Fleiri fréttir

Saga af hrygnu í ánni Liza

Það eru ekki allir sammála um ágæti Veitt og Sleppt en ansi mikils misskilnings gætir hjá þeim sem halda því fram að V&S skipti engu máliog hafi ekki áhrif á árnar.

Beitir í basli á Greifavelli en bjargaði samt stigi

Beitir Ólafsson, markvörður KR, var í basli með fyrirgjafir sem og sendingar til baka í leik KA og KR. Sjáðu atvikin og umræðu Pepsi Max Tilþrifanna um leikinn og frammistöðu markvarðarins öfluga.

Leikmaður Real Madrid smitaður

Nú þegar ellefu dagar eru í að Real Madrid mæti Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er komið upp kórónuveirusmit í leikmannahópi spænsku meistaranna.

Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa

Veiðin heldur áfram að vera svo mikil í Eystri Rangá að metveiðin í henni er líklega í hættu þegar sumarið verður gert upp.

Hollið með 71 lax í Hofsá

Hofsá hefur verið að komast í takt sem er mörgum unnendum hennar vel kunnugur en veiðin í ánni síðustu daga hefur verið frábær.

Mikið af laxi í Langá

Það getur oft verið erfitt að henda reiður á það hversu stórar göngur eru í árnar en þegar laxateljari er í ánni er það auðvitað mun minna mál.

Ágúst: Eins og enginn vilji koma í Gróttu

Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu fannst hans lið eiga meira skilið úr leiknum gegn FH í dag en Hafnfirðingar fóru þar með 2-1 sigur af hólmi. Viðtalið við Ágúst má sjá í fréttinni.

Sjá næstu 50 fréttir