Fleiri fréttir

Mourinho: Dómarinn veikgeðja og barnalegur

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en ánægður með það að Chelsea fékk ekki vítaspyrnu þegar varnarmaður Dynamo Kiev virtist fella Cesc Fabregas í leik liðanna í Úkraínu í kvöld.

Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu

ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn.

Kynningarfundur hjá Ármönnum

Það er gaman að tilheyra góðum félagsskap í veiðinni og í þeim félagsskap er oft hægt að læra af þeim bestu í veiðinni.

Hver verður valinn bestur í heimi?

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út lista yfir þá leikmenn og þjálfara sem koma til greina í kjörinu á besta leikmanni og þjálfara heims á árinu.

Kevin Magnussen yfirgefur McLaren

Varaökumaður McLaren liðsins fer frá liðinu til að reyna að tryggja sér keppnissæti á næsta ári annars staðar en hjá McLaren.

Arnór lagði upp tvö mörk en Norrköping tapaði samt

Arnóri Ingva Traustasyni og félögum í Norrköping mistókst í kvöld að ná þriggja stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og Hjálmar Jónsson fékk dæmt á sig afdrifaríkt víti á lokamínútunum. Engu Íslendingaliði tókst að fagna sigri í leikjum kvöldsins.

Sjá næstu 50 fréttir