Fleiri fréttir Stórsigur Skjern í Meistaradeildinni Tandri Már Konráðsson skoraði tvö mörk í stórsigri Skjern á Gorenje Velenje í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 3.12.2017 17:23 Koeman hafnaði tilboðum frá nokkrum liðum Ronald Koeman, fyrrum stjóri Everton, segist hafa hafnað nokkrum tilboðum um það að snúa til baka í ensku deildina en hann segir ástæðuna vera að hann vilji jafna sig á vonbrigðunum á að hafa verið rekinn. 3.12.2017 17:00 Guðjón Valur með 11 mörk í Íslendingaslagnum Fjórir leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag og þar á meðal viðureign Rhein-Neckar Löwen og Erlangen. 3.12.2017 16:30 Snæfell með sigur á Njarðvík Snæfell og Njarðvík mættust í eina leik dagsins í Dominosdeild kvenna í dag en leikurinn hófst klukkan 14:00. 3.12.2017 15:45 Markvörður Benevento skoraði gegn AC Milan AC Milan og Benevento mættust í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag en heldur betur ótrúlegur atburður átti sér stað í leiknum. 3.12.2017 15:00 Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3.12.2017 14:30 Mourinho um Lacazette: Ótrúlegur bati José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í gær en leikurinn fór 3-1 þar sem að Jesse Lingard skoraði tvö mörk og Antonio Valencia skoraði 1. 3.12.2017 13:45 Jafnt í Suðurstrandarslagnum Bournemouth og Southampton mættust í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn hófst kl 13:30 og var að ljúka rétt í þessu. 3.12.2017 13:00 Wenger: Reiður og svekktur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera reiður og svekktur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í gær. 3.12.2017 12:30 Wijnaldum: Vissi ekki hvað ég átti að gera Gini Wijnaldum, leikmaður Liverpool, viðurkenndi eftir leik liðsins gegn Brighton að hann hafi ekki vitað hvað hann átti að gera þegar hann þurfti að spila sem varnarmaður í fyrsta sinn á sínum ferli í gær. 3.12.2017 11:45 Birgir Leifur lauk keppni á þremur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk keppni á ástralska PGA-meistarmótinu í golfi í Queensland í nótt en fyrir 4.hring var hann á 3 höggum yfir pari. 3.12.2017 11:15 Japanir unnu á heimavelli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum. 3.12.2017 11:00 Sjáðu mark Gylfa, ótrúleg tilþrif De Gea og mörkin fimm hjá Liverpool Það var stór dagur í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.12.2017 10:30 NBA: Kyrie Irving tryggði Celtics sigur Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. 3.12.2017 10:00 Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3.12.2017 08:00 Nær City aftur átta stiga forystu? │ Myndband Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu klárast í dag með tveimur leikjum. 3.12.2017 06:00 Klopp: Þurftum að hafa mikið fyrir þessu Liverpool vann sinn fimmta sigur úr síðustu sex deildarleikjum er liðið valtaði yfir nýliða Brighton 5-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.12.2017 23:15 Hazard arftaki Ronaldo og Messi Sparksérfræðingurinn Graeme Souness sagði Eden Hazard verða arftaka Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. 2.12.2017 22:30 Markalaust hjá Real Spánarmeistararnir náðu ekki að nýta sér það að Barcelona hafði gert jafntefli fyrr í dag og eru því enn átta stigum frá toppsæti deildarinnar. 2.12.2017 21:45 Aron skoraði þrjú í tapi Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í tapi Barcelona fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 2.12.2017 21:21 Stórsigur hjá Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu öruggan sigur á Huttenberg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 2.12.2017 20:59 Haukur hafði betur gegn Martin Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson mættust í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 2.12.2017 20:36 Stóri Sam ánægður með mark „Guðna“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Everton sem sigraði Huddersfield 2-0 í fyrsta leik Sam Allardyce með félagið. 2.12.2017 20:00 Fyrsta mark Harðar á tímabilinu sjálfsmark Hörður Björgvin Magnússon skoraði sitt fyrsta mark í búningi Bristol á tímabilinu í ensku 1. deildinni í kvöld. Því miður þá fór boltinn þó í mark Bristol, en ekki andstæðinganna. 2.12.2017 19:36 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2.12.2017 19:30 Valur sigraði toppslaginn Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna. 2.12.2017 18:20 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 97-76 | Öruggt hjá meisturunum Keflavík vann fimmta leikinn í röð í Domino's deild kvenna þegar Stjarnan mætti í heimsókn. 2.12.2017 18:15 Töp hjá Íslendingunum í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kristianstad steinlá fyrir HC Vardar í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Álaborg og Pick Szeged töpuðu einnig sínum leikjum. 2.12.2017 18:09 Holstebro vann Íslendingaslaginn Ólafur Gústafsson og Vignir Svavarson mættust í Íslendingaslag í danska handboltanum í dag en lið þeirra Holstebro og Kolding áttust við. 2.12.2017 17:45 Tvenna hjá Berglindi Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Verona í sigir á Empoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.12.2017 17:22 Jón Daði og félagar unnu Sunderland Átta leikir fóru fram í ensku Championship deildinni í dag en eini Íslendingurinn sem var í eldlínunni var Jón Daði Böðvarsson en hann byrjaði á bekknum í sigri Reading gegn Sunderland. 2.12.2017 17:15 Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi Burnley Burnley hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni og sátu í 6.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. 2.12.2017 17:00 Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2.12.2017 17:00 Liverpool í fjórða sætið eftir sigur Sex leikir hófust kl 15:00 í ensku úrvaldsdeildinni í dag en þeim var að ljúka rétt í þessu og þar á meðal viðureign Brighton og Liverpool. 2.12.2017 17:00 Ragnar Leósson er kominn heim Ragnar Leósson er genginn til liðs við ÍA fyrir átökin í Inkasso deildinni komandi sumar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá félaginu. 2.12.2017 16:56 Umfjöllun og viðtöl: FH - Tatran Presov 26-23 | FH-ingar úr leik þrátt fyrir frábæra frammistöðu FH vann þriggja marka sigur á Tatran Presov, 26-23, í seinni leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta en féll úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli. 2.12.2017 16:45 Halldór: Gríðarlega stoltur af strákunum Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var bæði stoltur og svekktur eftir þriggja marka sigur liðsins, 26-23, á Tatran Presov. Sigurinn var frábær en dugði FH-ingum ekki til að komast áfram í riðlakeppni EHF-bikarsins. 2.12.2017 16:40 Redknapp: Framfarir Sterling eru ótrúlegar Jamie Redknapp, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Raheem Sterling hafi bætt sig gífurlega eftir að Pep Guardiola tók við Manchester City og ástæðan séu æfingar hans. 2.12.2017 15:30 Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2.12.2017 15:00 Alfreð með tvö í sigri Augsburg Sjö leikir fóru fram í þýska boltanum en þar á meðan var viðureign Mainz og Augsburg þar sem Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði. 2.12.2017 14:00 Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2.12.2017 13:30 Birgir Leifur í 70. sæti eftir 3. hring Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2.12.2017 13:30 Króatía með skemmtilega kveðju til Íslands á Twitter Eins og vitað er fór drátturinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins árið 2018 fram í Rússlandi í gær. 2.12.2017 13:00 United hefur áhuga á Goretzka Sky Sports greinir frá því í morgun að Manchester United hefur mikinn áhuga á því að festa kaupa á Leon Goretzka, leikmanni Schalke, í janúarglugganum. 2.12.2017 12:30 Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle. 2.12.2017 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stórsigur Skjern í Meistaradeildinni Tandri Már Konráðsson skoraði tvö mörk í stórsigri Skjern á Gorenje Velenje í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 3.12.2017 17:23
Koeman hafnaði tilboðum frá nokkrum liðum Ronald Koeman, fyrrum stjóri Everton, segist hafa hafnað nokkrum tilboðum um það að snúa til baka í ensku deildina en hann segir ástæðuna vera að hann vilji jafna sig á vonbrigðunum á að hafa verið rekinn. 3.12.2017 17:00
Guðjón Valur með 11 mörk í Íslendingaslagnum Fjórir leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag og þar á meðal viðureign Rhein-Neckar Löwen og Erlangen. 3.12.2017 16:30
Snæfell með sigur á Njarðvík Snæfell og Njarðvík mættust í eina leik dagsins í Dominosdeild kvenna í dag en leikurinn hófst klukkan 14:00. 3.12.2017 15:45
Markvörður Benevento skoraði gegn AC Milan AC Milan og Benevento mættust í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag en heldur betur ótrúlegur atburður átti sér stað í leiknum. 3.12.2017 15:00
Kjartan Henry og félagar jöfnuðu í uppbótartíma Kjartan Henry Finnbogason og félagar í AC Horsens fóru í heimsókn til Hobro í danska fótboltanum í dag en þetta var fyrsti leikur dagsins. 3.12.2017 14:30
Mourinho um Lacazette: Ótrúlegur bati José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í gær en leikurinn fór 3-1 þar sem að Jesse Lingard skoraði tvö mörk og Antonio Valencia skoraði 1. 3.12.2017 13:45
Jafnt í Suðurstrandarslagnum Bournemouth og Southampton mættust í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn hófst kl 13:30 og var að ljúka rétt í þessu. 3.12.2017 13:00
Wenger: Reiður og svekktur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera reiður og svekktur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í gær. 3.12.2017 12:30
Wijnaldum: Vissi ekki hvað ég átti að gera Gini Wijnaldum, leikmaður Liverpool, viðurkenndi eftir leik liðsins gegn Brighton að hann hafi ekki vitað hvað hann átti að gera þegar hann þurfti að spila sem varnarmaður í fyrsta sinn á sínum ferli í gær. 3.12.2017 11:45
Birgir Leifur lauk keppni á þremur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk keppni á ástralska PGA-meistarmótinu í golfi í Queensland í nótt en fyrir 4.hring var hann á 3 höggum yfir pari. 3.12.2017 11:15
Japanir unnu á heimavelli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og lið hennar í úrvalsliði Evrópu enduðu í fjórða sæti á Queens mótinu í Japan. Það voru Japanir sem fóru með sigur af hólmi á mótinu en þær unnu Suður-Kóreu í úrslitunum. 3.12.2017 11:00
Sjáðu mark Gylfa, ótrúleg tilþrif De Gea og mörkin fimm hjá Liverpool Það var stór dagur í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.12.2017 10:30
NBA: Kyrie Irving tryggði Celtics sigur Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. 3.12.2017 10:00
Mourinho: De Gea bestur í heimi David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum. 3.12.2017 08:00
Nær City aftur átta stiga forystu? │ Myndband Fimmtánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu klárast í dag með tveimur leikjum. 3.12.2017 06:00
Klopp: Þurftum að hafa mikið fyrir þessu Liverpool vann sinn fimmta sigur úr síðustu sex deildarleikjum er liðið valtaði yfir nýliða Brighton 5-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2.12.2017 23:15
Hazard arftaki Ronaldo og Messi Sparksérfræðingurinn Graeme Souness sagði Eden Hazard verða arftaka Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. 2.12.2017 22:30
Markalaust hjá Real Spánarmeistararnir náðu ekki að nýta sér það að Barcelona hafði gert jafntefli fyrr í dag og eru því enn átta stigum frá toppsæti deildarinnar. 2.12.2017 21:45
Aron skoraði þrjú í tapi Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í tapi Barcelona fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 2.12.2017 21:21
Stórsigur hjá Kiel Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu öruggan sigur á Huttenberg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 2.12.2017 20:59
Haukur hafði betur gegn Martin Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson mættust í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 2.12.2017 20:36
Stóri Sam ánægður með mark „Guðna“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Everton sem sigraði Huddersfield 2-0 í fyrsta leik Sam Allardyce með félagið. 2.12.2017 20:00
Fyrsta mark Harðar á tímabilinu sjálfsmark Hörður Björgvin Magnússon skoraði sitt fyrsta mark í búningi Bristol á tímabilinu í ensku 1. deildinni í kvöld. Því miður þá fór boltinn þó í mark Bristol, en ekki andstæðinganna. 2.12.2017 19:36
Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2.12.2017 19:30
Valur sigraði toppslaginn Þrír leikir fóru fram í 11. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Valskonur styrktu stöðu sína á toppnum með sigri á Haukum, Breiðablik valtaði yfir Skallagrím og Keflavík fór létt með Stjörnuna. 2.12.2017 18:20
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 97-76 | Öruggt hjá meisturunum Keflavík vann fimmta leikinn í röð í Domino's deild kvenna þegar Stjarnan mætti í heimsókn. 2.12.2017 18:15
Töp hjá Íslendingunum í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Kristianstad steinlá fyrir HC Vardar í A-riðli Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Álaborg og Pick Szeged töpuðu einnig sínum leikjum. 2.12.2017 18:09
Holstebro vann Íslendingaslaginn Ólafur Gústafsson og Vignir Svavarson mættust í Íslendingaslag í danska handboltanum í dag en lið þeirra Holstebro og Kolding áttust við. 2.12.2017 17:45
Tvenna hjá Berglindi Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Verona í sigir á Empoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.12.2017 17:22
Jón Daði og félagar unnu Sunderland Átta leikir fóru fram í ensku Championship deildinni í dag en eini Íslendingurinn sem var í eldlínunni var Jón Daði Böðvarsson en hann byrjaði á bekknum í sigri Reading gegn Sunderland. 2.12.2017 17:15
Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi Burnley Burnley hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni og sátu í 6.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. 2.12.2017 17:00
Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2.12.2017 17:00
Liverpool í fjórða sætið eftir sigur Sex leikir hófust kl 15:00 í ensku úrvaldsdeildinni í dag en þeim var að ljúka rétt í þessu og þar á meðal viðureign Brighton og Liverpool. 2.12.2017 17:00
Ragnar Leósson er kominn heim Ragnar Leósson er genginn til liðs við ÍA fyrir átökin í Inkasso deildinni komandi sumar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá félaginu. 2.12.2017 16:56
Umfjöllun og viðtöl: FH - Tatran Presov 26-23 | FH-ingar úr leik þrátt fyrir frábæra frammistöðu FH vann þriggja marka sigur á Tatran Presov, 26-23, í seinni leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta en féll úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli. 2.12.2017 16:45
Halldór: Gríðarlega stoltur af strákunum Halldór Sigfússon, þjálfari FH, var bæði stoltur og svekktur eftir þriggja marka sigur liðsins, 26-23, á Tatran Presov. Sigurinn var frábær en dugði FH-ingum ekki til að komast áfram í riðlakeppni EHF-bikarsins. 2.12.2017 16:40
Redknapp: Framfarir Sterling eru ótrúlegar Jamie Redknapp, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, segir að Raheem Sterling hafi bætt sig gífurlega eftir að Pep Guardiola tók við Manchester City og ástæðan séu æfingar hans. 2.12.2017 15:30
Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2.12.2017 15:00
Alfreð með tvö í sigri Augsburg Sjö leikir fóru fram í þýska boltanum en þar á meðan var viðureign Mainz og Augsburg þar sem Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði. 2.12.2017 14:00
Ólafía Þórunn tapaði í morgun Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2.12.2017 13:30
Birgir Leifur í 70. sæti eftir 3. hring Kylfingarnir Birgir Leifur og Ólafía eru bæði í eldlínunni um helgina á sitthvoru mótinu en Vísir mun greina frá gengi þeirra. 2.12.2017 13:30
Króatía með skemmtilega kveðju til Íslands á Twitter Eins og vitað er fór drátturinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins árið 2018 fram í Rússlandi í gær. 2.12.2017 13:00
United hefur áhuga á Goretzka Sky Sports greinir frá því í morgun að Manchester United hefur mikinn áhuga á því að festa kaupa á Leon Goretzka, leikmanni Schalke, í janúarglugganum. 2.12.2017 12:30
Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle. 2.12.2017 12:00