Stella enn með ský fyrir auganu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. desember 2013 08:00 Stella, til hægri, meiddist í æfingaleik gegn Sviss. fréttablaðið/stefán Stella Sigurðardóttir hefur ekki fengið fulla sjón enn eftir að hún fékk þungt högg á augað í æfingaleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði. „Ég er aðeins byrjuð að æfa á ný. Ég er búin að taka tvær handboltaæfingar en annars hef ég mest verið að lyfta og þess háttar,“ segir Stella sem er á mála hjá danska liðinu SönderjyskE. „En ég er ekki enn komin með fulla sjón aftur. Það er enn smá ský fyrir auganu. Ég er enn að taka dropa sem ég fékk hjá læknunum á Íslandi og á að taka þá þangað til í næstu viku. Ef þetta verður ekki komið þá mun ég fara aftur til þeirra þegar ég kem heim í jólafrí,“ segir hún. Stella hefur þó ekki miklar áhyggjur af auganu, þó svo að hún vildi gjarnan fá fulla sjón aftur sem fyrst. „Augnbotninn er heill sem er fyrir öllu og læknarnir segja að ég eigi að fá fullan bata. Þetta er því vonandi allt að koma hjá mér.“ Stella stundar háskólanám samhliða handboltanum og er nýbúin með jólaprófin. „Það var svolítið erfitt að lesa bara með öðru auganu en þetta gekk þó sæmilega hjá mér,“ sagði hún. Auk Stellu leika Karen Knútsdóttir og Ramune Pekarskyte með SönderjyskE en þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhansson landsliðsþjálfari. Handbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Stella Sigurðardóttir hefur ekki fengið fulla sjón enn eftir að hún fékk þungt högg á augað í æfingaleik með íslenska landsliðinu í síðasta mánuði. „Ég er aðeins byrjuð að æfa á ný. Ég er búin að taka tvær handboltaæfingar en annars hef ég mest verið að lyfta og þess háttar,“ segir Stella sem er á mála hjá danska liðinu SönderjyskE. „En ég er ekki enn komin með fulla sjón aftur. Það er enn smá ský fyrir auganu. Ég er enn að taka dropa sem ég fékk hjá læknunum á Íslandi og á að taka þá þangað til í næstu viku. Ef þetta verður ekki komið þá mun ég fara aftur til þeirra þegar ég kem heim í jólafrí,“ segir hún. Stella hefur þó ekki miklar áhyggjur af auganu, þó svo að hún vildi gjarnan fá fulla sjón aftur sem fyrst. „Augnbotninn er heill sem er fyrir öllu og læknarnir segja að ég eigi að fá fullan bata. Þetta er því vonandi allt að koma hjá mér.“ Stella stundar háskólanám samhliða handboltanum og er nýbúin með jólaprófin. „Það var svolítið erfitt að lesa bara með öðru auganu en þetta gekk þó sæmilega hjá mér,“ sagði hún. Auk Stellu leika Karen Knútsdóttir og Ramune Pekarskyte með SönderjyskE en þjálfari liðsins er Ágúst Þór Jóhansson landsliðsþjálfari.
Handbolti Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira