Ragnar með stórleik | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2013 21:04 Ragnar Nathanaelsson í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Daníel Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. Ragnar Nathanaelsson var með sannkallaða tröllatvennu en hann skoraði 27 stig auk þess að taka 22 fráköst. Þór var níu stigum undri í lok þriðja leikhluta en náði forystunni með 17-2 spretti og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. KR hafði betur gegn Haukum, 96-67, og eru því enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Grindavík komst upp í fjórða sætið með sigri á Skallagrími í Borgarnesi, 85-73. Heimamenn voru með væna forystu í hálfleik, 50-32, en Grindvíkingar sneru leiknum sér í vil með ótrúlegri frammistöðu í þeim síðari. Þá vann KFÍ öruggan sigur á Val, 85-68, á Ísafirði þar sem Mirko Stefán Virijevic var með 23 stig og sextán fráköst. Haukar, Stjarnan og Þór eru öll með tólf stig en KFÍ komst upp í níunda sætið og er með sex stig. ÍR og Skallagrímur eru með fjögur stig en Valur er neðst með tvö.Úrslit dagsins:Þór Þ.-ÍR 79-78 (18-20, 17-19, 24-21, 20-18)Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 27/22 fráköst, Mike Cook Jr. 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Nemanja Sovic 11/13 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Tómas Heiðar Tómasson 6/6 fráköst.ÍR: Calvin Lennox Henry 25/12 fráköst, Hjalti Friðriksson 20/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Skallagrímur-Grindavík 73-85 (19-15, 31-17, 11-26, 12-27)Skallagrímur: Egill Egilsson 19/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11, Davíð Ásgeirsson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 7/10 fráköst, Orri Jónsson 7, Kári Jón Sigurðsson 2, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 20/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 10/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 4/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 2, Hilmir Kristjánsson 2.KR-Haukar 96-67 (22-14, 19-19, 25-19, 30-15)KR: Martin Hermannsson 19/5 fráköst, Terry Leake Jr. 16/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15, Pavel Ermolinskij 12/13 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst/5 stolnir, Helgi Már Magnússon 8/11 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 2.Haukar: Terrence Watson 17/12 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 16, Emil Barja 9/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 5, Svavar Páll Pálsson 0/5 stoðsendingar.KFI-Valur 85-68 (18-14, 25-20, 22-14, 20-20)KFI: Mirko Stefán Virijevic 23/16 fráköst, Jason Smith 19/7 fráköst/14 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 18/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/5 fráköst/5 stolnir, Hraunar Karl Guðmundsson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3.Valur: Chris Woods 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 17/5 fráköst, Oddur Ólafsson 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Oddur Birnir Pétursson 4/5 fráköst, Jens Guðmundsson 4, Benedikt Blöndal 2. Dominos-deild karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Þór frá Þorlákshöfn vann nauman sigur á ÍR, 79-78, í Domino's-deild karla í kvöld en alls fóru fjórir leikir fram. Ragnar Nathanaelsson var með sannkallaða tröllatvennu en hann skoraði 27 stig auk þess að taka 22 fráköst. Þór var níu stigum undri í lok þriðja leikhluta en náði forystunni með 17-2 spretti og lét forystuna aldrei af hendi eftir það. KR hafði betur gegn Haukum, 96-67, og eru því enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga. Grindavík komst upp í fjórða sætið með sigri á Skallagrími í Borgarnesi, 85-73. Heimamenn voru með væna forystu í hálfleik, 50-32, en Grindvíkingar sneru leiknum sér í vil með ótrúlegri frammistöðu í þeim síðari. Þá vann KFÍ öruggan sigur á Val, 85-68, á Ísafirði þar sem Mirko Stefán Virijevic var með 23 stig og sextán fráköst. Haukar, Stjarnan og Þór eru öll með tólf stig en KFÍ komst upp í níunda sætið og er með sex stig. ÍR og Skallagrímur eru með fjögur stig en Valur er neðst með tvö.Úrslit dagsins:Þór Þ.-ÍR 79-78 (18-20, 17-19, 24-21, 20-18)Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 27/22 fráköst, Mike Cook Jr. 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 11, Nemanja Sovic 11/13 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Tómas Heiðar Tómasson 6/6 fráköst.ÍR: Calvin Lennox Henry 25/12 fráköst, Hjalti Friðriksson 20/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/6 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst, Ragnar Örn Bragason 2.Skallagrímur-Grindavík 73-85 (19-15, 31-17, 11-26, 12-27)Skallagrímur: Egill Egilsson 19/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11, Davíð Ásgeirsson 8/4 fráköst, Trausti Eiríksson 7/10 fráköst, Orri Jónsson 7, Kári Jón Sigurðsson 2, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst.Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 20/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/5 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 10/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ómar Örn Sævarsson 4/4 fráköst, Nökkvi Harðarson 2, Hilmir Kristjánsson 2.KR-Haukar 96-67 (22-14, 19-19, 25-19, 30-15)KR: Martin Hermannsson 19/5 fráköst, Terry Leake Jr. 16/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15, Pavel Ermolinskij 12/13 fráköst/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 8/4 fráköst/5 stolnir, Helgi Már Magnússon 8/11 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Vilhjálmur Kári Jensson 2.Haukar: Terrence Watson 17/12 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 16, Emil Barja 9/9 fráköst, Helgi Björn Einarsson 9/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 6, Kristján Leifur Sverrisson 5, Kristinn Marinósson 5, Svavar Páll Pálsson 0/5 stoðsendingar.KFI-Valur 85-68 (18-14, 25-20, 22-14, 20-20)KFI: Mirko Stefán Virijevic 23/16 fráköst, Jason Smith 19/7 fráköst/14 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 18/4 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/7 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/5 fráköst/5 stolnir, Hraunar Karl Guðmundsson 4/4 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3.Valur: Chris Woods 24/10 fráköst/7 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 17/5 fráköst, Oddur Ólafsson 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Oddur Birnir Pétursson 4/5 fráköst, Jens Guðmundsson 4, Benedikt Blöndal 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira