Fleiri fréttir

Jón Daði lagði upp mark í öruggum sigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall þegar liðið tók á móti Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Vara­ne hetja Madrid gegn Hues­ca

Raphaël Varane skoraði bæði mörk Real Madrid er liðið vann nauman 2-1 útisigur á Huesca í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Sel­foss heldur á­fram að sækja leik­menn

Selfoss hefur styrkt sig enn frekar fyrir komandi átök í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Í dag var staðfest að félagið hefði samið við Evu Núru Abrahamsdóttur um að leika með liðinu næsta sumar.

Slæmt gengi Arsenal heldur á­fram

Aston Villa lagði Arsenal 1-0 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal hefur nú leikið þrjá leiki í röð án sigurs á meðan Villa hefur nú unnið þrjá af síðustu fimm.

Al­gerir yfir­burðir Barcelona

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru enn með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir stórsigur dagsins. Að þessu sinni var það Anaitasuna sem lá í valnum, lokatölur 40-23.

„Alltaf stefnan að keppa og reyna vinna alla titla“

„Það leggst bara rosalega vel í mig, þetta er virkilega spennandi verkefni,“ sagði Vilhjálmur Kári Haraldsson, nýráðinn þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu í viðtali við Vísi í gær.

„Liðið er að skrifa sig í sögubækurnar fyrir austan“

Farið var yfir magnaðan 25 stiga sigur Hattar á Þór Akureyri í Dominos Körfuboltakvöld á föstudagskvöldið. Höttur vann leikinn 95-70 og eru á góðu skriði eftir tvo sigurleiki í röð, eitthvað sem hefur aldrei gerst í úrvalsdeildinni áður.

Breiða­blik fór illa með ÍA

Breiðablik er Fótbolti.net meistari árið 2021. Blikarnir unnu ÍA 5-1 í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld eftir að hafa komist í 3-0 á fyrstu þrettán mínútunum.

Inter á toppinn

Inter Milan er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Fiorentina í kvöld. Sigurinn kemur Inter einum stigi fram úr grönnunum í AC.

Valur Reykjavíkurmeistari

Valur er Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Fylki í úrslitaleiknum. Leikið var á Origo vellinum að Hlíðarenda í kvöld.

Bayern vann í snjónum í Berlín

Bayern München er með tíu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín í höfuðborg Þýskalands í kvöld.

Mourinho sendi dómaranum væna sneið

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var ekki yfirsig hrifinn af frammistöðu Andre Marriner dómara í leik Tottenham og Chelsea í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir