Fleiri fréttir

Zlatan gæti verið í vandræðum

Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur hafið rannsókn á eigum knattspyrnumannsins Zlatan Ibrahimovich en hann ku eiga hlut í veðmálafyrirtæki.

„Þetta er fáránlegt prógramm“

„Þetta er mjög erfitt. Við fáum ekki eina einustu æfingu með allt liðið og erum þar fyrir utan með marga nýja leikmenn,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fyrir síðustu þrjá leiki Íslands í undankeppni EM.

Lið Hlínar spilaði þrátt fyrir smit

Hlín Eiríksdóttir og liðsfélagar hennar í Piteå spiluðu leik í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að smit hafi greinst í leikmannahópnum. Fjórir leikmenn liðsins til viðbótar hafa nú greinst með kórónuveiruna.

Shearer og Henry fyrstir inn í höllina

Tveir af allra bestu framherjum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eru þeir fyrstu sem valdir eru inn í nýja heiðurshöll deildarinnar.

Tekur Del Piero við af Agnelli?

Það er mikil pressa á Andrea Agnelli, forseta Juventus, eftir þátttöku hans að Ofurdeildinni og margir stuðningsmenn Juventus vilja hann burt.

Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka

Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé.

Halldór Jóhann: Þetta covid tímabil er orðið ansi þreytt

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður að landa tveim stigum með 28-23 sigri gegn ÍR í Hleðsluhöllinni í dag. Hann segir þó að hann og leikmenn hans séu orðnir ansi þreyttir á síendurteknum stoppum á deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir