Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Siggeir Ævarsson skrifar 8. júlí 2025 06:49 Kevin Durant var staddur upp á sviði á Fanatics Fest í New York þegar hann frétti að hann væri orðinn leikmaður Houston Rockets Vísir/Getty Stærstu félagaskipti sumarsins í NBA, þar sem Kevin Durant fór til Houston Rockets frá Phoenix Suns, urðu þegar upp er staðið stærstu félagaskipti í sögu deildarinnar í liðum talið en alls komu sjö lið að skiptunum. Það er ekki óalgengt að leikmannaskipti í NBA deildinni innihaldi fleiri en tvö lið til þess að láta launabókhaldið ganga upp og jafnvel færa til fleiri leikmenn en stærstu bitana hverju sinni. Þetta er oft flókinn dans á milli stjórnenda liðanna og þá getur verið gott að eiga valrétti í nýliðavalinu upp í erminni og jafnvel smá pening til að krydda tilboðin. Valréttirnir voru heldur betur í sviðsljósinu núna þar sem aðeins sex leikmenn skiptu um lið og deilast á þrjú af sjö liðunum. Svona líta stærstu skipti sögunnar í NBA út í heild Rockets fá: Kevin Durant (frá Suns). Clint Capela (frá Hawks). Suns fá: Jalen Green (frá Rockets). Dillon Brooks (frá Rockets). Daeqwon Plowden (frá Hawks), en Plowden hefur aldrei leikið í NBA deildinni og Suns sögðu samningi hans upp samstundis. 10. valrétt frá Rockets, sem var Khaman Maluach. 31. valrétt frá Timberwovles, sem var Rasheer Fleming. 41. valrétt frá Warriors, sem var Koby Brea. Næstbesta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Rockets).* Lakers fá: 36. valrétt frá Nets, sem var Adou Thiero. Warriors fá: 52. valrétt frá Suns sem var Alex Toohey. 59. valrétt frá Rockets sem var Jahmai Mashack. Honum hefur svo verið skipt til Grizzlies í öðrum skiptum. Timberwolves fá: 45. valrétt frá Lakers sem var Rocco Zikarsky. Versta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Suns).* Besta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2032 frá annað hvort Suns eða Rockets.* Beinharða peninga frá Lakers. Nets fá: Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 frá Rockets.* Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2030 frá Rockets.* Hawks fá: David Roddy (frá Rockets). Beinharða peninga frá Rockets. Skiptirétt í annarri umferð nýliðavalsins 2031 frá Rockets. Aldrei áður hafa jafn mörg lið verið aðilar að sömu skiptunum en gamla „metið“ var sex lið sem gerðist í fyrra þegar Klay Thompson fór frá Warriors yfir til Mavericks. Þá komu sex lið að skiptunum og skiptust á fimm leikmönnum. *Þessi valréttir eru allir tengdir öðrum liðum upphaflega en skipta þeim frá sér núna og gætu tekið breytingum eftir því hvernig röðun á valréttum komandi nýliðavala verður. NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
Það er ekki óalgengt að leikmannaskipti í NBA deildinni innihaldi fleiri en tvö lið til þess að láta launabókhaldið ganga upp og jafnvel færa til fleiri leikmenn en stærstu bitana hverju sinni. Þetta er oft flókinn dans á milli stjórnenda liðanna og þá getur verið gott að eiga valrétti í nýliðavalinu upp í erminni og jafnvel smá pening til að krydda tilboðin. Valréttirnir voru heldur betur í sviðsljósinu núna þar sem aðeins sex leikmenn skiptu um lið og deilast á þrjú af sjö liðunum. Svona líta stærstu skipti sögunnar í NBA út í heild Rockets fá: Kevin Durant (frá Suns). Clint Capela (frá Hawks). Suns fá: Jalen Green (frá Rockets). Dillon Brooks (frá Rockets). Daeqwon Plowden (frá Hawks), en Plowden hefur aldrei leikið í NBA deildinni og Suns sögðu samningi hans upp samstundis. 10. valrétt frá Rockets, sem var Khaman Maluach. 31. valrétt frá Timberwovles, sem var Rasheer Fleming. 41. valrétt frá Warriors, sem var Koby Brea. Næstbesta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Rockets).* Lakers fá: 36. valrétt frá Nets, sem var Adou Thiero. Warriors fá: 52. valrétt frá Suns sem var Alex Toohey. 59. valrétt frá Rockets sem var Jahmai Mashack. Honum hefur svo verið skipt til Grizzlies í öðrum skiptum. Timberwolves fá: 45. valrétt frá Lakers sem var Rocco Zikarsky. Versta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 (frá Suns).* Besta valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2032 frá annað hvort Suns eða Rockets.* Beinharða peninga frá Lakers. Nets fá: Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2026 frá Rockets.* Valrétt í annarri umferð nýliðavalsins 2030 frá Rockets.* Hawks fá: David Roddy (frá Rockets). Beinharða peninga frá Rockets. Skiptirétt í annarri umferð nýliðavalsins 2031 frá Rockets. Aldrei áður hafa jafn mörg lið verið aðilar að sömu skiptunum en gamla „metið“ var sex lið sem gerðist í fyrra þegar Klay Thompson fór frá Warriors yfir til Mavericks. Þá komu sex lið að skiptunum og skiptust á fimm leikmönnum. *Þessi valréttir eru allir tengdir öðrum liðum upphaflega en skipta þeim frá sér núna og gætu tekið breytingum eftir því hvernig röðun á valréttum komandi nýliðavala verður.
NBA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira