Fleiri fréttir Misjafnt gengi Íslendinganna í Englandi Emil Hallfreðsson var í sigurliði Barnsley gegn Doncaster í ensku B-deildinni í dag en annars gekk Íslendingaliðunum ekkert sérstaklega vel á Englandi í dag. 17.10.2009 16:49 United á toppinn - Liverpool tapaði Manchester United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-1 sigri á Bolton. Liverpool tapaði fyrir Sunderland á útivelli, 1-0. 17.10.2009 15:56 Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu. 17.10.2009 15:30 Rúrik og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu í dag góðan útisigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.10.2009 15:12 Naumt tap hjá Kristianstad Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu. 17.10.2009 15:08 Ancelotti: Þurfum að verjast betur föstum leikatriðum Carlo Ancelotti segir það deginum ljósara að hann þarf að vinna betur í því að fá hans menn til að verjast betur föstum leikatriðum hjá andstæðingunum. 17.10.2009 14:39 Annað tap Chelsea í þremur deildarleikjum Chelsea á það nú á hættu að missa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið tapaði, 2-1, fyrir Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.10.2009 13:47 Arshavin: Okkur skortir karakter Andrei Arshavin segir að Arsenal spili fallega knattpsyrnu en liðið skorti karakter. Úr því þurfi að bæta ætli liðið sér að keppa um titla í ár. 17.10.2009 13:15 Ferguson: Rio mun ná sér á strik Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Rio Ferdinand muni ná sér upp úr þeirri lægð sem hann virðist vera í um þessar mundir. 17.10.2009 13:14 Eiður Smári frá í þrjár vikur Eiður Smári Guðjohnsen verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á öxl. Hann missti einnig af landsleik Íslands og Suður-Afríku í vikunni. 17.10.2009 11:30 Gana heimsmeistari U-20 liða Gana varð í gær heimsmeistari landsliða skipuð leikmönnum 20 ára yngri eftir sigur á Brasilíu í úrslitaleik HM sem haldið var í Egyptalandi í þetta sinn. 17.10.2009 11:00 Davenport byrjaður að æfa á ný með West Ham eftir hnífsárásina Varnarmaðurinn Calum Davenport hjá West Ham varð sem kunnugt er fyrir hrottalegri áras í ágúst síðast liðnum þegar mágur hans stakk hann ítrekaði í báða fætur með hníf og um tíma var útlit fyrir að fjarlægja þyrfti aðra löppina á honum. 16.10.2009 23:45 Myndbandið sem kom Maradona í vandræði Eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld gæti Diego Armando Maradona átt yfir höfði sér allt að fimm leikja bann. 16.10.2009 22:15 Chelsea áfrýjar banni FIFA Chelsea ætlar ekki að taka banni FIFA um að þeim verði meinað að versla í næstu gluggum þegjandi og hljóðalaust. Félagið hefur nú ákveðið að áfrýja banninu til íþróttadómstólsins í Sviss. 16.10.2009 21:45 Valencia gæti neyðst til þess að selja Villa og Silva Manuel Llorente, forseti Valencia, hefur viðurkennt að félagið hafi verið á barmi gjaldþrots í sumar og félagið hefði verið nálægt því að vera dæmt niður í spænsku c-deildina ef borgaryfirvöld í Valencia hefðu ekki komið til hjálpar. 16.10.2009 20:45 Maradona í bann? - líkti eftir munnmökum Dramatíkin í kringum Diego Armando Maradona heldur áfram en hann gæti átt yfir höfði sér allt af fimm leikja bann fyrir ósæmilega hegðun. 16.10.2009 19:45 Skagastrákar semja við Val Það verður líklega Skagaívaf á Valsliði Skagamannsins Gunnlaugs Jónssonar næsta sumar. Í dag skrifuðu tveir Skagamenn undir samning við Valsmenn. 16.10.2009 18:56 Bilic vill halda áfram sem landsliðsþjálfari Króatíu Króatar sátu eftir með sárt ennið í 6. riðli undankeppni HM 2010 þar sem þeir enduðu í þriðja sæti á eftir Úkraínumönnum og Englendingum og misstu þar með af tækifærinu á að komast á lokakeppnina næsta sumar. 16.10.2009 18:30 Alonso: Meistaradeildin í forgangi hjá Real Madrid Miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Real Madrid hefur viðurkennt að félagið leggi mest kapp í að vinna Meistaradeild Evrópu á yfirstandandi tímabili. 16.10.2009 17:45 Campbell æfir með Arsenal - verður samt ekki boðinn samningur Hinn 35 ára gamli Sol Campbell hefur fengið grænt ljós á að æfa með Arsenal en þessi fyrrum landsliðsmaður Englands fékk sem kunnugt er fimm ára samningi sínum við enska d-deildarfélagið Notts County rift tiltölulega nýlega. 16.10.2009 16:30 Ancelotti: Mjög mikilvægt að við höldum Cole Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að miðjumaðurinn Joe Cole muni bætast í hóp með þeim Salomon Kalou, Alex, John Terry, Ashley Cole, Didier Drogba og Michael Mancienne og skrifa undir nýjan samning við Lundúnafélagið. 16.10.2009 16:00 Hughes: Hef ekki áhyggjur af orðrómum um Robinho Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City er pollrólegur yfir fréttaflutningi fjölmiðla síðustu vikur varðandi framtíð Brasilíumannsins Robinho hjá City. 16.10.2009 15:30 Liverpool verður án Gerrard og Torres um helgina Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur staðfest að tveir helstu lykilmenn liðs síns, Steven Gerrard og Fernando Torres, séu ekki leikfærir fyrir leikinn gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á leikvangi Ljóssins á morgun. 16.10.2009 15:00 Atletico Madrid á eftir Eboue og Merida Samkvæmt spænskum fjölmiðlum er spænska félagið Atletico Madrid að búa sig undir að bjóða í miðjumennina Emmanuel Eboue og Fran Merida hjá Arsenal. 16.10.2009 14:30 United og City enn sterklega orðuð við Maicon Samkvæmt heimildum Daily Mirror er Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter nú bitbein á milli Manchester United og Manchester City en bæði félögin hafa hugsað sér að leggja fram kauptilboð í bakvörðinn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 16.10.2009 14:00 Guðrún Jóna samningsbundin Aftureldingu Forráðamenn Aftureldingar segja að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir sé samningsbundin félaginu og hafi því ekki leyfi til að semja við KR. 16.10.2009 13:30 Ricketts meiddur - tækifæri fyrir Grétar? Sam Ricketts, leikmaður Bolton, þurfti að draga sig úr landsliðshópi Wales í vikunni vegna meiðsla og er tæpur fyrir leik liðsins gegn Manchester United á morgun. 16.10.2009 13:00 Rooney frá vegna meiðsla Wayne Rooney mun missa af leik Manchester United og Bolton á morgun eftir að hann meiddist í leik Englands og Úkraínu um síðustu helgi. 16.10.2009 12:30 Wenger: Töpin í Manchester slys Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að töpin tvö fyrir Manchester United og Manchester City í haust hafi verið fyrst og fremst slys. 16.10.2009 12:00 Berlusconi: Hef aldrei íhugað að selja Milan Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalía og eigandi AC Milan, segir að hann hafi aldrei íhugað að selja félagið. 16.10.2009 11:30 Ísland upp um níu sæti á heimslista FIFA Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór upp um níu sæti á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. 16.10.2009 11:00 Búið að raða í styrkleikaflokka fyrir umspilið FIFA hefur gefið út hvernig Evrópuþjóðunum átta sem komust í umspilið í undankeppni HM 2010 hefur verið skipt í tvo styrkleikaflokka fyrir dráttinn síðar í dag. 16.10.2009 10:30 Chris Coleman ósáttur við KSÍ Chris Coleman, knattspyrnustjóri Coventry, er afar ósáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi spilað allar 90 mínúturnar í vináttulandsleik Íslands og Suður-Afríku á þriðjudagskvöldið. 16.10.2009 10:00 Stefán Logi seldur til Lilleström Norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström hefur gengið frá kaupum á á Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR-inga. 16.10.2009 09:31 Zenden genginn í raðir Sunderland Hollendingurinn Boudewijn Zenden hefur gengið formlega í raðir Sunderland en hann hefur æft með liðinu undanfarnar vikur. 16.10.2009 09:00 Robinho spenntur fyrir Barcelona Breskir fjölmiðlar hafa síðustu vikur verið uppfullir af fréttum þess efnis að Brasilíumaðurinn Robinho verði hugsanlega seldur frá Man. City til Barcelona í janúar. 15.10.2009 23:45 Guðrún Jóna tekur við KR Samkvæmt heimildum Vísis verður Guðrún Jóna Kristjánsdóttir næsti þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. 15.10.2009 23:14 Mwesigwa og Nsumba fara frá ÍBV Fram kemur á heimasíðu ÍBV í dag að þeir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba, betur þekktur sem Gústi, hafi verið leystir undan samningi við ÍBV og þeir því væntanlega farnir heim til Úganda. 15.10.2009 22:23 Heskey: Sagði aldrei að ég vildi yfirgefa Aston Villa Framherjinn Emile Heskey hjá Aston Villa hefur þvertekið fyrir að hafa sagst vilja yfirgefa herbúðir Aston Villa til þess að auka möguleika sína á að vinna sér sæti í landsliðshópi Fabio Capello hjá Englandi fyrir lokakeppni HM 2010. 15.10.2009 20:00 Ronaldinho: Ítalska deildin er erfiðari en sú spænska Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit síðan hann gekk í raðir AC Milan í júlí í fyrra á 18,5 milljónir evra. 15.10.2009 19:15 Meiðsli Kyrgiakos ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu Meiðsli Grikkjans Sotiris Kyrgiakos eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu eftir því sem kemur fram í grískum fjölmiðlum í dag. 15.10.2009 18:30 Lofar allt að 40 milljónum punda til leikmannakaupa Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong, sem keypti ráðandi hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham á dögunum, ávarpaði blaðamenn á Englandi í fyrsta skipti eftir yfirtökuna í dag. 15.10.2009 17:45 Daði líklega áfram hjá Fram Daði Guðmundsson verður mjög líklega áfram í herbúðum Fram en samningur hans við félagið rennur út núna um áramótin. 15.10.2009 17:00 Óskaði hinum eftirsótta Defour velfarnaðar í bréfi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er greinilega með alla anga úti þegar efnilegir leikmenn eru á boðstólnum en dagblaðið Het Laatste Nieuws í Belgíu birtir bréf sem hann skrifaði til hins eftirsótta Steven Defour. 15.10.2009 16:30 Arnar líklega á leið til Hauka Flest bendir til þess að Arnar Gunnlaugsson spili með nýliðum Hauka í Pepsi-deildinni næsta sumar. Þetta staðfesti Arnar við Vísi í dag. 15.10.2009 15:49 Sjá næstu 50 fréttir
Misjafnt gengi Íslendinganna í Englandi Emil Hallfreðsson var í sigurliði Barnsley gegn Doncaster í ensku B-deildinni í dag en annars gekk Íslendingaliðunum ekkert sérstaklega vel á Englandi í dag. 17.10.2009 16:49
United á toppinn - Liverpool tapaði Manchester United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 2-1 sigri á Bolton. Liverpool tapaði fyrir Sunderland á útivelli, 1-0. 17.10.2009 15:56
Engir ítalskir leikmenn sagðir tilnefndir Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum eru engir ítalskir leikmenn meðal þeirra sem eru tilnefndir til Gullboltans svokallaða, verðlaunin sem France Football veitir knattspyrnumanni ársins í Evrópu. 17.10.2009 15:30
Rúrik og félagar styrktu stöðu sína á toppnum Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu í dag góðan útisigur á Nordsjælland, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.10.2009 15:12
Naumt tap hjá Kristianstad Kristianstad tapaðí dag fyrir Kopparberg/Göteborg, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er því enn í bullandi fallhættu. 17.10.2009 15:08
Ancelotti: Þurfum að verjast betur föstum leikatriðum Carlo Ancelotti segir það deginum ljósara að hann þarf að vinna betur í því að fá hans menn til að verjast betur föstum leikatriðum hjá andstæðingunum. 17.10.2009 14:39
Annað tap Chelsea í þremur deildarleikjum Chelsea á það nú á hættu að missa toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið tapaði, 2-1, fyrir Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.10.2009 13:47
Arshavin: Okkur skortir karakter Andrei Arshavin segir að Arsenal spili fallega knattpsyrnu en liðið skorti karakter. Úr því þurfi að bæta ætli liðið sér að keppa um titla í ár. 17.10.2009 13:15
Ferguson: Rio mun ná sér á strik Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þess fullviss að Rio Ferdinand muni ná sér upp úr þeirri lægð sem hann virðist vera í um þessar mundir. 17.10.2009 13:14
Eiður Smári frá í þrjár vikur Eiður Smári Guðjohnsen verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á öxl. Hann missti einnig af landsleik Íslands og Suður-Afríku í vikunni. 17.10.2009 11:30
Gana heimsmeistari U-20 liða Gana varð í gær heimsmeistari landsliða skipuð leikmönnum 20 ára yngri eftir sigur á Brasilíu í úrslitaleik HM sem haldið var í Egyptalandi í þetta sinn. 17.10.2009 11:00
Davenport byrjaður að æfa á ný með West Ham eftir hnífsárásina Varnarmaðurinn Calum Davenport hjá West Ham varð sem kunnugt er fyrir hrottalegri áras í ágúst síðast liðnum þegar mágur hans stakk hann ítrekaði í báða fætur með hníf og um tíma var útlit fyrir að fjarlægja þyrfti aðra löppina á honum. 16.10.2009 23:45
Myndbandið sem kom Maradona í vandræði Eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld gæti Diego Armando Maradona átt yfir höfði sér allt að fimm leikja bann. 16.10.2009 22:15
Chelsea áfrýjar banni FIFA Chelsea ætlar ekki að taka banni FIFA um að þeim verði meinað að versla í næstu gluggum þegjandi og hljóðalaust. Félagið hefur nú ákveðið að áfrýja banninu til íþróttadómstólsins í Sviss. 16.10.2009 21:45
Valencia gæti neyðst til þess að selja Villa og Silva Manuel Llorente, forseti Valencia, hefur viðurkennt að félagið hafi verið á barmi gjaldþrots í sumar og félagið hefði verið nálægt því að vera dæmt niður í spænsku c-deildina ef borgaryfirvöld í Valencia hefðu ekki komið til hjálpar. 16.10.2009 20:45
Maradona í bann? - líkti eftir munnmökum Dramatíkin í kringum Diego Armando Maradona heldur áfram en hann gæti átt yfir höfði sér allt af fimm leikja bann fyrir ósæmilega hegðun. 16.10.2009 19:45
Skagastrákar semja við Val Það verður líklega Skagaívaf á Valsliði Skagamannsins Gunnlaugs Jónssonar næsta sumar. Í dag skrifuðu tveir Skagamenn undir samning við Valsmenn. 16.10.2009 18:56
Bilic vill halda áfram sem landsliðsþjálfari Króatíu Króatar sátu eftir með sárt ennið í 6. riðli undankeppni HM 2010 þar sem þeir enduðu í þriðja sæti á eftir Úkraínumönnum og Englendingum og misstu þar með af tækifærinu á að komast á lokakeppnina næsta sumar. 16.10.2009 18:30
Alonso: Meistaradeildin í forgangi hjá Real Madrid Miðjumaðurinn Xabi Alonso hjá Real Madrid hefur viðurkennt að félagið leggi mest kapp í að vinna Meistaradeild Evrópu á yfirstandandi tímabili. 16.10.2009 17:45
Campbell æfir með Arsenal - verður samt ekki boðinn samningur Hinn 35 ára gamli Sol Campbell hefur fengið grænt ljós á að æfa með Arsenal en þessi fyrrum landsliðsmaður Englands fékk sem kunnugt er fimm ára samningi sínum við enska d-deildarfélagið Notts County rift tiltölulega nýlega. 16.10.2009 16:30
Ancelotti: Mjög mikilvægt að við höldum Cole Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að miðjumaðurinn Joe Cole muni bætast í hóp með þeim Salomon Kalou, Alex, John Terry, Ashley Cole, Didier Drogba og Michael Mancienne og skrifa undir nýjan samning við Lundúnafélagið. 16.10.2009 16:00
Hughes: Hef ekki áhyggjur af orðrómum um Robinho Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City er pollrólegur yfir fréttaflutningi fjölmiðla síðustu vikur varðandi framtíð Brasilíumannsins Robinho hjá City. 16.10.2009 15:30
Liverpool verður án Gerrard og Torres um helgina Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur staðfest að tveir helstu lykilmenn liðs síns, Steven Gerrard og Fernando Torres, séu ekki leikfærir fyrir leikinn gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á leikvangi Ljóssins á morgun. 16.10.2009 15:00
Atletico Madrid á eftir Eboue og Merida Samkvæmt spænskum fjölmiðlum er spænska félagið Atletico Madrid að búa sig undir að bjóða í miðjumennina Emmanuel Eboue og Fran Merida hjá Arsenal. 16.10.2009 14:30
United og City enn sterklega orðuð við Maicon Samkvæmt heimildum Daily Mirror er Brasilíumaðurinn Maicon hjá Inter nú bitbein á milli Manchester United og Manchester City en bæði félögin hafa hugsað sér að leggja fram kauptilboð í bakvörðinn þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 16.10.2009 14:00
Guðrún Jóna samningsbundin Aftureldingu Forráðamenn Aftureldingar segja að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir sé samningsbundin félaginu og hafi því ekki leyfi til að semja við KR. 16.10.2009 13:30
Ricketts meiddur - tækifæri fyrir Grétar? Sam Ricketts, leikmaður Bolton, þurfti að draga sig úr landsliðshópi Wales í vikunni vegna meiðsla og er tæpur fyrir leik liðsins gegn Manchester United á morgun. 16.10.2009 13:00
Rooney frá vegna meiðsla Wayne Rooney mun missa af leik Manchester United og Bolton á morgun eftir að hann meiddist í leik Englands og Úkraínu um síðustu helgi. 16.10.2009 12:30
Wenger: Töpin í Manchester slys Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að töpin tvö fyrir Manchester United og Manchester City í haust hafi verið fyrst og fremst slys. 16.10.2009 12:00
Berlusconi: Hef aldrei íhugað að selja Milan Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalía og eigandi AC Milan, segir að hann hafi aldrei íhugað að selja félagið. 16.10.2009 11:30
Ísland upp um níu sæti á heimslista FIFA Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór upp um níu sæti á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. 16.10.2009 11:00
Búið að raða í styrkleikaflokka fyrir umspilið FIFA hefur gefið út hvernig Evrópuþjóðunum átta sem komust í umspilið í undankeppni HM 2010 hefur verið skipt í tvo styrkleikaflokka fyrir dráttinn síðar í dag. 16.10.2009 10:30
Chris Coleman ósáttur við KSÍ Chris Coleman, knattspyrnustjóri Coventry, er afar ósáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi spilað allar 90 mínúturnar í vináttulandsleik Íslands og Suður-Afríku á þriðjudagskvöldið. 16.10.2009 10:00
Stefán Logi seldur til Lilleström Norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström hefur gengið frá kaupum á á Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR-inga. 16.10.2009 09:31
Zenden genginn í raðir Sunderland Hollendingurinn Boudewijn Zenden hefur gengið formlega í raðir Sunderland en hann hefur æft með liðinu undanfarnar vikur. 16.10.2009 09:00
Robinho spenntur fyrir Barcelona Breskir fjölmiðlar hafa síðustu vikur verið uppfullir af fréttum þess efnis að Brasilíumaðurinn Robinho verði hugsanlega seldur frá Man. City til Barcelona í janúar. 15.10.2009 23:45
Guðrún Jóna tekur við KR Samkvæmt heimildum Vísis verður Guðrún Jóna Kristjánsdóttir næsti þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. 15.10.2009 23:14
Mwesigwa og Nsumba fara frá ÍBV Fram kemur á heimasíðu ÍBV í dag að þeir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba, betur þekktur sem Gústi, hafi verið leystir undan samningi við ÍBV og þeir því væntanlega farnir heim til Úganda. 15.10.2009 22:23
Heskey: Sagði aldrei að ég vildi yfirgefa Aston Villa Framherjinn Emile Heskey hjá Aston Villa hefur þvertekið fyrir að hafa sagst vilja yfirgefa herbúðir Aston Villa til þess að auka möguleika sína á að vinna sér sæti í landsliðshópi Fabio Capello hjá Englandi fyrir lokakeppni HM 2010. 15.10.2009 20:00
Ronaldinho: Ítalska deildin er erfiðari en sú spænska Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit síðan hann gekk í raðir AC Milan í júlí í fyrra á 18,5 milljónir evra. 15.10.2009 19:15
Meiðsli Kyrgiakos ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu Meiðsli Grikkjans Sotiris Kyrgiakos eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu eftir því sem kemur fram í grískum fjölmiðlum í dag. 15.10.2009 18:30
Lofar allt að 40 milljónum punda til leikmannakaupa Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong, sem keypti ráðandi hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham á dögunum, ávarpaði blaðamenn á Englandi í fyrsta skipti eftir yfirtökuna í dag. 15.10.2009 17:45
Daði líklega áfram hjá Fram Daði Guðmundsson verður mjög líklega áfram í herbúðum Fram en samningur hans við félagið rennur út núna um áramótin. 15.10.2009 17:00
Óskaði hinum eftirsótta Defour velfarnaðar í bréfi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er greinilega með alla anga úti þegar efnilegir leikmenn eru á boðstólnum en dagblaðið Het Laatste Nieuws í Belgíu birtir bréf sem hann skrifaði til hins eftirsótta Steven Defour. 15.10.2009 16:30
Arnar líklega á leið til Hauka Flest bendir til þess að Arnar Gunnlaugsson spili með nýliðum Hauka í Pepsi-deildinni næsta sumar. Þetta staðfesti Arnar við Vísi í dag. 15.10.2009 15:49