Fleiri fréttir

Forúthlutun hafin hjá SVFR

Forúthlutun á veiðidögum í laxveiðiánum hjá SVFR er hafin og eftir jafn gott sumar og það sem er að líða verður örugglega mikið af umsóknum.

Böddi löpp áfram í Krikanum

Böðvar Böðvarsson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við FH. Nýi samningurinn gildir til ársins 2018.

Gabriel ekki á leið í bann

Brasilíski miðvörðurinn Gabriel Paulista fer ekki í leikbann þrátt fyrir að hafa fengið að líta rauða spjaldið þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Chelsea á laugardaginn.

Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands

Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld.

Yaya Toure: Ekki hægt að leika eftir afrek Arsenal

Yaya Toure telur að það sé ekki lengur hægt fyrir félög að fara taplaus í gegn um ensku úrvalsdeildina líkt og bróðir hans afrekaði með Arsenal fyrir rétt rúmum tíu árum síðan.

Hjörvar: Ný stjarna fædd í enska boltanum

Strákarnir í Messunni ræddu frammistöðu franska framherjans Anthony Martial sem hefur slegið í gegn strax á fyrstu vikum sínum í herbúðum Manchester United.

Benteke sendur í myndatöku vegna meiðslanna

Christian Benteke var í dag sendur í myndatöku til þess að fá úr því skorið hversu alvarleg meiðslin eru sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Norwich um helgina.

Timberwolves að leysa Bennett undan samningi

Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu árið 2013 verður leystur undan samningi á næstu dögum hjá Minnesota Timberwolves eftir tvö afspyrnu slök tímabil í NBA-deildinni.

Ferguson: Mistök hjá Moyes að reka Phelan

David Moyes hefði ekki átt að reka Mike Phelan úr starfi aðstoðarþjálfara þegar hann tók við Manchester United sumarið 2013. Þetta segir Sir Alex Ferguson í nýrri bók sinni, Leading sem kemur út á morgun.

Lítið að gerast í Stóru Laxá

Ekkert hefur bólað á stóru haustgöngunum sem mæta venjulega í byrjun september í Stóru Laxá með tilheyrandi aflahrotu.

Neymar: Coutinho myndi henta Barcelona vel

Brasilíski framherjinn Neymar vonast til þess að landi sinn, Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool leiki með Barcelona einn daginn því hann henti liðinu vel.

Verða einhverjir búningar brenndir í Grafarvoginum?

Tveir af bestu leikstjórnendum landsins í körfuboltanum munu spila hlið við hlið í Dominos-deildinni í vetur. Pavel Ermolinskij verður áfram í KR og í gær gekk Ægir Þór Steinarsson til liðs við Íslandsmeistara síðustu tveggja ára.

Þetta verður stór stund fyrir hana

Margrét Lára Viðarsdóttir leikur í kvöld sinn 100. landsleik þegar Ísland tekur á móti Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2017.

Utan vallar: Allir á völlinn í kvöld

Í kvöld hefur íslenska kvennalandsliðið leik í undankeppni EM sem fer fram í Hollandi 2017 en íslenska liðið stefnir á að komast í lokakeppnina þriðja skiptið í röð.

Ekki er allt sem sýnist hjá kvennaliði Grindavíkur

Grindavíkurkonur hafa unnið tvo flotta sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum í Fyrirtækjabikar KKÍ og athygli hefur vakið að Stefanía Helga Ásmundsdóttir hefur verið stigahæsti leikmaður liðsins í báðum leikjum. Það er hinsvegar ekki allt sem sýnist.

Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM

Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina.

Zouma: Við vitum að Costa reynir að svindla

Kurt Zouma, franski miðvörður Chelsea, segir að leikmenn liðsins viti af því að Diego Costa reyni að svindla í leikjum í von um að andstæðingarnir missi einbeitinguna.

Martínez: Howard á nóg eftir

Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, segir að markvörðurinn Tim Howard eigi nóg eftir og muni spila áfram með Bítlaborgarliðinu á næstu árum.

Pepsi-mörkin | 20. umferðin

Tuttugasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær og að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum en það var að nóg af taka að þessu sinni.

Árni Þór verður ekki með Hamarsstelpurnar í vetur

Árni Þór Hilmarsson verður ekki þjálfari kvennaliðs Hamars í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur eins og stefnan var en það kemur fram að heimasíðu félagsins að Árni Þór hafi látið af störfum af persónulegum ástæðum.

Ægir Þór verður með KR-ingum í vetur

KR-ingar fengu góðan liðstyrk í dag þegar landsliðsmaðurinn og Eurobasket-farinn Ægir Þór Steinarsson gekk frá samningi við liðið. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu KR-inga.

Sjá næstu 50 fréttir