Fleiri fréttir

Gylfi Sigurðsson í eldlínunni

Gylfi Sigurðsson og félagar verða í eldlínunni kl. 15.00 í dag þegar Tottenham tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Wenger: Eitt flottasta mark sem ég hef séð

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan, 4-1, sigur á Norwich í gær. Mörkin sem Arsenal skoraði í leiknum voru einkar glæsileg og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri, sagði að fyrsta markið hafi verið eitt það flottasta sem hann hafi séð.

United ekki eins ógnandi án Ferguson?

Manchester United heldur áfram að kvelja stuðningsmenn sína með slakri frammistöðu. Englandsmeistararnir gerðu, 1-1, jafntefli á Old trafford gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jöfnunarmarkið hjá gestunum kom á lokamínútunum.

Klopp: Peningar ekki allt

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Borussia Dortmund, afþakkaði starf á Englandi þegar það bauðst fyrir tímabilið. Bæði Chelsea og Manchester City höfðu áhuga á Klopp eftir frábæran árangur Dortmund er það komst í úrslit meistaradeildarirnnar á síðasta tímabili.

Mourinho var rekinn upp í stúku

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var rekinn upp í stúku þegar Chelsea vann öruggan sigur á Cardiff, 4-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Moeys: Áttum að halda þetta út

,,Við fengum tækifæri til að skora annað markið en það bara gekk ekki í dag," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á Old Trafford í dag.

Shaka Hislop vill ekki sjá Ísland á HM

Shaka Hislop, fyrrum markvörður Newcastle, West Ham United og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni myndi helst ekki vilja sjá Íslendinga komast áfram á HM í Brasilíu á næsta ári.

Samúel: Stóðum ekki undir nafni í fyrri hálfleik

"Fyrri hálfleikur var ömurlegur hjá okkur en þetta hefði getað farið enn verr,“ sagði Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, eftir skelfilegt tap gegn ÍBV, 28-37, í Olís-deild karla í dag. HK-ingar töpuðu leiknum í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk 24 mörk á sig en skoruðu aðeins 12.

Gunnar: Hugafarið hjá leikmönnum var til fyrimyndar

Eyjamenn fóru illa með HK í Digranesinu, 28-37, í 5. umferð Olís-deildar karla í dag. ÍBV kláraði leikinn í fyrri hálfleik og voru með tólf marka forystu í hálfleik. Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur í viðtali við Vísi eftir leikinn.

SönderjyskE enn án stiga í deildinni

SönderjyskE er hefur ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna en liðið tapaði í gær sínum sjöunda leik í röð.

Ætlaði fyrst að hætta í handbolta

Daníel Berg Grétarsson mun ekki leika meira með HK í Olís-deild karla í handknattleik á tímabilinu. Leikmaðurinn sleit krossbönd í annað sinn á ferlinum í leik á dögunum gegn sínum gömlu liðsfélögum í Fram.

Ég þurfti mína tvo daga eftir landsleikina

Landsliðshetjan Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið þarf að eiga toppleik og Chelsea heldur slakan til að nýliðarnir eigi möguleika.

City ekki í vandræðum með West Ham

Manchester City var ekki í vandræðum með West Ham United á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 3-1 sigur á Lundúnaliðinu.

Jakob Örn fór mikinn í sigri Drekanna

Sundsvall Dragons vann í kvöld sigur, 88-83, á LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik en leikurinn fór fram á heimavelli Drekanna.

Sjá næstu 50 fréttir