Fleiri fréttir

Everton áfram í bikarnum

Everton vann í dag 3-1 sigur á Aston Villa í 5. umferð ensku bikarkeppninnar og eru þar með komnir áfram í fjórðungsúrslitin.

Tímabilið búið hjá Ashton

Dean Ashton hefur neyðst til að játa því að hann spili ekki meira með West Ham á tímabilinu en hann hefur verið frá síðan í september.

Ekki afskrifa Chelsea

Ray Wilkens hefur varað við því að önnur lið afskrifi Chelsea í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni nú í vetur.

Beckham-sagan ekki öll

Forráðamenn AC Milan neita að játa sig sigraða í slagnum um David Beckham sem er í láni hjá félaginu frá LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Guðjón opnaði markareikninginn

Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS er gerði 1-1 jafntefli við Hammarby í fyrsta æfingaleik ársins.

Aron með hæstu einkunnina á Sky

Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins þegar að Blackburn og Coventry gerðu jafntefli í ensku bikarkeppninni í dag samkvæmt lesendum skysports.com.

Barcelona gerði jafntefli

Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu er Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Veigar Páll sat aftur á bekknum

Veigar Páll Gunnarsson kom ekkert við sögu er Nancy gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Hearts vann Aberdeen

Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem vann góðan 2-1 sigur á Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í dag.

Crewe tapaði mikilvægum leik

Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe urðu að sætta sig við 1-0 tap fyrir Leyton Orient í afar mikilvægum leik í botnslag ensku C-deildarinnar.

Burnley lagði toppliðið

Burnley vann í dag góðan sigur á toppliði Wolves í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Aron skoraði fyrir Coventry

Aron Einar Gunnarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Coventry á tímabilinu er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við úrvalsdeildarlið Blackburn í 5. umferð ensku bikarkeppninnar.

Anichebe aftur í náðinni

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur greint frá því að Victor Anichebe eigi nú aftur möguleika á því að spila með liðinu á nýjan leik.

Hermann í byrjunarliði Portsmouth

Hermann Hreiðarsson hélt sæti sínu í byrjunarliði Portsmouth þó svo að Tony Adams, knattspyrnustjóri, hafi verið rekinn nú í vikunni.

Jafnt hjá Swansea og Fulham

Fyrsta leik 5. umferðar ensku bikarkeppninnar lauk í dag með markalausu jafntefli Swansea og Fulham í Wales.

Ég er með besta leikmannahópinn

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hann sé með besta leikmannahópinn í ensku úrvalsdeildinni.

O'Neill vill svör frá Capello

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, ætlar að leita svara hjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, um af hverju Emile Heskey spilaði landsleikinn gegn Spánverjum í vikunni.

Beckham fer aftur til Bandaríkjanna

Forráðamenn LA Galaxy segja að ekkert verði af því að David Beckham verði seldur til AC Milan á Ítalíu eftir að síðarnefnda félagið náði ekki að koma með ásættanlegt tilboð í Beckham á tilsettum tíma.

James setur met í dag

David James, markvörður Portsmouth, mun setja met í dag er hann mætir sínum gömlu félögum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

KR mætir Fylki í úrslitum

KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fram í Egilshöllinni. KR mætir Fylki í úrslitaleiknum en Fylkir lagði Fjölni í fyrri undanúrslitaleiknum í gærkvöld.

Nesta úr leik enn eina ferðina?

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan hafi ekki komist fram úr rúminu vegna bakverkja í morgun.

Hoffenheim fékk annan skell gegn Leverkusen

Öskubuskulið Hoffenheim hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni í vetur, en í kvöld steinlá liðið 4-1 heima fyrir Leverkusen. Þetta var í annað sinn á leiktíðinni sem Leverkusen tekur nýliðana í kennslustund.

Ronaldo er klár eftir eins árs fjarveru

Brasilíska goðsögnin Ronaldo segist vera klár í að byrja að spila með liði sínu Corinthians, einu ári eftir að hann meiddist illa á hné í leik með AC Milan.

Hagnaður hjá knattspyrnudeild FH

Knattspyrnudeild FH var rekin með 13 milljóna króna hagnaði á síðasta ár og velta deildarinnar nam 200 milljónum króna. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Eboue getur sjálfum sér um kennt

Arsene Wenger segir að Emmanuel Eboue eigi sjálfur sök á því að hann fékk að líta rauða spjaldið í leik Arsenal og Tottenham um síðustu helgi.

Risatap á rekstri Chelsea

Risastórt tap var á rekstri Chelsea á síðasta rekstrarári, alls 65,7 milljónir punda eða tæpir 10,8 milljarðar króna.

Frakkar sækja um EM 2016

Knattspyrnusamband Frakklands hefur sent inn umsókn um að halda Evrópumeistaramótið í knattspyrnu árið 2016.

KSÍ: Mikil vonbrigði að missa samninginn

Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að það séu mikil vonbrigði að Landsbankinn hafi hætt stuðningi sínum við efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu.

Landsbankadeildin liðin undir lok

Landsbankinn (NBI hf.) hefur afsalað sér markaðsrétti á efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu og munu því deildarinar ekki bera nafn bankans eins og undanfarin ár.

Scolari sér eftir Robinho

Luiz Felipe Scolari, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist sjá sérstaklega eftir því að hafa mistekist að landa Robinho sem valdi frekar að fara til Manchester City frá Real Madrid.

1,7 milljarðar fyrir Beckham

Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun AC Milan leggja fram tilboð í David Beckham upp á 11,6 milljónir evra eða 1,7 milljarða króna.

Zarate búinn að semja við Lazio

Eftir því sem umboðsmaður Argentínumannsins Mauro Zarate segir hefur hann náð samkomulagi við Lazio um að gera fimm ára samning við félagið.

Guðlaugur líkist ungum Gerrard

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, finnst að Guðlaugur Victor Pálsson líkist sjálfum sér þegar hann var ungur knattspyrnumaður.

Wenger ætlar að fara varlega með Eduardo

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar að fara varlega í að nota Eduardo í næstu leikjum en hann er nú að komast aftur af stað eftir langvarandi og erfið meiðsli.

Ólíklegt að Hiddink verði áfram

Guus Hiddink segir það ólíklegt að hann verði áfram knattspyrnustjóri Chelsea eftir að núverandi samningur hans við félagið rennur út í vor.

Darren Bent orðinn óþolinmóður

Darren Bent segist ekki ætla að eyða öðru tímabili hjá Tottenham ef hann fær ekki meira að spila með liðinu en að undanförnu.

Tottenham bauð í Wagner Love

Brasilíski framherjinn Wagner Love hjá CSKA í Moskvu hefur gefið það upp að Tottenham hafi óskað eftir kröftum hans í janúar, en forráðamenn CSKA hafi neitað kauptilboði enska félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir