Fleiri fréttir Fjórar vikur í Fabregas Cesc Fabregas segir að fjórar vikur séu þar til að hann geti spilað með Arsenal af fullum krafti á ný. 7.3.2009 12:45 Finnur Orri æfir með Heerenveen Finnur Orri Margeirsson, leikmaður Breiðabliks, mun á næstunni halda til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarfélaginu Heerenveen í eina viku. 7.3.2009 12:15 Tveir leikmenn Southampton handteknir Þeir Bradley Wright-Phillips og David McGoldrick hafa verið handteknir fyrir líkamsárás. Þeir eru sagðir hafa ráðist á stuðningsmann liðsins. 7.3.2009 12:00 Hiddink varaður við StunGun The Sun fjallar í dag um leik Chelsea og Coventry sem hefst klukkan 12.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 7.3.2009 11:30 Everton fékk bæði verðlaunin fyrir febrúar Everton fékk tvö verðlaun þegar enska úrvalsdeildin gerði upp febrúarmánuð í dag. David Moyes var valinn besti stjóri mánaðarins og Phil Jagielka var valinn besti leikmaður mánaðarins. 6.3.2009 22:38 Stjarnan vann stigalausa Víkinga í Lengjubikarnum Stjarnan er áfram á toppi C-riðils Lengjubikars karla eftir öruggan 4-1 sigur á Víkingum í Egilshöllinni í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði tvö mörk í leiknum. 6.3.2009 21:40 Þjálfari Barcelona við dómarana: Passið upp á Messi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur miklar áhyggjur af þeim hörðu tæklingum sem Argentínumaðurinn frábæri, Lionel Messi, verður fyrir í leikjum Barcelona-liðsins. 6.3.2009 20:22 Sara Björk var dúndruð niður Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. 6.3.2009 19:45 Hársbreidd frá því að gera jafntefli við besta lið í heimi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum á Algarve-bikarnum í dag en hann var að sjálfsögðu svekktur með að hafa fengið á sig mark í blálokin. 6.3.2009 18:12 Baldur vill fara í KR Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur gert upp hug sinn um hvar hann vill spila næsta sumar. Næsti áfangastaður þessa magnaða miðjumanns verður að öllum líkindum KR. 6.3.2009 17:44 Var sigurmark Bandaríkjanna ólöglegt? Ísland tapaði 0-1 fyrir Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag þar sem bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. 6.3.2009 17:33 Það kemur enginn í stað Collina Cesare Gussoni, yfirmaður dómarasambandsins, segir ekki koma til greina að annar maður en Pierluigi Collina sjái um að velja dómara á leiki í ítölsku A-deildinni. 6.3.2009 17:30 Blatter hefur áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, segist hafa áhyggjur af því að enska úrvalsdeildin sé að varpa skugga á aðrar deildir í heiminum. 6.3.2009 16:30 Hiddink ræddi við Cole Guus Hiddink knattspyrnustjóri Chelsea segist vera búinn að ræða við Ashley Cole vegna agabrots hans á miðvikudagskvöldið. 6.3.2009 16:23 Félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. 6.3.2009 16:14 Mourinho: Ég er stoltur af sjálfum mér Jose Mourinho þjálfari Inter segist hvergi nærri hættur þó hann hafi mátt þola eina erfiðustu viku sína síðan hann tók við liðinu. 6.3.2009 15:40 Anelka missir af bikarleiknum Franski framherjinn Nicholas Anelka hjá Chelsea verður ekki með liði sínu þegar það mætir Coventry í fjórðungsúrslitum enska bikarsins á morgun. 6.3.2009 15:30 Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni. 6.3.2009 15:21 Ferreira úr leik hjá Chelsea Varnarmaðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea getur ekki spilað meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að hafa skaddað krossbönd í hné. 6.3.2009 14:30 Galliani: Beckham á bara eftir að skrifa undir Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að félagið sé búið að landa samningi um að halda David Beckham í sínum röðum fram í júní. 6.3.2009 14:25 Collison ekki alvarlega meiddur Jack Collison er ekki með slitin krossbönd í hné eins og óttast var eftir að hann var borinn af velli í leik West Ham og Wigan í vikunni. 6.3.2009 13:34 Ronaldo er hrokagikkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Cristiano Ronaldo geti sjálfum sér um kennt fyrir að vera sparkaður niður af öðrum leikmönnum þar sem hann sé hrokafullur. 6.3.2009 13:00 Aron um Lampard: Hef engu að tapa Aron Einar Gunnarsson ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að hafa betur í baráttu sinni við Frank Lampard á miðjunni er Coventry og Chelsea mætast í ensku bikarkeppninni um helgina. 6.3.2009 12:30 Salan á Liverpool gengur hægt Talsmaður fjárfestingahóps frá Kúvæt segir viðræður við eigendur Liverpool um sölu á félaginu ganga afar hægt. 6.3.2009 12:00 Fanndís í landsliðshópinn Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð í íslenska landsliðshópinn sem leikur nú á Algarve-mótinu í Portúgal. 6.3.2009 11:16 Beckham hjá Milan út leiktíðina Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur LA Galaxy gefið grænt ljós á að David Beckham verði hjá AC Milan út leiktíðina á Ítalíu. 6.3.2009 10:35 Tíu bestu ummæli Brian Clough The Sun hefur tekið saman þau tíu bestu ummæli sem knattspyrnustjórinn Brian Clough lét falla á sínum tíma. 6.3.2009 10:02 Wenger vill lengri bönn Arsene Wenger vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tæklingar í leikjum verði dæmdir í lengri bönn en tíðkast hefur hingað til. 6.3.2009 09:42 Cole baðst afsökunar Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni er hann var handtekinn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum í fyrrinótt. 6.3.2009 09:29 Sif kemur inn fyrir Ástu í byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir annan leik íslenska liðsins á Algarve-bikarnum sem er gegn Bandaríkjunum á morgun. 5.3.2009 23:32 Sam Tillen tryggði Fram sigurinn beint úr hornspyrnu Sam Tillen skoraði sigurmark Fram 3-2 sigri á HK í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann beint úr horni þrettán mínútum fyrir leikslok. 5.3.2009 22:16 Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. 5.3.2009 18:45 Walcott og Eduardo snúa aftur á sunnudaginn Theo Walcott og Eduardo verða á ný í leikmannahópi Arsenal á sunnudaginn þegar liðið mætir Burnley í fimmtu umferð enska bikarsins. 5.3.2009 17:30 Guðjón: Eins og dagur og nótt Guðjón Þórðarson segir að það sé gríðarmikill munur á liði Crewe í dag og þegar hann kom til félagsins um áramótin síðustu. 5.3.2009 16:46 Mourinho kærður fyrir ummæli sín Ítalska knattspyrnusambandið hefur kært Jose Mourinho þjálfara Inter fyrir ummæli hans í garð dómara eftir leik Inter og Roma um síðustu helgi. 5.3.2009 16:34 Þakkar fyrir að hafa fengið viðvörun fyrir Íslandsleikinn Sigur íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup hefur vakið mikla athygli og það er ljóst að Ólympíumeistarar Bandaríkjanna gera sér grein fyrir því að liðið er að fara í erfiðan leik á móti Íslandi á morgun. 5.3.2009 16:31 Vona að Fabregas verði lengur en ég hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gefur lítið út á orðróm sem verið hefur á kreiki um að hann muni taka við starfi Mark Hughes hjá Manchester City í sumar. 5.3.2009 16:23 Arena á von á Beckham í næstu viku Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy, segist eiga von á David Beckham til æfinga með liði sínu í næstu viku. 5.3.2009 15:46 Chelsea rak Scolari vegna deilna hans við Drogba Umboðsmaður framherjans Didier Drogba hjá Chelsea fullyrðir að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra vegna deilna hans við leikmanninn. 5.3.2009 15:29 Guðjón knattspyrnustjóri mánaðarins Guðjón Þórðarson var í dag útnefndur knattspyrnustjóri febrúarmánaðar í ensku C-deildinni í knattspyrnu. 5.3.2009 14:23 Fabregas hættir ef Wenger fer Cesc Fabregas segir að ef Arsene Wenger hættir hjá félaginu gæti hann fylgt í kjölfarið. 5.3.2009 13:39 Berkovic úthúðaði þjálfara sonar síns Eyal Berkovic var í gær dæmdur til að greiða knattspyrnuþjálfara níu ára sonar síns skaðabætur eftir að hann húðskammaði hann fyrir að skipta syni sínum af velli. 5.3.2009 13:00 Ashley Cole handtekinn Ashley Cole var í gær handtekinn fyrir að rífa kjaft við lögreglumenn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum. 5.3.2009 12:32 Ronaldo spilaði og fékk glóðarauga - myndband Brasilíumaðurinn Ronaldo spilaði í gær sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli eftir að hann kom inn á sem varamaður í leik með Corinthians í Brasilíu. 5.3.2009 12:03 Taylor reif kjaft í göngunum Enskir fjölmiðlar halda því fram að Steven Taylor hafi lent upp á kant við annað hvort Cristiano Ronaldo eða Wayne Rooney í hálfleik í leik Newcastle og Manchester United í gær. 5.3.2009 11:45 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórar vikur í Fabregas Cesc Fabregas segir að fjórar vikur séu þar til að hann geti spilað með Arsenal af fullum krafti á ný. 7.3.2009 12:45
Finnur Orri æfir með Heerenveen Finnur Orri Margeirsson, leikmaður Breiðabliks, mun á næstunni halda til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarfélaginu Heerenveen í eina viku. 7.3.2009 12:15
Tveir leikmenn Southampton handteknir Þeir Bradley Wright-Phillips og David McGoldrick hafa verið handteknir fyrir líkamsárás. Þeir eru sagðir hafa ráðist á stuðningsmann liðsins. 7.3.2009 12:00
Hiddink varaður við StunGun The Sun fjallar í dag um leik Chelsea og Coventry sem hefst klukkan 12.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 7.3.2009 11:30
Everton fékk bæði verðlaunin fyrir febrúar Everton fékk tvö verðlaun þegar enska úrvalsdeildin gerði upp febrúarmánuð í dag. David Moyes var valinn besti stjóri mánaðarins og Phil Jagielka var valinn besti leikmaður mánaðarins. 6.3.2009 22:38
Stjarnan vann stigalausa Víkinga í Lengjubikarnum Stjarnan er áfram á toppi C-riðils Lengjubikars karla eftir öruggan 4-1 sigur á Víkingum í Egilshöllinni í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson skoraði tvö mörk í leiknum. 6.3.2009 21:40
Þjálfari Barcelona við dómarana: Passið upp á Messi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur miklar áhyggjur af þeim hörðu tæklingum sem Argentínumaðurinn frábæri, Lionel Messi, verður fyrir í leikjum Barcelona-liðsins. 6.3.2009 20:22
Sara Björk var dúndruð niður Það er ekki ljóst hversu alvarleg meiðsli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eða Sifjar Atladóttur eru en þær þurftu báðar að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik í leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve-bikarnum í dag. Brotið á Söru Björk var sérstaklega gróft. 6.3.2009 19:45
Hársbreidd frá því að gera jafntefli við besta lið í heimi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari var ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins gegn Bandaríkjunum á Algarve-bikarnum í dag en hann var að sjálfsögðu svekktur með að hafa fengið á sig mark í blálokin. 6.3.2009 18:12
Baldur vill fara í KR Mývetningurinn Baldur Sigurðsson hefur gert upp hug sinn um hvar hann vill spila næsta sumar. Næsti áfangastaður þessa magnaða miðjumanns verður að öllum líkindum KR. 6.3.2009 17:44
Var sigurmark Bandaríkjanna ólöglegt? Ísland tapaði 0-1 fyrir Bandaríkjunum í Algarve-bikarnum í Portúgal í dag þar sem bandaríska liðið skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins. 6.3.2009 17:33
Það kemur enginn í stað Collina Cesare Gussoni, yfirmaður dómarasambandsins, segir ekki koma til greina að annar maður en Pierluigi Collina sjái um að velja dómara á leiki í ítölsku A-deildinni. 6.3.2009 17:30
Blatter hefur áhyggjur af ensku úrvalsdeildinni Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, segist hafa áhyggjur af því að enska úrvalsdeildin sé að varpa skugga á aðrar deildir í heiminum. 6.3.2009 16:30
Hiddink ræddi við Cole Guus Hiddink knattspyrnustjóri Chelsea segist vera búinn að ræða við Ashley Cole vegna agabrots hans á miðvikudagskvöldið. 6.3.2009 16:23
Félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. 6.3.2009 16:14
Mourinho: Ég er stoltur af sjálfum mér Jose Mourinho þjálfari Inter segist hvergi nærri hættur þó hann hafi mátt þola eina erfiðustu viku sína síðan hann tók við liðinu. 6.3.2009 15:40
Anelka missir af bikarleiknum Franski framherjinn Nicholas Anelka hjá Chelsea verður ekki með liði sínu þegar það mætir Coventry í fjórðungsúrslitum enska bikarsins á morgun. 6.3.2009 15:30
Grátlegt tap gegn Bandaríkjunum Stelpurnar okkar voru grátlega nálægt því að ná jafntefli gegn Ólympíumeisturunum og besta landsliði heims, Bandaríkjunum. Eftir hetjulega baráttu í 90 mínútur skoraði bandaríska liðið eina mark leiksins á lokamínútunni. 6.3.2009 15:21
Ferreira úr leik hjá Chelsea Varnarmaðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea getur ekki spilað meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að hafa skaddað krossbönd í hné. 6.3.2009 14:30
Galliani: Beckham á bara eftir að skrifa undir Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir að félagið sé búið að landa samningi um að halda David Beckham í sínum röðum fram í júní. 6.3.2009 14:25
Collison ekki alvarlega meiddur Jack Collison er ekki með slitin krossbönd í hné eins og óttast var eftir að hann var borinn af velli í leik West Ham og Wigan í vikunni. 6.3.2009 13:34
Ronaldo er hrokagikkur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Cristiano Ronaldo geti sjálfum sér um kennt fyrir að vera sparkaður niður af öðrum leikmönnum þar sem hann sé hrokafullur. 6.3.2009 13:00
Aron um Lampard: Hef engu að tapa Aron Einar Gunnarsson ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til að hafa betur í baráttu sinni við Frank Lampard á miðjunni er Coventry og Chelsea mætast í ensku bikarkeppninni um helgina. 6.3.2009 12:30
Salan á Liverpool gengur hægt Talsmaður fjárfestingahóps frá Kúvæt segir viðræður við eigendur Liverpool um sölu á félaginu ganga afar hægt. 6.3.2009 12:00
Fanndís í landsliðshópinn Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð í íslenska landsliðshópinn sem leikur nú á Algarve-mótinu í Portúgal. 6.3.2009 11:16
Beckham hjá Milan út leiktíðina Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur LA Galaxy gefið grænt ljós á að David Beckham verði hjá AC Milan út leiktíðina á Ítalíu. 6.3.2009 10:35
Tíu bestu ummæli Brian Clough The Sun hefur tekið saman þau tíu bestu ummæli sem knattspyrnustjórinn Brian Clough lét falla á sínum tíma. 6.3.2009 10:02
Wenger vill lengri bönn Arsene Wenger vill að leikmenn sem gera sig seka um grófar tæklingar í leikjum verði dæmdir í lengri bönn en tíðkast hefur hingað til. 6.3.2009 09:42
Cole baðst afsökunar Ashley Cole, leikmaður Chelsea, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni er hann var handtekinn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum í fyrrinótt. 6.3.2009 09:29
Sif kemur inn fyrir Ástu í byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, A-landsliðsþjálfari kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir annan leik íslenska liðsins á Algarve-bikarnum sem er gegn Bandaríkjunum á morgun. 5.3.2009 23:32
Sam Tillen tryggði Fram sigurinn beint úr hornspyrnu Sam Tillen skoraði sigurmark Fram 3-2 sigri á HK í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann beint úr horni þrettán mínútum fyrir leikslok. 5.3.2009 22:16
Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. 5.3.2009 18:45
Walcott og Eduardo snúa aftur á sunnudaginn Theo Walcott og Eduardo verða á ný í leikmannahópi Arsenal á sunnudaginn þegar liðið mætir Burnley í fimmtu umferð enska bikarsins. 5.3.2009 17:30
Guðjón: Eins og dagur og nótt Guðjón Þórðarson segir að það sé gríðarmikill munur á liði Crewe í dag og þegar hann kom til félagsins um áramótin síðustu. 5.3.2009 16:46
Mourinho kærður fyrir ummæli sín Ítalska knattspyrnusambandið hefur kært Jose Mourinho þjálfara Inter fyrir ummæli hans í garð dómara eftir leik Inter og Roma um síðustu helgi. 5.3.2009 16:34
Þakkar fyrir að hafa fengið viðvörun fyrir Íslandsleikinn Sigur íslenska kvennalandsliðsins á Algarve Cup hefur vakið mikla athygli og það er ljóst að Ólympíumeistarar Bandaríkjanna gera sér grein fyrir því að liðið er að fara í erfiðan leik á móti Íslandi á morgun. 5.3.2009 16:31
Vona að Fabregas verði lengur en ég hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gefur lítið út á orðróm sem verið hefur á kreiki um að hann muni taka við starfi Mark Hughes hjá Manchester City í sumar. 5.3.2009 16:23
Arena á von á Beckham í næstu viku Bruce Arena, þjálfari LA Galaxy, segist eiga von á David Beckham til æfinga með liði sínu í næstu viku. 5.3.2009 15:46
Chelsea rak Scolari vegna deilna hans við Drogba Umboðsmaður framherjans Didier Drogba hjá Chelsea fullyrðir að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra vegna deilna hans við leikmanninn. 5.3.2009 15:29
Guðjón knattspyrnustjóri mánaðarins Guðjón Þórðarson var í dag útnefndur knattspyrnustjóri febrúarmánaðar í ensku C-deildinni í knattspyrnu. 5.3.2009 14:23
Fabregas hættir ef Wenger fer Cesc Fabregas segir að ef Arsene Wenger hættir hjá félaginu gæti hann fylgt í kjölfarið. 5.3.2009 13:39
Berkovic úthúðaði þjálfara sonar síns Eyal Berkovic var í gær dæmdur til að greiða knattspyrnuþjálfara níu ára sonar síns skaðabætur eftir að hann húðskammaði hann fyrir að skipta syni sínum af velli. 5.3.2009 13:00
Ashley Cole handtekinn Ashley Cole var í gær handtekinn fyrir að rífa kjaft við lögreglumenn fyrir utan skemmtistað í Lundúnum. 5.3.2009 12:32
Ronaldo spilaði og fékk glóðarauga - myndband Brasilíumaðurinn Ronaldo spilaði í gær sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli eftir að hann kom inn á sem varamaður í leik með Corinthians í Brasilíu. 5.3.2009 12:03
Taylor reif kjaft í göngunum Enskir fjölmiðlar halda því fram að Steven Taylor hafi lent upp á kant við annað hvort Cristiano Ronaldo eða Wayne Rooney í hálfleik í leik Newcastle og Manchester United í gær. 5.3.2009 11:45
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn