Fleiri fréttir Skrifar 100 pistla um knattspyrnu Stefán Pálsson sagnfræðingur skipuleggur líf sitt í kringum fótboltaleiki 29.3.2014 10:00 Skref upp á við að fara til Skandinavíu Keppni í sænsku og norsku úrvalsdeildunum hefst um helgina. Alls á Ísland 24 leikmenn í þessum tveimur deildum, þar af stóran hluta sem kom í vetur. 29.3.2014 07:00 Jón Ólafur: Verið meira í jóga en körfubolta í vetur "Ég var búinn að ákveða mig fyrir þetta tímabil,“ segir Jón Ólafur Jónsson sem lék sinn síðasta körfuboltaleik á dögunum. 29.3.2014 06:00 Wenger: Við megum ekki gefast upp Arsenal fær hugsanlega sitt lokatækifæri í dag til þess að hanga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal spilar þá við Man. City og þarf sárlega þrjú stig enda sex stigum á eftir toppliði Chelsea. 29.3.2014 06:00 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 25-19 | Kaflaskiptur leikur íslenska liðsins Franska liðið reyndist einu númeri of stórt fyrir íslenska landsliðið í handbolta í undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í dag. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en slakur kafli liðsins í seinni hálfleik reyndist liðinu dýrkeyptur. 29.3.2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 59-50 | Snæfell tók forystuna Snæfell bar sigurorð af Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Lokatölur urðu 59-50. 29.3.2014 00:01 Manchester City tókst ekki að komast á toppinn Arsenal og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-leikvanginum í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.3.2014 00:01 Flautukarfa Marvins | Myndband Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Keflavík í kvöld með flautukörfu frá Marvin Valdimarssyni. Stjarnan komst þar með í undanúrslit Dominos-deildar karla en Garðbæingar unnu rimmuna, 3-0. 28.3.2014 23:00 Iniesta glímdi við vægt þunglyndi fyrir HM 2010 Andrés Iniesta segir að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að skora sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður-Afríku. 28.3.2014 22:30 Eiður Smári og félagar í banastuði Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Club Brugge völtuðu yfir nýkrýnda bikarmeistara Lokeren í belgíska boltanum í kvöld. 28.3.2014 21:26 Ingimundur tryggði FH sigur FH-ingar eru komnir með fjögurra stiga forskot í riðli sínum í Lengjubikarnum eftir sigur, 0-1, á Þrótti í kvöld. 28.3.2014 20:55 Enn eitt tapið hjá Eisenach Lærisveinar Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach virðast vera búnir að sætta sig við fall úr þýsku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld. 28.3.2014 20:24 Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. 28.3.2014 19:52 Drekarnir fengu skell Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er í vondum málum í úrslitakeppni sænska körfuboltans eftir tap, 95-65, gegn Uppsala Basket í kvöld. 28.3.2014 19:48 OB jafnaði í uppbótartíma Hallgrímur Jónasson og félagar í danska liðinu SönderjyskE voru grátlega nálægt því að fá mikilvæg þrjú stig í kvöld. 28.3.2014 19:29 Snorri og félagar á toppinn Lið Snorra Steins Guðjónssonar, GOG, vann sterkan útisugur, 27-30, á Århus í úrslitakeppni danska handboltans í dag. 28.3.2014 18:06 Tevez rólegur yfir HM Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar. 28.3.2014 18:00 Guðmunda framlengdi við Selfoss Landsliðskonan Guðmunda Brynja Óladóttir er ekki á förum frá Selfossi enda búin að skrifa undir nýjan samning við félagið. 28.3.2014 17:36 Ferdinand óttast að láta sjá sig meðal stuðningsmanna Rio Ferdinand segist helst ekki fara út úr húsi eftir tapleiki með Manchester United. 28.3.2014 17:30 Sér einna mest á eftir Toure Litlu mátti muna að Yaya Toure hefði gengið í raðir Arsenal árið 2003 en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sér enn eftir því að hafa misst af kappanum. 28.3.2014 16:45 Haukarnir semja við þrjár öflugar stelpur Haukar eru á fullu að ganga frá sínum leikmannamálum fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta þrátt fyrir að úrslitakeppnin sé ekki enn byrjuð. 28.3.2014 16:00 Borðinn sem flogið verður með yfir Old Trafford Fjölmargir stuðningsmenn Man. Utd hafa fengið nóg af stjóranum David Moyes og vilja hann burt hið fyrsta. 28.3.2014 15:26 Hollendingar fara mjög svipaða leið og Íslendingar Hollendingar fara nánast sömu leið og Íslendingar þegar kemur að því að ráða þjálfara á karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti nefnilega um næstu tvo þjálfara landsliðsins í dag en það var reyndar vitað fyrir nokkru að Guus Hiddink væri að taka við. 28.3.2014 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 93-94 | Marvin með ótrúlega sigurkörfu Stjarnan er komin í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir að hafa sópað Keflavík, 3-0, í átta liða úrslitunum. Stjarnan vann magnaðan eins stigs sigur í Sláturhúsinu í kvöld. 28.3.2014 14:38 Fellaini grunaður um að hrækja á Zabaleta Enska knattspyrnusambandið skoðar nú hvort að ástæða sé til að dæma Marouane Fellaini, leikmann Manchester United, í leikbann. 28.3.2014 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 81-77 | Njarðvíkingar komnir í undanúrslit Njarðvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Dominos deildarinnar eftir fjögurra stiga sigur á Haukum í miklum spennuleik. 28.3.2014 14:27 „Eruð þið stjörnur eða prinsessur?“ Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins. 28.3.2014 14:21 Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28.3.2014 14:11 Wenger ætlar að vera áfram Arsene Wenger staðfesti á blaðamannafundi í morgun að hann hafi í hyggju að halda áfram sem knattspyrnustjóri Arsenal. 28.3.2014 14:00 Nonni Mæju fær kveðjur á fésbókinni: Öðlingur, snillingur og (sk)geggjaður Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, tilkynnti eftir leikinn á móti KR í gær að það hafi verið hans síðasti leikur á körfuboltaferlinum en þessi 32 ára goðsögn úr Hólminum hefur sett skóna upp á hillu. 28.3.2014 13:05 Marriner: Hef farið yfir rauða spjaldið aftur og aftur Andre Marriner, dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur átt erfiða viku eftir að hann gaf röngum manni rautt spjald í leik Chelsea og Arsenal um síðustu helgi. 28.3.2014 13:00 Löngu búið að ákveða þessa leiki Patrekur Jóhannesson segir að vináttulandsleikir Íslands og Austurríkis hafi verið ákveðnir löngu áður en Björn Bragi Arnarsson lét óheppileg ummæli falla í EM-stofu Rúv. 28.3.2014 12:15 Sjáðu tröllatroðslur Ólafs Ólafur Ólafsson fór á kostum í sigri Grindavíkur á Þór í úrslitakeppni Domino's-deildarinnar í gær. 28.3.2014 11:30 Vandræði United hafa slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar Það gengur ekkert hjá liði Manchester United á heimavígstöðvunum undir stjórn David Moyes og einn af forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar viðurkennir að þetta lélega gengi ensku meistaranna og vinsælasta félags deildarinnar hafi slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar. 28.3.2014 10:45 Stelpurnar upp um þrjú sæti Ísland deilir nú sextánda sætinu með Kína á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. 28.3.2014 10:00 Forráðamenn Löwen hneykslaðir á úrskurðinum Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen, er orðlaus yfir þeirri refsingu sem Talant Dujshebaev fékk í gær. 28.3.2014 09:32 NBA í nótt: Philadelphia jafnaði met með 26. tapinu í röð Philadelphia 76ers er nú komið í sögubækurnar í NBA-deildinni eftir 26. tap liðsins í röð. 28.3.2014 09:01 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Bretinn Lewis Hamilton setti hraðasta hring á fyrri æfingunni í nótt á Mercedes bíl sínum. Hann varð fjórði á seinni æfingunni á Sepang brautinni í Malasíu. Nico Rosberg varð þriðji á Mercedes bíl sínum á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni æfingunni. Rosberg er spenntur fyrir keppninni og vill gjarnan reyna að ná öðrum sigri sem fyrst. 28.3.2014 08:47 Bóndinn mættur í Bundesliguna Fyrrum landsliðsmaðurinn Heiðmar Felixson spilaði sinn fyrsta alvöruhandboltaleik í fjögur ár í vikunni. Hann mun klára tímabilið með Hannover í þýsku úrvalsdeildinni. Heiðmar er á kafi í þjálfun en slakar á með dýrunum sínum. 28.3.2014 06:45 Verðum að þora að taka skotin okkar Taki Keflvíkingar sig ekki saman í andlitinu og vinni Stjörnuna á heimavelli í kvöld í þriðja leik liðanna í 8 liða Dominos-deildar karla í körfubolta verður liðinu sópað í sumarfrí. 28.3.2014 06:30 Gylfi talar vel um Brendan Rodgers Gylfi Þór Sigurðsson segir að framganga þeirra Luis Suarez og Daniels Sturridge sé lykilatriði í velgengni Liverpool í vetur. Gylfi, sem leikur með Tottenham, sagði þetta í samtali við vefmiðilinn London24.com í gær. 28.3.2014 06:15 Ólafur: Ekki sá Talant sem ég þekki Ólafur Stefánsson er gáttaður á framkomu Talant Dujshebaev, síns gamla þjálfara hjá Ciudad Real. 27.3.2014 22:23 Þið verðið myrtir ef þið tapið leik Serbneskir fjölmiðlar greina í dag frá ótrúlegri sögu serbnesks handboltamanns sem mátti þakka fyrir að sleppa lifandi heim frá Líbýu þar sem hann var að spila. 27.3.2014 23:15 Mickelson neðstur í Texas Pat Perez og Danny Lee efstir eftir fyrsta keppnisdag á Valero Texas Open. 27.3.2014 23:06 Gulldrengir Man. Utd keyptu utandeildarfélag Það var talað um það í dag að '92-árgangurinn hjá Man. Utd myndi kaupa félagið með hjálp fjárfesta. Stór hluti þeirra keypti félag í dag en ekki var það Man. Utd. 27.3.2014 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Skrifar 100 pistla um knattspyrnu Stefán Pálsson sagnfræðingur skipuleggur líf sitt í kringum fótboltaleiki 29.3.2014 10:00
Skref upp á við að fara til Skandinavíu Keppni í sænsku og norsku úrvalsdeildunum hefst um helgina. Alls á Ísland 24 leikmenn í þessum tveimur deildum, þar af stóran hluta sem kom í vetur. 29.3.2014 07:00
Jón Ólafur: Verið meira í jóga en körfubolta í vetur "Ég var búinn að ákveða mig fyrir þetta tímabil,“ segir Jón Ólafur Jónsson sem lék sinn síðasta körfuboltaleik á dögunum. 29.3.2014 06:00
Wenger: Við megum ekki gefast upp Arsenal fær hugsanlega sitt lokatækifæri í dag til þess að hanga í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Arsenal spilar þá við Man. City og þarf sárlega þrjú stig enda sex stigum á eftir toppliði Chelsea. 29.3.2014 06:00
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 25-19 | Kaflaskiptur leikur íslenska liðsins Franska liðið reyndist einu númeri of stórt fyrir íslenska landsliðið í handbolta í undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í dag. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en slakur kafli liðsins í seinni hálfleik reyndist liðinu dýrkeyptur. 29.3.2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Haukar 59-50 | Snæfell tók forystuna Snæfell bar sigurorð af Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Lokatölur urðu 59-50. 29.3.2014 00:01
Manchester City tókst ekki að komast á toppinn Arsenal og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-leikvanginum í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.3.2014 00:01
Flautukarfa Marvins | Myndband Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Keflavík í kvöld með flautukörfu frá Marvin Valdimarssyni. Stjarnan komst þar með í undanúrslit Dominos-deildar karla en Garðbæingar unnu rimmuna, 3-0. 28.3.2014 23:00
Iniesta glímdi við vægt þunglyndi fyrir HM 2010 Andrés Iniesta segir að það hafi verið ólýsanleg tilfinning að skora sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður-Afríku. 28.3.2014 22:30
Eiður Smári og félagar í banastuði Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Club Brugge völtuðu yfir nýkrýnda bikarmeistara Lokeren í belgíska boltanum í kvöld. 28.3.2014 21:26
Ingimundur tryggði FH sigur FH-ingar eru komnir með fjögurra stiga forskot í riðli sínum í Lengjubikarnum eftir sigur, 0-1, á Þrótti í kvöld. 28.3.2014 20:55
Enn eitt tapið hjá Eisenach Lærisveinar Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar í Eisenach virðast vera búnir að sætta sig við fall úr þýsku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld. 28.3.2014 20:24
Björn skoraði í fyrsta leik Björn Bergmann Sigurðarson byrjar með látum hjá Molde í norsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í kvöld er liðið hóf leik í norsku úrvalsdeildinni. 28.3.2014 19:52
Drekarnir fengu skell Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er í vondum málum í úrslitakeppni sænska körfuboltans eftir tap, 95-65, gegn Uppsala Basket í kvöld. 28.3.2014 19:48
OB jafnaði í uppbótartíma Hallgrímur Jónasson og félagar í danska liðinu SönderjyskE voru grátlega nálægt því að fá mikilvæg þrjú stig í kvöld. 28.3.2014 19:29
Snorri og félagar á toppinn Lið Snorra Steins Guðjónssonar, GOG, vann sterkan útisugur, 27-30, á Århus í úrslitakeppni danska handboltans í dag. 28.3.2014 18:06
Tevez rólegur yfir HM Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar. 28.3.2014 18:00
Guðmunda framlengdi við Selfoss Landsliðskonan Guðmunda Brynja Óladóttir er ekki á förum frá Selfossi enda búin að skrifa undir nýjan samning við félagið. 28.3.2014 17:36
Ferdinand óttast að láta sjá sig meðal stuðningsmanna Rio Ferdinand segist helst ekki fara út úr húsi eftir tapleiki með Manchester United. 28.3.2014 17:30
Sér einna mest á eftir Toure Litlu mátti muna að Yaya Toure hefði gengið í raðir Arsenal árið 2003 en knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sér enn eftir því að hafa misst af kappanum. 28.3.2014 16:45
Haukarnir semja við þrjár öflugar stelpur Haukar eru á fullu að ganga frá sínum leikmannamálum fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna í handbolta þrátt fyrir að úrslitakeppnin sé ekki enn byrjuð. 28.3.2014 16:00
Borðinn sem flogið verður með yfir Old Trafford Fjölmargir stuðningsmenn Man. Utd hafa fengið nóg af stjóranum David Moyes og vilja hann burt hið fyrsta. 28.3.2014 15:26
Hollendingar fara mjög svipaða leið og Íslendingar Hollendingar fara nánast sömu leið og Íslendingar þegar kemur að því að ráða þjálfara á karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta. Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti nefnilega um næstu tvo þjálfara landsliðsins í dag en það var reyndar vitað fyrir nokkru að Guus Hiddink væri að taka við. 28.3.2014 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 93-94 | Marvin með ótrúlega sigurkörfu Stjarnan er komin í undanúrslit Dominos-deildar karla eftir að hafa sópað Keflavík, 3-0, í átta liða úrslitunum. Stjarnan vann magnaðan eins stigs sigur í Sláturhúsinu í kvöld. 28.3.2014 14:38
Fellaini grunaður um að hrækja á Zabaleta Enska knattspyrnusambandið skoðar nú hvort að ástæða sé til að dæma Marouane Fellaini, leikmann Manchester United, í leikbann. 28.3.2014 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 81-77 | Njarðvíkingar komnir í undanúrslit Njarðvíkingar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Dominos deildarinnar eftir fjögurra stiga sigur á Haukum í miklum spennuleik. 28.3.2014 14:27
„Eruð þið stjörnur eða prinsessur?“ Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins. 28.3.2014 14:21
Barcelona reiðubúið að bjóða Valdes nýjan samning Victor Valdes sleit nýverið krossband í hné en félag hans er engu að síður reiðubúið að bjóða honum nýjan samning. 28.3.2014 14:11
Wenger ætlar að vera áfram Arsene Wenger staðfesti á blaðamannafundi í morgun að hann hafi í hyggju að halda áfram sem knattspyrnustjóri Arsenal. 28.3.2014 14:00
Nonni Mæju fær kveðjur á fésbókinni: Öðlingur, snillingur og (sk)geggjaður Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, tilkynnti eftir leikinn á móti KR í gær að það hafi verið hans síðasti leikur á körfuboltaferlinum en þessi 32 ára goðsögn úr Hólminum hefur sett skóna upp á hillu. 28.3.2014 13:05
Marriner: Hef farið yfir rauða spjaldið aftur og aftur Andre Marriner, dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur átt erfiða viku eftir að hann gaf röngum manni rautt spjald í leik Chelsea og Arsenal um síðustu helgi. 28.3.2014 13:00
Löngu búið að ákveða þessa leiki Patrekur Jóhannesson segir að vináttulandsleikir Íslands og Austurríkis hafi verið ákveðnir löngu áður en Björn Bragi Arnarsson lét óheppileg ummæli falla í EM-stofu Rúv. 28.3.2014 12:15
Sjáðu tröllatroðslur Ólafs Ólafur Ólafsson fór á kostum í sigri Grindavíkur á Þór í úrslitakeppni Domino's-deildarinnar í gær. 28.3.2014 11:30
Vandræði United hafa slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar Það gengur ekkert hjá liði Manchester United á heimavígstöðvunum undir stjórn David Moyes og einn af forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar viðurkennir að þetta lélega gengi ensku meistaranna og vinsælasta félags deildarinnar hafi slæm áhrif á vörumerki ensku úrvalsdeildarinnar. 28.3.2014 10:45
Stelpurnar upp um þrjú sæti Ísland deilir nú sextánda sætinu með Kína á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins. 28.3.2014 10:00
Forráðamenn Löwen hneykslaðir á úrskurðinum Thorsten Storm, framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen, er orðlaus yfir þeirri refsingu sem Talant Dujshebaev fékk í gær. 28.3.2014 09:32
NBA í nótt: Philadelphia jafnaði met með 26. tapinu í röð Philadelphia 76ers er nú komið í sögubækurnar í NBA-deildinni eftir 26. tap liðsins í röð. 28.3.2014 09:01
Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Bretinn Lewis Hamilton setti hraðasta hring á fyrri æfingunni í nótt á Mercedes bíl sínum. Hann varð fjórði á seinni æfingunni á Sepang brautinni í Malasíu. Nico Rosberg varð þriðji á Mercedes bíl sínum á fyrri æfingunni en fljótastur á seinni æfingunni. Rosberg er spenntur fyrir keppninni og vill gjarnan reyna að ná öðrum sigri sem fyrst. 28.3.2014 08:47
Bóndinn mættur í Bundesliguna Fyrrum landsliðsmaðurinn Heiðmar Felixson spilaði sinn fyrsta alvöruhandboltaleik í fjögur ár í vikunni. Hann mun klára tímabilið með Hannover í þýsku úrvalsdeildinni. Heiðmar er á kafi í þjálfun en slakar á með dýrunum sínum. 28.3.2014 06:45
Verðum að þora að taka skotin okkar Taki Keflvíkingar sig ekki saman í andlitinu og vinni Stjörnuna á heimavelli í kvöld í þriðja leik liðanna í 8 liða Dominos-deildar karla í körfubolta verður liðinu sópað í sumarfrí. 28.3.2014 06:30
Gylfi talar vel um Brendan Rodgers Gylfi Þór Sigurðsson segir að framganga þeirra Luis Suarez og Daniels Sturridge sé lykilatriði í velgengni Liverpool í vetur. Gylfi, sem leikur með Tottenham, sagði þetta í samtali við vefmiðilinn London24.com í gær. 28.3.2014 06:15
Ólafur: Ekki sá Talant sem ég þekki Ólafur Stefánsson er gáttaður á framkomu Talant Dujshebaev, síns gamla þjálfara hjá Ciudad Real. 27.3.2014 22:23
Þið verðið myrtir ef þið tapið leik Serbneskir fjölmiðlar greina í dag frá ótrúlegri sögu serbnesks handboltamanns sem mátti þakka fyrir að sleppa lifandi heim frá Líbýu þar sem hann var að spila. 27.3.2014 23:15
Mickelson neðstur í Texas Pat Perez og Danny Lee efstir eftir fyrsta keppnisdag á Valero Texas Open. 27.3.2014 23:06
Gulldrengir Man. Utd keyptu utandeildarfélag Það var talað um það í dag að '92-árgangurinn hjá Man. Utd myndi kaupa félagið með hjálp fjárfesta. Stór hluti þeirra keypti félag í dag en ekki var það Man. Utd. 27.3.2014 22:45