Fleiri fréttir

Dýrmæt stig í súginn hjá Rosengård

Rosengård tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Kopparbergs/Göteborg í kvöld.

Füchse Berlin heimsmeistari félagsliða

Erlingur Richardsson byrjar vel sem þjálfari Füchse Berlin en í kvöld stýrði hann þýska liðinu til sigurs á Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í Katar.

Wenger: Réttu leikmennirnir voru ekki í boði

Arsene Wenger sagði að ástæðan fyrir því að Arsenal hefði ekki bætt við sig leikmanni undir lok félagsskiptagluggans vegna þess að enginn þeirra leikmanna sem í boði voru hefðu verið þess virði.

Perez: Ronaldo kostar PSG einn milljarð evra

Florentino Perez, skrautlegi forseti Real Madrid, var spurður út í meintan áhuga Paris Saint-Germain á portúgölsku stórstjörnunni Cristiano Ronaldo en hann hefur verið orðaður við frönsku meistarana undanfarnar vikur.

Strákarnir þurfa að stíga Tyrki út í kvöld

Ísland leikur lokaleik sinn á Eurobasket í kvöld gegn Tyrklandi en Tyrkirnir hafa tekið flest sóknarfráköst á mótinu hingað til. Hafa leikmenn tyrkneska landsliðsins tekið niður að meðtali 14,5 sóknarfrákast í leik.

Haukur: Erum með bestu áhorfendur sem hægt er að hugsa sér

Haukur Helgi Pálsson var þakklátur fyrir stuðninginn á Eurobasket en hann segir strákana vera ákveðna í að vinna leikinn í dag til þess að verðlauna stuðningsmenn liðsins eftir frábæran stuðning í fyrstu fjórum leikjum liðsins.

Serbía ekki í vandræðum með Ítalíu

Serbía vann öruggan 19 stiga sigur á Ítölum í fyrsta leik dagsins á EM í körfubolta í Berlín en leiknum lauk með 101-82 sigri Serbana. Unnu þeir því alla fimm leiki sína í riðlakeppninni en Ítalir gátu með sigri stolið toppsætinu í B-riðli.

Ægir: Glufur í varnarleik turnanna eins og annarra

Ægir Þór Steinarsson kom ákveðinn inn í leikinn á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín í gær en hann skoraði fjögur stig á þeim rúmu fimm mínútum sem hann spilaði.

Forseti Real Madrid kemur Pique til varnar

Forseti Real Madrid kom Gerard Pique, varnarmanni Barcelona, til varnar í gær eftir að stuðningsmenn bauluðu á Pique í leik spænska landsliðsins gegn Slóvakíu á dögunum.

Ytri Rangá aflahæst laxveiðiánna

Nýjar vikutölur um aflabrögð í laxveiðiánum voru birtar í gærkvöldi og af þeim má ráða að ennþá er veiðin ágæt í ánum.

Útilokar að Gerrard fari aftur til Liverpool á láni

Forseti MLS-deildarinnar, Don Garber, segir ekkert til í þeim sögusögnum að enski miðjumaðurinn Steven Gerrard muni snúa aftur til Liverpool á láni frá LA Galaxy á meðan MLS-deildin er í fríi.

Heimsfriðurinn æfir með Lakers

Metta World Peace æfir þessa dagana með Los Angeles Lakers en hann er í viðræðum við félagið um eins árs samning þar sem honum er ætlað að miðla af reynslu sinni til ungra leikmanna liðsins.

Messi: Rooney er einstakur leikmaður

Einn besti knattspyrnumaður heims telur að Rooney sé leikmaður sem komi aðeins einusinni fram í hverri kynslóð og að hann sé sérstakur leikmaður sem setji liðið í fyrsta sæti.

NBA-veisla í íslenska teignum

Ísland tapaði með 26 stiga mun á móti tvöföldum Evrópumeisturum Spánar á Evrópumótinu í körfubolta í gær en spænska uppskrifin í gær var að fara stanslaust inn á NBA-stjörnur sínar. "Það var eins og hann vissi ekki af mér,“ sagði Pavel Ermolinskij um reynsluna af því að dekka Pau Gasol.

Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum

Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum

Ísland tapaði fyrir Spáni | Myndaveisla

Ísland tapaði sínum fjórða leik í röð á Evrópumótinu í körfubolta þegar íslensku strákarnir biðu lægri hlut fyrir gríðarlega sterku liði Spánverja, 73-99.

Hörður Axel: Ég lenti á vegg í byrjun leiks

Hörður Axel Vilhjálmsson hitti ekki vel á móti Spánverjum í kvöld og viðkenndi það eftir leikinn að hann hafi lent á vegg í leiknum sem Spánverjar unnu með 26 stigum.

Pavel: Veit ekki hvort ég mátti gefa treyjuna?

Pavel Ermolinskij kveikti í íslenska liðinu gegn því spænska á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar hann setti niður þrjár þriggja stiga körfur á stuttum tíma í fyrri hálfleik.

Haukur: Vorum hrikalega flottir í 20 til 30 mínútur

Haukur Helgi Pálsson var næststigahæstur hjá íslenska körfuboltalandsliðinu í kvöld þegar liðið tapaði með 26 stigum á móti stjörnuprýddu spænsku landsliðinu í fjórða leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Berlín.

Bílskúrinn: Það helsta frá Monza

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og svo stóð hugsanlega til að dæma hann úr leik. Kimi Raikkonen átti frábæra tímatöku en hvað svo?

Hazard: Erfiðara að vera ríkjandi meistarar

Eden Hazard, belgíski kantmaður Chelsea, segir að það sé töluvert erfiðara að vera ríkjandi meistarar í ensku úrvalsdeildinni en hann segir að það gefi öðrum liðum aukin kraft að geta sigrað meistaranna.

Sjá næstu 50 fréttir