Fleiri fréttir Mario Mandžukić missir bara af Brasilíuleiknum Mario Mandžukić, leikmaður Bayern München og króatíska landsliðsins í fótbolta, fékk bara einn leik í bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Íslandi í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu næsts sumar. 16.12.2013 21:18 Stelpurnar hans Þóris brunuðu inn í átta liða úrslitin Norska kvennalandsliðið átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Serbíu. Norska liðið vann tíu marka sigur á Tékklandi, 31-21, í sextán liða úrslitum í kvöld. 16.12.2013 20:55 Þrír sjá um Tottenham-liðið á meðan félagið leitar að stjóra Tottenham leitar nú að eftirmanni knattspyrnustjórans Andre Vilas-Boas sem var rekinn í morgun eftir 0-5 tapið á móti Liverpool í gær. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru þó ekki alveg þjálfaralausir á meðan. 16.12.2013 20:09 Það vilja allir sparka í Januzaj David Moyes, stjóri Man. Utd, var allt annað en kátur með meðferðina sem ungstirnið hans, Adnan Januzaj, fékk hjá leikmönnum Aston Villa um helgina. 16.12.2013 20:00 Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok. 16.12.2013 19:15 Brasilía og Ungverjaland í átta liða úrslitin á HM Brasilía og Ungverjaland eru komin í átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta sem fer fram þessa dagana í Serbíu. Ungverjar áttu ekki í miklum vandræðum með Spán og Brasilía vann öruggan sigur á Hollandi. Liðin mætast í átta liða úrslitunum á miðvikudaginn. 16.12.2013 18:51 Jón Halldór skiptir um kana hjá kvennaliði Grindavíkur Lauren Oosdyke mun ekki klára tímabilið með liði Grindavíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta en Jón Halldór Eðvaldsson þjálfari liðsins staðfesti við karfan.is að félagið hafi sagt upp samningi hennar. 16.12.2013 18:35 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 98-87 | Njarðvík kvaddi Nigel með sigri Njarðvíkingar unnu ellefu stiga sigur á Stjörnunni, 98-87, í leik liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvik í kvöld en þetta var síðasti leikurinn í 11. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Njarðvíkingar komust fyrir vikið upp að hlið Grindavíkur í 3. til 4. sæti í töflunni. 16.12.2013 18:30 Rondo má byrja að æfa á nýjan leik Læknar Boston Celtics hafa gefið Rajon Rondo grænt ljós á að byrja að æfa af fullum krafti á nýjan leik. Hann ætti því að geta spilað aftur í janúar. 16.12.2013 17:45 Nasistakveðjan eftir Íslandsleikinn dýrkeypt - Simunic missir af HM Króatíski landsliðsmaðurinn Josip Simunic fagnaði vel þegar króatíska landsliðið sló Ísland út úr umspili um laust sæti á HM í Brasilíu en fagnaðarlæti hans eftir urðu honum afdrifarík. 16.12.2013 17:21 Zola hættur hjá Watford Gianfranco Zola hætti í dag sem knattspyrnustjóri Watford en enskir miðlar greina frá þessu. Zola hefur stýrt málum á Vicarage Road síðan í júlí 2012. 16.12.2013 17:03 Langþráð endurkoma Fletcher "Loksins er komið að því. Ég er kominn aftur fyrir fullt og allt. Vonandi markar þessi leikur tímamót,“ sagði Darren Fletcher eftir sigur Manchester United á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. 16.12.2013 17:00 Ekkert partí hjá Man. Utd heldur ræða frá stjóranum Þegar Sir Alex Ferguson var stjóri hjá Man. Utd var oft mikið fjör í kringum jólin. Sérstaklega var mikið fjör þegar jólahádegismaturinn var framreiddur. 16.12.2013 16:15 Ronaldo íhugar að skrópa á hóf FIFA Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki enn ákveðið hvort hann mæti á hófið þegar besti knattspyrnumaður heims verður krýndur. 16.12.2013 15:30 Gylfi Þór og Sara Björk best í fótbolta árið 2013 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt niðurstöður leikmannavals sambandsins um þær þrjár knattspyrnukonur og -menn sem sköruðu fram úr á árinu sem senn er á enda. 16.12.2013 14:39 Úr snjónum á Ísafirði í sólina í Brasilíu Stjórn Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar leysti í morgun Bandaríkjamanninn Jason Anthony Smith undan samningi við félagið. 16.12.2013 14:14 Spurs fer til Úkraínu | Drátturinn í Evrópudeild UEFA Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Þá koma inn í keppnina liðin sem lentu í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeildinni. 16.12.2013 12:38 Fimm hafa fengið að taka pokann sinn á fjórum mánuðum Þótt leiktíðin í ensku úrvalsdeildinni sé ekki hálfnuð hafa fimm af tuttugu félögum deildarinnar séð ástæðu til þess að reka knattspyrnustjórann sinn. 16.12.2013 11:45 Villas-Boas rekinn | Gylfi fær nýjan stjóra Tottenham ákvað í dag að reka stjóra félagsins, Andre Villas-Boas. Liðið hefur ekki staðið undir væntingum undir hans stjórn í vetur. 16.12.2013 11:09 Moore kveður Njarðvík í kvöld Nigel Moore mun spila sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í kvöld er liðið tekur á móti Stjörnunni í síðasta leik Dominos-deildar karla fyrir jól. 16.12.2013 10:30 Draumur fyrir Moyes og Drogba snýr heim | Þessi lið mætast í Meistaradeildinni Arsenal mætir Evrópumeisturunum frá Bæjaralandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Manchester City reynir sig gegn Spánarmeisturum Barcelona. 16.12.2013 09:36 Aðstoðarmaður Ferguson efstur á óskalistanum West Brom er í knattspyrnustjóraleit eftir að Skotinn Steve Clarke var látinn taka pokann sinn um helgina. 16.12.2013 09:00 Lillard stóðst pressuna og tryggði sigurinn Skotbakvörður Portland Trail Blazers setti sigurkörfuna gegn Detroit Pistons með fallegu skoti undir pressu þegar 0,1 sekúnda lifði leiks í nótt. 16.12.2013 08:30 Stella enn með ský fyrir auganu Stella Sigurðardóttir hefur ekki fengið fulla sjón enn eftir að hún fékk þungt högg á augað í æfingaleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði. 16.12.2013 08:00 Á talsvert inni fyrir landsliðið "Eigum við ekki bara að sleppa því að tala um það,“ segir Alfreð Finnbogason spurður um hvort hann hafi fylgst með þegar dregið var í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar. Króatía, sem sló Ísland úr leik í umspilsrimmu liðanna í síðasta mánuð, verður í riðli með Brasilíu og spilar opnunarleik keppninnar gegn heimamönnum. 16.12.2013 07:15 Vil sýna að ég sé svona mikils virði Alfreð Finnbogason heldur áfram að raða inn mörkunum í Hollandi. Hann hefur verið þrálátlega orðaður við fjölda sterkra liða í mörgum löndum og viðurkennir að það geti verið erfitt að halda fullri einbeitingu. 16.12.2013 07:00 Hefur skorað meira en helmingur liða í deildinni | Myndband Luis Suarez skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Tottenham í gær. Hann hefur skorað sautján mörk í ellefu leikjum og virðist einfaldlega óstöðvandi. 16.12.2013 00:01 Flensuskór Jordan seldir á rúmar 12 milljónir króna Michael Jordan er fyrir nokkru hættur að leika körfubolta en hann er ekki hættur að setja met því hann seldi skóna sem hann klæddist í „flensuleiknum“ fræga 1997 fyrir metfé á uppboði um helgina. 15.12.2013 23:30 Ensk stórlið vilja Kevin Volland Fimm ensk stórlið fylgjast grant með þýska kantmanninum Kevin Volland sem leikur með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.12.2013 22:30 Danmörk sló Evrópumeistarana úr leik Danir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit á HM kvenna í handbolta eftir nauman sigur á Evrópumeisturum Svartfjallalands. 15.12.2013 22:03 Tevez með þrennu Carlos Tevez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Juventus er liðið vann 4-0 sigur á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 15.12.2013 21:47 Jafntefli hjá Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem missti niður 2-0 forystu gegn Charleroi á útivelli í dag. 15.12.2013 21:41 Ragnar með stórleik | Úrslit dagsins Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. 15.12.2013 21:04 Lið Erlings öruggt í meistaraumspilið Westwien, lið Erlings Richardssonar, vann góðan sigur á Fivers, 31-29, í austurrísku úrvalsdeildinni í dag. 15.12.2013 20:47 100 þúsund manns í Básum Kylfingar geta nú æft allt árið um kring með frábærri aðstöðu í Grafarholti. Það hefur orðið bylting í golfíþróttinni hér á landi. 15.12.2013 20:25 200 milljónir fyrir sextán leikmenn Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann. 15.12.2013 20:21 Bakvörður sem getur allt Hann var í landsliðinu í stærðfræði, hefur verið í Harvard, er að klára hagfræði og er snjall píanóleikari. Bakverðinum og KR-ingnum Guðmundi Reyni Gunnarsson er ýmislegt til lista lagt. 15.12.2013 20:18 Sjáðu mörkin sem Liverpool skoraði í dag | Öll mörk helgarinnar Luis Suarez og félagar hans í Liverpool héldu áfram að fara á kostum í ensku úrvalsdeildinni en í dag vann liðið afar sannfærandi 5-0 sigur á Tottenham. 15.12.2013 20:07 Neville og Morgan samþykktu veðmál á Twitter Gary Neville og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hafa gert með sér veðmál um gengi Manchester United og Arsenal í ensku úrvalseildinni í vetur. 15.12.2013 19:08 Villas-Boas: Ekki mitt að ákveða Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist ekki þurfa að sannfæra neinn um eigið ágæti eftir 5-0 tap hans manna gegn Liverpool í dag. 15.12.2013 18:44 Suarez: Skiptir engu hver ber fyrirliðabandið „Það er ekkert öðruvísi að vera fyrirliði. Það er bara einn fyrirliði í Liverpool og það er Steven Gerrard,“ sagði Luis Suarez sem bar fyrirliðaband Liverpool í dag og skoraði tvö mörk og lagði upp hin þrjú í 5-0 sigrinum á Tottenham í dag. 15.12.2013 18:14 Naumur sigur refanna í Berlín Füchse Berlín endurheimti þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með naumum sigri á Melsungen á heimavelli, 24-22, í dag. 15.12.2013 18:09 Cleverley: Miðjumenn verða að skora „Það er alltaf í huga manns að miðjumenn verða að skora nokkur mörk,“ sagði Tom Cleverley miðjumaður Manchester United sem skoraði þriðja mark United í 3-0 sigrinum á Aston Villa fyrr í dag. 15.12.2013 17:15 Moyes: Hefðum getað skorað meira „Ég held að það hafi verið svo mikill munur á frammistöðunni fyrir utan að við skoruðum, augljóslega,“ sagði David Moyes þjálfari Manchester United eftir 3-0 sigurinn á Aston Villa í dag og átti þá við muninn á frammistöðunni í dag og í tapleikjunum gegn Newcastle og Everton. 15.12.2013 16:43 Birkir kom við sögu í sigri Sampdoria Sampdoria lagði Chievo 1-0 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason kom inná sem varamaður á 51. mínútu. Markið var skorað í fyrri hálfleik. 15.12.2013 15:52 Sjá næstu 50 fréttir
Mario Mandžukić missir bara af Brasilíuleiknum Mario Mandžukić, leikmaður Bayern München og króatíska landsliðsins í fótbolta, fékk bara einn leik í bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Íslandi í umspilinu um laust sæti á HM í Brasilíu næsts sumar. 16.12.2013 21:18
Stelpurnar hans Þóris brunuðu inn í átta liða úrslitin Norska kvennalandsliðið átti ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum á HM kvenna í handbolta sem fer fram í Serbíu. Norska liðið vann tíu marka sigur á Tékklandi, 31-21, í sextán liða úrslitum í kvöld. 16.12.2013 20:55
Þrír sjá um Tottenham-liðið á meðan félagið leitar að stjóra Tottenham leitar nú að eftirmanni knattspyrnustjórans Andre Vilas-Boas sem var rekinn í morgun eftir 0-5 tapið á móti Liverpool í gær. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar eru þó ekki alveg þjálfaralausir á meðan. 16.12.2013 20:09
Það vilja allir sparka í Januzaj David Moyes, stjóri Man. Utd, var allt annað en kátur með meðferðina sem ungstirnið hans, Adnan Januzaj, fékk hjá leikmönnum Aston Villa um helgina. 16.12.2013 20:00
Fimmta jafntefli Roma í sex leikjum - forskot Juve fimm stig AC Milan og Roma gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld sem þýðir að Roma mistókst að minnka forskot Juventus á toppnum í þrjú stig. Mario Balotello lagði upp jöfnunarmark Sulley Muntari þrettán mínútum fyrir leikslok. 16.12.2013 19:15
Brasilía og Ungverjaland í átta liða úrslitin á HM Brasilía og Ungverjaland eru komin í átta liða úrslitin á HM kvenna í handbolta sem fer fram þessa dagana í Serbíu. Ungverjar áttu ekki í miklum vandræðum með Spán og Brasilía vann öruggan sigur á Hollandi. Liðin mætast í átta liða úrslitunum á miðvikudaginn. 16.12.2013 18:51
Jón Halldór skiptir um kana hjá kvennaliði Grindavíkur Lauren Oosdyke mun ekki klára tímabilið með liði Grindavíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta en Jón Halldór Eðvaldsson þjálfari liðsins staðfesti við karfan.is að félagið hafi sagt upp samningi hennar. 16.12.2013 18:35
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 98-87 | Njarðvík kvaddi Nigel með sigri Njarðvíkingar unnu ellefu stiga sigur á Stjörnunni, 98-87, í leik liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvik í kvöld en þetta var síðasti leikurinn í 11. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Njarðvíkingar komust fyrir vikið upp að hlið Grindavíkur í 3. til 4. sæti í töflunni. 16.12.2013 18:30
Rondo má byrja að æfa á nýjan leik Læknar Boston Celtics hafa gefið Rajon Rondo grænt ljós á að byrja að æfa af fullum krafti á nýjan leik. Hann ætti því að geta spilað aftur í janúar. 16.12.2013 17:45
Nasistakveðjan eftir Íslandsleikinn dýrkeypt - Simunic missir af HM Króatíski landsliðsmaðurinn Josip Simunic fagnaði vel þegar króatíska landsliðið sló Ísland út úr umspili um laust sæti á HM í Brasilíu en fagnaðarlæti hans eftir urðu honum afdrifarík. 16.12.2013 17:21
Zola hættur hjá Watford Gianfranco Zola hætti í dag sem knattspyrnustjóri Watford en enskir miðlar greina frá þessu. Zola hefur stýrt málum á Vicarage Road síðan í júlí 2012. 16.12.2013 17:03
Langþráð endurkoma Fletcher "Loksins er komið að því. Ég er kominn aftur fyrir fullt og allt. Vonandi markar þessi leikur tímamót,“ sagði Darren Fletcher eftir sigur Manchester United á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. 16.12.2013 17:00
Ekkert partí hjá Man. Utd heldur ræða frá stjóranum Þegar Sir Alex Ferguson var stjóri hjá Man. Utd var oft mikið fjör í kringum jólin. Sérstaklega var mikið fjör þegar jólahádegismaturinn var framreiddur. 16.12.2013 16:15
Ronaldo íhugar að skrópa á hóf FIFA Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur ekki enn ákveðið hvort hann mæti á hófið þegar besti knattspyrnumaður heims verður krýndur. 16.12.2013 15:30
Gylfi Þór og Sara Björk best í fótbolta árið 2013 Knattspyrnusamband Íslands hefur birt niðurstöður leikmannavals sambandsins um þær þrjár knattspyrnukonur og -menn sem sköruðu fram úr á árinu sem senn er á enda. 16.12.2013 14:39
Úr snjónum á Ísafirði í sólina í Brasilíu Stjórn Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar leysti í morgun Bandaríkjamanninn Jason Anthony Smith undan samningi við félagið. 16.12.2013 14:14
Spurs fer til Úkraínu | Drátturinn í Evrópudeild UEFA Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Þá koma inn í keppnina liðin sem lentu í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeildinni. 16.12.2013 12:38
Fimm hafa fengið að taka pokann sinn á fjórum mánuðum Þótt leiktíðin í ensku úrvalsdeildinni sé ekki hálfnuð hafa fimm af tuttugu félögum deildarinnar séð ástæðu til þess að reka knattspyrnustjórann sinn. 16.12.2013 11:45
Villas-Boas rekinn | Gylfi fær nýjan stjóra Tottenham ákvað í dag að reka stjóra félagsins, Andre Villas-Boas. Liðið hefur ekki staðið undir væntingum undir hans stjórn í vetur. 16.12.2013 11:09
Moore kveður Njarðvík í kvöld Nigel Moore mun spila sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í kvöld er liðið tekur á móti Stjörnunni í síðasta leik Dominos-deildar karla fyrir jól. 16.12.2013 10:30
Draumur fyrir Moyes og Drogba snýr heim | Þessi lið mætast í Meistaradeildinni Arsenal mætir Evrópumeisturunum frá Bæjaralandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Manchester City reynir sig gegn Spánarmeisturum Barcelona. 16.12.2013 09:36
Aðstoðarmaður Ferguson efstur á óskalistanum West Brom er í knattspyrnustjóraleit eftir að Skotinn Steve Clarke var látinn taka pokann sinn um helgina. 16.12.2013 09:00
Lillard stóðst pressuna og tryggði sigurinn Skotbakvörður Portland Trail Blazers setti sigurkörfuna gegn Detroit Pistons með fallegu skoti undir pressu þegar 0,1 sekúnda lifði leiks í nótt. 16.12.2013 08:30
Stella enn með ský fyrir auganu Stella Sigurðardóttir hefur ekki fengið fulla sjón enn eftir að hún fékk þungt högg á augað í æfingaleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði. 16.12.2013 08:00
Á talsvert inni fyrir landsliðið "Eigum við ekki bara að sleppa því að tala um það,“ segir Alfreð Finnbogason spurður um hvort hann hafi fylgst með þegar dregið var í riðla fyrir HM í Brasilíu næsta sumar. Króatía, sem sló Ísland úr leik í umspilsrimmu liðanna í síðasta mánuð, verður í riðli með Brasilíu og spilar opnunarleik keppninnar gegn heimamönnum. 16.12.2013 07:15
Vil sýna að ég sé svona mikils virði Alfreð Finnbogason heldur áfram að raða inn mörkunum í Hollandi. Hann hefur verið þrálátlega orðaður við fjölda sterkra liða í mörgum löndum og viðurkennir að það geti verið erfitt að halda fullri einbeitingu. 16.12.2013 07:00
Hefur skorað meira en helmingur liða í deildinni | Myndband Luis Suarez skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Liverpool á Tottenham í gær. Hann hefur skorað sautján mörk í ellefu leikjum og virðist einfaldlega óstöðvandi. 16.12.2013 00:01
Flensuskór Jordan seldir á rúmar 12 milljónir króna Michael Jordan er fyrir nokkru hættur að leika körfubolta en hann er ekki hættur að setja met því hann seldi skóna sem hann klæddist í „flensuleiknum“ fræga 1997 fyrir metfé á uppboði um helgina. 15.12.2013 23:30
Ensk stórlið vilja Kevin Volland Fimm ensk stórlið fylgjast grant með þýska kantmanninum Kevin Volland sem leikur með Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.12.2013 22:30
Danmörk sló Evrópumeistarana úr leik Danir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit á HM kvenna í handbolta eftir nauman sigur á Evrópumeisturum Svartfjallalands. 15.12.2013 22:03
Tevez með þrennu Carlos Tevez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Juventus er liðið vann 4-0 sigur á Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 15.12.2013 21:47
Jafntefli hjá Eiði Smára Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem missti niður 2-0 forystu gegn Charleroi á útivelli í dag. 15.12.2013 21:41
Ragnar með stórleik | Úrslit dagsins Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. 15.12.2013 21:04
Lið Erlings öruggt í meistaraumspilið Westwien, lið Erlings Richardssonar, vann góðan sigur á Fivers, 31-29, í austurrísku úrvalsdeildinni í dag. 15.12.2013 20:47
100 þúsund manns í Básum Kylfingar geta nú æft allt árið um kring með frábærri aðstöðu í Grafarholti. Það hefur orðið bylting í golfíþróttinni hér á landi. 15.12.2013 20:25
200 milljónir fyrir sextán leikmenn Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann. 15.12.2013 20:21
Bakvörður sem getur allt Hann var í landsliðinu í stærðfræði, hefur verið í Harvard, er að klára hagfræði og er snjall píanóleikari. Bakverðinum og KR-ingnum Guðmundi Reyni Gunnarsson er ýmislegt til lista lagt. 15.12.2013 20:18
Sjáðu mörkin sem Liverpool skoraði í dag | Öll mörk helgarinnar Luis Suarez og félagar hans í Liverpool héldu áfram að fara á kostum í ensku úrvalsdeildinni en í dag vann liðið afar sannfærandi 5-0 sigur á Tottenham. 15.12.2013 20:07
Neville og Morgan samþykktu veðmál á Twitter Gary Neville og sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan hafa gert með sér veðmál um gengi Manchester United og Arsenal í ensku úrvalseildinni í vetur. 15.12.2013 19:08
Villas-Boas: Ekki mitt að ákveða Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segist ekki þurfa að sannfæra neinn um eigið ágæti eftir 5-0 tap hans manna gegn Liverpool í dag. 15.12.2013 18:44
Suarez: Skiptir engu hver ber fyrirliðabandið „Það er ekkert öðruvísi að vera fyrirliði. Það er bara einn fyrirliði í Liverpool og það er Steven Gerrard,“ sagði Luis Suarez sem bar fyrirliðaband Liverpool í dag og skoraði tvö mörk og lagði upp hin þrjú í 5-0 sigrinum á Tottenham í dag. 15.12.2013 18:14
Naumur sigur refanna í Berlín Füchse Berlín endurheimti þriðja sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með naumum sigri á Melsungen á heimavelli, 24-22, í dag. 15.12.2013 18:09
Cleverley: Miðjumenn verða að skora „Það er alltaf í huga manns að miðjumenn verða að skora nokkur mörk,“ sagði Tom Cleverley miðjumaður Manchester United sem skoraði þriðja mark United í 3-0 sigrinum á Aston Villa fyrr í dag. 15.12.2013 17:15
Moyes: Hefðum getað skorað meira „Ég held að það hafi verið svo mikill munur á frammistöðunni fyrir utan að við skoruðum, augljóslega,“ sagði David Moyes þjálfari Manchester United eftir 3-0 sigurinn á Aston Villa í dag og átti þá við muninn á frammistöðunni í dag og í tapleikjunum gegn Newcastle og Everton. 15.12.2013 16:43
Birkir kom við sögu í sigri Sampdoria Sampdoria lagði Chievo 1-0 að velli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason kom inná sem varamaður á 51. mínútu. Markið var skorað í fyrri hálfleik. 15.12.2013 15:52