Fleiri fréttir Totti missir líka af seinni leiknum Ítalska liðið Roma opinberaði í dag leikmannahóp sinn fyrir seinni leikinn gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Francesco Totti, fyrirliði liðsins, hefur enn ekki jafnað sig af meiðslum og er ekki í hópnum. 7.4.2008 18:30 Hyypia framlengir við Liverpool Finnski varnarmaðurinn Sami Hyypia hefur samþykkt að framlengja samningi sínum við Liverpool til sumarsins 2009. Hann mun því sigla inn í sitt tíunda leiktímabil á Anfield. 7.4.2008 18:00 Margrét Lára með Val í sumar Margrét Lára Viðarsdóttir mun leika með Val á komandi sumri í Landsbankadeild kvenna. Þetta kemur fram á Fótbolta.net en Margrét hafði sett stefnuna á að halda í atvinnumennsku erlendis. 7.4.2008 17:15 Pennant ekki með á morgun Ljóst er að vængmaðurinn Jermaine Pennant verður ekki í leikmannahópi Liverpool á morgun. Þá tekur liðið á móti Arsenal í seinni viðureign þessara liða í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2008 17:08 Alves er leikmaður 33. umferðar Brasilíski framherjinn Alfonso Alves sló í gegn um helgina þegar hann skoraði bæði mörk Middlesbrough í 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. 7.4.2008 16:20 Materazzi beðinn afsökunar Enska blaðið Daily Star mun birta afsökunarbeiðni til ítalska varnarmannsins Marco Materazzi eftir að hafa prentað um hann lygar í kjölfar uppákomu milli hans og Zinedine Zidane á úrslitaleiknum á HM árið 2006. 7.4.2008 15:42 Roma á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum Ekki er hægt að segja að Roma hafi söguna á bandi sér þegar liðið mætir Manchester United á Old Trafford í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöldið. 7.4.2008 13:30 Meiri forföll í vörn United Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United er eflaust farinn að svitna yfir varnarmönnum sínum eftir að Rio Ferdinand haltraði af velli í leik liðsins gegn Middlesbrough í gær. 7.4.2008 11:42 Rosicky úr leik hjá Arsenal Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal spilar ekki meira með liðinu á leiktíðinni vegna hnémeiðsla og á ekki góðar vonir um að spila með Tékkum á EM í sumar. 7.4.2008 11:34 Cech meiddist aftur Tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea fékk högg á höfuðið á æfingu í gær og talið er að hann sé tæpur fyrir síðari leikinn gegn Fenerbahce á þriðjudaginn. 7.4.2008 11:20 Crouch er raunsær Framherjinn Peter Crouch svaraði kallinu um helgina þegar hann var settur í byrjunarlið Liverpool gegn Arsenal. Hann skoraði mark Liverpool í leiknum, en segist gera sér grein fyrir að framtíð hans sé óráðin hjá félaginu. 7.4.2008 11:00 Þú kaupir ekki titla Brasilíumaðurinn Deivid hjá tyrkneska liðinu Fenerbahce hefur sent Chelsea skýr skilaboð fyrir síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2008 10:53 Er ekki viss um að Ronaldinho vilji spila í InterToto Breskir fjölmiðlar fullyrða að forráðamenn Manchester City ætli af alvöru að blanda sér í kapphlaupið um Brasilíumanninn Ronaldinho hjá Barcelona í sumar. 7.4.2008 10:35 Upptalning á 10 bestu byrjar í dag Í dag byrjar Vísir að birta samantektir um þá 10 leikmenn sem fengu flest atkvæði í kosningunni á 10 bestu leikmönnum Íslands frá upphafi. 7.4.2008 09:53 Arnór Guðjohnsen Var atvinnumaður í tvo áratugi, frá 1978 til 1998. Með Anderlecht í Belgíu lék hann tvo úrslitaleiki í Evrópukeppnum, gegn Tottenham árið 1983 og Sampdoria árið 1990. Árið 1987 var hann útnefndur besti leikmaður deildarinnar, auk þess sem hann var markakóngur hennar og belgískur meistari með félaginu. Hann var einnig kjörinn íþróttamaður ársins það ár. Lauk ferlinum með Örebro í Svíþjóð þar sem hann var kjörinn besti útlendingur sem leikið hafði í Svíþjóð. Landsleikir/mörk: 73/14 7.4.2008 10:15 Eiður lék í tuttugu mínútur í markalausu jafntefli Hvorki Villareal né Barcelona tókst í kvöld að nýta sér það að Real Madrid tapaði stigum í gær. Ekkert af toppliðunum þremur tókst því að vinna sinn leik þessa helgina og Real Madrid með sjö stiga forystu. 6.4.2008 21:16 Birkir skoraði í tapleik Bodö/Glimt Birkir Bjarnason skoraði fyrir Bodö/Glimt sem tapaði fyrir Lyn í norska boltanum í dag. Lyn vann 3-1 en Birkir kom inn sem varamaður í leiknum og minnkaði muninn með eina marki Bodö/Glimt. 6.4.2008 19:41 Bayern með níu stiga forskot Bayern München er með níu stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni þegar sjö umferðir eru eftir. Þrátt fyrir að hada lent undir og orðið manni færri gegn Bochum náði liðið 3-1 sigri á heimavelli. 6.4.2008 19:17 Ragnar kom Gautaborg á bragðið Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark Gautaborgar sem vann Örebro 4-1 í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Gautaborg hefur fjögur stig að loknum tveimur leikjum. 6.4.2008 18:53 Cardiff í úrslitaleikinn Það verður Cardiff sem mætir Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Cardiff vann Barnsley 1-0 í undanúrslitaleik á Wembley með marki Joe Ledley á 9. mínútu leiksins. 6.4.2008 16:44 Everton vann Derby Everton heldur enn í vonina um fjórða sætið eftir að hafa unnið 1-0 baráttusigur á föllnu liði Derby. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en heimamenn tryggðu sér sigur í seinni hálfleik. 6.4.2008 15:56 Inter stóðst pressuna Það var mikil pressa á Inter eftir að Roma vann sinn leik í ítalska boltanum í gær. En meistararnir stóðust pressuna og náðu að vinna 2-0 sigur á Atalanta á útivelli í dag. 6.4.2008 15:41 Leikirnir sem toppliðin eiga eftir Mikil spenna er í ensku úrvalsdeildinni og allt útlit er fyrir að meistaratitillinn fari til Manchester United eða Chelsea. Aðeins eru fimm umferðir eftir. 6.4.2008 14:58 Man Utd fékk aðeins stig á Riverside Middlesbrough og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í bráðskemmtilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir þessi úrslit er forysta United á Chelsea aðeins þrjú stig. 6.4.2008 14:17 Porto meistari í Portúgal Í gær tryggði Porto sér sigur í portúgölsku deildinni en þetta er í sjötta sinn á síðustu sjö árum sem liðið hampar meistaratitlinum í Portúgal. Liðið vann 6-0 sigur á Amadora í gærkvöldi. 6.4.2008 12:23 Chelsea minnkar forystu United niður í tvö stig Chelsea bar sigurorð af Manchester City, 2-0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði forystu Manchester United á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Ensku meistararnir eiga leik til góða, gegn Middlesbrough á morgun. 5.4.2008 16:07 Kristján sá rautt í tapi Brann Kristján Örn Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið er leikmenn Álasunds skoruðu öll sex mörkin í 4-2 sigri liðsins á Brann í norsku úrvalsdeildinni. 5.4.2008 18:53 Ferguson: Það er ekki hægt að stoppa Ronaldo Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist þess fullviss að það sé ekki hægt að stoppa Cristiano Ronaldo jafnvel þótt menn reyni að sparka honum út af vellinum. Þessi skilaboð sendir hann til leikmanna Roma sem eru argir eftir frábærra frammistöðu Portúgalans gegn þeim í meistaradeildinni. 5.4.2008 17:37 Schalke upp í annað sætið í Þýskalandi Schalke komst upp í annað sæti í þýsku deildinni í dag með því að bera sigurorð af Hansa Rostock, 1-0, á heimavelli. Á sama tíma tapaði Hamburger SV fyrir Stuttgart og er nú einu stigi á eftir Schalke. 5.4.2008 15:46 Kanu: Þetta var fyrir stuðningsmennina Nígeríski framherjinn Nwankwo Kanu var hetja Portsmouth í leiknum gegn West Brom í dag og skaut liðinu í úrslitaleik bikarkeppninnar með sigurmarki sínu. Hann sagðist ekki hafa viljað valda stuðningsmönnum Portsmouth vonbrigðum. 5.4.2008 15:19 Kevin Phillips: Áttum ekki skilið að tapa Kevin Phillips, framherji West Brom, var niðurbrotinn eftir tapið gegn Portsmouth í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag og sagði sitt lið ekki hafa átt skilið að tapa. 5.4.2008 15:09 Hermann Hreiðarsson: Toppurinn á ferlinum Hermann Hreiðarsson var í skýjunum þegar Vísir ræddi við hann skömmu eftir að ljóst var að hann og félagar hans í Portsmouth væru komnir í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í fyrsta sinn sem Hermann kemst í úrslit þessarar fornfrægu keppni. 5.4.2008 14:55 Aftur jafnt hjá Arsenal og Liverpool Arsenal og Liverpool skildu jöfn, 1-1, á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Peter Crouch kom Liverpool yfir á 41. mínútu en Daninn Nicklas Bendtner jafnaði metin fyrir Arsenal á 54. mínútu. 5.4.2008 13:44 Hermann og félagar í bikarúrslitin Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Portsmouth tryggðu sér í dag sæti í úrslitum enska bikarsins með því að leggja West Brom að velli, 1-0. Það var Nígeríumaðurinn Nwankwo Kanu sem skoraði sigurmarkið á 53. mínútu. 5.4.2008 13:13 Bendtner jafnar fyrir Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner er búinn að jafna fyrir Arsenal gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Markið kom á 54. mínútu og skallaði Bendtner fyrirgjöf Cesc Fabregas í netið. 5.4.2008 12:35 Kanu kemur Portsmouth yfir Portsmouth er komið yfir, 1-0, gegn West Brom undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Markið skoraði framherjinn Nwankwo Kanu á 53. mínútu en hann fylgdi á eftir skoti frá Milan Baros. 5.4.2008 12:32 Markalaust í hálfleik hjá Hermanni og félögum Nú hefur verið flautað til hálfleiks í leik Portsmouth og West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Enn hefur ekkert mark verið skorað. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth og spilar sem vinstri bakvörður. 5.4.2008 12:07 Gerrard og Torres á bekknum Nú er hafinn leikur Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Þegar stundarfjórðungur er liðinn af leiknum er markalaust. Mesta athygli vekur að tvær helstu stjörnur Liverpool, Steven Gerrard og Fernando Torres, eru á bekknum. 5.4.2008 12:03 Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth sem mætir West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Hermann átti við meiðsli að stríða alla síðustu viku en stóðst læknisskoðun í gær. 5.4.2008 10:38 Vofa Mourinho mun alltaf elta Grant Avram Grant, þjálfari Chelsea, segist gera sér grein fyrir því að hann muni aldrei fá stuðningsmenn Chelsea til að gleyma Jose Mourinho jafnvel þótt hann vinni titla með félaginu. 5.4.2008 10:14 Hermann með gegn West Brom Hermann Hreiðarsson verður í leikmannahópi Portsmouth sem mætir West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Hermanns, við Vísi í kvöld. 4.4.2008 20:20 Beckham fær 500 milljónir á ári David Beckham er langlaunahæsti leikmaður bandarísku MLS-deildarinnar í knattspyrnu en leikmannasamtök deildarinnar birtu í dag lista yfir laun leikmanna. Beckham þénar um 500 milljónir króna á ári, sem er rúmlega tvöfalt meira en næsti maður. 4.4.2008 18:59 Stutt í undirskrift Ferdinand Rio Ferdinand mun væntanlega undirrita nýjan samning við Manchester United fljótlega ef marka má ummæli Sir Alex Ferguson í dag. Varnarmaðurinn hefur verið í ágætu formi í vetur og tók við fyrirliðabandinu hjá landsliðinu á dögunum. 4.4.2008 17:00 Van Persie verður ekki með Arsenal Robin Van Persie getur ekki leikið með liði Arsenal gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun vegna meiðsla, en félagi hans Emmanuel Adebayor verður hinsvegar klár í slaginn. 4.4.2008 16:33 Neville í leikmannahópi United Bakvörðurinn Gary Neville verður í leikmannahópi Manchester United í fyrsta skipti í eitt ár þegar United sækir Middlesbrough heim í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 4.4.2008 16:27 Sjá næstu 50 fréttir
Totti missir líka af seinni leiknum Ítalska liðið Roma opinberaði í dag leikmannahóp sinn fyrir seinni leikinn gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Francesco Totti, fyrirliði liðsins, hefur enn ekki jafnað sig af meiðslum og er ekki í hópnum. 7.4.2008 18:30
Hyypia framlengir við Liverpool Finnski varnarmaðurinn Sami Hyypia hefur samþykkt að framlengja samningi sínum við Liverpool til sumarsins 2009. Hann mun því sigla inn í sitt tíunda leiktímabil á Anfield. 7.4.2008 18:00
Margrét Lára með Val í sumar Margrét Lára Viðarsdóttir mun leika með Val á komandi sumri í Landsbankadeild kvenna. Þetta kemur fram á Fótbolta.net en Margrét hafði sett stefnuna á að halda í atvinnumennsku erlendis. 7.4.2008 17:15
Pennant ekki með á morgun Ljóst er að vængmaðurinn Jermaine Pennant verður ekki í leikmannahópi Liverpool á morgun. Þá tekur liðið á móti Arsenal í seinni viðureign þessara liða í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2008 17:08
Alves er leikmaður 33. umferðar Brasilíski framherjinn Alfonso Alves sló í gegn um helgina þegar hann skoraði bæði mörk Middlesbrough í 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. 7.4.2008 16:20
Materazzi beðinn afsökunar Enska blaðið Daily Star mun birta afsökunarbeiðni til ítalska varnarmannsins Marco Materazzi eftir að hafa prentað um hann lygar í kjölfar uppákomu milli hans og Zinedine Zidane á úrslitaleiknum á HM árið 2006. 7.4.2008 15:42
Roma á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum Ekki er hægt að segja að Roma hafi söguna á bandi sér þegar liðið mætir Manchester United á Old Trafford í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöldið. 7.4.2008 13:30
Meiri forföll í vörn United Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United er eflaust farinn að svitna yfir varnarmönnum sínum eftir að Rio Ferdinand haltraði af velli í leik liðsins gegn Middlesbrough í gær. 7.4.2008 11:42
Rosicky úr leik hjá Arsenal Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal spilar ekki meira með liðinu á leiktíðinni vegna hnémeiðsla og á ekki góðar vonir um að spila með Tékkum á EM í sumar. 7.4.2008 11:34
Cech meiddist aftur Tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea fékk högg á höfuðið á æfingu í gær og talið er að hann sé tæpur fyrir síðari leikinn gegn Fenerbahce á þriðjudaginn. 7.4.2008 11:20
Crouch er raunsær Framherjinn Peter Crouch svaraði kallinu um helgina þegar hann var settur í byrjunarlið Liverpool gegn Arsenal. Hann skoraði mark Liverpool í leiknum, en segist gera sér grein fyrir að framtíð hans sé óráðin hjá félaginu. 7.4.2008 11:00
Þú kaupir ekki titla Brasilíumaðurinn Deivid hjá tyrkneska liðinu Fenerbahce hefur sent Chelsea skýr skilaboð fyrir síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2008 10:53
Er ekki viss um að Ronaldinho vilji spila í InterToto Breskir fjölmiðlar fullyrða að forráðamenn Manchester City ætli af alvöru að blanda sér í kapphlaupið um Brasilíumanninn Ronaldinho hjá Barcelona í sumar. 7.4.2008 10:35
Upptalning á 10 bestu byrjar í dag Í dag byrjar Vísir að birta samantektir um þá 10 leikmenn sem fengu flest atkvæði í kosningunni á 10 bestu leikmönnum Íslands frá upphafi. 7.4.2008 09:53
Arnór Guðjohnsen Var atvinnumaður í tvo áratugi, frá 1978 til 1998. Með Anderlecht í Belgíu lék hann tvo úrslitaleiki í Evrópukeppnum, gegn Tottenham árið 1983 og Sampdoria árið 1990. Árið 1987 var hann útnefndur besti leikmaður deildarinnar, auk þess sem hann var markakóngur hennar og belgískur meistari með félaginu. Hann var einnig kjörinn íþróttamaður ársins það ár. Lauk ferlinum með Örebro í Svíþjóð þar sem hann var kjörinn besti útlendingur sem leikið hafði í Svíþjóð. Landsleikir/mörk: 73/14 7.4.2008 10:15
Eiður lék í tuttugu mínútur í markalausu jafntefli Hvorki Villareal né Barcelona tókst í kvöld að nýta sér það að Real Madrid tapaði stigum í gær. Ekkert af toppliðunum þremur tókst því að vinna sinn leik þessa helgina og Real Madrid með sjö stiga forystu. 6.4.2008 21:16
Birkir skoraði í tapleik Bodö/Glimt Birkir Bjarnason skoraði fyrir Bodö/Glimt sem tapaði fyrir Lyn í norska boltanum í dag. Lyn vann 3-1 en Birkir kom inn sem varamaður í leiknum og minnkaði muninn með eina marki Bodö/Glimt. 6.4.2008 19:41
Bayern með níu stiga forskot Bayern München er með níu stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni þegar sjö umferðir eru eftir. Þrátt fyrir að hada lent undir og orðið manni færri gegn Bochum náði liðið 3-1 sigri á heimavelli. 6.4.2008 19:17
Ragnar kom Gautaborg á bragðið Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark Gautaborgar sem vann Örebro 4-1 í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Gautaborg hefur fjögur stig að loknum tveimur leikjum. 6.4.2008 18:53
Cardiff í úrslitaleikinn Það verður Cardiff sem mætir Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Cardiff vann Barnsley 1-0 í undanúrslitaleik á Wembley með marki Joe Ledley á 9. mínútu leiksins. 6.4.2008 16:44
Everton vann Derby Everton heldur enn í vonina um fjórða sætið eftir að hafa unnið 1-0 baráttusigur á föllnu liði Derby. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en heimamenn tryggðu sér sigur í seinni hálfleik. 6.4.2008 15:56
Inter stóðst pressuna Það var mikil pressa á Inter eftir að Roma vann sinn leik í ítalska boltanum í gær. En meistararnir stóðust pressuna og náðu að vinna 2-0 sigur á Atalanta á útivelli í dag. 6.4.2008 15:41
Leikirnir sem toppliðin eiga eftir Mikil spenna er í ensku úrvalsdeildinni og allt útlit er fyrir að meistaratitillinn fari til Manchester United eða Chelsea. Aðeins eru fimm umferðir eftir. 6.4.2008 14:58
Man Utd fékk aðeins stig á Riverside Middlesbrough og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í bráðskemmtilegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir þessi úrslit er forysta United á Chelsea aðeins þrjú stig. 6.4.2008 14:17
Porto meistari í Portúgal Í gær tryggði Porto sér sigur í portúgölsku deildinni en þetta er í sjötta sinn á síðustu sjö árum sem liðið hampar meistaratitlinum í Portúgal. Liðið vann 6-0 sigur á Amadora í gærkvöldi. 6.4.2008 12:23
Chelsea minnkar forystu United niður í tvö stig Chelsea bar sigurorð af Manchester City, 2-0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og minnkaði forystu Manchester United á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Ensku meistararnir eiga leik til góða, gegn Middlesbrough á morgun. 5.4.2008 16:07
Kristján sá rautt í tapi Brann Kristján Örn Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið er leikmenn Álasunds skoruðu öll sex mörkin í 4-2 sigri liðsins á Brann í norsku úrvalsdeildinni. 5.4.2008 18:53
Ferguson: Það er ekki hægt að stoppa Ronaldo Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segist þess fullviss að það sé ekki hægt að stoppa Cristiano Ronaldo jafnvel þótt menn reyni að sparka honum út af vellinum. Þessi skilaboð sendir hann til leikmanna Roma sem eru argir eftir frábærra frammistöðu Portúgalans gegn þeim í meistaradeildinni. 5.4.2008 17:37
Schalke upp í annað sætið í Þýskalandi Schalke komst upp í annað sæti í þýsku deildinni í dag með því að bera sigurorð af Hansa Rostock, 1-0, á heimavelli. Á sama tíma tapaði Hamburger SV fyrir Stuttgart og er nú einu stigi á eftir Schalke. 5.4.2008 15:46
Kanu: Þetta var fyrir stuðningsmennina Nígeríski framherjinn Nwankwo Kanu var hetja Portsmouth í leiknum gegn West Brom í dag og skaut liðinu í úrslitaleik bikarkeppninnar með sigurmarki sínu. Hann sagðist ekki hafa viljað valda stuðningsmönnum Portsmouth vonbrigðum. 5.4.2008 15:19
Kevin Phillips: Áttum ekki skilið að tapa Kevin Phillips, framherji West Brom, var niðurbrotinn eftir tapið gegn Portsmouth í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag og sagði sitt lið ekki hafa átt skilið að tapa. 5.4.2008 15:09
Hermann Hreiðarsson: Toppurinn á ferlinum Hermann Hreiðarsson var í skýjunum þegar Vísir ræddi við hann skömmu eftir að ljóst var að hann og félagar hans í Portsmouth væru komnir í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í fyrsta sinn sem Hermann kemst í úrslit þessarar fornfrægu keppni. 5.4.2008 14:55
Aftur jafnt hjá Arsenal og Liverpool Arsenal og Liverpool skildu jöfn, 1-1, á Emirates-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Peter Crouch kom Liverpool yfir á 41. mínútu en Daninn Nicklas Bendtner jafnaði metin fyrir Arsenal á 54. mínútu. 5.4.2008 13:44
Hermann og félagar í bikarúrslitin Hermann Hreiðarsson og félagar hans í Portsmouth tryggðu sér í dag sæti í úrslitum enska bikarsins með því að leggja West Brom að velli, 1-0. Það var Nígeríumaðurinn Nwankwo Kanu sem skoraði sigurmarkið á 53. mínútu. 5.4.2008 13:13
Bendtner jafnar fyrir Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner er búinn að jafna fyrir Arsenal gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Markið kom á 54. mínútu og skallaði Bendtner fyrirgjöf Cesc Fabregas í netið. 5.4.2008 12:35
Kanu kemur Portsmouth yfir Portsmouth er komið yfir, 1-0, gegn West Brom undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Markið skoraði framherjinn Nwankwo Kanu á 53. mínútu en hann fylgdi á eftir skoti frá Milan Baros. 5.4.2008 12:32
Markalaust í hálfleik hjá Hermanni og félögum Nú hefur verið flautað til hálfleiks í leik Portsmouth og West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley. Enn hefur ekkert mark verið skorað. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth og spilar sem vinstri bakvörður. 5.4.2008 12:07
Gerrard og Torres á bekknum Nú er hafinn leikur Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Þegar stundarfjórðungur er liðinn af leiknum er markalaust. Mesta athygli vekur að tvær helstu stjörnur Liverpool, Steven Gerrard og Fernando Torres, eru á bekknum. 5.4.2008 12:03
Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth sem mætir West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. Hermann átti við meiðsli að stríða alla síðustu viku en stóðst læknisskoðun í gær. 5.4.2008 10:38
Vofa Mourinho mun alltaf elta Grant Avram Grant, þjálfari Chelsea, segist gera sér grein fyrir því að hann muni aldrei fá stuðningsmenn Chelsea til að gleyma Jose Mourinho jafnvel þótt hann vinni titla með félaginu. 5.4.2008 10:14
Hermann með gegn West Brom Hermann Hreiðarsson verður í leikmannahópi Portsmouth sem mætir West Brom í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Hermanns, við Vísi í kvöld. 4.4.2008 20:20
Beckham fær 500 milljónir á ári David Beckham er langlaunahæsti leikmaður bandarísku MLS-deildarinnar í knattspyrnu en leikmannasamtök deildarinnar birtu í dag lista yfir laun leikmanna. Beckham þénar um 500 milljónir króna á ári, sem er rúmlega tvöfalt meira en næsti maður. 4.4.2008 18:59
Stutt í undirskrift Ferdinand Rio Ferdinand mun væntanlega undirrita nýjan samning við Manchester United fljótlega ef marka má ummæli Sir Alex Ferguson í dag. Varnarmaðurinn hefur verið í ágætu formi í vetur og tók við fyrirliðabandinu hjá landsliðinu á dögunum. 4.4.2008 17:00
Van Persie verður ekki með Arsenal Robin Van Persie getur ekki leikið með liði Arsenal gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun vegna meiðsla, en félagi hans Emmanuel Adebayor verður hinsvegar klár í slaginn. 4.4.2008 16:33
Neville í leikmannahópi United Bakvörðurinn Gary Neville verður í leikmannahópi Manchester United í fyrsta skipti í eitt ár þegar United sækir Middlesbrough heim í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 4.4.2008 16:27