Fleiri fréttir Löw óttast um stjörnuleikmenn en áfallið yrði meira fyrir Ísland Besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í janúar og febrúar, Ilkay Gündogan, gæti misst af leik Þýskalands við Ísland eftir níu daga líkt og fleiri leikmenn sem spila í Englandi. 16.3.2021 08:02 Brooklyn vann baráttuna um New York og rýkur upp Línurnar eru teknar að skýrast í NBA-deildinni í körfubolta en liðin í efsta hlutanum í bæði vestur- og austurdeild fögnuðu sigri í nótt. 16.3.2021 07:31 Danir í sömu stöðu og Íslendingar: „Mjög óheppilegt“ Danir tilkynntu í gær hvaða leikmenn fara með U21 árs landsliðinu á EM og mæta þar meðal annars Íslandi sem og hvaða leikmenn munu taka þátt í undankeppninni með A-landsliðinu. 16.3.2021 07:00 Tíu liða Suður-Ameríkukeppni og átta lið komast áfram Kórónuveiran hefur haft áhrif á ansi marga íþróttaviðburði og Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta er eitt þeirra. 15.3.2021 23:00 „Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. 15.3.2021 22:25 Þjálfarinn dæmdur í fangelsi þremur sólahringum fyrir leik gegn Tottenham Það er alvöru vesen á Dinamo Zagreb því í dag kom í ljós að þjálfarinn Zoran Mamic hafði verið dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi. 15.3.2021 22:18 Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15.3.2021 22:06 Tvö glæsimörk Börsunga sem anda ofan í hálsmálið á Atletico Barcelona er einungis fjórum stigum frá toppliði Atletico Madrid á Spáni eftir 4-1 sigur á botnliði Huesca í kvöld. 15.3.2021 21:54 Arnór til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir New England Revolution í MLS-deildinni. 15.3.2021 21:07 Zidane um Ronaldo: „Kannski“ Fjölmiðlar halda áfram að fjalla um framtíð Cristiano Ronaldo en hann er orðaður burt frá Juventus eftir vonbrigði þeirra í Meistaradeildinni. 15.3.2021 21:01 Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. 15.3.2021 20:30 Valdi bandaríska landsliðið fram yfir það enska og ítalska Yunus Musah er ekki nafn sem allir þekkja. Hann er á mála hjá Valencia á Spáni og er talið mikið efni. Hann gat einnig valið um ansi mörg lönd sem hann gat spilað fyrir. 15.3.2021 20:01 „Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15.3.2021 19:01 „Skotland, hér komum við!“ Micah Richards og Roy Keane eru afar ólíkar persónur en þeir hafa verið sérfræðingateymi Sky Sports undanfarin ár. 15.3.2021 18:15 Sextán ára Moukoko valinn í EM hóp Þjóðverja Hann er talinn einn efnilegasti leikmaður í heimi og nú hefur Youssoufa Moukoko verið valinn í EM U21-árs hóp Þýskalands. 15.3.2021 17:46 „Þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín“ Enski kylfingurinn Lee Westwood sagði að aldurinn sé farinn að há sér eftir að hafa lent í 2. sæti á Players meistaramótinu í golfi um helgina. 15.3.2021 17:01 Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15.3.2021 16:30 Zidane getur ekki útskýrt nýjustu meiðsli Eden Hazard Eden Hazard sneri aftur í lið Real Madrid um helgina eftir að hafa verið frá í einn og hálfan mánuð en hann meiddist aftur eftir aðeins fimmtán mínútur. 15.3.2021 16:01 NBA dagsins: Curry afgreiddi toppliðið í afmælisskónum frá krökkunum Stephen Curry hélt upp á 33 ára afmæli sitt með stæl þegar Golden State Warriors unnu Utah Jazz í nótt. 15.3.2021 15:00 Haaland efstur á óskalista Man. Utd. Erling Haaland, framherji Borussia Dortmund, er efstur á óskalista Manchester United. 15.3.2021 14:31 Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15.3.2021 14:00 Aubameyang kom síðastur og fór fyrstur eftir leikinn gegn Tottenham Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, kom ekkert við sögu í sigrinum á Tottenham í gær, 2-1, þar sem hann mætti of seint til leiks. Gabon-maðurinn fór hins vegar fyrstur frá Emirates eftir leikinn. 15.3.2021 13:01 Tileinkaði föllnum félaga Ólympíusætið og með tattú af honum á upphandleggnum Leikmenn portúgalska landsliðsins tileinkuðu Alfredo Quintana heitnum Ólympíusætið sem þeir náðu í gær. 15.3.2021 12:30 Þrjú íslensk stig í þriðja sigri Þórsara í röð: Ingvi óleikfær vegna höfuðhöggs Erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 prósent stiga liðsins í sigrinum á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. 15.3.2021 12:00 „Reiður og vonsvikinn“ Ronaldo svaraði gagnrýnisröddunum með fullkominni þrennu Eftir erfiða daga í kjölfar þess að Juventus féll úr leik í Meistaradeild Evrópu skoraði Cristiano Ronaldo þrennu þegar ítölsku meistararnir sigruðu Cagliari, 1-3, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 15.3.2021 11:31 Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15.3.2021 11:00 Fékk fréttirnar um innbrot á heimili sínu þegar hann var tekinn af velli Innbrotsþjófar létu til skarar skríða á meðan Angel Di Maria og Marquinhos voru að spila með Paris Saint Germain á Parc des Princes leikvanginum í París í gær 15.3.2021 10:01 Blikkið sem vekur upp spurningar: „Svona lagað gerist ekki hjá Frökkum“ Króatar eru í öngum sínum eftir að hafa misst af sæti í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þjálfari þeirra furðar sig á því að Frakkar hafi klúðrað afar góðri stöðu gegn Portúgölum. 15.3.2021 09:30 Pele óskaði Cristiano Ronaldo til hamingju Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele hefur sent Portúgalanum Cristiano Ronaldo hamingjuóskir nú þegar CR7 hefur „endanlega“ bætt markamet Pele. 15.3.2021 09:01 Curry og félagar náðu að kæla niður toppliðið Besta lið NBA-deildarinnar í vetur, Utah Jazz, varð að sætta sig við tap gegn Stephen Curry og félögum í Golden State Warriors í gær, 131-119. 15.3.2021 07:31 „Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“ Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera. 15.3.2021 07:00 Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14.3.2021 23:01 Portúgal síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum eftir dramatískan sigur á Frakklandi Portúgal tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó með frábærum eins marks sigri á Frakklandi í kvöld, lokatölur 29-28 í mögnuðum handboltaleik. 14.3.2021 22:47 PSG og AC Milan töpuðu bæði á heimavelli Frakklandsmeistarar PSG tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá vann Napoli 1-0 útisigur á AC Milan. 14.3.2021 22:30 Rúnar Már byrjar af krafti í Rúmeníu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta leik með CFR Cluj í rúmensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn vannst 4-0 og Rúnar Már lagði upp eitt marka liðsins. 14.3.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 79 - 100 | Þórsarar niðurlægðu Haukana og unnu sinn þriðja leik í röð Þór Akureyri kafsigldu botnliði Hauka og unnu sinn þriðja leik í röð í Dominos-deild karla. Þórsarar tóku við sér í byrjun annans leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það og unnu á endanum auðveldan sigur 79 - 100. 14.3.2021 21:45 Bjarki Ármann: Fyrri hálfleikurinn með því besta frá okkur á tímabilinu Bjarki Ármann Oddsson þjálfari Þór Akureyri var ánægður með leikinn í Ólafssal í kvöld. Frábær fyrri hálfleikur Þórs lagði gruninn að góðum 21 stigs sigri, lokatölur 100-71 Þór í vil. 14.3.2021 21:25 Sjálfsmark Dawson skildi liðin að á Old Trafford Manchester United vann 1-0 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.3.2021 21:15 Íslendingaliðin á Spáni töpuðu bæði sem og Elvar Már í Litáen Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu 78-60 gegn botnliði Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í Andorra töpuðu þá gegn Real Betis á útivelli, 69-61. 14.3.2021 20:16 Rosalegt flautu-sirkusmark tryggði lærisveinum Erlings sigur Holland vann eins nauman eins marks sigur á Póllandi í undankeppni EM í handbolta og hægt er. Lokatölur 27-26 en Holland skoraði eitt svakalegasta sigur-sirkusmark sem hefur sést. Markið má sjá hér að neðan. 14.3.2021 19:50 Ósáttur með fyrri hálfleiks frammistöðu sinna manna og spurði hvort dómararnir kæmu ekki í viðtöl eftir leik José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, var ekki alveg sammála dómara Norður-Lundúnaslagsins. Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal gegn Tottenham í dag úr vítaspyrnu. 14.3.2021 19:30 Tveir sigrar, jafntefli og tap hjá Íslendingaliðunum Íslenskt landsliðsfólk í knattspyrnu var í eldlínunni í dag. Úrslitin voru jafn mismunandi og þau voru mörg. 14.3.2021 19:01 Arsenal kom til baka og vann Norður-Lundúnaslaginn Arsenal kom til baka og vann Tottenham Hotspur 2-1 í Norður-Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var frábær skemmtun og hefðu mörkin hæglega geta orðið mun fleiri. 14.3.2021 18:25 Segir ólíklegt að Van Dijk og Gomez spili á EM í sumar Virgil van Dijk og Joe Gomez varnarmenn Liverpool, munu að öllum líkindum missa af Evrópumótinu í sumar. Þetta staðfesti Jurgen Klopp, stjóri félagsins, fyrir helgi. 14.3.2021 18:01 Keflavík jafnar Val á toppi deildarinnar eftir nauman sigur Keflavík vann einkar nauman sigur á Snæfelli í Dominos-deild kvenna í dag, lokatölur 85-80 í mjög jöfnum leik. 14.3.2021 17:46 Sjá næstu 50 fréttir
Löw óttast um stjörnuleikmenn en áfallið yrði meira fyrir Ísland Besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í janúar og febrúar, Ilkay Gündogan, gæti misst af leik Þýskalands við Ísland eftir níu daga líkt og fleiri leikmenn sem spila í Englandi. 16.3.2021 08:02
Brooklyn vann baráttuna um New York og rýkur upp Línurnar eru teknar að skýrast í NBA-deildinni í körfubolta en liðin í efsta hlutanum í bæði vestur- og austurdeild fögnuðu sigri í nótt. 16.3.2021 07:31
Danir í sömu stöðu og Íslendingar: „Mjög óheppilegt“ Danir tilkynntu í gær hvaða leikmenn fara með U21 árs landsliðinu á EM og mæta þar meðal annars Íslandi sem og hvaða leikmenn munu taka þátt í undankeppninni með A-landsliðinu. 16.3.2021 07:00
Tíu liða Suður-Ameríkukeppni og átta lið komast áfram Kórónuveiran hefur haft áhrif á ansi marga íþróttaviðburði og Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta er eitt þeirra. 15.3.2021 23:00
„Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. 15.3.2021 22:25
Þjálfarinn dæmdur í fangelsi þremur sólahringum fyrir leik gegn Tottenham Það er alvöru vesen á Dinamo Zagreb því í dag kom í ljós að þjálfarinn Zoran Mamic hafði verið dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi. 15.3.2021 22:18
Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15.3.2021 22:06
Tvö glæsimörk Börsunga sem anda ofan í hálsmálið á Atletico Barcelona er einungis fjórum stigum frá toppliði Atletico Madrid á Spáni eftir 4-1 sigur á botnliði Huesca í kvöld. 15.3.2021 21:54
Arnór til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir New England Revolution í MLS-deildinni. 15.3.2021 21:07
Zidane um Ronaldo: „Kannski“ Fjölmiðlar halda áfram að fjalla um framtíð Cristiano Ronaldo en hann er orðaður burt frá Juventus eftir vonbrigði þeirra í Meistaradeildinni. 15.3.2021 21:01
Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. 15.3.2021 20:30
Valdi bandaríska landsliðið fram yfir það enska og ítalska Yunus Musah er ekki nafn sem allir þekkja. Hann er á mála hjá Valencia á Spáni og er talið mikið efni. Hann gat einnig valið um ansi mörg lönd sem hann gat spilað fyrir. 15.3.2021 20:01
„Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15.3.2021 19:01
„Skotland, hér komum við!“ Micah Richards og Roy Keane eru afar ólíkar persónur en þeir hafa verið sérfræðingateymi Sky Sports undanfarin ár. 15.3.2021 18:15
Sextán ára Moukoko valinn í EM hóp Þjóðverja Hann er talinn einn efnilegasti leikmaður í heimi og nú hefur Youssoufa Moukoko verið valinn í EM U21-árs hóp Þýskalands. 15.3.2021 17:46
„Þoli ekki að segja það en aldurinn er farinn að segja til sín“ Enski kylfingurinn Lee Westwood sagði að aldurinn sé farinn að há sér eftir að hafa lent í 2. sæti á Players meistaramótinu í golfi um helgina. 15.3.2021 17:01
Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15.3.2021 16:30
Zidane getur ekki útskýrt nýjustu meiðsli Eden Hazard Eden Hazard sneri aftur í lið Real Madrid um helgina eftir að hafa verið frá í einn og hálfan mánuð en hann meiddist aftur eftir aðeins fimmtán mínútur. 15.3.2021 16:01
NBA dagsins: Curry afgreiddi toppliðið í afmælisskónum frá krökkunum Stephen Curry hélt upp á 33 ára afmæli sitt með stæl þegar Golden State Warriors unnu Utah Jazz í nótt. 15.3.2021 15:00
Haaland efstur á óskalista Man. Utd. Erling Haaland, framherji Borussia Dortmund, er efstur á óskalista Manchester United. 15.3.2021 14:31
Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15.3.2021 14:00
Aubameyang kom síðastur og fór fyrstur eftir leikinn gegn Tottenham Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, kom ekkert við sögu í sigrinum á Tottenham í gær, 2-1, þar sem hann mætti of seint til leiks. Gabon-maðurinn fór hins vegar fyrstur frá Emirates eftir leikinn. 15.3.2021 13:01
Tileinkaði föllnum félaga Ólympíusætið og með tattú af honum á upphandleggnum Leikmenn portúgalska landsliðsins tileinkuðu Alfredo Quintana heitnum Ólympíusætið sem þeir náðu í gær. 15.3.2021 12:30
Þrjú íslensk stig í þriðja sigri Þórsara í röð: Ingvi óleikfær vegna höfuðhöggs Erlendir leikmenn Þórsliðsins skoruðu 97 prósent stiga liðsins í sigrinum á Haukum á Ásvöllum í gærkvöldi. 15.3.2021 12:00
„Reiður og vonsvikinn“ Ronaldo svaraði gagnrýnisröddunum með fullkominni þrennu Eftir erfiða daga í kjölfar þess að Juventus féll úr leik í Meistaradeild Evrópu skoraði Cristiano Ronaldo þrennu þegar ítölsku meistararnir sigruðu Cagliari, 1-3, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 15.3.2021 11:31
Ralph Lauren sneri baki við honum og einn af hans nánustu féll frá Justin Thomas hafði ekki átt sjö dagana sæla, og það var að hluta til honum sjálfum að kenna, þegar þessi 27 ára Bandaríkjamaður vann The Players meistaramótið í golfi í gær. 15.3.2021 11:00
Fékk fréttirnar um innbrot á heimili sínu þegar hann var tekinn af velli Innbrotsþjófar létu til skarar skríða á meðan Angel Di Maria og Marquinhos voru að spila með Paris Saint Germain á Parc des Princes leikvanginum í París í gær 15.3.2021 10:01
Blikkið sem vekur upp spurningar: „Svona lagað gerist ekki hjá Frökkum“ Króatar eru í öngum sínum eftir að hafa misst af sæti í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þjálfari þeirra furðar sig á því að Frakkar hafi klúðrað afar góðri stöðu gegn Portúgölum. 15.3.2021 09:30
Pele óskaði Cristiano Ronaldo til hamingju Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pele hefur sent Portúgalanum Cristiano Ronaldo hamingjuóskir nú þegar CR7 hefur „endanlega“ bætt markamet Pele. 15.3.2021 09:01
Curry og félagar náðu að kæla niður toppliðið Besta lið NBA-deildarinnar í vetur, Utah Jazz, varð að sætta sig við tap gegn Stephen Curry og félögum í Golden State Warriors í gær, 131-119. 15.3.2021 07:31
„Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“ Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera. 15.3.2021 07:00
Justin Thomas bar sigur úr býtum á Players-meistaramótinu í golfi Justin Thomas gerði sér lítið fyrir og landaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi sem fram fór um helgina. Hann nýtti sér slæman lokahring Lee Westwood og stal sigrinum. Aðeins munaði einu höggi, Thomas á 14 undir pari en Westwood á 13 undir pari. 14.3.2021 23:01
Portúgal síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum eftir dramatískan sigur á Frakklandi Portúgal tryggði sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó með frábærum eins marks sigri á Frakklandi í kvöld, lokatölur 29-28 í mögnuðum handboltaleik. 14.3.2021 22:47
PSG og AC Milan töpuðu bæði á heimavelli Frakklandsmeistarar PSG tapaði óvænt gegn fallbaráttuliði Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá vann Napoli 1-0 útisigur á AC Milan. 14.3.2021 22:30
Rúnar Már byrjar af krafti í Rúmeníu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson spilaði sinn fyrsta leik með CFR Cluj í rúmensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn vannst 4-0 og Rúnar Már lagði upp eitt marka liðsins. 14.3.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 79 - 100 | Þórsarar niðurlægðu Haukana og unnu sinn þriðja leik í röð Þór Akureyri kafsigldu botnliði Hauka og unnu sinn þriðja leik í röð í Dominos-deild karla. Þórsarar tóku við sér í byrjun annans leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það og unnu á endanum auðveldan sigur 79 - 100. 14.3.2021 21:45
Bjarki Ármann: Fyrri hálfleikurinn með því besta frá okkur á tímabilinu Bjarki Ármann Oddsson þjálfari Þór Akureyri var ánægður með leikinn í Ólafssal í kvöld. Frábær fyrri hálfleikur Þórs lagði gruninn að góðum 21 stigs sigri, lokatölur 100-71 Þór í vil. 14.3.2021 21:25
Sjálfsmark Dawson skildi liðin að á Old Trafford Manchester United vann 1-0 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.3.2021 21:15
Íslendingaliðin á Spáni töpuðu bæði sem og Elvar Már í Litáen Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu 78-60 gegn botnliði Gipuzkoa í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í Andorra töpuðu þá gegn Real Betis á útivelli, 69-61. 14.3.2021 20:16
Rosalegt flautu-sirkusmark tryggði lærisveinum Erlings sigur Holland vann eins nauman eins marks sigur á Póllandi í undankeppni EM í handbolta og hægt er. Lokatölur 27-26 en Holland skoraði eitt svakalegasta sigur-sirkusmark sem hefur sést. Markið má sjá hér að neðan. 14.3.2021 19:50
Ósáttur með fyrri hálfleiks frammistöðu sinna manna og spurði hvort dómararnir kæmu ekki í viðtöl eftir leik José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, var ekki alveg sammála dómara Norður-Lundúnaslagsins. Alexandre Lacazette skoraði sigurmark Arsenal gegn Tottenham í dag úr vítaspyrnu. 14.3.2021 19:30
Tveir sigrar, jafntefli og tap hjá Íslendingaliðunum Íslenskt landsliðsfólk í knattspyrnu var í eldlínunni í dag. Úrslitin voru jafn mismunandi og þau voru mörg. 14.3.2021 19:01
Arsenal kom til baka og vann Norður-Lundúnaslaginn Arsenal kom til baka og vann Tottenham Hotspur 2-1 í Norður-Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn var frábær skemmtun og hefðu mörkin hæglega geta orðið mun fleiri. 14.3.2021 18:25
Segir ólíklegt að Van Dijk og Gomez spili á EM í sumar Virgil van Dijk og Joe Gomez varnarmenn Liverpool, munu að öllum líkindum missa af Evrópumótinu í sumar. Þetta staðfesti Jurgen Klopp, stjóri félagsins, fyrir helgi. 14.3.2021 18:01
Keflavík jafnar Val á toppi deildarinnar eftir nauman sigur Keflavík vann einkar nauman sigur á Snæfelli í Dominos-deild kvenna í dag, lokatölur 85-80 í mjög jöfnum leik. 14.3.2021 17:46