Fleiri fréttir

81% Króata spá sínum mönnum sigri

Á sjöunda þúsund lesendur króatísks vefmiðils hafa lýst yfir skoðun sinni á því hvort karlalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu komist í lokakeppni HM í Brasilíu.

Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu

Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið.

ESPN spáir Íslandi sigri

Telja Íslendinga hafa verið heppna með mótherja þar sem mikill glundroði ríki hjá Króatíska liðinu.

Íris Björk inn fyrir Florentinu

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur í nógu að snúast vegna forfalla leikmanna landsliðsins.

Drátturinn í takt við íbúafjölda

Svisslendingurinn Alexander Frei sá um að draga þjóðirnar upp úr hattinum í dag. Svo virðist sem hann hafi viljað sjá til þess að þjóðir af sömu stærðargráðu myndu mætast.

Ísland 1 - Króatía 7

Karlalandslið Íslands og Krótatíu hafa mæst tvisvar sinnum á knattspyrnuvellinum og Króatar unnu báða leikina sannfærandi. Markatalan er 7-1 Króatíu í vil.

Lagerbäck: Við erum sáttir við mótherjann

"Það var ljóst að allir andstæðingarnir yrðu erfiðir. Ég hef reynslu gegn Króötum frá því að ég var með Svía,“ sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, í viðtali á heimasíðu FIFA.com.

Ólafur Örn og HK náðu ekki saman

Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins.

Alfreð vill mæta Grikklandi

Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu.

Hanna Guðrún inn fyrir Ástu Birnu

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Finnlandi og Slóvakíu.

„Við erum lottóvinningurinn“

„Það verður gaman að sjá þetta og skoða höfuðstöðvar FIFA í leiðinni,“ segir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.

Glæsimark Cahill eftir átta sekúndur

Það tók Ástralann Tim Cahill aðeins átta sekúndur að skora fyrsta mark leiksins í viðureign New York Red Bulls og Houston Dynamo í MLS-deildinni í gær.

Ísland mætir Króatíu

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Króatíu í tveimur leikjum um laust sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu næsta sumar. Dregið var í Zürich í Sviss í dag.

„Ice ice baby“ á Flórída

Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruðu mörk háskólaliðs Florida State í 2-1 sigri á Maryland í gær.

Örlög Íslands í höndum þessa manns

Í hádeginu verður dregið um hvaða lið mætast í umspili Evrópuþjóða um fjögur laus sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu næsta sumar.

Tveir handteknir vegna reyksprengju

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á yfir höfði sér sekt eftir að reyksprengju var kastað í aðstoðardómara í heimsókn liðsins á Villa Park í Birmingham í gær.

Alltaf sömu lögmál í fótbolta

Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st

Draumur fyrir framherja að spila í þessari deild

Aron Jóhannsson átti draumaleik fyrir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær en leikmaðurinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri á Cambuur. Aron telur hollensku úrvalsdeildina þá bestu til að taka svokallað milliskref.

Gaupi í verslunarleiðangur með tveimur risum

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í verslunarleiðangur með þeim Ragnari Ágústi Nathanaelssyni og Agli Jónasson á dögunum en þeir tveir eru hávöxnustu menn Íslands, báðir um 218 sentímetrar á hæð.

Anton markahæstur í jafntefli Nordsjælland

Anton Rúnarsson skoraði 9 mörk fyrir Nordsjælland þegar liðið gerði jafntefli við Ribe-Esbjerg, 25-25 í miklum háspennu leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

FC København sigraði AaB

Íslendingaliðið FC. Köbenhavn sigraði AaB nokkuð auðveldlega 3-0 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Haukar úr leik í EHF-bikarnum

Haukar mættu Benfica í 2. umferð EHF-bikarsins á Ásvöllum í dag. Haukar töpuðu leiknum 22-34 og eru dottnir út úr Evrópukeppni þetta árið. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir leikinn í dag en Haukar töpuðu illa í fyrri leik liðanna út í Portúgal.

Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum

Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik.

Arnór Smárason lék allan leikinn í tapi Helsinborg

Arnór Smárason var í byrjunarliði Helsinborg og lék allan leikinn í 3-0 tapi gegn Atvidabergs á útivelli í dag. Helsinborg fékk rautt spjald á 66. mínútu þegar að Mattias Lindström braut af sér inn í teig.

Guðlaugur Victor hársbreidd frá sigri

Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijimegen í hollensku deildinni, gengur erfiðlega að vinna leiki á tímabilinu. NEC Nijimegen hefur ekki unnið einn einasta leik af þeim tíu sem liðið hefur spilað á tímabilinu.

Refirnir hans Dags með sigur

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir