Er að spila eins og afkvæmi McIlroy og Spieth Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. september 2015 17:00 Jason er mikið í því að lyfta bikurum þessa dagana. Vísir/Getty Ástralski kylfingurinn Jason Day sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í gott gengi sitt undanfarnar vikur. Day hefur sýnt ótrúlega takta undanfarnar vikur en hann hefur borið sigur úr býtum á fjórum af síðustu sex golfmótum sem hann hefur tekið þátt í, þar á meðal PGA-meistaramótið þegar hann varð fyrsti kylfingurinn sem lauk leik á einum af stórmótunum á tuttugu höggum undir pari. Skaust hann upp í efsta sæti styrkleikalistans í golfi í fyrsta sinn á dögunum en þegar hann var spurður að því hvað gæti útskýrt gott gengi hans undanfarna mánuði var hann ekki lengi að svara. „Spilamennska mín undanfarnar vikur er eins og Jordan Spieth og Rory McIlroy hafi eignast barn og það var ég. Ég er með högglengdina frá Rory og get stýrt höggunum mínum jafn vel og Jordan,“ sagði Day en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan. Þá sagðist hann ætla að kjósa sjálfan sig sem leikmann ársins ásamt því að greina frá því að markmiði eftir Forsetabikarinn væri að mæta í ræktina og verða tálgaður. Jason Day with the early contender for Quote of the Day. http://t.co/7jbJTThzvi— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015 Golf Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Jason Day sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út í gott gengi sitt undanfarnar vikur. Day hefur sýnt ótrúlega takta undanfarnar vikur en hann hefur borið sigur úr býtum á fjórum af síðustu sex golfmótum sem hann hefur tekið þátt í, þar á meðal PGA-meistaramótið þegar hann varð fyrsti kylfingurinn sem lauk leik á einum af stórmótunum á tuttugu höggum undir pari. Skaust hann upp í efsta sæti styrkleikalistans í golfi í fyrsta sinn á dögunum en þegar hann var spurður að því hvað gæti útskýrt gott gengi hans undanfarna mánuði var hann ekki lengi að svara. „Spilamennska mín undanfarnar vikur er eins og Jordan Spieth og Rory McIlroy hafi eignast barn og það var ég. Ég er með högglengdina frá Rory og get stýrt höggunum mínum jafn vel og Jordan,“ sagði Day en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan. Þá sagðist hann ætla að kjósa sjálfan sig sem leikmann ársins ásamt því að greina frá því að markmiði eftir Forsetabikarinn væri að mæta í ræktina og verða tálgaður. Jason Day with the early contender for Quote of the Day. http://t.co/7jbJTThzvi— PGA TOUR (@PGATOUR) September 23, 2015
Golf Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira