NBA dagsins: Curry óður í apríl, Brooklyn vann stórleikinn og Boston hangir á brúninni Sindri Sverrisson skrifar 26. apríl 2021 15:01 Steve Kerr og Stephen Curry léttir í bragði eftir sigurinn í San Francisco í gærkvöld. AP/Tony Avelar Stephen Curry greip frákast á ögurstundu og hélt áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Brooklyn Nets unnu stórleikinn við Phoenix Suns en Boston Celtics tapaði leik í harðri baráttu um öruggt sæti í úrslitakeppninni. Þetta og meira til í NBA dagsins hér á Vísi. Curry hélt áfram að fara á kostum þegar hann setti niður 37 stig í 117-113 sigri Golden State Warriors á Sacramento Kings. Sacramento fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokin en það tókst ekki og Curry hirti bráðnauðsynlegt varnarfrákast. Curry hefur nú skorað 85 þriggja stiga körfur í apríl og það er met í einum mánuði í NBA-deildinni. Hann setti niður sjö þrista í gær en tilþrif hans og fleira til má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 26. apríl Golden State er í 10. sæti vesturdeildar og á leið í umspil í næsta mánuði um sæti í úrslitakeppninni, eins og sakir standa. Þar spila liðin í 7.-10. sæti um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni. Boston Celtics eru í harðri baráttu um að forðast að fara í þetta umspil í austurdeildinni og hanga bókstaflega á brúninni. Þeir eru nú jafnir Miami Heat í 6.-7. sæti, með 32 sigra og 29 töp. Boston tapaði 125-104 fyrir Charlotte Hornets í gær og er Charlotte nú með 30 sigra og 30 töp í 8. sætinu. Brooklyn Nets unnu svo 128-119 sigur gegn Phoenix Suns í uppgjöri toppliðs austurdeildarinnar og liðsins í 2. sæti vesturdeildar. Kevin Durant sneri aftur eftir meiðsli og þeir Kyrie Irving skoruðu samtals 67 af stigum Brooklyn. Svipmyndir úr leikjunum og bestu tilþrif næturinnar má sjá í NBA dagsins hér að ofan. NBA Tengdar fréttir Durant sneri aftur með stæl og Brooklyn á toppnum Eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur með Brooklyn Nets í gærkvöld og skoraði 33 stig í 128-119 sigri gegn Phoenix Suns. 26. apríl 2021 07:31 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Curry hélt áfram að fara á kostum þegar hann setti niður 37 stig í 117-113 sigri Golden State Warriors á Sacramento Kings. Sacramento fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokin en það tókst ekki og Curry hirti bráðnauðsynlegt varnarfrákast. Curry hefur nú skorað 85 þriggja stiga körfur í apríl og það er met í einum mánuði í NBA-deildinni. Hann setti niður sjö þrista í gær en tilþrif hans og fleira til má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 26. apríl Golden State er í 10. sæti vesturdeildar og á leið í umspil í næsta mánuði um sæti í úrslitakeppninni, eins og sakir standa. Þar spila liðin í 7.-10. sæti um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni. Boston Celtics eru í harðri baráttu um að forðast að fara í þetta umspil í austurdeildinni og hanga bókstaflega á brúninni. Þeir eru nú jafnir Miami Heat í 6.-7. sæti, með 32 sigra og 29 töp. Boston tapaði 125-104 fyrir Charlotte Hornets í gær og er Charlotte nú með 30 sigra og 30 töp í 8. sætinu. Brooklyn Nets unnu svo 128-119 sigur gegn Phoenix Suns í uppgjöri toppliðs austurdeildarinnar og liðsins í 2. sæti vesturdeildar. Kevin Durant sneri aftur eftir meiðsli og þeir Kyrie Irving skoruðu samtals 67 af stigum Brooklyn. Svipmyndir úr leikjunum og bestu tilþrif næturinnar má sjá í NBA dagsins hér að ofan.
NBA Tengdar fréttir Durant sneri aftur með stæl og Brooklyn á toppnum Eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur með Brooklyn Nets í gærkvöld og skoraði 33 stig í 128-119 sigri gegn Phoenix Suns. 26. apríl 2021 07:31 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Durant sneri aftur með stæl og Brooklyn á toppnum Eftir að hafa misst af þremur leikjum vegna meiðsla sneri Kevin Durant aftur með Brooklyn Nets í gærkvöld og skoraði 33 stig í 128-119 sigri gegn Phoenix Suns. 26. apríl 2021 07:31