PGA-mótaröðin fer aftur af stað í júní Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2020 21:00 Rory McIlroy er á toppi PGA-mótaraðarinnar sem stendur. EPA-EFE/TANNEN MAURY Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Þá mun Charles Schwab Challenge mótið í Texas fara fram. Upprunalega átti að hefja leik aftur þann 18. maí en nú virðist sem því hafi verið flýtt fram um viku. PGA-mótaröðin mun að þessu sinni samanstanda af 36 mótum í stað 48 eins og venja er. Stóru mótin hafa þó verið færð en PGA-meistaramótið fer fram í ágúst, Opna bandaríska meistaramótið fer fram í september og Masters fer fram í nóvember. Þá hefur Opna breska meistaramótinu ásamt því kanadíska verið frestað. Sú frestun ásamt frestun Ólympíuleikanna gerði skipuleggjendum PGA-mótaraðarinnar mögulegt að raða mótinu upp með þessum hætti. Sem stendur er Norður-Írinn Rory McIlroy á topppi mótaraðarinnar. Þar á eftir koma Jon Rahm, Brooks Koepka og Justin Thomas. Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Stefnt er að því að PGA-mótaröðin í golfi fari aftur af stað þann 11. júní samkvæmt fréttatilkynningu frá sambandinu. Þá mun Charles Schwab Challenge mótið í Texas fara fram. Upprunalega átti að hefja leik aftur þann 18. maí en nú virðist sem því hafi verið flýtt fram um viku. PGA-mótaröðin mun að þessu sinni samanstanda af 36 mótum í stað 48 eins og venja er. Stóru mótin hafa þó verið færð en PGA-meistaramótið fer fram í ágúst, Opna bandaríska meistaramótið fer fram í september og Masters fer fram í nóvember. Þá hefur Opna breska meistaramótinu ásamt því kanadíska verið frestað. Sú frestun ásamt frestun Ólympíuleikanna gerði skipuleggjendum PGA-mótaraðarinnar mögulegt að raða mótinu upp með þessum hætti. Sem stendur er Norður-Írinn Rory McIlroy á topppi mótaraðarinnar. Þar á eftir koma Jon Rahm, Brooks Koepka og Justin Thomas.
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira