Fleiri fréttir Lehmann er reiður Þýski markvörðurinn Jens Lehmann er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum. Hann er orðinn hundleiður á að sitja á bekknum hjá Arsenal og vandar stjóra sínum ekki kveðjurnar. 10.4.2008 12:09 Eiður Smári: Engar afsakanir Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Revista á Sky sjónvarpsstöðinni í gær. Þar talaði hann m.a. um vandræðin á liði Barcelona í vetur og möguleika þess á að vinna titla í vor. 10.4.2008 10:30 United er ekki endilega sigurstranglegra Thierry Henry hjá Barcelona segir að þó Manchester United sé vissulega að leika vel þessa dagana, geti liðið ekki endilega talist sigurstranglegra þegar það mætir Barcelona í undanúrslitum keppninnar í lok mánaðarins. 10.4.2008 10:21 Bröndby í góðum málum Stefán Gíslason og félagar í danska liðinu Bröndby standa vel að vígi í undanúrslitaeinvíginu í bikarkeppninni eftir 3-0 sigur á Midtjylland í fyrri leik liðanna í gærkvöld. Stefán lék allan leikinn með Bröndby. Í hinum undanúrslitaleiknum tapaði FCK óvænt fyrir Esbjerg á heimavelli 1-0 í fyrri leik liðanna. 10.4.2008 10:04 Albert Guðmundsson Brautryðjandi í íslenskri knattspyrnu. Fyrsti atvinnumaður Íslands og lék í Skotlandi, Englandi, Frakklandi og Ítalíu í tíu keppnistímabil, frá 1946 til 1955. Var í fyrsta landsliði Íslands og var fyrirliði þess í öðrum landsleik Íslands, 4-2 tapleik gegn Norðmönnum. 10.4.2008 08:00 United og Barcelona í undanúrslit Manchester United vann ellefta sigur sinn í röð á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en það er met. Liðið vann Roma 1-0 og kemst því í undanúrslitin á 3-0 sigri samtals. 9.4.2008 18:45 Sissoko ætlar að verða betri en Vieira Momo Sissoko hefur unnið sig í náðina hjá stuðningsmönnum Juventus og sparkspekingum á Ítalíu. Hann stefnir enn hærra og segist ætla að verða betri en Patrick Vieira. 9.4.2008 18:31 Framtíð Pienaar í óvissu Steven Pienaar segist þurfa að leita sér að öðru liði ef ekki verður gengið frá framtíð hans hjá Everton á næstunni. Þessi 26 ára leikmaður er á lánssamningi frá þýska liðinu Borussia Dortmund. 9.4.2008 18:23 Enginn hefndarhugur Frank Lampard segir að hefnd verði ekki efst í huga leikmanna Chelsea þegar þeir mæta Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool hefur slegið Chelsea út úr síðustu tveimur einvígjum þessara liða í keppninni. 9.4.2008 18:14 Byrjunarlið kvöldsins í Meistaradeildinni Átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu lýkur í kvöld og eru Manchester United og Barcelona í vænlegri stöðu. Búið er að tilkynna byrjunarliðin. 9.4.2008 17:45 Engir bónusar fyrir leikmenn West Ham? Alan Curbishley hafnar því að leikmenn West Ham séu búnir að gefast upp í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni og bendir á að allir bónusar leikmanna liðsins miðist við að liðið hafni í 10. sæti eða ofar í vor. 9.4.2008 16:32 Úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni á Wembley í vor? Breska blaðið Times segist hafa heimildir fyrir því að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafi ritað Knattspyrnusambandi Evrópu bréf þar sem þess er farið á leit að úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í vor fari fram á Wembley ef tvö ensk lið komast í úrslitaleikinn. 9.4.2008 16:00 Houllier: Dómgæslan var Arsenal í óhag Fyrrum Liverpool-stjórinn Gerard Houllier segir að Arsenal hafi liðið fyrir slaka dómgæslu í einvígi sínu við Liverpool í Meistaradeildinni. 9.4.2008 15:43 Torres: Stærsta augnablikið á ferlinum Spænski markahrókurinn Fernando Torres hjá Liverpool segir sigurinn á Arsenal í gær hafa markað eftirminnilegasta kvöld sitt á ferlinum. Torres skoraði glæsilegt mark í 4-2 sigri Liverpool. 9.4.2008 14:56 Gaman að mæta Chelsea aftur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist hlakka til að mæta Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á fjórum árum. 9.4.2008 14:00 Scholes spilar sinn 100. leik í kvöld Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United nær merkum áfanga í kvöld þegar hann spilar væntanlega sinn 100. leik í Meistaradeildinni. 9.4.2008 13:13 Sami hópur hjá Rijkaard í kvöld Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, hefur valið sama leikmannahópinn fyrir síðari leikinn gegn Schalke í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vann fyrri leikinn 1-0 í Þýskalandi á dögunum. 9.4.2008 12:42 Ferguson er bjartsýnn Sir Alex Ferguson er bjartsýnn á að hans menn í Manchester United klári verkefnið með sóma í kvöld þegar þeir taka á móti Roma í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. 9.4.2008 11:30 Maradona beðinn um að hlaupa með kyndilinn Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur verið beðinn um að hlaupa með Ólympíukyndilinn í Buenos Aires í Argentínu á föstudaginn. Ekki er ljóst hvort Maradona nær að verða við bóninni því hann er nú staddur í Mexíkó. 9.4.2008 10:55 Grant treystir Hilario Avram Grant, stjóri Chelsea, segist treysta þriðja markverði sínum fullkomlega til að standa milli stanganna á lokasprettinum á tímabilinu eftir að þeir Petr Cech og Carlo Cudicini lentu báðir í meiðslum. 9.4.2008 10:32 Erfitt að kyngja vítinu Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal segist eiga erfitt með að kyngja því að á hann hafi verið dæmd vítaspyrna í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann leikinn 4-2 og tryggði sér sæti í undanúrslitum. 9.4.2008 10:27 Ísland upp um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hækkaði sig um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Liðið situr nú í 86. sæti listans en engin breyting var á toppnum þar sem Argentínumenn, Brasilíumenn, Ítalir, Spánverjar og Þjóðverjar halda efstu sætunum. 9.4.2008 10:21 Ríkharður Jónsson Var í fyrsta landsliðshópi Íslands sem mætti Dönum árið 1946, þá sextán ára gamall. Hann kom ekki við sögu í leiknum en lék alla landsleiki Íslands næstu þrettán árin og skoraði í þeim sautján mörk. 9.4.2008 09:27 Benítez: Trú okkar gerði gæfumuninn Trúin flytur fjöll eins og sannaðist í kvöld þegar Liverpool vann Arsenal 4-2. Þegar sex mínútur voru til leiksloka var Arsenal á leið í undanúrslitin en Liverpool skoraði tvívegis og vann glæstan sigur. 8.4.2008 22:06 Ef hann fer þá er það til okkar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að ef Ronaldinho fari frá Barcelona þá verði það til AC Milan. Sá brasilíski er ósáttur í herbúðum Börsunga og allt útlit fyrir að hann yfirgefi liðið í sumar. 8.4.2008 21:51 Hyypia: Vonandi verða leikirnir gegn Chelsea líka svona Sami Hyypia, varnarmaður Liverpool, var hæstánægður með sigur Liverpool í kvöld. Hyppia skoraði mikilvægt mark fyrir Liverpool og jafnaði í 1-1 með glæsilegu skallamarki. 8.4.2008 21:08 Portsmouth vann West Ham Mark Niko Kranjcar tryggði Portsmouth 1-0 sigur á útivelli gegn West Ham. Markið kom eftir klukkutíma leik en fyrri hálfleikur var mjög bragðdaufur. 8.4.2008 20:53 Liverpool og Chelsea mætast í undanúrslitum Liverpool og Chelsea komust í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann ótrúlegan 4-2 sigur á Arsenal í stórskemmtilegum leik á meðan Chelsea vann Fenerbache 2-0. 8.4.2008 18:56 Byrjunarlið kvöldsins í Meistaradeildinni Nú klukkan 18:45 hefjast tveir af seinni leikjum átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér að neðan. 8.4.2008 18:01 Brown: Alls ekki búið Wes Brown, varnarmaður Manchester United, segir að liðið megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni þegar liðið mætir Roma á morgun. United vann fyrri leikinn á Ítalíu 2-0 og eru því í ansi vænlegri stöðu. 8.4.2008 17:37 Getum enn tekið tvennuna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir menn eigi enn möguleika á því að taka Englandsmeistaratitilinn og Meistaradeildina. Arsenal heimsækir Liverpool í seinni leik þessara liða í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 8.4.2008 17:18 Beckham orðinn tekjuhæstur á ný David Beckham er aftur kominn á toppinn á lista tekjuhæstu knattspyrnumanna heims ef marka má úttekt franska tímaritsins France Football. 8.4.2008 16:31 Rúrik verður frá í þrjár vikur Rúrik Gíslason, leikmaður Viborg í Danmörku, verður frá keppni í þrjár vikur vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í markalausu jafntefli liðsins við AGF í gær. 8.4.2008 16:12 Tannlæknirinn leggur flautuna á hilluna Þýski knattspyrnudómarinn Markus Merk hefur ákveðið að flýta því að leggja flautuna á hilluna og ætlar að hætta nú í vor. Hann hafði áður gefið það út að hann ætlaði að hætta næsta vor. 8.4.2008 14:45 Mourinho fékk helmingi hærri laun en næsti maður Franska tímaritið France Football hefur birt áhugaverða samantekt yfir launahæstu knattspyrnustjórana í bransanum. Jose Mourinho ber þar höfuð og herðar yfir aðra stjóra. 8.4.2008 14:07 Rio er inni í myndinni Sir Alex Ferguson segir að læknisrannsókn á varnarmanninum Rio Ferdinand hafi ekki leitt neitt óeðlilegt í ljós og því gæti hugsast að hann verði jafnvel í byrjunarliði Manchester United í síðari leiknum gegn Roma í Meistaradeildinni annað kvöld. 8.4.2008 13:58 Fimm sigrar í fimmtíu leikjum Paul Jewell, stjóri Derby, kallaði leiktíðina í ár "hörmulega" í viðtali þegar lið hans féll úr úrvaldseildinni á dögunum. Engan þarf að undra að Jewell sé uppgefinn, því hann hefur aðeins unnið fimm sigra í síðustu fimmtíu leikjum sínum sem stjóri í úrvalsdeildinni. 8.4.2008 13:26 Meiðsli Cech ekki alvarleg Markvörðurinn Petr Cech segir ekkert til í þeim fullyrðingum að hann spili ekki meira með Chelsea á leiktíðinni vegna höfuðmeiðsla sem hann varð fyrir á æfingu Chelsea á sunnudaginn. 8.4.2008 13:13 Hicks tekur hafnaboltann fram yfir Meistaradeildina Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld þegar liðið mætir Arsenal og freistar þess að vinna sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 8.4.2008 11:50 Henry falur á 2,3 milljarða? Heimildamaður breska blaðsins Daily Star segir að Barcelona sé tilbúið að selja franska framherjann Thierry Henry fyrir 2,3 milljarða króna í sumar. 8.4.2008 11:32 Koller hættir með landsliðinu í sumar Tékkneski framherjinn Jan Koller hefur tilkynnt að hann ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM í sumar. Koller, sem leikur með Nurnberg í Þýskalandi, hefur skorað 52 mörk í 85 landsleikjum og er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins. 8.4.2008 10:24 Skelfilegt að sjá Liverpool vinna Meistaradeildina Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að það hafi verið súrt að sjá Steven Gerrard lyfta Evrópubikarnum með Liverpool árið 2005. 8.4.2008 10:09 Chelsea og Newcastle á eftir Henry Spænska blaðið Sport heldur því fram í dag að enska félagið Chelsea hafi ítrekað sett sig í samband við Barcelona með það fyrir augum að kaupa framherjann Thierry Henry í sumar. 8.4.2008 10:04 Ferdinand er óbrotinn Varnarmaðurinn Rio Ferdinand fór í ítarlega læknisskoðun hjá Manchester United í gær og þar kom í ljós að hann er ekki ristarbrotinn eins og óttast var. Félagið gaf út yfirlýsingu þess efnis á heimasíðu sinni í dag en vill lítið annað gefa út um meiðslin. 8.4.2008 09:53 Pétur Pétursson Átján ára gamall varð hann Íslandsmeistari með ÍA og um leið markakóngur deildarinnar með sextán mörk. Ári síðar bætti hann um betur, skoraði nítján mörk í deildinni en það met stendur enn. 8.4.2008 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lehmann er reiður Þýski markvörðurinn Jens Lehmann er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum. Hann er orðinn hundleiður á að sitja á bekknum hjá Arsenal og vandar stjóra sínum ekki kveðjurnar. 10.4.2008 12:09
Eiður Smári: Engar afsakanir Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum í sjónvarpsþættinum Revista á Sky sjónvarpsstöðinni í gær. Þar talaði hann m.a. um vandræðin á liði Barcelona í vetur og möguleika þess á að vinna titla í vor. 10.4.2008 10:30
United er ekki endilega sigurstranglegra Thierry Henry hjá Barcelona segir að þó Manchester United sé vissulega að leika vel þessa dagana, geti liðið ekki endilega talist sigurstranglegra þegar það mætir Barcelona í undanúrslitum keppninnar í lok mánaðarins. 10.4.2008 10:21
Bröndby í góðum málum Stefán Gíslason og félagar í danska liðinu Bröndby standa vel að vígi í undanúrslitaeinvíginu í bikarkeppninni eftir 3-0 sigur á Midtjylland í fyrri leik liðanna í gærkvöld. Stefán lék allan leikinn með Bröndby. Í hinum undanúrslitaleiknum tapaði FCK óvænt fyrir Esbjerg á heimavelli 1-0 í fyrri leik liðanna. 10.4.2008 10:04
Albert Guðmundsson Brautryðjandi í íslenskri knattspyrnu. Fyrsti atvinnumaður Íslands og lék í Skotlandi, Englandi, Frakklandi og Ítalíu í tíu keppnistímabil, frá 1946 til 1955. Var í fyrsta landsliði Íslands og var fyrirliði þess í öðrum landsleik Íslands, 4-2 tapleik gegn Norðmönnum. 10.4.2008 08:00
United og Barcelona í undanúrslit Manchester United vann ellefta sigur sinn í röð á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en það er met. Liðið vann Roma 1-0 og kemst því í undanúrslitin á 3-0 sigri samtals. 9.4.2008 18:45
Sissoko ætlar að verða betri en Vieira Momo Sissoko hefur unnið sig í náðina hjá stuðningsmönnum Juventus og sparkspekingum á Ítalíu. Hann stefnir enn hærra og segist ætla að verða betri en Patrick Vieira. 9.4.2008 18:31
Framtíð Pienaar í óvissu Steven Pienaar segist þurfa að leita sér að öðru liði ef ekki verður gengið frá framtíð hans hjá Everton á næstunni. Þessi 26 ára leikmaður er á lánssamningi frá þýska liðinu Borussia Dortmund. 9.4.2008 18:23
Enginn hefndarhugur Frank Lampard segir að hefnd verði ekki efst í huga leikmanna Chelsea þegar þeir mæta Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool hefur slegið Chelsea út úr síðustu tveimur einvígjum þessara liða í keppninni. 9.4.2008 18:14
Byrjunarlið kvöldsins í Meistaradeildinni Átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu lýkur í kvöld og eru Manchester United og Barcelona í vænlegri stöðu. Búið er að tilkynna byrjunarliðin. 9.4.2008 17:45
Engir bónusar fyrir leikmenn West Ham? Alan Curbishley hafnar því að leikmenn West Ham séu búnir að gefast upp í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni og bendir á að allir bónusar leikmanna liðsins miðist við að liðið hafni í 10. sæti eða ofar í vor. 9.4.2008 16:32
Úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni á Wembley í vor? Breska blaðið Times segist hafa heimildir fyrir því að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafi ritað Knattspyrnusambandi Evrópu bréf þar sem þess er farið á leit að úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í vor fari fram á Wembley ef tvö ensk lið komast í úrslitaleikinn. 9.4.2008 16:00
Houllier: Dómgæslan var Arsenal í óhag Fyrrum Liverpool-stjórinn Gerard Houllier segir að Arsenal hafi liðið fyrir slaka dómgæslu í einvígi sínu við Liverpool í Meistaradeildinni. 9.4.2008 15:43
Torres: Stærsta augnablikið á ferlinum Spænski markahrókurinn Fernando Torres hjá Liverpool segir sigurinn á Arsenal í gær hafa markað eftirminnilegasta kvöld sitt á ferlinum. Torres skoraði glæsilegt mark í 4-2 sigri Liverpool. 9.4.2008 14:56
Gaman að mæta Chelsea aftur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist hlakka til að mæta Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á fjórum árum. 9.4.2008 14:00
Scholes spilar sinn 100. leik í kvöld Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United nær merkum áfanga í kvöld þegar hann spilar væntanlega sinn 100. leik í Meistaradeildinni. 9.4.2008 13:13
Sami hópur hjá Rijkaard í kvöld Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, hefur valið sama leikmannahópinn fyrir síðari leikinn gegn Schalke í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vann fyrri leikinn 1-0 í Þýskalandi á dögunum. 9.4.2008 12:42
Ferguson er bjartsýnn Sir Alex Ferguson er bjartsýnn á að hans menn í Manchester United klári verkefnið með sóma í kvöld þegar þeir taka á móti Roma í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. 9.4.2008 11:30
Maradona beðinn um að hlaupa með kyndilinn Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur verið beðinn um að hlaupa með Ólympíukyndilinn í Buenos Aires í Argentínu á föstudaginn. Ekki er ljóst hvort Maradona nær að verða við bóninni því hann er nú staddur í Mexíkó. 9.4.2008 10:55
Grant treystir Hilario Avram Grant, stjóri Chelsea, segist treysta þriðja markverði sínum fullkomlega til að standa milli stanganna á lokasprettinum á tímabilinu eftir að þeir Petr Cech og Carlo Cudicini lentu báðir í meiðslum. 9.4.2008 10:32
Erfitt að kyngja vítinu Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal segist eiga erfitt með að kyngja því að á hann hafi verið dæmd vítaspyrna í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann leikinn 4-2 og tryggði sér sæti í undanúrslitum. 9.4.2008 10:27
Ísland upp um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hækkaði sig um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Liðið situr nú í 86. sæti listans en engin breyting var á toppnum þar sem Argentínumenn, Brasilíumenn, Ítalir, Spánverjar og Þjóðverjar halda efstu sætunum. 9.4.2008 10:21
Ríkharður Jónsson Var í fyrsta landsliðshópi Íslands sem mætti Dönum árið 1946, þá sextán ára gamall. Hann kom ekki við sögu í leiknum en lék alla landsleiki Íslands næstu þrettán árin og skoraði í þeim sautján mörk. 9.4.2008 09:27
Benítez: Trú okkar gerði gæfumuninn Trúin flytur fjöll eins og sannaðist í kvöld þegar Liverpool vann Arsenal 4-2. Þegar sex mínútur voru til leiksloka var Arsenal á leið í undanúrslitin en Liverpool skoraði tvívegis og vann glæstan sigur. 8.4.2008 22:06
Ef hann fer þá er það til okkar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að ef Ronaldinho fari frá Barcelona þá verði það til AC Milan. Sá brasilíski er ósáttur í herbúðum Börsunga og allt útlit fyrir að hann yfirgefi liðið í sumar. 8.4.2008 21:51
Hyypia: Vonandi verða leikirnir gegn Chelsea líka svona Sami Hyypia, varnarmaður Liverpool, var hæstánægður með sigur Liverpool í kvöld. Hyppia skoraði mikilvægt mark fyrir Liverpool og jafnaði í 1-1 með glæsilegu skallamarki. 8.4.2008 21:08
Portsmouth vann West Ham Mark Niko Kranjcar tryggði Portsmouth 1-0 sigur á útivelli gegn West Ham. Markið kom eftir klukkutíma leik en fyrri hálfleikur var mjög bragðdaufur. 8.4.2008 20:53
Liverpool og Chelsea mætast í undanúrslitum Liverpool og Chelsea komust í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann ótrúlegan 4-2 sigur á Arsenal í stórskemmtilegum leik á meðan Chelsea vann Fenerbache 2-0. 8.4.2008 18:56
Byrjunarlið kvöldsins í Meistaradeildinni Nú klukkan 18:45 hefjast tveir af seinni leikjum átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér að neðan. 8.4.2008 18:01
Brown: Alls ekki búið Wes Brown, varnarmaður Manchester United, segir að liðið megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni þegar liðið mætir Roma á morgun. United vann fyrri leikinn á Ítalíu 2-0 og eru því í ansi vænlegri stöðu. 8.4.2008 17:37
Getum enn tekið tvennuna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir menn eigi enn möguleika á því að taka Englandsmeistaratitilinn og Meistaradeildina. Arsenal heimsækir Liverpool í seinni leik þessara liða í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 8.4.2008 17:18
Beckham orðinn tekjuhæstur á ný David Beckham er aftur kominn á toppinn á lista tekjuhæstu knattspyrnumanna heims ef marka má úttekt franska tímaritsins France Football. 8.4.2008 16:31
Rúrik verður frá í þrjár vikur Rúrik Gíslason, leikmaður Viborg í Danmörku, verður frá keppni í þrjár vikur vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í markalausu jafntefli liðsins við AGF í gær. 8.4.2008 16:12
Tannlæknirinn leggur flautuna á hilluna Þýski knattspyrnudómarinn Markus Merk hefur ákveðið að flýta því að leggja flautuna á hilluna og ætlar að hætta nú í vor. Hann hafði áður gefið það út að hann ætlaði að hætta næsta vor. 8.4.2008 14:45
Mourinho fékk helmingi hærri laun en næsti maður Franska tímaritið France Football hefur birt áhugaverða samantekt yfir launahæstu knattspyrnustjórana í bransanum. Jose Mourinho ber þar höfuð og herðar yfir aðra stjóra. 8.4.2008 14:07
Rio er inni í myndinni Sir Alex Ferguson segir að læknisrannsókn á varnarmanninum Rio Ferdinand hafi ekki leitt neitt óeðlilegt í ljós og því gæti hugsast að hann verði jafnvel í byrjunarliði Manchester United í síðari leiknum gegn Roma í Meistaradeildinni annað kvöld. 8.4.2008 13:58
Fimm sigrar í fimmtíu leikjum Paul Jewell, stjóri Derby, kallaði leiktíðina í ár "hörmulega" í viðtali þegar lið hans féll úr úrvaldseildinni á dögunum. Engan þarf að undra að Jewell sé uppgefinn, því hann hefur aðeins unnið fimm sigra í síðustu fimmtíu leikjum sínum sem stjóri í úrvalsdeildinni. 8.4.2008 13:26
Meiðsli Cech ekki alvarleg Markvörðurinn Petr Cech segir ekkert til í þeim fullyrðingum að hann spili ekki meira með Chelsea á leiktíðinni vegna höfuðmeiðsla sem hann varð fyrir á æfingu Chelsea á sunnudaginn. 8.4.2008 13:13
Hicks tekur hafnaboltann fram yfir Meistaradeildina Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, verður ekki á Anfield í kvöld þegar liðið mætir Arsenal og freistar þess að vinna sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 8.4.2008 11:50
Henry falur á 2,3 milljarða? Heimildamaður breska blaðsins Daily Star segir að Barcelona sé tilbúið að selja franska framherjann Thierry Henry fyrir 2,3 milljarða króna í sumar. 8.4.2008 11:32
Koller hættir með landsliðinu í sumar Tékkneski framherjinn Jan Koller hefur tilkynnt að hann ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM í sumar. Koller, sem leikur með Nurnberg í Þýskalandi, hefur skorað 52 mörk í 85 landsleikjum og er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins. 8.4.2008 10:24
Skelfilegt að sjá Liverpool vinna Meistaradeildina Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að það hafi verið súrt að sjá Steven Gerrard lyfta Evrópubikarnum með Liverpool árið 2005. 8.4.2008 10:09
Chelsea og Newcastle á eftir Henry Spænska blaðið Sport heldur því fram í dag að enska félagið Chelsea hafi ítrekað sett sig í samband við Barcelona með það fyrir augum að kaupa framherjann Thierry Henry í sumar. 8.4.2008 10:04
Ferdinand er óbrotinn Varnarmaðurinn Rio Ferdinand fór í ítarlega læknisskoðun hjá Manchester United í gær og þar kom í ljós að hann er ekki ristarbrotinn eins og óttast var. Félagið gaf út yfirlýsingu þess efnis á heimasíðu sinni í dag en vill lítið annað gefa út um meiðslin. 8.4.2008 09:53
Pétur Pétursson Átján ára gamall varð hann Íslandsmeistari með ÍA og um leið markakóngur deildarinnar með sextán mörk. Ári síðar bætti hann um betur, skoraði nítján mörk í deildinni en það met stendur enn. 8.4.2008 06:00