Fleiri fréttir

Sýning West­brooks dugði ekki til

Russell Westbrook fór á kostum í liði Washington í nótt en það dugði ekki til gegn Milwaukee. Washington tapaði með sex stigum fyrir Milwaukee, 125-119, í einum af átta leikjum næturinnar.

Westwood leiðir fyrir loka­hringinn

Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 

Hörmu­legt gengi E­ver­ton á heima­velli heldur á­fram

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley er liðið sótti sigur á Goodison Park í Liverpool-borg í kvöld, lokatölur 2-1 Burnley í vil. Gylfi Þór Sigurðsson var á varamannabekk Everton en kom ekki við sögu í dag.

Enn syrtir í álinn hjá WBA

West Bromwich Albion er í ansi vondum malum í ensku úrvalsdeildinni eftir enn eitt tapið. Þeir töpuðu 1-0 fyrir Crystal Palace í dag.

Marka­laust í Jór­víkur­skíri

Leeds United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Chelsea hefur því enn ekki tapað leik síðan að þýski stjórinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum.

Ron­aldo fáan­legur fyrir 25 milljónir punda

Juventus eru sagðir tilbúnir að láta Cristiano Ronaldo fara frá félaginu fyrir litlar 25 milljónir punda, þremur árum eftir að hann kom til félagsins frá Real Madrid fyrir hundrað milljónir evra.

Loks sigur hjá Lakers | Mynd­bönd

NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers unnu fimm stiga sigur á Indiana, 105-100, er liðin mættust í NBA körfuboltanum í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í síðustu þremur leikjum liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir