Fleiri fréttir

Wenger: Verðum að sækja gegn Bayern

Ef Arsenal ætlar upp úr riðli í Meistaradeildinni verður það að fá einhver stig út úr næstu tveimur leikjum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München.

Platini gefst ekki upp

Michel Platini ætlar í forsetaframboð hjá FIFA þó svo hann sé grunaður um spillingu.

Stólarnir fara í Ljónagryfjuna

Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Einnig var dregið í forkeppni þar sem 34 lið voru skráð til leiks.

Ungur Argentínumaður sigraði á Frys.com

Emiliano Grillo stal senunni á lokahringnum á Frys.com mótinu en hann tryggði sér sinn fyrsta titil á PGA-mótaröðinni, aðeins viku eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á henni.

Sætur sigur eftir erfitt tímabil

Sara Björk Gunnarsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir urðu meistarar með liðum sínum í Svíþjóð og Noregi. Rosen­gård hlaut sinn þriðja titil í röð í Svíþjóð.

Landsliðssætið út um gluggann

Guðlaugur Victor Pálsson verður frá næstu níu mánuðina eftir alvarleg meiðsli aftan í læri. Guðlaugur fékk í fyrstu ranga greiningu en gengst undir aðgerð í dag.

Brynjar: Craion ekki í sínu besta formi

Ragnar Nathanaelsson, Þór Þorlákshöfn, fór illa með Bandaríkjamanninn Michael Craion hjá KR í viðureign liðanna í Domino's-deildinni í kvöld.

Benzema hlær að Arsenal-orðróminum

Karim Benzema, framherji Real Madrid og franska landsliðsins, segir að það hafi aldrei komið til greina að hans hálfu að fara til enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal.

Van Gaal varar Depay við

Stjóri Manchester United segir að hollenska ungstirnið verði að aðlagast hugmyndafræði félagsins.

Bony veiktist af malaríu

Wilfried Bony, framherji Manchester City, hefur ljóstrað því upp af hverju hann fór ekki með liðinu til Ástralíu og Víetnam á undirbúningstímabilinu.

Auðvelt hjá Keflvíkingum

Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld.

Markalaust í stórleiknum

Inter og Juventus gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni.

Mark Birkis dugði skammt

Birkir Már Sævarsson skoraði mark Hammarby í 1-4 tapi fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Góður útisigur hjá PSG

Paris Saint-Germain vann góðan útisigur á Celje Pivovarna Lasko í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Fyrsti sigur FH

FH vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðið sótti HK heim í dag. Lokatölur 18-23, FH í vil.

Guðbjörg meistari í Noregi

Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir varð í dag norskur meistari með liði sínu Lilleström.

Mikilvægur sigur hjá AIK í toppbaráttunni

Haukur Heiðar Hauksson og félagar hans í AIK jöfnuðu Norrköping að stigum á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir unnu 0-1 sigur á Halmstads á útivelli í dag.

Öruggt hjá AGF gegn Nordsjælland

AGF vann góðan 3-0 sigur á lærisveinum Ólafs Kristjánssonar í Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir