Fleiri fréttir Matthías tryggði Rosenborg sæti í bikarúrslitum Matthías Vilhjálmsson tryggði Rosenborg sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Stabæk í undanúrslitunum í kvöld. 23.9.2015 20:30 Börsungar biðu afhroð gegn Celta Vigo Barcelona beið afhroð þegar liðið mætti Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-1, Celta Vigo í vil en liðið er enn ósigrað í deildinni 23.9.2015 20:15 Löwen með fjögurra stiga forskot á toppnum | Kiel steinlá Rhein-Neckar Löwen er áfram með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 11 marka sigur, 31-20, á nýliðum Stuttgart í kvöld. 23.9.2015 20:00 Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23.9.2015 19:22 Arnór Ingvi með mark og stoðsendingu í sigri Norrköping Íslendingarnir voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.9.2015 18:56 Kristinn: Framtíð Bjarna er hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir að seinni hluta tímabilsins hafi vissulega verið mikil vonbrigði. Allt kapp er nú lagt á að tryggja Evrópusætið en hann segir ekkert benda til annars en að sama þjálfarateymi verði áfram í brúnni á næsta tímabili. 23.9.2015 18:15 Benteke missir af leiknum um helgina | Óvíst með nágrannaslaginn Benteke verður ekki með gegn sínum gömlu félögum um helgina en þjálfarateymi Liverpool vonast til þess að hann verði klár í slaginn fyrir nágrannaslaginn gegn Everton þann 4. október næstkomandi. 23.9.2015 18:00 Er að spila eins og afkvæmi McIlroy og Spieth Ástralski kylfingurinn Jason Day sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í gott gengi sitt undanfarnar vikur. 23.9.2015 17:00 FIFA hafnar beiðni Barcelona FIFA hafnaði beiðni Barcelona um að skrá Arda Turan í leikmannahóp sinn á grundvelli reglu í spænsku deildarkeppninni sem gerir félögum kleyft að skipta um leikmenn á leikmannalista ef annar leikmaður meiðist til lengri tíma. 23.9.2015 16:15 Liverpool ekki haft samband við Ancelotti Ekkert er til í þeim sögusögnum að forráðamenn Liverpool hafi haft samband við Carlo Ancelotti í morgun ef marka má enska miðla. 23.9.2015 15:30 Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23.9.2015 14:45 Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiðum er lokið á veiðisvæðinu kenndu við Nes í Laxá í Aðaldal og það verður ekki ennað sagt en að vel hafi gengið þar í sumar. 23.9.2015 14:27 Ronaldo getur skorað 500. markið sitt í kvöld Portúgalinn er búinn að skora 499 mörk í öllum regnbogans litum fyrir þrjú félagslið og landsliðið. 23.9.2015 14:00 Guardiola um fimmuna: Ég hef aldrei upplifað annað eins á ævinni Þjálfari Bayern München var orðlaus eftir að Robert Lewandowski skoraði fimm mörk á níu mínútum gegn Wolfsburg í gærkvöldi. 23.9.2015 13:30 Hughes ósáttur með enska knattspyrnusambandið | "Enginn stöðugleiki“ Knattspyrnustjóri Stoke var ósáttur að sjá að enska knattspyrnusambandið ákvað að þurrka út þriggja leikja bann brasilíska miðvarðarins Gabriel eftir að hafa hafnað áfrýjun Stoke á þriggja leikja banni Ibrahim Afellay. 23.9.2015 13:00 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23.9.2015 12:30 McClaren segist ekki vera búinn að tapa klefanum Knattspyrnustjóri Newcastle segir ekkert til í þeim sögusögnum að leikmenn liðsins séu búnir að missa alla trú á honum. 23.9.2015 12:00 „Alvarlegt brot á samningi ef Bonneau kom meiddur til landsins“ Meiðsli leikstjórnandans magnaða hefur engin fjárhagsleg áhrif á Njarðvík segir formaður körfuknattleiksdeildar félagsins. 23.9.2015 11:30 Einar Orri í bann fyrir tíu gul spjöld | Oliver ekki með gegn ÍBV Naglinn í liði Keflavíkur getur enn jafnað eigið spjaldamet í Pepsi-deild karla í fótbolta. 23.9.2015 11:00 Katrín að fá nýjan þjálfara hjá Liverpool Katrín Ómarsdóttir mun leika undir nýjum þjálfara hjá Liverpool á næsta tímabili eftir að Matt Beard tilkynnti að hann væri á förum frá félaginu til Bandaríkjanna. 23.9.2015 10:30 Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23.9.2015 10:00 Mourinho um Terry: Það eru allir leikmenn Chelsea meira en ánægðir að fá að spila Fyrirliðinn var ónotaður varamaður gegn Arsenal í deildinni en verður í byrjunarliðinu í deildabikarnum í kvöld. 23.9.2015 09:30 „Ferguson er bara vel við þá sem hlýða honum“ Sir Alex Ferguson og Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og Mario Balotelli, eru engir vinir eins og kemur fram í nýrri bók Fergusons. 23.9.2015 08:45 Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23.9.2015 07:45 Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23.9.2015 07:15 Víti sem vonandi gleymist fljótt „Þetta var svona David Beckham-víti," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði og markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, við Fréttablaðið um vítaspyrnuna sem hún brenndi af í 2-0 sigri Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í Laugardalnum í gærkvöldi. Hún hefur skorað svo mörg mörk með landsliðinu að ein misnotuð vítaspyrna kemur henni ekki úr jafnvægi. 23.9.2015 06:00 Stuðningsmenn West Ham reglulegir gestir á húðflúrsstofum undanfarnar vikur Stuðningsmenn West Ham hafa verið reglulegir gestir á húðflúrsstofum Bretlands eftir góða byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.9.2015 23:30 Ólafur Páll: Liverpool er með flottasta framherjaparið í deildinni Hjörvar Hafliðason og sérfræðingar hans í Messunni tóku fyrir gengi Liverpool í gær en lærisveinar Brendan Rodgers hafa aðeins náð í samtals tvö stig út úr síðustu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 22.9.2015 22:45 FSu vann Keflavík í Fyrirtækjabikarnum | Fyrsti leikur Ægis með KR Nýliðar FSu unnu 31 stigs sigur á Keflavík í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld en þetta voru án efa óvæntustu úrslit kvöldsins í þeim sjö leikjum sem fóru fram. 22.9.2015 22:24 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Glódís og Hallbera stóðu upp úr Glódís Perla Viggósdóttir og Hallbera Gísladóttir stóðu upp úr í íslenska landsliðinu í öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í kvöld að mati Vísis og Fréttablaðsins. 22.9.2015 22:15 Liðsfélagarnir sungu afmælissöng fyrir hana rétt fyrir leik | Myndband Það stefnir í skemmtilegan vetur hjá kvennaliði Hauka og stelpurnar ætla að gera sitt í því að skemmta sér og öðrum. 22.9.2015 22:15 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22.9.2015 21:45 Hallbera: Þær áttu að skora þrjú mörk eftir sendingar frá mér Bakvörðurinn lagði upp eitt mark gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld en átti margar frábærar fyrirgjafir. 22.9.2015 21:41 Freyr: Þetta er dagurinn hennar Margrétar Landsliðsþjálfari Íslands var ánægður með hvernig stelpurnar héldu einbeitingu gegn varnarsinnuðu liði Hvíta-Rússlands í kvöld. 22.9.2015 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22.9.2015 21:30 Glódís: Gaman að vera aðeins meira með í spilinu Glódís Perla Viggósdóttir átti frábæran leik þegar Ísland lagði Hvíta-Rússland með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2017 í kvöld. 22.9.2015 21:22 Zlatan með mark og vítaklúður í sigri PSG Angel Di Maria og Zlatan Ibrahimovic voru báðir á skotskónum þegar Paris Saint-Germain vann 3-0 heimasigur á Guingamp í frönsku deildinni í fótbolta í kvöld. 22.9.2015 21:15 Gylfi og félagar úr leik í enska deildarbikarnum | Úrslit kvöldsins Ensku úrvalsdeildarliðin Manchester City, Stoke City og Aston Villa komust öll áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins í kvöld en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru úr leik. 22.9.2015 21:05 Margrét Lára: Þetta var Beckham-víti Markadrottning íslenska kvennalandsliðsins var hrærð yfir móttökunum á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún spilaði sinn 100. landsleik. 22.9.2015 21:00 Balotelli skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum með AC Milan Vandræðabarnið Mario Balotelli skoraði eitt marka AC Milan í 3-2 sigri á Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 22.9.2015 20:44 Hannes hélt hreinu í fjórða leiknum í röð með NEC Hannes Þór Halldórsson og félagar í NEC Nijmegen komust í kvöld áfram í 3. umferð hollensku bikarkeppninnar. 22.9.2015 20:13 Aron skoraði en Werder Bremen tapaði Aron Jóhannsson var á skotskónum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en það skilaði liðinu þó engu því Bremen-liðið fór stigalaust heim frá Darmstadt. 22.9.2015 20:02 Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22.9.2015 19:49 Alfreð fékk ekki að spila fjórða leikinn í röð Það breytist ekki mikið í gríska fótboltanum þessa dagana, Olympiakos vinnur alla leiki og íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason þarf að dúsa allar 90 mínúturnar á varamannabekknum. 22.9.2015 19:31 Diego Costa dæmdur í þriggja leikja bann Spænski framherjinn Diego Costa mun missa af næstu leikjum Chelsea eftir að enska knattspyrnusambandið dæmdi hann í þriggja leikja bann í kvöld fyrir framkomu sína í sigurleiknum á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 22.9.2015 19:06 Sjá næstu 50 fréttir
Matthías tryggði Rosenborg sæti í bikarúrslitum Matthías Vilhjálmsson tryggði Rosenborg sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Stabæk í undanúrslitunum í kvöld. 23.9.2015 20:30
Börsungar biðu afhroð gegn Celta Vigo Barcelona beið afhroð þegar liðið mætti Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-1, Celta Vigo í vil en liðið er enn ósigrað í deildinni 23.9.2015 20:15
Löwen með fjögurra stiga forskot á toppnum | Kiel steinlá Rhein-Neckar Löwen er áfram með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir 11 marka sigur, 31-20, á nýliðum Stuttgart í kvöld. 23.9.2015 20:00
Sjáðu þristinn hjá Högna í Hjaltalín | Myndband Högni Egilsson dró fram körfuboltaskóna þegar Valur og KR mættust í Fyrirtækjabikarnum í gær. 23.9.2015 19:22
Arnór Ingvi með mark og stoðsendingu í sigri Norrköping Íslendingarnir voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.9.2015 18:56
Kristinn: Framtíð Bjarna er hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir að seinni hluta tímabilsins hafi vissulega verið mikil vonbrigði. Allt kapp er nú lagt á að tryggja Evrópusætið en hann segir ekkert benda til annars en að sama þjálfarateymi verði áfram í brúnni á næsta tímabili. 23.9.2015 18:15
Benteke missir af leiknum um helgina | Óvíst með nágrannaslaginn Benteke verður ekki með gegn sínum gömlu félögum um helgina en þjálfarateymi Liverpool vonast til þess að hann verði klár í slaginn fyrir nágrannaslaginn gegn Everton þann 4. október næstkomandi. 23.9.2015 18:00
Er að spila eins og afkvæmi McIlroy og Spieth Ástralski kylfingurinn Jason Day sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í gott gengi sitt undanfarnar vikur. 23.9.2015 17:00
FIFA hafnar beiðni Barcelona FIFA hafnaði beiðni Barcelona um að skrá Arda Turan í leikmannahóp sinn á grundvelli reglu í spænsku deildarkeppninni sem gerir félögum kleyft að skipta um leikmenn á leikmannalista ef annar leikmaður meiðist til lengri tíma. 23.9.2015 16:15
Liverpool ekki haft samband við Ancelotti Ekkert er til í þeim sögusögnum að forráðamenn Liverpool hafi haft samband við Carlo Ancelotti í morgun ef marka má enska miðla. 23.9.2015 15:30
Högni í Hjaltalín sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær Högni Egilsson, söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, sneri aftur á körfuboltavöllinn í gær í leik Vals og KR í Fyrirtækjabikar karla í körfubolta. 23.9.2015 14:45
Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiðum er lokið á veiðisvæðinu kenndu við Nes í Laxá í Aðaldal og það verður ekki ennað sagt en að vel hafi gengið þar í sumar. 23.9.2015 14:27
Ronaldo getur skorað 500. markið sitt í kvöld Portúgalinn er búinn að skora 499 mörk í öllum regnbogans litum fyrir þrjú félagslið og landsliðið. 23.9.2015 14:00
Guardiola um fimmuna: Ég hef aldrei upplifað annað eins á ævinni Þjálfari Bayern München var orðlaus eftir að Robert Lewandowski skoraði fimm mörk á níu mínútum gegn Wolfsburg í gærkvöldi. 23.9.2015 13:30
Hughes ósáttur með enska knattspyrnusambandið | "Enginn stöðugleiki“ Knattspyrnustjóri Stoke var ósáttur að sjá að enska knattspyrnusambandið ákvað að þurrka út þriggja leikja bann brasilíska miðvarðarins Gabriel eftir að hafa hafnað áfrýjun Stoke á þriggja leikja banni Ibrahim Afellay. 23.9.2015 13:00
Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23.9.2015 12:30
McClaren segist ekki vera búinn að tapa klefanum Knattspyrnustjóri Newcastle segir ekkert til í þeim sögusögnum að leikmenn liðsins séu búnir að missa alla trú á honum. 23.9.2015 12:00
„Alvarlegt brot á samningi ef Bonneau kom meiddur til landsins“ Meiðsli leikstjórnandans magnaða hefur engin fjárhagsleg áhrif á Njarðvík segir formaður körfuknattleiksdeildar félagsins. 23.9.2015 11:30
Einar Orri í bann fyrir tíu gul spjöld | Oliver ekki með gegn ÍBV Naglinn í liði Keflavíkur getur enn jafnað eigið spjaldamet í Pepsi-deild karla í fótbolta. 23.9.2015 11:00
Katrín að fá nýjan þjálfara hjá Liverpool Katrín Ómarsdóttir mun leika undir nýjum þjálfara hjá Liverpool á næsta tímabili eftir að Matt Beard tilkynnti að hann væri á förum frá félaginu til Bandaríkjanna. 23.9.2015 10:30
Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Atli Eðvaldsson horfði upp á 32 ára gamalt met sitt jafnað í beinni útsendingu í gær. 23.9.2015 10:00
Mourinho um Terry: Það eru allir leikmenn Chelsea meira en ánægðir að fá að spila Fyrirliðinn var ónotaður varamaður gegn Arsenal í deildinni en verður í byrjunarliðinu í deildabikarnum í kvöld. 23.9.2015 09:30
„Ferguson er bara vel við þá sem hlýða honum“ Sir Alex Ferguson og Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og Mario Balotelli, eru engir vinir eins og kemur fram í nýrri bók Fergusons. 23.9.2015 08:45
Magic og Jordan í draumaliði Shaq en enginn Kobe Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni. 23.9.2015 07:45
Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23.9.2015 07:15
Víti sem vonandi gleymist fljótt „Þetta var svona David Beckham-víti," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði og markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins í fótbolta, við Fréttablaðið um vítaspyrnuna sem hún brenndi af í 2-0 sigri Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í Laugardalnum í gærkvöldi. Hún hefur skorað svo mörg mörk með landsliðinu að ein misnotuð vítaspyrna kemur henni ekki úr jafnvægi. 23.9.2015 06:00
Stuðningsmenn West Ham reglulegir gestir á húðflúrsstofum undanfarnar vikur Stuðningsmenn West Ham hafa verið reglulegir gestir á húðflúrsstofum Bretlands eftir góða byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.9.2015 23:30
Ólafur Páll: Liverpool er með flottasta framherjaparið í deildinni Hjörvar Hafliðason og sérfræðingar hans í Messunni tóku fyrir gengi Liverpool í gær en lærisveinar Brendan Rodgers hafa aðeins náð í samtals tvö stig út úr síðustu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 22.9.2015 22:45
FSu vann Keflavík í Fyrirtækjabikarnum | Fyrsti leikur Ægis með KR Nýliðar FSu unnu 31 stigs sigur á Keflavík í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld en þetta voru án efa óvæntustu úrslit kvöldsins í þeim sjö leikjum sem fóru fram. 22.9.2015 22:24
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Glódís og Hallbera stóðu upp úr Glódís Perla Viggósdóttir og Hallbera Gísladóttir stóðu upp úr í íslenska landsliðinu í öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í kvöld að mati Vísis og Fréttablaðsins. 22.9.2015 22:15
Liðsfélagarnir sungu afmælissöng fyrir hana rétt fyrir leik | Myndband Það stefnir í skemmtilegan vetur hjá kvennaliði Hauka og stelpurnar ætla að gera sitt í því að skemmta sér og öðrum. 22.9.2015 22:15
Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22.9.2015 21:45
Hallbera: Þær áttu að skora þrjú mörk eftir sendingar frá mér Bakvörðurinn lagði upp eitt mark gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld en átti margar frábærar fyrirgjafir. 22.9.2015 21:41
Freyr: Þetta er dagurinn hennar Margrétar Landsliðsþjálfari Íslands var ánægður með hvernig stelpurnar héldu einbeitingu gegn varnarsinnuðu liði Hvíta-Rússlands í kvöld. 22.9.2015 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Hvíta-Rússland 2-0 | Stelpurnar með öruggan sigur í 100. leik Margrétar Láru Íslenska landsliðið steig í kvöld fyrsta skrefið í átt að lokakeppni EM 2017 í Hollandi með öruggum 2-0 sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik sínum í undankeppninni á Laugardalsvelli. 22.9.2015 21:30
Glódís: Gaman að vera aðeins meira með í spilinu Glódís Perla Viggósdóttir átti frábæran leik þegar Ísland lagði Hvíta-Rússland með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2017 í kvöld. 22.9.2015 21:22
Zlatan með mark og vítaklúður í sigri PSG Angel Di Maria og Zlatan Ibrahimovic voru báðir á skotskónum þegar Paris Saint-Germain vann 3-0 heimasigur á Guingamp í frönsku deildinni í fótbolta í kvöld. 22.9.2015 21:15
Gylfi og félagar úr leik í enska deildarbikarnum | Úrslit kvöldsins Ensku úrvalsdeildarliðin Manchester City, Stoke City og Aston Villa komust öll áfram í fjórðu umferð enska deildabikarsins í kvöld en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City eru úr leik. 22.9.2015 21:05
Margrét Lára: Þetta var Beckham-víti Markadrottning íslenska kvennalandsliðsins var hrærð yfir móttökunum á Laugardalsvelli í kvöld þegar hún spilaði sinn 100. landsleik. 22.9.2015 21:00
Balotelli skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum með AC Milan Vandræðabarnið Mario Balotelli skoraði eitt marka AC Milan í 3-2 sigri á Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 22.9.2015 20:44
Hannes hélt hreinu í fjórða leiknum í röð með NEC Hannes Þór Halldórsson og félagar í NEC Nijmegen komust í kvöld áfram í 3. umferð hollensku bikarkeppninnar. 22.9.2015 20:13
Aron skoraði en Werder Bremen tapaði Aron Jóhannsson var á skotskónum með Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en það skilaði liðinu þó engu því Bremen-liðið fór stigalaust heim frá Darmstadt. 22.9.2015 20:02
Lewandowski með fimm mörk á níu mínútum | Jafnaði met Atla Pólski framherjinn Robert Lewandowski afgreiddi Wolfsburg á ótrúlegum níu mínútna kafla í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bayern München vann leikinn 5-1 eftir ótrúlegan seinni hálfleik. 22.9.2015 19:49
Alfreð fékk ekki að spila fjórða leikinn í röð Það breytist ekki mikið í gríska fótboltanum þessa dagana, Olympiakos vinnur alla leiki og íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason þarf að dúsa allar 90 mínúturnar á varamannabekknum. 22.9.2015 19:31
Diego Costa dæmdur í þriggja leikja bann Spænski framherjinn Diego Costa mun missa af næstu leikjum Chelsea eftir að enska knattspyrnusambandið dæmdi hann í þriggja leikja bann í kvöld fyrir framkomu sína í sigurleiknum á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 22.9.2015 19:06