Fleiri fréttir

Gana á HM í Suður-Afríku

Gana varð í dag önnur Afríkuþjóðin til að tryggja sér þátttökurétt í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku næsta sumar.

Davíð inn fyrir Ragnar

Ólafur Jóhannesson hefur kallað á Davíð Þór Viðarsson í íslenska landsliðið í stað Ragnars Sigurðssonar.

Englendingar í úrslitin

England tryggði sér í dag sæti í úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu eftir sigur á Hollandi í framlengdum leik, 2-1.

Campbell stefnir enn á landsliðið

Sol Campbell stefnir enn að því að vinna sér sæti í enska landsliðinu þó svo að hann spili nú með Notts County í ensku D-deildinni.

Meiðsli Sneijder ekki slæm

Meiðsli Hollendingsins Wesley Sneijder eru ekki eins alvarlega og í fyrstu var óttast. Hann var fluttur upp á sjúkrahús eftir leik Hollands og Japan í gær.

Rooney: Þetta var brot

Wayne Rooney segir að brotið var á sér þegar að vítaspyrna var dæmd á landslið Slóveníu í leiknum gegn Englandi í dag. Frank Lampard skoraði úr vítinu og England vann, 2-1.

Capello stendur frammi fyrir erfiðu vali

Fabio Capello viðurkennir að hann standi frammi fyrir erfiðu vali þegar kemur að því að velja sóknarmenn í byrjunarliði enska landsliðsins sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2010 á miðvikudaginn.

Leikmenn vilja halda Drillo

Leikmenn norska landsliðsins vilja að Egil „Drillo“ Olsen verði áfram landsliðsþjálfari, sagði John Arne Riise við norska fjölmiðla í gær.

Eiði hugnast ekki leikstíll Noregs

Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við norska fjölmiðla eftir leikinn í gær að hann væri ekki hrifinn af leikstíl norska landsliðsins eins og liðið spilaði á Laugardalsvellinum í gær.

Riise skoraði langþráð mark

Mark John Arne Riise á Laugardalsvellinum í dag var fyrsta mark Norðmanna á útivelli í undankeppni stórmóts síðan í nóvember árið 2007.

Carew: Þetta var víti

John Carew vildi fá víti þegar hann féll í íslenska vítateignum undir lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvellinum í gær.

Brasilía komst á HM með sigri á Argentínu

Diego Maradona og lærisveinar hans í argentínska landsliðinu eiga erfiða baráttu fyrir höndum um að komast á HM eftir að liðið tapaði, 3-1, fyrir Brasilíu á heimavelli í nótt.

Maradona lagðist á bæn

Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir sér vel grein fyrir því hversu mikilvægur leikurinn við Brasilíu er í kvöld og lagðist á bæn með leikmönnum liðsins í vikunni.

Myndasyrpa úr leik Íslands og Noregs

Ísland og Noregur gerðu í kvöld jafntefli á Laugardalsvelli, 1-1. Leikurinn var liður í undankeppni HM 2010 og lokaleikur Íslands í keppninni.

Ólafur: Við erum betri en Norðmenn

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Noregi í kvöld. Ísland var óheppið að vinna ekki en leiknum lauk með jafntefli, 1-1.

Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki

Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur.

Gunnleifur: Ég ber ábyrgð á marki Noregs

Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Íslands, var ekki sáttur við niðurstöðuna úr leiknum gegn Noregi í kvöld. „Við áttum að vinna þennan leik enda miklu betra liðið allan tímann," sagði Gunnleifur.

Rúrik: Hefði verið sanngjarnt að vinna 4-1

„Ég er ánægður með okkar frammistöðu þó við hefðum mátt nýta færin betur," sagði Rúrik Gíslason sem lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi.

Aron Einar: Spiluðum vel en það var ekki nóg

Aron Einar Gunnarsson lék skínandi vel á miðjunni í kvöld gegn Norðmönnum en hefur líklega sjaldan fengið eins mikið pláss til að athafna sig og í kvöld í landsleik.

Drillo eyðilagður eftir leikinn

Það var afar þungt hljóð í Egil „Drillo“ Olsen, landsliðsþjálfara Norðmanna, eftir leikinn gegn Íslandi í kvöld.

Fimm menn detta úr byrjunarliðinu - Eiður fær frí

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í kvöld að alls verða fimm leikmenn ekki með í vináttulandsleiknum gegn Georgíu á miðvikudaginn sem voru í byrjunarliðinu gegn Noregi í kvöld.

Bannið kom Terry á óvart

John Terry segir að úrskurður Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að félagið megi ekki kaupa nýja leikmenn fyrr en í janúar 2011 hafi komið sér á óvart.

England vann Slóveníu

Enska landsliðið vann í kvöld 2-1 sigur á Slóveníu í vináttulandsleik á Wembley. Frank Lampard og varamaðurinn Jermain Defoe skoruðu mörk enska liðsins.

Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum

Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum.

Platini ánægður með FIFA

Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ánægður með úrskurð Alþjóðasambandsins, FIFA, í Chelsea-málinu.

Alþjóðleg mörk í sigri Crewe

Crewe vann í dag 2-1 sigur á Macclesfield í ensku D-deildinni í knattspyrnu. Liðið er nánast eingöngu skipað Englendingum sem voru þó ekki á skotskónum í þetta sinnið.

Loksins unnu Skotar aðra en Íslendinga

Skotland vann í dag 2-0 sigur á Makedóníu í riðli Íslands í undankeppni HM 2010. Liðið á því enn möguleika á að komast í undankeppni HM 2010 en Makedónía er nánast úr leik.

Sneijder meiddist í sigri Hollands

Holland vann í dag öruggan 3-0 sigur á Japan í vináttulandsleik en þar bar skugga á að Wesley Sneijder meiddist í leiknum.

Dwight Yorke hættur

Dwight Yorke hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 37 ára gamall. Hann lék síðast með Sunderland í ensku úrvalsdeildinni en fór þaðan í lok síðasta tímabils.

Jerome frá í mánuð

Framherjinn Cameron Jerome verður frá næsta mánuðinn þar sem ökklameiðsli hans eru verri en í fyrstu var talið.

Ljungberg aftur til Arsenal?

Samkvæmt enskum fjölmiðlum gæti verið að Freddie Ljungberg sé aftur á leið í enska boltann og þá til síns gamla félags, Arsenal.

Chelsea gæti náð að versla í janúar

Chelsea gæti fengið að kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum í janúar, þrátt fyrir kaup-bannið sem FIFA setti á klúbbinn. Bannið er tilkomið vegna kaupanna á Gael Kakuta frá Lens árið 2007 en franska félagið vill meina að Chelsea hafi neitt hann til að rifta samningi sínum og farið síðan til Englands.

Sir Alex sammála tveggja leikja banni Eduardo

Sir Alex Ferguson er sammála tveggja leika banni Eduardo, leikmanns Arsenal. Eduardo fékk bannið fyrir leikaraskap gegn Celtic en hann fiskaði vítaspyrnu sem hann skoraði síðan sjálfur úr.

Sjá næstu 50 fréttir