Fleiri fréttir Patrik Gunnarsson hélt hreinu gegn Aalesund Patrik Gunnarsson spilaði allan leikinn í marki Viking í 1-0 sigri í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 20:44 „Þetta var ógeðslega erfiður en frábær sigur“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var alsæll eftir sigur á Aftureldingu fyrr í kvöld. Með sigrinum tryggði Fram sér sæti í úrslitakeppninni. Mikið jafnræði var með liðunum en þó var Fram með yfirhöndina stóran hluta leiksins. Lokatölur í Varmá 26-23. 10.4.2022 20:36 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 51-72| Njarðvík tók forystuna eftir stórsigur í Dalhúsum Njarðvík vann þriðja leikinn í einvíginu gegn Fjölni með 21 stigi 51-72. Fyrri hálfleikur Njarðvíkur var frábær sem skilaði gestunum 24 stiga forystu í hálfleik og heimakonum tókst engan veginn að vinna niður það forskot. 10.4.2022 20:31 „Ég get ekki leynt því að ég er svekktur, ég vildi vinna þennan titil“ Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn er liðið tók á móti nágrönnum sínum í FH í Olís-deild karla í handbolta í dag. Eftir erfiða byrjun náðu Haukar forystunni undir lok fyrri hálfleiks og héldu henni út seinni hálfleikinn. Lokatölur 32-31. 10.4.2022 20:19 „Það er ekki hægt að fá nóg af þessu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sigurreifur eftir öruggan tólf marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Snorri gat leyft sér að brosa sínu breiðasta, enda tryggði sigurinn liðinu deildarmeistaratitilinn. 10.4.2022 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 42-30 | Stjarnan fer með sigur í farteskinu í rimmu við ÍBV Stjarnan fór með sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið fékk Víking í heimsókn í TM-höllina í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. 10.4.2022 19:36 Engar íslenskar mínútur hjá FCK | Willum Þór skoraði mark í sigri BATE Willum Þór Willumsson, Ari Freyr Skúlason og Stefán Teitur Þórðarson voru allir í byrjunarliði sinna liða í dag. Enginn Íslendingur spilaði í sigri FC Kaupmannahöfn á Midtjylland. 10.4.2022 19:25 Viðar tryggði Vålerenga sigur Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum. 10.4.2022 18:41 Titilbaráttan áfram galopin eftir stórmeistara jafntefli Manchester City og Liverpool skiptu með sér stigunum eftir 2-2 jafntefli í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 23-26 | Fram tókst að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni Fram tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í lokaumferð úrvalsdeildar karla í handbolta fyrr í kvöld er þeir sigruðu Aftureldingu í hörkuspennandi leik í Mosfellsbæ fyrr í kvöld. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari náði Fram forskotinu. Niðurstaðan var þriggja marka sigur Fram, 23-26. 10.4.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta 33-28 KA | Grótta sótti sigur 22. og jafnframt síðasta umferð í Olís-deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. Út á Seltjarnesi tók Grótta á móti KA. Lauk leiknum með fimm marka sigri heimamanna eftir sveiflukenndan leik, 33-28. 10.4.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 32-31 | Haukar sigruðu Hafnarfjarðarslaginn Haukar sigruðu nágranna sína í FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru með forystuna bróðurpart fyrri hálfleiks en Haukar snéru blaðinu við undir lok fyrri hálfleiks og héldu forystunni út allan leikinn. Lokatölur 32-31. 10.4.2022 17:15 Lokadagur NBA deildarinnar í dag: Þetta getur gerst Síðasti leikdagur NBA tímabilsins er í kvöld og nótt. Margt getur enn breyst og eru einvígi úrslitakeppninnar ekki enn klár. Öll lið deildarinnar spila leik í kvöld. 10.4.2022 16:15 England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig. 10.4.2022 15:22 Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. 10.4.2022 14:45 „Þær gætu tekið smá áhættu“ Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. 10.4.2022 14:18 Magdeburg áfram á sigurbraut SC Magdeburg, lið Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar heldur áfram hraðbyri að þýska deildarmeistartitinum í handbolta. Liðið hefur nú 7 stiga forystu á toppnum eftir sigur á HSG Wetzlar í dag, 26-29. 10.4.2022 13:48 Seinni bylgjan með alla leiki kvöldsins í beinni Stefán Árni Pálsson og félagar hans í Seinni bylgjunni munu bjóða upp á svokallaða redzone stemmningu á meðan lokaumferð Olísdeildar karla stendur. Útsendingin hefst klukkan 17:40 og verður á Stöð 2 Sport 4. 10.4.2022 13:00 Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. 10.4.2022 12:31 „Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. 10.4.2022 12:16 Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. 10.4.2022 11:30 Leclerc hraðastur í Ástralíu | Verstappen komst ekki í mark Charles Leclerc á Ferrari var fyrstur í mark í Ástralíukappakstrinum í morgun. Hann er kominn með gott forskot í keppni ökuþóra eftir sigurinn. 10.4.2022 11:01 Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. 10.4.2022 10:30 Scheffler leiðir Masters | Lélegasti hringur Tigers frá upphafi Efsti maður heimslistans í golfi, Scottie Scheffler, er í efsta sæti á Masters-mótinu í golfi eftir þriðja hringinn í gær. 10.4.2022 09:30 Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. 10.4.2022 09:00 „Það eru engin leyndarmál í þessu“ Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar. 10.4.2022 08:00 Sjáðu markið | Markvörður á Ítalíu skoraði frá sínum eigin vítateig Riccardo Gagno, markvörður Modena, skoraði sigurmark með spyrnu rétt fyrir utan eigin vítateig á 91. mínútu í 2-1 sigri Modena á Imolese í ítölsku C-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: KR 64–74 Njarðvík | Njarðvíkingar gerðu nóg til að komast í 2-0 í einvíginu Leikur Njarðvíkur og KR á Meistaravöllum var skrýtinn og átti hvorugt lið góðan dag sóknarlega en ákafinn var mikill og spennustigið hátt. Njarðvíkingar gerðu nóg að lokum og sigldu sigrinum heim 67-74 og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. 9.4.2022 23:10 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 86-85 Þór Þorlákshöfn | Háspenna í Grindavík Grindavík tók á móti Þórsurum í leik tvö í viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar í kvöld. Fyrri leikur liðanna var jafn og spennandi allan tímann þar sem Þórsarar sigldu fram úr á lokasprettinum. Það var svipað uppá teningnum í kvöld nema nú tókst heimamönnum að snúa lukkunni sér í hag og kláruðu leikinn með ótrúlegri sigurkörfu frá EC Matthews, lokatölur í Grindavík 86-85. 9.4.2022 22:49 Martin og Tryggvi töpuðu báðir sínum leikjum í ACB í kvöld Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason gerðu samanlagt 14 stig í tapleikjum sinna liða í ACB deildinni í körfubolta á Spáni. 9.4.2022 22:31 Benedikt: Bæði lið að spila hörkuvörn „Það er ekki langt síðan að þeir skoruðu 125 stig á okkur“, sagði þjálfari Njarðvíkinga, Benedikt Guðmundsson, meðal annars þegar hann gerði upp leik sinna manna í kvöld. Hann var ánægður með varnarleik sinna manna og var á því að það hafi skila 67-74 sigri Njarðvíkinga á KR fyrr í kvöld. Leikið var í 8-liða úrslitum Subway deildar karla að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur. 9.4.2022 22:31 Sverrir Þór: Ég væri að ljúga ef ég segðist hafa verið alveg sultuslakur Spennustigið var í hæstu hæðum í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn lögðu Íslandsmeistara Þórs með einu stigi eftir sigurkörfu frá EC Matthews. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, viðurkenndi að sigrarnir gerðust vart mikið sætari en þessi. 9.4.2022 22:00 Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. 9.4.2022 21:01 Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. 9.4.2022 21:00 Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 20:32 Tottenham færist nær Meistaradeild | Leeds færist fjær fallsæti Tottenham vann öflugan 0-4 sigur á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en á sama tíma rúllaði Leeds yfir Watford á Vicarage Road, 0-3. 9.4.2022 20:02 Stjarnan á enn þá möguleika á fimmta sæti | KA/Þór vann stórsigur KA/Þór og Stjarnan unnu bæði sigur í sínum leikjum í Olís-deild kvenna í dag. 9.4.2022 19:00 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram 24 – 17 Valur | Fram er deildarmeistari Fram er deildarmeistari Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur á Val. 9.4.2022 18:44 Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. 9.4.2022 18:02 Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. 9.4.2022 17:45 „Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9.4.2022 17:12 Chelsea skoraði sex gegn Southampton Chelsea var búið að tapa tveimur leikjum síðustu sex daga með markatölunni 7-2 en svöruðu heldur betur fyrir það í dag með því að gjörsigra Southampton 0-6 á St. Mary‘s vellinum. 9.4.2022 16:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 27–27 ÍBV | ÍBV fær heimavöll í úrslitakeppninni ÍBV tryggði sér fjórða sætið í Olís-deild kvenna í eftir að liðið gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 27-27. 9.4.2022 16:05 Aftur tapar Arsenal Baráttan um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni er galopin eftir að Brighton gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal á Emirates vellinum í dag, 1-2. 9.4.2022 16:01 „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9.4.2022 15:16 Sjá næstu 50 fréttir
Patrik Gunnarsson hélt hreinu gegn Aalesund Patrik Gunnarsson spilaði allan leikinn í marki Viking í 1-0 sigri í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 20:44
„Þetta var ógeðslega erfiður en frábær sigur“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var alsæll eftir sigur á Aftureldingu fyrr í kvöld. Með sigrinum tryggði Fram sér sæti í úrslitakeppninni. Mikið jafnræði var með liðunum en þó var Fram með yfirhöndina stóran hluta leiksins. Lokatölur í Varmá 26-23. 10.4.2022 20:36
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 51-72| Njarðvík tók forystuna eftir stórsigur í Dalhúsum Njarðvík vann þriðja leikinn í einvíginu gegn Fjölni með 21 stigi 51-72. Fyrri hálfleikur Njarðvíkur var frábær sem skilaði gestunum 24 stiga forystu í hálfleik og heimakonum tókst engan veginn að vinna niður það forskot. 10.4.2022 20:31
„Ég get ekki leynt því að ég er svekktur, ég vildi vinna þennan titil“ Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn er liðið tók á móti nágrönnum sínum í FH í Olís-deild karla í handbolta í dag. Eftir erfiða byrjun náðu Haukar forystunni undir lok fyrri hálfleiks og héldu henni út seinni hálfleikinn. Lokatölur 32-31. 10.4.2022 20:19
„Það er ekki hægt að fá nóg af þessu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sigurreifur eftir öruggan tólf marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Snorri gat leyft sér að brosa sínu breiðasta, enda tryggði sigurinn liðinu deildarmeistaratitilinn. 10.4.2022 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 42-30 | Stjarnan fer með sigur í farteskinu í rimmu við ÍBV Stjarnan fór með sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið fékk Víking í heimsókn í TM-höllina í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. 10.4.2022 19:36
Engar íslenskar mínútur hjá FCK | Willum Þór skoraði mark í sigri BATE Willum Þór Willumsson, Ari Freyr Skúlason og Stefán Teitur Þórðarson voru allir í byrjunarliði sinna liða í dag. Enginn Íslendingur spilaði í sigri FC Kaupmannahöfn á Midtjylland. 10.4.2022 19:25
Viðar tryggði Vålerenga sigur Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum. 10.4.2022 18:41
Titilbaráttan áfram galopin eftir stórmeistara jafntefli Manchester City og Liverpool skiptu með sér stigunum eftir 2-2 jafntefli í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 23-26 | Fram tókst að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni Fram tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í lokaumferð úrvalsdeildar karla í handbolta fyrr í kvöld er þeir sigruðu Aftureldingu í hörkuspennandi leik í Mosfellsbæ fyrr í kvöld. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari náði Fram forskotinu. Niðurstaðan var þriggja marka sigur Fram, 23-26. 10.4.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta 33-28 KA | Grótta sótti sigur 22. og jafnframt síðasta umferð í Olís-deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. Út á Seltjarnesi tók Grótta á móti KA. Lauk leiknum með fimm marka sigri heimamanna eftir sveiflukenndan leik, 33-28. 10.4.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 32-31 | Haukar sigruðu Hafnarfjarðarslaginn Haukar sigruðu nágranna sína í FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru með forystuna bróðurpart fyrri hálfleiks en Haukar snéru blaðinu við undir lok fyrri hálfleiks og héldu forystunni út allan leikinn. Lokatölur 32-31. 10.4.2022 17:15
Lokadagur NBA deildarinnar í dag: Þetta getur gerst Síðasti leikdagur NBA tímabilsins er í kvöld og nótt. Margt getur enn breyst og eru einvígi úrslitakeppninnar ekki enn klár. Öll lið deildarinnar spila leik í kvöld. 10.4.2022 16:15
England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig. 10.4.2022 15:22
Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. 10.4.2022 14:45
„Þær gætu tekið smá áhættu“ Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. 10.4.2022 14:18
Magdeburg áfram á sigurbraut SC Magdeburg, lið Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar heldur áfram hraðbyri að þýska deildarmeistartitinum í handbolta. Liðið hefur nú 7 stiga forystu á toppnum eftir sigur á HSG Wetzlar í dag, 26-29. 10.4.2022 13:48
Seinni bylgjan með alla leiki kvöldsins í beinni Stefán Árni Pálsson og félagar hans í Seinni bylgjunni munu bjóða upp á svokallaða redzone stemmningu á meðan lokaumferð Olísdeildar karla stendur. Útsendingin hefst klukkan 17:40 og verður á Stöð 2 Sport 4. 10.4.2022 13:00
Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. 10.4.2022 12:31
„Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. 10.4.2022 12:16
Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. 10.4.2022 11:30
Leclerc hraðastur í Ástralíu | Verstappen komst ekki í mark Charles Leclerc á Ferrari var fyrstur í mark í Ástralíukappakstrinum í morgun. Hann er kominn með gott forskot í keppni ökuþóra eftir sigurinn. 10.4.2022 11:01
Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. 10.4.2022 10:30
Scheffler leiðir Masters | Lélegasti hringur Tigers frá upphafi Efsti maður heimslistans í golfi, Scottie Scheffler, er í efsta sæti á Masters-mótinu í golfi eftir þriðja hringinn í gær. 10.4.2022 09:30
Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. 10.4.2022 09:00
„Það eru engin leyndarmál í þessu“ Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar. 10.4.2022 08:00
Sjáðu markið | Markvörður á Ítalíu skoraði frá sínum eigin vítateig Riccardo Gagno, markvörður Modena, skoraði sigurmark með spyrnu rétt fyrir utan eigin vítateig á 91. mínútu í 2-1 sigri Modena á Imolese í ítölsku C-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: KR 64–74 Njarðvík | Njarðvíkingar gerðu nóg til að komast í 2-0 í einvíginu Leikur Njarðvíkur og KR á Meistaravöllum var skrýtinn og átti hvorugt lið góðan dag sóknarlega en ákafinn var mikill og spennustigið hátt. Njarðvíkingar gerðu nóg að lokum og sigldu sigrinum heim 67-74 og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. 9.4.2022 23:10
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 86-85 Þór Þorlákshöfn | Háspenna í Grindavík Grindavík tók á móti Þórsurum í leik tvö í viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar í kvöld. Fyrri leikur liðanna var jafn og spennandi allan tímann þar sem Þórsarar sigldu fram úr á lokasprettinum. Það var svipað uppá teningnum í kvöld nema nú tókst heimamönnum að snúa lukkunni sér í hag og kláruðu leikinn með ótrúlegri sigurkörfu frá EC Matthews, lokatölur í Grindavík 86-85. 9.4.2022 22:49
Martin og Tryggvi töpuðu báðir sínum leikjum í ACB í kvöld Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason gerðu samanlagt 14 stig í tapleikjum sinna liða í ACB deildinni í körfubolta á Spáni. 9.4.2022 22:31
Benedikt: Bæði lið að spila hörkuvörn „Það er ekki langt síðan að þeir skoruðu 125 stig á okkur“, sagði þjálfari Njarðvíkinga, Benedikt Guðmundsson, meðal annars þegar hann gerði upp leik sinna manna í kvöld. Hann var ánægður með varnarleik sinna manna og var á því að það hafi skila 67-74 sigri Njarðvíkinga á KR fyrr í kvöld. Leikið var í 8-liða úrslitum Subway deildar karla að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur. 9.4.2022 22:31
Sverrir Þór: Ég væri að ljúga ef ég segðist hafa verið alveg sultuslakur Spennustigið var í hæstu hæðum í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn lögðu Íslandsmeistara Þórs með einu stigi eftir sigurkörfu frá EC Matthews. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, viðurkenndi að sigrarnir gerðust vart mikið sætari en þessi. 9.4.2022 22:00
Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. 9.4.2022 21:01
Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. 9.4.2022 21:00
Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 20:32
Tottenham færist nær Meistaradeild | Leeds færist fjær fallsæti Tottenham vann öflugan 0-4 sigur á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en á sama tíma rúllaði Leeds yfir Watford á Vicarage Road, 0-3. 9.4.2022 20:02
Stjarnan á enn þá möguleika á fimmta sæti | KA/Þór vann stórsigur KA/Þór og Stjarnan unnu bæði sigur í sínum leikjum í Olís-deild kvenna í dag. 9.4.2022 19:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram 24 – 17 Valur | Fram er deildarmeistari Fram er deildarmeistari Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur á Val. 9.4.2022 18:44
Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. 9.4.2022 18:02
Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. 9.4.2022 17:45
„Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9.4.2022 17:12
Chelsea skoraði sex gegn Southampton Chelsea var búið að tapa tveimur leikjum síðustu sex daga með markatölunni 7-2 en svöruðu heldur betur fyrir það í dag með því að gjörsigra Southampton 0-6 á St. Mary‘s vellinum. 9.4.2022 16:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 27–27 ÍBV | ÍBV fær heimavöll í úrslitakeppninni ÍBV tryggði sér fjórða sætið í Olís-deild kvenna í eftir að liðið gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 27-27. 9.4.2022 16:05
Aftur tapar Arsenal Baráttan um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni er galopin eftir að Brighton gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal á Emirates vellinum í dag, 1-2. 9.4.2022 16:01
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9.4.2022 15:16