Fleiri fréttir Saga af hrygnu í ánni Liza Það eru ekki allir sammála um ágæti Veitt og Sleppt en ansi mikils misskilnings gætir hjá þeim sem halda því fram að V&S skipti engu máliog hafi ekki áhrif á árnar. 29.7.2020 09:35 Segist hafa verið týndur sem leikmaður og manneskja Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur átt mjög erfitt uppdráttar innan vallar sem utan undanfarið ár. 29.7.2020 09:31 Sólveig tvístígandi varðandi Flórídaför: „Leiðinlegt að þetta sé svona akkúrat þegar maður ætlaði út“ Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur stefnt að því í mörg ár að komast í bandaríska háskólafótboltann. Markmiðið átti að verða að veruleika í næsta mánuði en nú ríkir óvissan ein vegna kórónuveirufaraldursins. 29.7.2020 09:00 Kíktu í heimsókn til Rashford: Skelfilegur kokkur sem hjólar í gufubaði á undirbúningstímabilinu Það væsir ekki um Marcus Rashford í Manchester en þessi magnaði leikmaður hefur látið að sér kveðja bæði innan sem utan vallar á nýafstöðnu tímabili. 29.7.2020 08:40 Meira en ár síðan jafn mörg mörk voru skoruð í einum og sama leiknum Leikur Stjörnunnar og Þróttar Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Lauk leiknum með 5-5 jafntefli. 29.7.2020 08:00 De Bruyne bestur ef rýnt er í tölfræðina Belgíski miðjumaðurinn í liði Manchester City átti ótrúlegt tímabil með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 29.7.2020 07:30 Sá yngsti í sögunni segir að samanburðurinn við Messi pirri hann Luka Romero, miðjumaður Mallorca, er yngsti leikmaður í sögu La Liga eftir að hann kom inn á gegn Real Madrid í júní. 28.7.2020 23:15 Tölfræði sem segir Alisson mikilvægasta leikmann Liverpool Liverpool er enskur meistari eftir þrjátíu ára bið og margir hafa talað um fremstu menn liðsins en nú er komin í ljós tölfræði sem sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn. 28.7.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. 28.7.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-1 | Fyrsta tap KR eftir sóttkví KR komst yfir en Þór/KA snéri taflinu sér í hag og vann mikilvægan sigur. 28.7.2020 21:45 Nik: Einn skrýtnasti leikur sem ég hef tekið þátt í Stjarnan og Þróttur gerðu 5-5 jafntefli í Garðabæ í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Ótrúleg úrslit í ótrúlegum leik. 28.7.2020 21:39 Gömlu United mennirnir komust ekki á blað hjá Inter og Atlanta heldur áfram að skora Liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar unnu sína leiki í kvöld. Atalanta vann 2-1 útisigur á Parma og Inter hafði betur gegn Napoli, 2-0. 28.7.2020 21:39 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. 28.7.2020 21:30 Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Þjálfari Selfoss var ekki sáttur eftir tapið fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Selfyssingar köstuðu frá sér tveggja marka forystu í leiknum. 28.7.2020 21:09 Andri: Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 28.7.2020 20:57 „Ekkert leyndarmál að hann vill koma aftur“ Philippe Coutinho vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina ef marka má ummæli umboðsmanns hans. Hann segir einnig að það sé áhugi úr ensku úrvalsdeildinni. 28.7.2020 19:00 Hólmfríður gæti verið frá í meira en mánuð eftir kinnsbeinsbrot Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, gæti verið frá í allt að fjórar vikur vegna kinnsbeinsbrot en þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. 28.7.2020 18:48 Breiðablik án tveggja lykilmanna gegn Stjörnunni Breiðablik verður án tveggja lykilmanna er liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. 28.7.2020 17:27 Steve Dagskrá í Árbænum: Skátafortíðin rædd á Blásteini Í þriðja þætti Steve Dagskrá fylgjumst við með Lautarferð þeirra Andra Geirs Gunnarssonar og Vilhjálms Freys Hallssonar. 28.7.2020 16:30 Beitir í basli á Greifavelli en bjargaði samt stigi Beitir Ólafsson, markvörður KR, var í basli með fyrirgjafir sem og sendingar til baka í leik KA og KR. Sjáðu atvikin og umræðu Pepsi Max Tilþrifanna um leikinn og frammistöðu markvarðarins öfluga. 28.7.2020 15:45 KR fengið öll sjö stigin sín eftir sóttkvína: „Held að hún hafi gert okkur gott“ KR hefur gengið allt í haginn í Pepsi Max-deild kvenna eftir tveggja vikna sóttkví. Fyrirliði KR segir að sóttkvíin hafi gert liðinu gott og það hafi nýtt tímann í henni vel. 28.7.2020 15:15 Klopp rifjaði upp fyrstu kynni sín af Ferguson: „Eins og að hitta páfann“ Þegar Jürgen Klopp fékk verðlaunin fyrir að vera valinn stjóri ársins á Englandi rifjaði hann upp fyrstu kynni sín af Sir Alex Ferguson. 28.7.2020 14:32 Ingvar um markið hans Hilmars Árna: „Er aldrei að fara gefa hann“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var svekktur með markið sem Hilmar Árni Halldórsson skoraði er liðin gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. 28.7.2020 14:00 Bournemouth íhugar að fara í mál við fyrirtækið sem sér um marklínutæknina Forráðamenn Bournemouth kanna nú möguleikann á að fara í mál við fyrirtækið sem sér um marklínutæknina í ensku úrvalsdeildinni. Mistök marklínutækninnar reyndust dýrkeypt fyrir Bournemouth. 28.7.2020 13:30 Leikmaður Real Madrid smitaður Nú þegar ellefu dagar eru í að Real Madrid mæti Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er komið upp kórónuveirusmit í leikmannahópi spænsku meistaranna. 28.7.2020 13:00 Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiðin heldur áfram að vera svo mikil í Eystri Rangá að metveiðin í henni er líklega í hættu þegar sumarið verður gert upp. 28.7.2020 12:35 Þórsarar tilkynna nýjan þjálfara um verslunarmannahelgina Eftir langa bið verður nýr þjálfari karlaliðs Þór Ak. í körfubolta kynntur á laugardaginn. 28.7.2020 12:30 Hollið með 71 lax í Hofsá Hofsá hefur verið að komast í takt sem er mörgum unnendum hennar vel kunnugur en veiðin í ánni síðustu daga hefur verið frábær. 28.7.2020 12:19 Mikið af laxi í Langá Það getur oft verið erfitt að henda reiður á það hversu stórar göngur eru í árnar en þegar laxateljari er í ánni er það auðvitað mun minna mál. 28.7.2020 12:02 Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28.7.2020 12:00 Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. 28.7.2020 11:31 „Það sem Ingibergur gerir er algjörlega ófyrirgefanlegt“ Ingibergur Kort Sigurðsson gerði sig sekan um slæm mistök þegar hann var rekinn af velli í leik Fjölnis og Vals. 28.7.2020 11:00 Elvar fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem nemur land í Litháen: „Þetta var auðveld ákvörðun“ Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson verður fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem spilar í Litháen. Hann kveðst spenntur fyrir næstu tveimur árum hjá Siauliai. 28.7.2020 10:00 Valsmenn mæta Íslendingaliði Holstebro í 1. umferð Evrópu-deildarinnar Dregið var í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í morgunsárið. Valur dróst gegn Íslendingaliði Holstebro frá Danmörku. 28.7.2020 09:55 Allt annað að sjá Val nú en á sama tíma á síðustu leiktíð Á sama tíma á síðustu leiktíð voru þáverandi Íslandsmeistarar Vals í fallsæti. Nú er tíðin önnur á Hlíðarenda en Valsmenn tróna á toppi Pepsi Max deildarinnar, sem stendur. 28.7.2020 09:30 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28.7.2020 09:00 Segir að Man United verði að fjárfesta í nýjum markverði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, er ekki aðdáandi spænska markvarðarins David De Gea. 28.7.2020 08:30 Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. 28.7.2020 08:00 Arnar Gunnlaugs: Þessi hópur þolir alveg að það sé töluð íslenska við þá Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í síðasta leik 9. umferðar í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Arnar Gunnlaugsson ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Pepsi Max Tilþrifin af leik loknum. 28.7.2020 07:30 Rúnar Páll: Ekki ánægðir með að gera jafntefli á heimavelli Rúnar Páll var ekki á allt sáttur með jafntefli sinna manna gegn Víking í kvöld er Stjarnan fékk lærisveina Arnar Gunnlaugssonar í heimsókn í Garðabæinn. 27.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í kuldanum í Garðabæ Stjarnan og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deildinni í fótbolta. 27.7.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 2-1 | Mikilvægur sigur FH gegn sprækum Seltirningum FH mistókst að skora í síðasta leik en fær tækifæri til að komast aftur á beinu brautina þegar nýliðar Gróttu koma í heimsókn í Kaplakrika. 27.7.2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 1-3 | Valsmenn efstir eftir sigur á tíu Fjölnismönnum Valsmenn eru komnir á topp Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi. Fjölnismenn voru manni færri frá 57. mínútu eftir að Ingibergur Kort Sigurðsson missti stjórn á skapi sínu. 27.7.2020 22:02 Ágúst: Eins og enginn vilji koma í Gróttu Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu fannst hans lið eiga meira skilið úr leiknum gegn FH í dag en Hafnfirðingar fóru þar með 2-1 sigur af hólmi. Viðtalið við Ágúst má sjá í fréttinni. 27.7.2020 22:01 Eiður um styrkingu: Það getur vel verið Eiður Smári Guðjohnsen var nokkuð sáttur með sigurinn á Gróttu í kvöld. 27.7.2020 21:46 Sjá næstu 50 fréttir
Saga af hrygnu í ánni Liza Það eru ekki allir sammála um ágæti Veitt og Sleppt en ansi mikils misskilnings gætir hjá þeim sem halda því fram að V&S skipti engu máliog hafi ekki áhrif á árnar. 29.7.2020 09:35
Segist hafa verið týndur sem leikmaður og manneskja Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur átt mjög erfitt uppdráttar innan vallar sem utan undanfarið ár. 29.7.2020 09:31
Sólveig tvístígandi varðandi Flórídaför: „Leiðinlegt að þetta sé svona akkúrat þegar maður ætlaði út“ Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur stefnt að því í mörg ár að komast í bandaríska háskólafótboltann. Markmiðið átti að verða að veruleika í næsta mánuði en nú ríkir óvissan ein vegna kórónuveirufaraldursins. 29.7.2020 09:00
Kíktu í heimsókn til Rashford: Skelfilegur kokkur sem hjólar í gufubaði á undirbúningstímabilinu Það væsir ekki um Marcus Rashford í Manchester en þessi magnaði leikmaður hefur látið að sér kveðja bæði innan sem utan vallar á nýafstöðnu tímabili. 29.7.2020 08:40
Meira en ár síðan jafn mörg mörk voru skoruð í einum og sama leiknum Leikur Stjörnunnar og Þróttar Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Lauk leiknum með 5-5 jafntefli. 29.7.2020 08:00
De Bruyne bestur ef rýnt er í tölfræðina Belgíski miðjumaðurinn í liði Manchester City átti ótrúlegt tímabil með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 29.7.2020 07:30
Sá yngsti í sögunni segir að samanburðurinn við Messi pirri hann Luka Romero, miðjumaður Mallorca, er yngsti leikmaður í sögu La Liga eftir að hann kom inn á gegn Real Madrid í júní. 28.7.2020 23:15
Tölfræði sem segir Alisson mikilvægasta leikmann Liverpool Liverpool er enskur meistari eftir þrjátíu ára bið og margir hafa talað um fremstu menn liðsins en nú er komin í ljós tölfræði sem sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn. 28.7.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. 28.7.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-1 | Fyrsta tap KR eftir sóttkví KR komst yfir en Þór/KA snéri taflinu sér í hag og vann mikilvægan sigur. 28.7.2020 21:45
Nik: Einn skrýtnasti leikur sem ég hef tekið þátt í Stjarnan og Þróttur gerðu 5-5 jafntefli í Garðabæ í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Ótrúleg úrslit í ótrúlegum leik. 28.7.2020 21:39
Gömlu United mennirnir komust ekki á blað hjá Inter og Atlanta heldur áfram að skora Liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar unnu sína leiki í kvöld. Atalanta vann 2-1 útisigur á Parma og Inter hafði betur gegn Napoli, 2-0. 28.7.2020 21:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. 28.7.2020 21:30
Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Þjálfari Selfoss var ekki sáttur eftir tapið fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Selfyssingar köstuðu frá sér tveggja marka forystu í leiknum. 28.7.2020 21:09
Andri: Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 28.7.2020 20:57
„Ekkert leyndarmál að hann vill koma aftur“ Philippe Coutinho vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina ef marka má ummæli umboðsmanns hans. Hann segir einnig að það sé áhugi úr ensku úrvalsdeildinni. 28.7.2020 19:00
Hólmfríður gæti verið frá í meira en mánuð eftir kinnsbeinsbrot Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, gæti verið frá í allt að fjórar vikur vegna kinnsbeinsbrot en þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. 28.7.2020 18:48
Breiðablik án tveggja lykilmanna gegn Stjörnunni Breiðablik verður án tveggja lykilmanna er liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. 28.7.2020 17:27
Steve Dagskrá í Árbænum: Skátafortíðin rædd á Blásteini Í þriðja þætti Steve Dagskrá fylgjumst við með Lautarferð þeirra Andra Geirs Gunnarssonar og Vilhjálms Freys Hallssonar. 28.7.2020 16:30
Beitir í basli á Greifavelli en bjargaði samt stigi Beitir Ólafsson, markvörður KR, var í basli með fyrirgjafir sem og sendingar til baka í leik KA og KR. Sjáðu atvikin og umræðu Pepsi Max Tilþrifanna um leikinn og frammistöðu markvarðarins öfluga. 28.7.2020 15:45
KR fengið öll sjö stigin sín eftir sóttkvína: „Held að hún hafi gert okkur gott“ KR hefur gengið allt í haginn í Pepsi Max-deild kvenna eftir tveggja vikna sóttkví. Fyrirliði KR segir að sóttkvíin hafi gert liðinu gott og það hafi nýtt tímann í henni vel. 28.7.2020 15:15
Klopp rifjaði upp fyrstu kynni sín af Ferguson: „Eins og að hitta páfann“ Þegar Jürgen Klopp fékk verðlaunin fyrir að vera valinn stjóri ársins á Englandi rifjaði hann upp fyrstu kynni sín af Sir Alex Ferguson. 28.7.2020 14:32
Ingvar um markið hans Hilmars Árna: „Er aldrei að fara gefa hann“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var svekktur með markið sem Hilmar Árni Halldórsson skoraði er liðin gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. 28.7.2020 14:00
Bournemouth íhugar að fara í mál við fyrirtækið sem sér um marklínutæknina Forráðamenn Bournemouth kanna nú möguleikann á að fara í mál við fyrirtækið sem sér um marklínutæknina í ensku úrvalsdeildinni. Mistök marklínutækninnar reyndust dýrkeypt fyrir Bournemouth. 28.7.2020 13:30
Leikmaður Real Madrid smitaður Nú þegar ellefu dagar eru í að Real Madrid mæti Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er komið upp kórónuveirusmit í leikmannahópi spænsku meistaranna. 28.7.2020 13:00
Eystri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiðin heldur áfram að vera svo mikil í Eystri Rangá að metveiðin í henni er líklega í hættu þegar sumarið verður gert upp. 28.7.2020 12:35
Þórsarar tilkynna nýjan þjálfara um verslunarmannahelgina Eftir langa bið verður nýr þjálfari karlaliðs Þór Ak. í körfubolta kynntur á laugardaginn. 28.7.2020 12:30
Hollið með 71 lax í Hofsá Hofsá hefur verið að komast í takt sem er mörgum unnendum hennar vel kunnugur en veiðin í ánni síðustu daga hefur verið frábær. 28.7.2020 12:19
Mikið af laxi í Langá Það getur oft verið erfitt að henda reiður á það hversu stórar göngur eru í árnar en þegar laxateljari er í ánni er það auðvitað mun minna mál. 28.7.2020 12:02
Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. 28.7.2020 12:00
Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. 28.7.2020 11:31
„Það sem Ingibergur gerir er algjörlega ófyrirgefanlegt“ Ingibergur Kort Sigurðsson gerði sig sekan um slæm mistök þegar hann var rekinn af velli í leik Fjölnis og Vals. 28.7.2020 11:00
Elvar fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem nemur land í Litháen: „Þetta var auðveld ákvörðun“ Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson verður fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem spilar í Litháen. Hann kveðst spenntur fyrir næstu tveimur árum hjá Siauliai. 28.7.2020 10:00
Valsmenn mæta Íslendingaliði Holstebro í 1. umferð Evrópu-deildarinnar Dregið var í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í morgunsárið. Valur dróst gegn Íslendingaliði Holstebro frá Danmörku. 28.7.2020 09:55
Allt annað að sjá Val nú en á sama tíma á síðustu leiktíð Á sama tíma á síðustu leiktíð voru þáverandi Íslandsmeistarar Vals í fallsæti. Nú er tíðin önnur á Hlíðarenda en Valsmenn tróna á toppi Pepsi Max deildarinnar, sem stendur. 28.7.2020 09:30
Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28.7.2020 09:00
Segir að Man United verði að fjárfesta í nýjum markverði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, er ekki aðdáandi spænska markvarðarins David De Gea. 28.7.2020 08:30
Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. 28.7.2020 08:00
Arnar Gunnlaugs: Þessi hópur þolir alveg að það sé töluð íslenska við þá Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í síðasta leik 9. umferðar í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Arnar Gunnlaugsson ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Pepsi Max Tilþrifin af leik loknum. 28.7.2020 07:30
Rúnar Páll: Ekki ánægðir með að gera jafntefli á heimavelli Rúnar Páll var ekki á allt sáttur með jafntefli sinna manna gegn Víking í kvöld er Stjarnan fékk lærisveina Arnar Gunnlaugssonar í heimsókn í Garðabæinn. 27.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í kuldanum í Garðabæ Stjarnan og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deildinni í fótbolta. 27.7.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 2-1 | Mikilvægur sigur FH gegn sprækum Seltirningum FH mistókst að skora í síðasta leik en fær tækifæri til að komast aftur á beinu brautina þegar nýliðar Gróttu koma í heimsókn í Kaplakrika. 27.7.2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 1-3 | Valsmenn efstir eftir sigur á tíu Fjölnismönnum Valsmenn eru komnir á topp Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi. Fjölnismenn voru manni færri frá 57. mínútu eftir að Ingibergur Kort Sigurðsson missti stjórn á skapi sínu. 27.7.2020 22:02
Ágúst: Eins og enginn vilji koma í Gróttu Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu fannst hans lið eiga meira skilið úr leiknum gegn FH í dag en Hafnfirðingar fóru þar með 2-1 sigur af hólmi. Viðtalið við Ágúst má sjá í fréttinni. 27.7.2020 22:01
Eiður um styrkingu: Það getur vel verið Eiður Smári Guðjohnsen var nokkuð sáttur með sigurinn á Gróttu í kvöld. 27.7.2020 21:46