Fleiri fréttir „Ég ætla að halda með Íslandi“ Milan Jankovic, þjálfari knattspyrnuliðs Grindavíkur, er hæstánægður með Króatíu sem mótherja í umspilinu. 21.10.2013 16:45 81% Króata spá sínum mönnum sigri Á sjöunda þúsund lesendur króatísks vefmiðils hafa lýst yfir skoðun sinni á því hvort karlalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu komist í lokakeppni HM í Brasilíu. 21.10.2013 16:30 Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. 21.10.2013 15:45 Körfuknattleikssambandið auglýsir eftir landsliðsþjálfurum Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, auglýsir eftir þjálfurum á fjögur yngri landslið sín fyrir næsta ár en áhugsamir þurfa að skila inn umsóknum fyrir þriðjudaginn 29. október næstkomandi. 21.10.2013 15:40 Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. 21.10.2013 15:28 ESPN spáir Íslandi sigri Telja Íslendinga hafa verið heppna með mótherja þar sem mikill glundroði ríki hjá Króatíska liðinu. 21.10.2013 14:23 Íris Björk inn fyrir Florentinu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur í nógu að snúast vegna forfalla leikmanna landsliðsins. 21.10.2013 14:15 Margir spenntir fyrir miðum á landsleikinn Nokkuð öruggt verður að telja að uppselt verði á landsleikinn í nóvember. 21.10.2013 13:51 Grindvíkingar búnir að reka Kana númer tvö Það ætlar að ganga illa hjá Grindavík að finna sér bandarískan leikmann fyrir baráttuna í Domnios-deild karla í körfubolta í vetur. 21.10.2013 13:30 Króatar án sigurs í síðustu fjórum leikjum Þótt landslið Króatíu sé sterkt þá gæti verið góður tími til þess að mæta liðinu þessa stundina. 21.10.2013 13:07 Hvor þeirra missir af HM í Brasilíu? Fjölmargir knattspyrnuunnendur um heim allan urðu fyrir vonbrigðum í dag þegar niðurstaðan í umspilsdrættinum var ljós. 21.10.2013 12:55 Drátturinn í takt við íbúafjölda Svisslendingurinn Alexander Frei sá um að draga þjóðirnar upp úr hattinum í dag. Svo virðist sem hann hafi viljað sjá til þess að þjóðir af sömu stærðargráðu myndu mætast. 21.10.2013 12:48 Hemmi Hreiðars hættur með ÍBV en ekki hættur að þjálfa Hermann Hreiðarsson stimplaði sig inn sem þjálfari í Pepsi-deildinni í sumar en hætti síðan óvænt sem þjálfari ÍBV eftir Íslandsmótið. 21.10.2013 12:45 Ísland 1 - Króatía 7 Karlalandslið Íslands og Krótatíu hafa mæst tvisvar sinnum á knattspyrnuvellinum og Króatar unnu báða leikina sannfærandi. Markatalan er 7-1 Króatíu í vil. 21.10.2013 12:42 Lagerbäck: Við erum sáttir við mótherjann "Það var ljóst að allir andstæðingarnir yrðu erfiðir. Ég hef reynslu gegn Króötum frá því að ég var með Svía,“ sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, í viðtali á heimasíðu FIFA.com. 21.10.2013 12:37 Aron Einar: Við förum óhræddir í leikina „Þetta er bara fínt. Verðum að vera klárir þegar að þessu kemur,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 21.10.2013 12:22 Ólafur Örn og HK náðu ekki saman Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. 21.10.2013 11:22 Reglan um mörk á útivelli gildir í framlengingu Töluverðs misskilnings hefur gætt varðandi fyrirkomulag umspilsleikja Evrópuþjóðanna átta sem berjast um fjögur laus sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 21.10.2013 11:15 Alfreð vill mæta Grikklandi Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu. 21.10.2013 11:04 Hanna Guðrún inn fyrir Ástu Birnu Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Finnlandi og Slóvakíu. 21.10.2013 10:30 „Við erum lottóvinningurinn“ „Það verður gaman að sjá þetta og skoða höfuðstöðvar FIFA í leiðinni,“ segir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. 21.10.2013 10:05 Glæsimark Cahill eftir átta sekúndur Það tók Ástralann Tim Cahill aðeins átta sekúndur að skora fyrsta mark leiksins í viðureign New York Red Bulls og Houston Dynamo í MLS-deildinni í gær. 21.10.2013 09:45 Ísland mætir Króatíu Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Króatíu í tveimur leikjum um laust sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu næsta sumar. Dregið var í Zürich í Sviss í dag. 21.10.2013 09:40 „Ice ice baby“ á Flórída Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruðu mörk háskólaliðs Florida State í 2-1 sigri á Maryland í gær. 21.10.2013 09:15 Örlög Íslands í höndum þessa manns Í hádeginu verður dregið um hvaða lið mætast í umspili Evrópuþjóða um fjögur laus sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu næsta sumar. 21.10.2013 09:00 Tveir handteknir vegna reyksprengju Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á yfir höfði sér sekt eftir að reyksprengju var kastað í aðstoðardómara í heimsókn liðsins á Villa Park í Birmingham í gær. 21.10.2013 08:27 Alltaf sömu lögmál í fótbolta Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st 21.10.2013 08:00 Elías Már er og verður leikmaður Hauka Elías Már Halldórsson var ekki með Haukum í Olís-deild karla síðastliðinn fimmtudag. 21.10.2013 07:30 Draumur fyrir framherja að spila í þessari deild Aron Jóhannsson átti draumaleik fyrir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær en leikmaðurinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri á Cambuur. Aron telur hollensku úrvalsdeildina þá bestu til að taka svokallað milliskref. 21.10.2013 07:00 Guðmundur Árni markahæstur er Mors-Thy fór áfram í EHF-bikarnum Danska handknattleiksliðið Mors-Thy komst í dag áfram í 3. umferð EHF-bikarsins þegar liðið vann norska liðið 28-27 í Noregi. 20.10.2013 23:00 Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. 20.10.2013 22:05 Skallagrímur vann sinn fyrsta leik gegn KFÍ Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik á tímabilinu í Dominos-deild karla í kvöld þegar liðið lagði KFÍ í háspennuleik 80-77. 20.10.2013 21:35 Jón Arnór lék lítið í tapi Zaragoza Jón Arnór Stefánsson lék í 12 mínútur í tapi Zaragoza gegn Canarias, 66-60, í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. 20.10.2013 21:30 Dómari fékk heimatilbúna reyksprengju í hnakkann | Myndband Óvænt uppákoma varð í leik Aston Villa og Tottenham á Villapark í ensku úrvalsdeldarinnar í dag. Heimatilbúnni reyksprengju var kastað inn á völlinn úr stúkunni. 20.10.2013 20:36 Gaupi í verslunarleiðangur með tveimur risum Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í verslunarleiðangur með þeim Ragnari Ágústi Nathanaelssyni og Agli Jónasson á dögunum en þeir tveir eru hávöxnustu menn Íslands, báðir um 218 sentímetrar á hæð. 20.10.2013 20:17 Anton markahæstur í jafntefli Nordsjælland Anton Rúnarsson skoraði 9 mörk fyrir Nordsjælland þegar liðið gerði jafntefli við Ribe-Esbjerg, 25-25 í miklum háspennu leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 20.10.2013 20:10 Hefur stefnt á atvinnumennsku síðan á Shell-mótinu í Vestmannaeyjum Hinn 16 ára Albert Guðmundsson samdi við hollenska knattspyrnuliðið Heerenveen til þriggja ára í sumar og líkar honum dvölin vel þar í landi. 20.10.2013 19:59 FC København sigraði AaB Íslendingaliðið FC. Köbenhavn sigraði AaB nokkuð auðveldlega 3-0 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.10.2013 19:50 Haukar úr leik í EHF-bikarnum Haukar mættu Benfica í 2. umferð EHF-bikarsins á Ásvöllum í dag. Haukar töpuðu leiknum 22-34 og eru dottnir út úr Evrópukeppni þetta árið. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir leikinn í dag en Haukar töpuðu illa í fyrri leik liðanna út í Portúgal. 20.10.2013 19:04 Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik. 20.10.2013 18:41 15 marka sigur Framstúlkna fyrir norðan Íslandsmeistarar Fram unnu góðan 15 marka sigur, 36-21, á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta á Akureyri í dag. 20.10.2013 18:11 Arnór Smárason lék allan leikinn í tapi Helsinborg Arnór Smárason var í byrjunarliði Helsinborg og lék allan leikinn í 3-0 tapi gegn Atvidabergs á útivelli í dag. Helsinborg fékk rautt spjald á 66. mínútu þegar að Mattias Lindström braut af sér inn í teig. 20.10.2013 17:47 Maradona dreymir um stjórastöðuna hjá Napoli Goðsögnin Diego Maradona, fyrrverandi leikmaður Napoli og argentínska landsliðsins, vill ólmur stýra ítalska félaginu Napoli í framtíðinni. 20.10.2013 17:30 Guðlaugur Victor hársbreidd frá sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijimegen í hollensku deildinni, gengur erfiðlega að vinna leiki á tímabilinu. NEC Nijimegen hefur ekki unnið einn einasta leik af þeim tíu sem liðið hefur spilað á tímabilinu. 20.10.2013 17:02 Refirnir hans Dags með sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. 20.10.2013 16:28 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég ætla að halda með Íslandi“ Milan Jankovic, þjálfari knattspyrnuliðs Grindavíkur, er hæstánægður með Króatíu sem mótherja í umspilinu. 21.10.2013 16:45
81% Króata spá sínum mönnum sigri Á sjöunda þúsund lesendur króatísks vefmiðils hafa lýst yfir skoðun sinni á því hvort karlalandslið þjóðarinnar í knattspyrnu komist í lokakeppni HM í Brasilíu. 21.10.2013 16:30
Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. 21.10.2013 15:45
Körfuknattleikssambandið auglýsir eftir landsliðsþjálfurum Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, auglýsir eftir þjálfurum á fjögur yngri landslið sín fyrir næsta ár en áhugsamir þurfa að skila inn umsóknum fyrir þriðjudaginn 29. október næstkomandi. 21.10.2013 15:40
Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. 21.10.2013 15:28
ESPN spáir Íslandi sigri Telja Íslendinga hafa verið heppna með mótherja þar sem mikill glundroði ríki hjá Króatíska liðinu. 21.10.2013 14:23
Íris Björk inn fyrir Florentinu Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur í nógu að snúast vegna forfalla leikmanna landsliðsins. 21.10.2013 14:15
Margir spenntir fyrir miðum á landsleikinn Nokkuð öruggt verður að telja að uppselt verði á landsleikinn í nóvember. 21.10.2013 13:51
Grindvíkingar búnir að reka Kana númer tvö Það ætlar að ganga illa hjá Grindavík að finna sér bandarískan leikmann fyrir baráttuna í Domnios-deild karla í körfubolta í vetur. 21.10.2013 13:30
Króatar án sigurs í síðustu fjórum leikjum Þótt landslið Króatíu sé sterkt þá gæti verið góður tími til þess að mæta liðinu þessa stundina. 21.10.2013 13:07
Hvor þeirra missir af HM í Brasilíu? Fjölmargir knattspyrnuunnendur um heim allan urðu fyrir vonbrigðum í dag þegar niðurstaðan í umspilsdrættinum var ljós. 21.10.2013 12:55
Drátturinn í takt við íbúafjölda Svisslendingurinn Alexander Frei sá um að draga þjóðirnar upp úr hattinum í dag. Svo virðist sem hann hafi viljað sjá til þess að þjóðir af sömu stærðargráðu myndu mætast. 21.10.2013 12:48
Hemmi Hreiðars hættur með ÍBV en ekki hættur að þjálfa Hermann Hreiðarsson stimplaði sig inn sem þjálfari í Pepsi-deildinni í sumar en hætti síðan óvænt sem þjálfari ÍBV eftir Íslandsmótið. 21.10.2013 12:45
Ísland 1 - Króatía 7 Karlalandslið Íslands og Krótatíu hafa mæst tvisvar sinnum á knattspyrnuvellinum og Króatar unnu báða leikina sannfærandi. Markatalan er 7-1 Króatíu í vil. 21.10.2013 12:42
Lagerbäck: Við erum sáttir við mótherjann "Það var ljóst að allir andstæðingarnir yrðu erfiðir. Ég hef reynslu gegn Króötum frá því að ég var með Svía,“ sagði Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, í viðtali á heimasíðu FIFA.com. 21.10.2013 12:37
Aron Einar: Við förum óhræddir í leikina „Þetta er bara fínt. Verðum að vera klárir þegar að þessu kemur,“ segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 21.10.2013 12:22
Ólafur Örn og HK náðu ekki saman Ólafur Örn Bjarnason verður ekki þjálfari HK í 1. deildinni næsta sumar eins og stefndi í en viðræður voru í gangi milli hans og félagsins. 21.10.2013 11:22
Reglan um mörk á útivelli gildir í framlengingu Töluverðs misskilnings hefur gætt varðandi fyrirkomulag umspilsleikja Evrópuþjóðanna átta sem berjast um fjögur laus sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 21.10.2013 11:15
Alfreð vill mæta Grikklandi Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu. 21.10.2013 11:04
Hanna Guðrún inn fyrir Ástu Birnu Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í handbolta, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikina gegn Finnlandi og Slóvakíu. 21.10.2013 10:30
„Við erum lottóvinningurinn“ „Það verður gaman að sjá þetta og skoða höfuðstöðvar FIFA í leiðinni,“ segir Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. 21.10.2013 10:05
Glæsimark Cahill eftir átta sekúndur Það tók Ástralann Tim Cahill aðeins átta sekúndur að skora fyrsta mark leiksins í viðureign New York Red Bulls og Houston Dynamo í MLS-deildinni í gær. 21.10.2013 09:45
Ísland mætir Króatíu Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Króatíu í tveimur leikjum um laust sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Brasilíu næsta sumar. Dregið var í Zürich í Sviss í dag. 21.10.2013 09:40
„Ice ice baby“ á Flórída Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir skoruðu mörk háskólaliðs Florida State í 2-1 sigri á Maryland í gær. 21.10.2013 09:15
Örlög Íslands í höndum þessa manns Í hádeginu verður dregið um hvaða lið mætast í umspili Evrópuþjóða um fjögur laus sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu næsta sumar. 21.10.2013 09:00
Tveir handteknir vegna reyksprengju Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur á yfir höfði sér sekt eftir að reyksprengju var kastað í aðstoðardómara í heimsókn liðsins á Villa Park í Birmingham í gær. 21.10.2013 08:27
Alltaf sömu lögmál í fótbolta Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st 21.10.2013 08:00
Elías Már er og verður leikmaður Hauka Elías Már Halldórsson var ekki með Haukum í Olís-deild karla síðastliðinn fimmtudag. 21.10.2013 07:30
Draumur fyrir framherja að spila í þessari deild Aron Jóhannsson átti draumaleik fyrir AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær en leikmaðurinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri á Cambuur. Aron telur hollensku úrvalsdeildina þá bestu til að taka svokallað milliskref. 21.10.2013 07:00
Guðmundur Árni markahæstur er Mors-Thy fór áfram í EHF-bikarnum Danska handknattleiksliðið Mors-Thy komst í dag áfram í 3. umferð EHF-bikarsins þegar liðið vann norska liðið 28-27 í Noregi. 20.10.2013 23:00
Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. 20.10.2013 22:05
Skallagrímur vann sinn fyrsta leik gegn KFÍ Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik á tímabilinu í Dominos-deild karla í kvöld þegar liðið lagði KFÍ í háspennuleik 80-77. 20.10.2013 21:35
Jón Arnór lék lítið í tapi Zaragoza Jón Arnór Stefánsson lék í 12 mínútur í tapi Zaragoza gegn Canarias, 66-60, í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. 20.10.2013 21:30
Dómari fékk heimatilbúna reyksprengju í hnakkann | Myndband Óvænt uppákoma varð í leik Aston Villa og Tottenham á Villapark í ensku úrvalsdeldarinnar í dag. Heimatilbúnni reyksprengju var kastað inn á völlinn úr stúkunni. 20.10.2013 20:36
Gaupi í verslunarleiðangur með tveimur risum Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í verslunarleiðangur með þeim Ragnari Ágústi Nathanaelssyni og Agli Jónasson á dögunum en þeir tveir eru hávöxnustu menn Íslands, báðir um 218 sentímetrar á hæð. 20.10.2013 20:17
Anton markahæstur í jafntefli Nordsjælland Anton Rúnarsson skoraði 9 mörk fyrir Nordsjælland þegar liðið gerði jafntefli við Ribe-Esbjerg, 25-25 í miklum háspennu leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 20.10.2013 20:10
Hefur stefnt á atvinnumennsku síðan á Shell-mótinu í Vestmannaeyjum Hinn 16 ára Albert Guðmundsson samdi við hollenska knattspyrnuliðið Heerenveen til þriggja ára í sumar og líkar honum dvölin vel þar í landi. 20.10.2013 19:59
FC København sigraði AaB Íslendingaliðið FC. Köbenhavn sigraði AaB nokkuð auðveldlega 3-0 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.10.2013 19:50
Haukar úr leik í EHF-bikarnum Haukar mættu Benfica í 2. umferð EHF-bikarsins á Ásvöllum í dag. Haukar töpuðu leiknum 22-34 og eru dottnir út úr Evrópukeppni þetta árið. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir leikinn í dag en Haukar töpuðu illa í fyrri leik liðanna út í Portúgal. 20.10.2013 19:04
Gunnar Steinn áfram í EHF-bikarnum Gunnar Steinn Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Nantes er þeir unnu þægilegan fjögurra marka sigur 28-24 gegn serbneska liðinu Parizan í EHF- bikarnum í handknattleik. 20.10.2013 18:41
15 marka sigur Framstúlkna fyrir norðan Íslandsmeistarar Fram unnu góðan 15 marka sigur, 36-21, á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta á Akureyri í dag. 20.10.2013 18:11
Arnór Smárason lék allan leikinn í tapi Helsinborg Arnór Smárason var í byrjunarliði Helsinborg og lék allan leikinn í 3-0 tapi gegn Atvidabergs á útivelli í dag. Helsinborg fékk rautt spjald á 66. mínútu þegar að Mattias Lindström braut af sér inn í teig. 20.10.2013 17:47
Maradona dreymir um stjórastöðuna hjá Napoli Goðsögnin Diego Maradona, fyrrverandi leikmaður Napoli og argentínska landsliðsins, vill ólmur stýra ítalska félaginu Napoli í framtíðinni. 20.10.2013 17:30
Guðlaugur Victor hársbreidd frá sigri Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC Nijimegen í hollensku deildinni, gengur erfiðlega að vinna leiki á tímabilinu. NEC Nijimegen hefur ekki unnið einn einasta leik af þeim tíu sem liðið hefur spilað á tímabilinu. 20.10.2013 17:02
Refirnir hans Dags með sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füche Berlin unnu þægilegan sjö marka sigur á Lemgo, 33-26, í þýsku 1. Deildinni í handbolta í dag. 20.10.2013 16:28