Fleiri fréttir Gylfi Sigurðsson í eldlínunni Gylfi Sigurðsson og félagar verða í eldlínunni kl. 15.00 í dag þegar Tottenham tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 20.10.2013 13:11 Wenger: Eitt flottasta mark sem ég hef séð Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan, 4-1, sigur á Norwich í gær. Mörkin sem Arsenal skoraði í leiknum voru einkar glæsileg og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri, sagði að fyrsta markið hafi verið eitt það flottasta sem hann hafi séð. 20.10.2013 12:35 United ekki eins ógnandi án Ferguson? Manchester United heldur áfram að kvelja stuðningsmenn sína með slakri frammistöðu. Englandsmeistararnir gerðu, 1-1, jafntefli á Old trafford gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jöfnunarmarkið hjá gestunum kom á lokamínútunum. 20.10.2013 12:05 Klopp: Peningar ekki allt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, afþakkaði starf á Englandi þegar það bauðst fyrir tímabilið. Bæði Chelsea og Manchester City höfðu áhuga á Klopp eftir frábæran árangur Dortmund er það komst í úrslit meistaradeildarirnnar á síðasta tímabili. 20.10.2013 11:21 Forráðamenn Hoffenheim vilja að leikurinn verði spilaður aftur Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá þýska knattspyrnuliðinu Hoffenheim, var alveg brjálaður eftir leik liðsins við Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld en liðið tapaði leiknum 2-1. 20.10.2013 10:00 Ótrúlegt "mark" í þýska boltanum Bayer Leverkusen vann Hoffenheim, 2-1, í þýsku úrvaldeildinni í gær en sigurmark Leverkusen var með hreinum ólíkindum. 19.10.2013 23:30 Mourinho var rekinn upp í stúku Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var rekinn upp í stúku þegar Chelsea vann öruggan sigur á Cardiff, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.10.2013 22:45 Moeys: Áttum að halda þetta út ,,Við fengum tækifæri til að skora annað markið en það bara gekk ekki í dag," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á Old Trafford í dag. 19.10.2013 22:00 Íslendingaliðin töpuðu í norska boltanum | Jón Daði lagði upp mark Þetta var ekki dagur Íslendinganna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en bæði Viking og Start töpuðu sínum leikjum. 19.10.2013 21:15 Ólafur skoraði fimm í jafntefli hjá Flensburg Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg gerðu jafntefli, 32-32, við Naturhouse La Rioja í Meistaradeild Evrópu í kvöld en liðin leika í D-riðli. 19.10.2013 20:53 Alfreð og Kolbeinn báðir á skotskónum í kvöld | Myndbönd Framherjinn Alfreð Finnbogason getur hreinlega ekki hætt að skora en hann gerði frábært mark fyrir Heerenveen í hollensku úrvaldeildinni í kvöld. 19.10.2013 20:28 Bergischer með magnaðan sigur á Magdeburg | Ljónin töpuðu óvænt Bergischer heldur áfram að koma á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið gerði sér lítið fyrir og vann Magdeburg, 31-27, í dag en Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson leika báðir með Bergischer. 19.10.2013 18:58 Hörður Axel og félagar í Valladolid töpuðu fyrir Estudiantes Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í CB Valladolid töpuðu nokkuð illa fyrir Estudiantes, 80-66, á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. 19.10.2013 18:51 Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Bregenz úr leik í EHF-bikarnum Maribor vann öruggan sigur á Branik Bregenz, 37-24, í annarri umferð EHF-bikarsins í handknattleik og eru lærisveinar Geirs Sveinssonar því úr leik í keppninni. 19.10.2013 18:44 Magnaður sigur hjá Þóri og félögum í Kielce gegn Kiel Þórir Ólafsson og félagar í Kielce unnu magnaðan sigur á Kiel, 34-29, í Meistaradeild Evrópu í dag en liðin leika bæði í B-riðlinum. 19.10.2013 18:24 Stjarnan enn með fullt hús stiga eftir 14 marka sigur á Fylki Stjarnan vann öruggan sigur, 34-20, á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram í Árbænum. 19.10.2013 18:06 Keflavík óstöðvandi í Dominos-deild kvenna Keflavík eru enn ósigraðar í Dominos-deild kvenna í körfubolta en liðið bar sigur úr býtum gegn Hamar, 79-63, suður með sjó í dag. 19.10.2013 17:59 Kári lék allan leikinn í tapi Rotherham gegn MK Dons Rotherham tapaði fyrir MK Dons, 3-2, í ensku C-deildinni í dag en Kári Árnason var allan tímann inn á vellinum í liði Rotherham. 19.10.2013 17:32 Shaka Hislop vill ekki sjá Ísland á HM Shaka Hislop, fyrrum markvörður Newcastle, West Ham United og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni myndi helst ekki vilja sjá Íslendinga komast áfram á HM í Brasilíu á næsta ári. 19.10.2013 17:30 Ibrahimovic og Cavani báðir með tvö mörk í sigurleik PSG Zlatan Ibrahimovic og Edinson Cavani sáum um að afgreiða SC Bastia í frönsku úrvalsdeildinni en PSG vann leikinn auðveldlega 4-0. 19.10.2013 17:22 Bayern Munchen heldur í toppsætið en Dortmund ekki langt undan Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. 19.10.2013 16:49 Samúel: Stóðum ekki undir nafni í fyrri hálfleik "Fyrri hálfleikur var ömurlegur hjá okkur en þetta hefði getað farið enn verr,“ sagði Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, eftir skelfilegt tap gegn ÍBV, 28-37, í Olís-deild karla í dag. HK-ingar töpuðu leiknum í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk 24 mörk á sig en skoruðu aðeins 12. 19.10.2013 16:19 Gunnar: Hugafarið hjá leikmönnum var til fyrimyndar Eyjamenn fóru illa með HK í Digranesinu, 28-37, í 5. umferð Olís-deildar karla í dag. ÍBV kláraði leikinn í fyrri hálfleik og voru með tólf marka forystu í hálfleik. Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur í viðtali við Vísi eftir leikinn. 19.10.2013 15:52 Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. 19.10.2013 15:11 Sigurður Ragnar ráðinn þjálfari ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn þjálfari ÍBV og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. 19.10.2013 13:53 Umfjöllun: HK - ÍBV 28-37 Eyjamenn slátruðu HK ÍBV slátraði HK-mönnum í Digranesinu, 28-37, rétt í þessu. Heimamenn áttu skelfilegan fyrri hálfleik og leikurinn tapaðist þar. 19.10.2013 12:45 Gerrard kominn með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, náði þeim merka áfanga að skora sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2013 12:37 U-15 landsliðið færist nær Ólympíuleikunum U-15 ára landslið Íslands vann í dag flottan sigur, 2-0, á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna. 19.10.2013 12:15 Sölvi Geir lék allan leikinn í jafntefli FC Ural Sölvi Geir Ottesen, leikmaður FC Ural, lék allan leikinn með liðinu í jafntefli gegn Terek Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.10.2013 12:04 Januzaj skrifaði undir nýjan fimm ára samning við United Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, hefur framlengt samning sinn við félagið til fimm ára. 19.10.2013 11:45 SönderjyskE enn án stiga í deildinni SönderjyskE er hefur ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna en liðið tapaði í gær sínum sjöunda leik í röð. 19.10.2013 10:15 Við gefum okkur helgina í að klára málið Stjörnumenn búnir að finna arftaka Loga Ólafssonar. 19.10.2013 09:30 Ætlaði fyrst að hætta í handbolta Daníel Berg Grétarsson mun ekki leika meira með HK í Olís-deild karla í handknattleik á tímabilinu. Leikmaðurinn sleit krossbönd í annað sinn á ferlinum í leik á dögunum gegn sínum gömlu liðsfélögum í Fram. 19.10.2013 09:00 Ég þurfti mína tvo daga eftir landsleikina Landsliðshetjan Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið þarf að eiga toppleik og Chelsea heldur slakan til að nýliðarnir eigi möguleika. 19.10.2013 08:00 Öruggt hjá Real Madrid gegn Málaga Real Madrid vann nokkuð sannfærandi sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Bernabéu. 19.10.2013 00:01 Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum Gríðarlega óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar topplið Barcelona gerði jafntefli, 0-0. við Osasuna á útivelli. 19.10.2013 00:01 Everton vann Hull| Swansea slátraði Sunderland Sex leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Everton vann Hull City 2-1 á Goodison Park. 19.10.2013 00:01 City ekki í vandræðum með West Ham Manchester City var ekki í vandræðum með West Ham United á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 3-1 sigur á Lundúnaliðinu. 19.10.2013 00:01 Chelsea fór létt með Aron Einar og félaga í Cardiff Chelsea vann öruggan sigur á nýliðum Cardiff í ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. 19.10.2013 00:01 Arsenal á toppinn eftir sigur á Norwich Arsenal heldur áfram að spila frábærlega í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins höfðu engu gleymt eftir landsleikja hlé. 19.10.2013 00:01 Southampton jafnaði metin undir lokin gegn United Manchester United og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. 19.10.2013 00:01 Newcastle og Liverpool skildu jöfn 2-2 Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Newcastle og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.10.2013 00:01 Klámmyndaframleiðandi býður Asprilla vikusamning Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla sló í gegn í Newcastle-liði Kevin Keegan. Hann var þá með öflugri leikmönnum heims. 18.10.2013 23:15 Arenas segist skeina sér með peningaseðlum Körfuboltastjarnan Gilbert Arenas tók klósetthúmor upp í nýjar hæðir er hann birti mynd af þykku seðlabúnti þar sem klósettrúllan á að vera. 18.10.2013 22:30 Jakob Örn fór mikinn í sigri Drekanna Sundsvall Dragons vann í kvöld sigur, 88-83, á LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik en leikurinn fór fram á heimavelli Drekanna. 18.10.2013 22:24 Sjá næstu 50 fréttir
Gylfi Sigurðsson í eldlínunni Gylfi Sigurðsson og félagar verða í eldlínunni kl. 15.00 í dag þegar Tottenham tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 20.10.2013 13:11
Wenger: Eitt flottasta mark sem ég hef séð Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan, 4-1, sigur á Norwich í gær. Mörkin sem Arsenal skoraði í leiknum voru einkar glæsileg og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri, sagði að fyrsta markið hafi verið eitt það flottasta sem hann hafi séð. 20.10.2013 12:35
United ekki eins ógnandi án Ferguson? Manchester United heldur áfram að kvelja stuðningsmenn sína með slakri frammistöðu. Englandsmeistararnir gerðu, 1-1, jafntefli á Old trafford gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jöfnunarmarkið hjá gestunum kom á lokamínútunum. 20.10.2013 12:05
Klopp: Peningar ekki allt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, afþakkaði starf á Englandi þegar það bauðst fyrir tímabilið. Bæði Chelsea og Manchester City höfðu áhuga á Klopp eftir frábæran árangur Dortmund er það komst í úrslit meistaradeildarirnnar á síðasta tímabili. 20.10.2013 11:21
Forráðamenn Hoffenheim vilja að leikurinn verði spilaður aftur Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá þýska knattspyrnuliðinu Hoffenheim, var alveg brjálaður eftir leik liðsins við Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld en liðið tapaði leiknum 2-1. 20.10.2013 10:00
Ótrúlegt "mark" í þýska boltanum Bayer Leverkusen vann Hoffenheim, 2-1, í þýsku úrvaldeildinni í gær en sigurmark Leverkusen var með hreinum ólíkindum. 19.10.2013 23:30
Mourinho var rekinn upp í stúku Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var rekinn upp í stúku þegar Chelsea vann öruggan sigur á Cardiff, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.10.2013 22:45
Moeys: Áttum að halda þetta út ,,Við fengum tækifæri til að skora annað markið en það bara gekk ekki í dag," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á Old Trafford í dag. 19.10.2013 22:00
Íslendingaliðin töpuðu í norska boltanum | Jón Daði lagði upp mark Þetta var ekki dagur Íslendinganna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en bæði Viking og Start töpuðu sínum leikjum. 19.10.2013 21:15
Ólafur skoraði fimm í jafntefli hjá Flensburg Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg gerðu jafntefli, 32-32, við Naturhouse La Rioja í Meistaradeild Evrópu í kvöld en liðin leika í D-riðli. 19.10.2013 20:53
Alfreð og Kolbeinn báðir á skotskónum í kvöld | Myndbönd Framherjinn Alfreð Finnbogason getur hreinlega ekki hætt að skora en hann gerði frábært mark fyrir Heerenveen í hollensku úrvaldeildinni í kvöld. 19.10.2013 20:28
Bergischer með magnaðan sigur á Magdeburg | Ljónin töpuðu óvænt Bergischer heldur áfram að koma á óvart í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið gerði sér lítið fyrir og vann Magdeburg, 31-27, í dag en Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson leika báðir með Bergischer. 19.10.2013 18:58
Hörður Axel og félagar í Valladolid töpuðu fyrir Estudiantes Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í CB Valladolid töpuðu nokkuð illa fyrir Estudiantes, 80-66, á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. 19.10.2013 18:51
Lærisveinar Geirs Sveinssonar í Bregenz úr leik í EHF-bikarnum Maribor vann öruggan sigur á Branik Bregenz, 37-24, í annarri umferð EHF-bikarsins í handknattleik og eru lærisveinar Geirs Sveinssonar því úr leik í keppninni. 19.10.2013 18:44
Magnaður sigur hjá Þóri og félögum í Kielce gegn Kiel Þórir Ólafsson og félagar í Kielce unnu magnaðan sigur á Kiel, 34-29, í Meistaradeild Evrópu í dag en liðin leika bæði í B-riðlinum. 19.10.2013 18:24
Stjarnan enn með fullt hús stiga eftir 14 marka sigur á Fylki Stjarnan vann öruggan sigur, 34-20, á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram í Árbænum. 19.10.2013 18:06
Keflavík óstöðvandi í Dominos-deild kvenna Keflavík eru enn ósigraðar í Dominos-deild kvenna í körfubolta en liðið bar sigur úr býtum gegn Hamar, 79-63, suður með sjó í dag. 19.10.2013 17:59
Kári lék allan leikinn í tapi Rotherham gegn MK Dons Rotherham tapaði fyrir MK Dons, 3-2, í ensku C-deildinni í dag en Kári Árnason var allan tímann inn á vellinum í liði Rotherham. 19.10.2013 17:32
Shaka Hislop vill ekki sjá Ísland á HM Shaka Hislop, fyrrum markvörður Newcastle, West Ham United og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni myndi helst ekki vilja sjá Íslendinga komast áfram á HM í Brasilíu á næsta ári. 19.10.2013 17:30
Ibrahimovic og Cavani báðir með tvö mörk í sigurleik PSG Zlatan Ibrahimovic og Edinson Cavani sáum um að afgreiða SC Bastia í frönsku úrvalsdeildinni en PSG vann leikinn auðveldlega 4-0. 19.10.2013 17:22
Bayern Munchen heldur í toppsætið en Dortmund ekki langt undan Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. 19.10.2013 16:49
Samúel: Stóðum ekki undir nafni í fyrri hálfleik "Fyrri hálfleikur var ömurlegur hjá okkur en þetta hefði getað farið enn verr,“ sagði Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, eftir skelfilegt tap gegn ÍBV, 28-37, í Olís-deild karla í dag. HK-ingar töpuðu leiknum í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk 24 mörk á sig en skoruðu aðeins 12. 19.10.2013 16:19
Gunnar: Hugafarið hjá leikmönnum var til fyrimyndar Eyjamenn fóru illa með HK í Digranesinu, 28-37, í 5. umferð Olís-deildar karla í dag. ÍBV kláraði leikinn í fyrri hálfleik og voru með tólf marka forystu í hálfleik. Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur í viðtali við Vísi eftir leikinn. 19.10.2013 15:52
Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag. 19.10.2013 15:11
Sigurður Ragnar ráðinn þjálfari ÍBV Sigurður Ragnar Eyjólfsson var í dag ráðinn þjálfari ÍBV og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið. 19.10.2013 13:53
Umfjöllun: HK - ÍBV 28-37 Eyjamenn slátruðu HK ÍBV slátraði HK-mönnum í Digranesinu, 28-37, rétt í þessu. Heimamenn áttu skelfilegan fyrri hálfleik og leikurinn tapaðist þar. 19.10.2013 12:45
Gerrard kominn með 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, náði þeim merka áfanga að skora sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2013 12:37
U-15 landsliðið færist nær Ólympíuleikunum U-15 ára landslið Íslands vann í dag flottan sigur, 2-0, á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna. 19.10.2013 12:15
Sölvi Geir lék allan leikinn í jafntefli FC Ural Sölvi Geir Ottesen, leikmaður FC Ural, lék allan leikinn með liðinu í jafntefli gegn Terek Grozny í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.10.2013 12:04
Januzaj skrifaði undir nýjan fimm ára samning við United Adnan Januzaj, leikmaður Manchester United, hefur framlengt samning sinn við félagið til fimm ára. 19.10.2013 11:45
SönderjyskE enn án stiga í deildinni SönderjyskE er hefur ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna en liðið tapaði í gær sínum sjöunda leik í röð. 19.10.2013 10:15
Við gefum okkur helgina í að klára málið Stjörnumenn búnir að finna arftaka Loga Ólafssonar. 19.10.2013 09:30
Ætlaði fyrst að hætta í handbolta Daníel Berg Grétarsson mun ekki leika meira með HK í Olís-deild karla í handknattleik á tímabilinu. Leikmaðurinn sleit krossbönd í annað sinn á ferlinum í leik á dögunum gegn sínum gömlu liðsfélögum í Fram. 19.10.2013 09:00
Ég þurfti mína tvo daga eftir landsleikina Landsliðshetjan Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið þarf að eiga toppleik og Chelsea heldur slakan til að nýliðarnir eigi möguleika. 19.10.2013 08:00
Öruggt hjá Real Madrid gegn Málaga Real Madrid vann nokkuð sannfærandi sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Bernabéu. 19.10.2013 00:01
Barcelona tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum Gríðarlega óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar topplið Barcelona gerði jafntefli, 0-0. við Osasuna á útivelli. 19.10.2013 00:01
Everton vann Hull| Swansea slátraði Sunderland Sex leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Everton vann Hull City 2-1 á Goodison Park. 19.10.2013 00:01
City ekki í vandræðum með West Ham Manchester City var ekki í vandræðum með West Ham United á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 3-1 sigur á Lundúnaliðinu. 19.10.2013 00:01
Chelsea fór létt með Aron Einar og félaga í Cardiff Chelsea vann öruggan sigur á nýliðum Cardiff í ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. 19.10.2013 00:01
Arsenal á toppinn eftir sigur á Norwich Arsenal heldur áfram að spila frábærlega í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins höfðu engu gleymt eftir landsleikja hlé. 19.10.2013 00:01
Southampton jafnaði metin undir lokin gegn United Manchester United og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford. 19.10.2013 00:01
Newcastle og Liverpool skildu jöfn 2-2 Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Newcastle og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.10.2013 00:01
Klámmyndaframleiðandi býður Asprilla vikusamning Kólumbíumaðurinn Faustino Asprilla sló í gegn í Newcastle-liði Kevin Keegan. Hann var þá með öflugri leikmönnum heims. 18.10.2013 23:15
Arenas segist skeina sér með peningaseðlum Körfuboltastjarnan Gilbert Arenas tók klósetthúmor upp í nýjar hæðir er hann birti mynd af þykku seðlabúnti þar sem klósettrúllan á að vera. 18.10.2013 22:30
Jakob Örn fór mikinn í sigri Drekanna Sundsvall Dragons vann í kvöld sigur, 88-83, á LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik en leikurinn fór fram á heimavelli Drekanna. 18.10.2013 22:24