Fleiri fréttir

Boðið til veiði í Hlíðarvatni

Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 23. ágúst næstkomandi.

Mourinho óánægður með sjö lykilmenn Chelsea

Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að hann sé ekki ánægður með hvernig sjö lykilmenn liðsins hafi verið að standa sig það sem af er móti. "Sá sérstaki" segist einnig vera að reyna koma sér í betra form.

Mér finnst ég vera skytta og spila þannig

Ómar Ingi Magnússon fór mikinn á HM 19 ára. Hann var þriðji markahæstur og lék frábærlega í sókninni. Hann lítur á sig sem skyttu en líður líka ágætlega á miðjunni. Ómar ætlar að stimpla sig inn með Val í vetur.

Nýju skyttur Gylfa hjá Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea hafa byrjað tímabilið vel. Gylfi er á sínum stað en framherjahópurinn hefur tekið miklum breytingum á einu ári.

Guðrún: Maður fær bara gæsahúð

Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara.

Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum

Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð.

Pepsi-mörkin | 16. þáttur

Sextánda umferð Pepsi-deildarinnar lýkur í kvöld með frestuðum leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum en í gær var farið yfir hina fimm leiki umferðarinnar í Pepsi-mörkunum.

Fazio að ganga til liðs við West Brom

Argentínski miðvörðurinn er þessa stundina hjá læknisskoðun hjá West Brom en hann kemur til liðsins frá Tottenham eftir aðeins eitt ár í Lundúnum.

Mane sagðist ekki vera á förum frá Dýrlingunum

Senegalski sóknarmaðurinn Sadio Mane lofaði ungum stuðningsmanni fyrir utan St Marys í gær að hann myndi ekki fara frá félaginu en hann hefur verið orðaður við Manchester United undanfarna daga.

Alla dreymir um landsliðið

Íslenska nítján ára landsliðið vann brons á HM í Rússlandi sem lauk í gær. Þetta er fjórða íslenska unglinga- eða piltalandslið Íslands í handbolta sem vinnur til verðlauna á stórmótum. Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið mótsins.

Markverðir Blika halda oftast hreinu

Markverðir Breiðabliksliðanna í Pepsi-deildunum í fótbolta hafa haldið marki sínu hreinu samanlagt í 19 af 29 leikjum í sumar og eiga mikinn þátt í að bæði liðin séu með á fullu í baráttunni

Day gaf blaðamanni föt

Jason Day er uppáhald flestra þessa dagana enda virðist einstakt ljúfmenni þar á ferð.

Sjá næstu 50 fréttir