Fleiri fréttir Rúrik fékk sínar fyrstu mínútur frá því í ágúst Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason fagnaði góðum útisigri með liði sínu Nürnberg í þýsku b-deildinni í kvöld. 22.9.2015 17:33 Eva búin að fá nóg af Jose Mourinho | Hætt hjá Chelsea Eva Carneiro, hinn 42 ára gamli læknir knattspyrnuliðs Chelsea, hefur ákveðið að yfirgefa félagið aðeins sex vikum eftir að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho gagnrýndi hana opinberlega. 22.9.2015 17:21 Forúthlutun hafin hjá SVFR Forúthlutun á veiðidögum í laxveiðiánum hjá SVFR er hafin og eftir jafn gott sumar og það sem er að líða verður örugglega mikið af umsóknum. 22.9.2015 17:14 Böddi löpp áfram í Krikanum Böðvar Böðvarsson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við FH. Nýi samningurinn gildir til ársins 2018. 22.9.2015 17:10 Alex Ferguson: Var bara með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum mínum Sir Alex Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United í 26 ár og United vann þrettán sinnum enska meistaratitilinn undir hans stjórn. Skotinn segist þó aðeins hafa verið með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum sínum. 22.9.2015 16:45 Gabriel ekki á leið í bann Brasilíski miðvörðurinn Gabriel Paulista fer ekki í leikbann þrátt fyrir að hafa fengið að líta rauða spjaldið þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Chelsea á laugardaginn. 22.9.2015 16:17 Þorvaldur: Óþolandi að mæta framherjum eins og Costa Strákarnir í Messunni ræddu hegðun Diego Costa í leik Chelsea og Arsenal um helgina en hann var í gær kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að slá miðvörð Arsenal í leiknum. 22.9.2015 16:00 Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22.9.2015 15:53 Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22.9.2015 15:30 Yaya Toure: Ekki hægt að leika eftir afrek Arsenal Yaya Toure telur að það sé ekki lengur hægt fyrir félög að fara taplaus í gegn um ensku úrvalsdeildina líkt og bróðir hans afrekaði með Arsenal fyrir rétt rúmum tíu árum síðan. 22.9.2015 15:30 Hjörvar: Ný stjarna fædd í enska boltanum Strákarnir í Messunni ræddu frammistöðu franska framherjans Anthony Martial sem hefur slegið í gegn strax á fyrstu vikum sínum í herbúðum Manchester United. 22.9.2015 15:00 Rafræn leikskrá fyrir landsleikinn gegn Hvít-Rússum Stelpurnar okkar taka á móti Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2017 á Laugardalsvelli í kvöld. 22.9.2015 14:30 Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22.9.2015 14:00 Benteke sendur í myndatöku vegna meiðslanna Christian Benteke var í dag sendur í myndatöku til þess að fá úr því skorið hversu alvarleg meiðslin eru sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Norwich um helgina. 22.9.2015 13:30 Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22.9.2015 13:00 Timberwolves að leysa Bennett undan samningi Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu árið 2013 verður leystur undan samningi á næstu dögum hjá Minnesota Timberwolves eftir tvö afspyrnu slök tímabil í NBA-deildinni. 22.9.2015 12:30 Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22.9.2015 12:00 Ferguson: Mistök hjá Moyes að reka Phelan David Moyes hefði ekki átt að reka Mike Phelan úr starfi aðstoðarþjálfara þegar hann tók við Manchester United sumarið 2013. Þetta segir Sir Alex Ferguson í nýrri bók sinni, Leading sem kemur út á morgun. 22.9.2015 11:30 Navas grét af gleði þegar félagsskipti David De Gea féllu niður Keylor Navas, markvörður Real Madrid, segir að hann hafi fellt gleðitár þegar félagsskipti David De Gea féllu niður á síðustu stundu en það þýddi að félagsskipti hans til til Manchester United féllu sömuleiðis niður. 22.9.2015 10:45 Barcelona sækir um að fá að skrá Arda Turan í leikmannahópinn Spænsku meistararnir í Barcelona sóttu í dag um að fá að skrá tyrkneska landsliðsmanninn Arda Turan, í leikmannahóp liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að annar leikmaður liðsins sleit krossband á dögunum. 22.9.2015 09:00 Lítið að gerast í Stóru Laxá Ekkert hefur bólað á stóru haustgöngunum sem mæta venjulega í byrjun september í Stóru Laxá með tilheyrandi aflahrotu. 22.9.2015 08:35 Geir tognaður aftan í læri | Frá næstu vikurnar Geir Guðmundsson, skytta Valsmanna í Olís-deild karla í handbolta, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri á dögunum 22.9.2015 08:30 Neymar: Coutinho myndi henta Barcelona vel Brasilíski framherjinn Neymar vonast til þess að landi sinn, Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool leiki með Barcelona einn daginn því hann henti liðinu vel. 22.9.2015 08:00 Ferguson ræddi við Guardiola um að taka við Manchester United Skoski knattspyrnustjórinn ræddi við Pep Guardiola um að taka við enska stórveldinu Manchester United en Ferguson greinir frá þessu í nýrri bók sem hann er að gefa út. 22.9.2015 07:30 Verða einhverjir búningar brenndir í Grafarvoginum? Tveir af bestu leikstjórnendum landsins í körfuboltanum munu spila hlið við hlið í Dominos-deildinni í vetur. Pavel Ermolinskij verður áfram í KR og í gær gekk Ægir Þór Steinarsson til liðs við Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 22.9.2015 07:00 Þetta verður stór stund fyrir hana Margrét Lára Viðarsdóttir leikur í kvöld sinn 100. landsleik þegar Ísland tekur á móti Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2017. 22.9.2015 06:30 Utan vallar: Allir á völlinn í kvöld Í kvöld hefur íslenska kvennalandsliðið leik í undankeppni EM sem fer fram í Hollandi 2017 en íslenska liðið stefnir á að komast í lokakeppnina þriðja skiptið í röð. 22.9.2015 06:00 Klopp kyssti konuna eftir hvert einasta mark | Myndband Jürgen Klopp, fyrrum þjálfari Borussia Dortmund, er frjáls eins og fuglinn og getur því leyft sér að mæta á leiki með sínu gamla félagi. 21.9.2015 23:30 Nasista-kveðja Simunic eftir Íslandsleikinn ekki hans lokakveðja Josip Simunic hefur verið ráðinn nýr aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta, en hann mun aðstoða Ante Cacic, nýjan þjálfa Króata. Ante Cacic tók við liðinu af Niko Kovac sem var rekinn á dögunum. 21.9.2015 23:00 Ekki er allt sem sýnist hjá kvennaliði Grindavíkur Grindavíkurkonur hafa unnið tvo flotta sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum í Fyrirtækjabikar KKÍ og athygli hefur vakið að Stefanía Helga Ásmundsdóttir hefur verið stigahæsti leikmaður liðsins í báðum leikjum. Það er hinsvegar ekki allt sem sýnist. 21.9.2015 22:30 Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina. 21.9.2015 22:04 Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21.9.2015 21:34 Keppinautur Alexanders framlengir við Löwen Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind hefur framlengt samning sinn við Rhein-Neckar Löwen til ársins 2019. 21.9.2015 21:15 Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21.9.2015 21:09 Zouma: Við vitum að Costa reynir að svindla Kurt Zouma, franski miðvörður Chelsea, segir að leikmenn liðsins viti af því að Diego Costa reyni að svindla í leikjum í von um að andstæðingarnir missi einbeitinguna. 21.9.2015 20:30 Martínez: Howard á nóg eftir Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, segir að markvörðurinn Tim Howard eigi nóg eftir og muni spila áfram með Bítlaborgarliðinu á næstu árum. 21.9.2015 19:45 Vignir og félagar unnu dönsku meistarana Vignir Svavarsson og félagar í HC Midtjylland unnu eins marks sigur á KIF Kaupmannahöfn, 25-24, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21.9.2015 19:43 Sigurmark á síðustu stundu hjá Atla Ævari og félögum Atli Ævar Ingólfsson og félagar í Sävehof er áfram með fullt hús á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir dramatískan sigur í kvöld. 21.9.2015 19:30 Eiður Aron og Hjörtur Logi 90 mínútna menn í flottum sigri Íslendingaliðið Örebro vann flottan 4-2 heimasigur á Elfsborg í kvöld en liðið var þarna að vinna eitt af efstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.9.2015 19:16 Guðlaugur Victor og félagar náðu ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn annan leik með danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg í kvöld en það gekk ekki eins vel og í fyrsta leiknum. 21.9.2015 19:02 Pepsi-mörkin | 20. umferðin Tuttugasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær og að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum en það var að nóg af taka að þessu sinni. 21.9.2015 18:14 Baðst afsökunar á misskilningnum á 17. flöt Norski kylfingurinn Suzann Pettersen, baðst í dag afsökunar á hegðun sinni á 17. flöt í Solheim bikarnum um helgina en málið vakti mikla athygli í golfheiminum. 21.9.2015 17:00 Costa og Gabriel ákærðir | Fer Costa í þriggja leikja bann? Enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Diego Costa, leikmaður Chelsea, yrði ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Arsenal um helgina. 21.9.2015 16:30 Árni Þór verður ekki með Hamarsstelpurnar í vetur Árni Þór Hilmarsson verður ekki þjálfari kvennaliðs Hamars í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur eins og stefnan var en það kemur fram að heimasíðu félagsins að Árni Þór hafi látið af störfum af persónulegum ástæðum. 21.9.2015 16:00 Ægir Þór verður með KR-ingum í vetur KR-ingar fengu góðan liðstyrk í dag þegar landsliðsmaðurinn og Eurobasket-farinn Ægir Þór Steinarsson gekk frá samningi við liðið. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu KR-inga. 21.9.2015 15:25 Sjá næstu 50 fréttir
Rúrik fékk sínar fyrstu mínútur frá því í ágúst Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason fagnaði góðum útisigri með liði sínu Nürnberg í þýsku b-deildinni í kvöld. 22.9.2015 17:33
Eva búin að fá nóg af Jose Mourinho | Hætt hjá Chelsea Eva Carneiro, hinn 42 ára gamli læknir knattspyrnuliðs Chelsea, hefur ákveðið að yfirgefa félagið aðeins sex vikum eftir að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho gagnrýndi hana opinberlega. 22.9.2015 17:21
Forúthlutun hafin hjá SVFR Forúthlutun á veiðidögum í laxveiðiánum hjá SVFR er hafin og eftir jafn gott sumar og það sem er að líða verður örugglega mikið af umsóknum. 22.9.2015 17:14
Böddi löpp áfram í Krikanum Böðvar Böðvarsson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við FH. Nýi samningurinn gildir til ársins 2018. 22.9.2015 17:10
Alex Ferguson: Var bara með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum mínum Sir Alex Ferguson var knattspyrnustjóri Manchester United í 26 ár og United vann þrettán sinnum enska meistaratitilinn undir hans stjórn. Skotinn segist þó aðeins hafa verið með fjóra heimsklassa leikmenn í United-liðunum sínum. 22.9.2015 16:45
Gabriel ekki á leið í bann Brasilíski miðvörðurinn Gabriel Paulista fer ekki í leikbann þrátt fyrir að hafa fengið að líta rauða spjaldið þegar Arsenal tapaði 2-0 fyrir Chelsea á laugardaginn. 22.9.2015 16:17
Þorvaldur: Óþolandi að mæta framherjum eins og Costa Strákarnir í Messunni ræddu hegðun Diego Costa í leik Chelsea og Arsenal um helgina en hann var í gær kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að slá miðvörð Arsenal í leiknum. 22.9.2015 16:00
Skotar fyrstir til að fá stig í riðli Íslands Skotar byrjuðu undankeppni EM með 3-0 útisigri á Slóveníu í fyrsta leiknum í riðli Íslands í undankeppni EM 2017 en íslensku stelpurnar spila sinn fyrsta leik á Laugardalsvellinum seinna í kvöld. 22.9.2015 15:53
Freyr: Var nauðsynlegt að fá leikinn gegn Slóvakíu Freyr Alexandersson ræðir um leikinn gegn Hvíta-Rússlandi 22.9.2015 15:30
Yaya Toure: Ekki hægt að leika eftir afrek Arsenal Yaya Toure telur að það sé ekki lengur hægt fyrir félög að fara taplaus í gegn um ensku úrvalsdeildina líkt og bróðir hans afrekaði með Arsenal fyrir rétt rúmum tíu árum síðan. 22.9.2015 15:30
Hjörvar: Ný stjarna fædd í enska boltanum Strákarnir í Messunni ræddu frammistöðu franska framherjans Anthony Martial sem hefur slegið í gegn strax á fyrstu vikum sínum í herbúðum Manchester United. 22.9.2015 15:00
Rafræn leikskrá fyrir landsleikinn gegn Hvít-Rússum Stelpurnar okkar taka á móti Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2017 á Laugardalsvelli í kvöld. 22.9.2015 14:30
Margrét Lára: Eigum að vera með betra lið Margrét Lára Viðarsdóttir nær stórmerkilegum áfanga í kvöld. 22.9.2015 14:00
Benteke sendur í myndatöku vegna meiðslanna Christian Benteke var í dag sendur í myndatöku til þess að fá úr því skorið hversu alvarleg meiðslin eru sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Norwich um helgina. 22.9.2015 13:30
Hólmfríður: Væri ekki með mikinn metnað ef ég vildi ekki byrja Hólmfríður Magnúsdóttir kom sterk inn í vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu á fimmtudaginn í síðustu viku. 22.9.2015 13:00
Timberwolves að leysa Bennett undan samningi Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu árið 2013 verður leystur undan samningi á næstu dögum hjá Minnesota Timberwolves eftir tvö afspyrnu slök tímabil í NBA-deildinni. 22.9.2015 12:30
Rakel um nýja hlutverkið: Er skemmtilegt verkefni Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks, var í nýju hlutverki þegar Ísland mætti Slóvakíu í vináttulandsleik á fimmtudaginn. 22.9.2015 12:00
Ferguson: Mistök hjá Moyes að reka Phelan David Moyes hefði ekki átt að reka Mike Phelan úr starfi aðstoðarþjálfara þegar hann tók við Manchester United sumarið 2013. Þetta segir Sir Alex Ferguson í nýrri bók sinni, Leading sem kemur út á morgun. 22.9.2015 11:30
Navas grét af gleði þegar félagsskipti David De Gea féllu niður Keylor Navas, markvörður Real Madrid, segir að hann hafi fellt gleðitár þegar félagsskipti David De Gea féllu niður á síðustu stundu en það þýddi að félagsskipti hans til til Manchester United féllu sömuleiðis niður. 22.9.2015 10:45
Barcelona sækir um að fá að skrá Arda Turan í leikmannahópinn Spænsku meistararnir í Barcelona sóttu í dag um að fá að skrá tyrkneska landsliðsmanninn Arda Turan, í leikmannahóp liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að annar leikmaður liðsins sleit krossband á dögunum. 22.9.2015 09:00
Lítið að gerast í Stóru Laxá Ekkert hefur bólað á stóru haustgöngunum sem mæta venjulega í byrjun september í Stóru Laxá með tilheyrandi aflahrotu. 22.9.2015 08:35
Geir tognaður aftan í læri | Frá næstu vikurnar Geir Guðmundsson, skytta Valsmanna í Olís-deild karla í handbolta, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri á dögunum 22.9.2015 08:30
Neymar: Coutinho myndi henta Barcelona vel Brasilíski framherjinn Neymar vonast til þess að landi sinn, Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool leiki með Barcelona einn daginn því hann henti liðinu vel. 22.9.2015 08:00
Ferguson ræddi við Guardiola um að taka við Manchester United Skoski knattspyrnustjórinn ræddi við Pep Guardiola um að taka við enska stórveldinu Manchester United en Ferguson greinir frá þessu í nýrri bók sem hann er að gefa út. 22.9.2015 07:30
Verða einhverjir búningar brenndir í Grafarvoginum? Tveir af bestu leikstjórnendum landsins í körfuboltanum munu spila hlið við hlið í Dominos-deildinni í vetur. Pavel Ermolinskij verður áfram í KR og í gær gekk Ægir Þór Steinarsson til liðs við Íslandsmeistara síðustu tveggja ára. 22.9.2015 07:00
Þetta verður stór stund fyrir hana Margrét Lára Viðarsdóttir leikur í kvöld sinn 100. landsleik þegar Ísland tekur á móti Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2017. 22.9.2015 06:30
Utan vallar: Allir á völlinn í kvöld Í kvöld hefur íslenska kvennalandsliðið leik í undankeppni EM sem fer fram í Hollandi 2017 en íslenska liðið stefnir á að komast í lokakeppnina þriðja skiptið í röð. 22.9.2015 06:00
Klopp kyssti konuna eftir hvert einasta mark | Myndband Jürgen Klopp, fyrrum þjálfari Borussia Dortmund, er frjáls eins og fuglinn og getur því leyft sér að mæta á leiki með sínu gamla félagi. 21.9.2015 23:30
Nasista-kveðja Simunic eftir Íslandsleikinn ekki hans lokakveðja Josip Simunic hefur verið ráðinn nýr aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins í fótbolta, en hann mun aðstoða Ante Cacic, nýjan þjálfa Króata. Ante Cacic tók við liðinu af Niko Kovac sem var rekinn á dögunum. 21.9.2015 23:00
Ekki er allt sem sýnist hjá kvennaliði Grindavíkur Grindavíkurkonur hafa unnið tvo flotta sigra í tveimur fyrstu leikjum sínum í Fyrirtækjabikar KKÍ og athygli hefur vakið að Stefanía Helga Ásmundsdóttir hefur verið stigahæsti leikmaður liðsins í báðum leikjum. Það er hinsvegar ekki allt sem sýnist. 21.9.2015 22:30
Haukur Helgi fjórða besta þriggja stiga skyttan á EM Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, var í hópi bestu skyttnanna á Eurobasket í ár. Haukar var nefnilega meðal efstu manna í þriggja stiga skotnýtingu á Evrópumótinu sem lauk um helgina. 21.9.2015 22:04
Systurnar með svaka tölur í stórum sigrum sinna liða | Úrslit kvöldsins og myndir Systurnar Helena Sverrisdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir leiddu sín lið til sigurs í Fyrirtækjabikar kvenna í kvöld en báðar áttu þær flottan leik með sínum liðum. 21.9.2015 21:34
Keppinautur Alexanders framlengir við Löwen Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind hefur framlengt samning sinn við Rhein-Neckar Löwen til ársins 2019. 21.9.2015 21:15
Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21.9.2015 21:09
Zouma: Við vitum að Costa reynir að svindla Kurt Zouma, franski miðvörður Chelsea, segir að leikmenn liðsins viti af því að Diego Costa reyni að svindla í leikjum í von um að andstæðingarnir missi einbeitinguna. 21.9.2015 20:30
Martínez: Howard á nóg eftir Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Everton, segir að markvörðurinn Tim Howard eigi nóg eftir og muni spila áfram með Bítlaborgarliðinu á næstu árum. 21.9.2015 19:45
Vignir og félagar unnu dönsku meistarana Vignir Svavarsson og félagar í HC Midtjylland unnu eins marks sigur á KIF Kaupmannahöfn, 25-24, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21.9.2015 19:43
Sigurmark á síðustu stundu hjá Atla Ævari og félögum Atli Ævar Ingólfsson og félagar í Sävehof er áfram með fullt hús á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir dramatískan sigur í kvöld. 21.9.2015 19:30
Eiður Aron og Hjörtur Logi 90 mínútna menn í flottum sigri Íslendingaliðið Örebro vann flottan 4-2 heimasigur á Elfsborg í kvöld en liðið var þarna að vinna eitt af efstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.9.2015 19:16
Guðlaugur Victor og félagar náðu ekki að fylgja eftir frábærum fyrsta leik Guðlaugur Victor Pálsson lék sinn annan leik með danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg í kvöld en það gekk ekki eins vel og í fyrsta leiknum. 21.9.2015 19:02
Pepsi-mörkin | 20. umferðin Tuttugasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær og að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum en það var að nóg af taka að þessu sinni. 21.9.2015 18:14
Baðst afsökunar á misskilningnum á 17. flöt Norski kylfingurinn Suzann Pettersen, baðst í dag afsökunar á hegðun sinni á 17. flöt í Solheim bikarnum um helgina en málið vakti mikla athygli í golfheiminum. 21.9.2015 17:00
Costa og Gabriel ákærðir | Fer Costa í þriggja leikja bann? Enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Diego Costa, leikmaður Chelsea, yrði ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í leik Chelsea og Arsenal um helgina. 21.9.2015 16:30
Árni Þór verður ekki með Hamarsstelpurnar í vetur Árni Þór Hilmarsson verður ekki þjálfari kvennaliðs Hamars í Dominos-deild kvenna í körfubolta í vetur eins og stefnan var en það kemur fram að heimasíðu félagsins að Árni Þór hafi látið af störfum af persónulegum ástæðum. 21.9.2015 16:00
Ægir Þór verður með KR-ingum í vetur KR-ingar fengu góðan liðstyrk í dag þegar landsliðsmaðurinn og Eurobasket-farinn Ægir Þór Steinarsson gekk frá samningi við liðið. Þetta kemur fram á fésbókarsíðu KR-inga. 21.9.2015 15:25