Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2021 21:37 Haukarnir unnu frábæran sigur í kvöld. Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. Haukarnir þurftu nauðsynlega á sigrinum að halda í botnbaráttunni en þeir voru þremur stigum undir er fjórtán sekúndur voru eftir. Jalen Patrick jafnaði metin með þriggja stiga körfu er tíu sekúndur voru eftir og KR-ingar tóku leikhlé. Það heppnaðist ekki betur en svo að Haukarnir stálu boltanum og sigurkörfuna skoraði Hansen Giovanny í þann mund sem flautan gall. Lygilegar síðustu fjórtán sekúndurnar í Vesturbænum og Haukarnir eru nú einungis tveimur stigum frá Njarðvík í tíunda sætinu. Endasprettinn má sjá hér að neðan. HVAÐ VORUM VIÐ AÐ HORFA Á?!?!?!?!? #dominosdeildin #körfubolti pic.twitter.com/sDqkGEuVeo— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) April 25, 2021 Dominos-deild karla Haukar KR Tengdar fréttir Sævaldur: Himneskt Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. 25. apríl 2021 21:26 Leik lokið: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25. apríl 2021 20:52 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
Haukarnir þurftu nauðsynlega á sigrinum að halda í botnbaráttunni en þeir voru þremur stigum undir er fjórtán sekúndur voru eftir. Jalen Patrick jafnaði metin með þriggja stiga körfu er tíu sekúndur voru eftir og KR-ingar tóku leikhlé. Það heppnaðist ekki betur en svo að Haukarnir stálu boltanum og sigurkörfuna skoraði Hansen Giovanny í þann mund sem flautan gall. Lygilegar síðustu fjórtán sekúndurnar í Vesturbænum og Haukarnir eru nú einungis tveimur stigum frá Njarðvík í tíunda sætinu. Endasprettinn má sjá hér að neðan. HVAÐ VORUM VIÐ AÐ HORFA Á?!?!?!?!? #dominosdeildin #körfubolti pic.twitter.com/sDqkGEuVeo— Domino's Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) April 25, 2021
Dominos-deild karla Haukar KR Tengdar fréttir Sævaldur: Himneskt Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. 25. apríl 2021 21:26 Leik lokið: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25. apríl 2021 20:52 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
Sævaldur: Himneskt Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. 25. apríl 2021 21:26
Leik lokið: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. 25. apríl 2021 20:52