Fleiri fréttir Messan: Tími Torres er liðinn Sá sérstaki, Jose Mourinho, er kominn aftur til Chelsea og strákarnir hans voru í miklu stuði í endurkomuleiknum. 20.8.2013 15:15 Af hverju heitir nýr leikmaður Keflavíkur Porsche? Kvennalið Keflavíkur hefur samið við bandarísku stúlkuna Porsche Landry. Það er skemmtileg saga á bak við þetta sérkennilega nafn stúlkunnar. 20.8.2013 14:15 Messan: Hjörvar hefur áhyggjur af Aroni Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff þreyttu frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töpuðu sannfærandi gegn West Ham. 20.8.2013 13:45 Sagður hafa veðjað í þrígang gegn eigin liði Ian Black, miðjumaður Glasgow Rangers, er ekkert í allt of góðum málum. Hann er sakaður um að hafa brotið reglur deildarinnar um veðmál í 160 skipti. Þar af á hann að hafa í þrígang veðjað gegn eigin liði. 20.8.2013 13:30 Messan: Allt annað að sjá Everton Everton er komið með nýjan stjóra en Roberto Martinez tók við liðinu af David Moyes sem fór til Man. Utd. Martinez gerði Wigan að bikarmeisturum á síðustu leiktíð en liðið féll engu að síður úr deildinni. 20.8.2013 13:00 Búið að selja helming allra miða á EM í handbolta Danska handknattleikssambandið er í skýjunum því þegar er búið að selja helming allra miða sem í boði eru fyrir Evrópumeistaramótið sem fer fram í janúar. 20.8.2013 12:45 17 leikmenn hafa yfirgefið Arsenal | Einn kominn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ekki farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og aðeins fengið til liðsins einn leikmann. Yaya Sanogo kom frítt til félagsins frá Auxerre. 20.8.2013 11:15 Norskri goðsögn blöskrar laun Veigars Páls Eitt stærsta nafnið í norska kvennaboltanum, Solveig Gulbrandsen, tjáir sig um launamál Veigars Páls Gunnarssonar á Twitter í dag. 20.8.2013 10:30 Giroud: Við þurfum að fá nýjan framherja Það eru ekki bara stuðningsmenn Arsenal sem vilja sjá ný andlit á Emirates-vellinum því Olivier Giroud, leikmaður liðsins, hefur óskað eftir nýjum framherja. 20.8.2013 09:00 Ferguson á bestu ákvörðun íþróttasögunnar Skiptingar Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999 hafa verið valdar bestu ákvarðanirnar í íþróttasögunni. 20.8.2013 07:57 Lambert fór hræðilega með mig Framherjinn Darren Bent er allt annað en ánægður með Paul Lambert, stjóra Aston Villa, sem hann segir hafa farið hræðilega með sig. Bent er nýfarinn að láni til Fulham út leiktíðina en hann var ekki í myndinni hjá stjóranum. 20.8.2013 07:42 Best að loka markaðnum áður en tímabilið hefst Alan Pardew, stjóri Newcastle, er á því að endurskoða þurfi tímamörkin á félagaskiptaglugganum. Honum finnst ótækt að markaðurinn sé enn opinn þegar enska úrvalsdeildin byrjar. 20.8.2013 07:37 Allir í sumarfríi bæði á Íslandi og í Noregi "Þetta er búið að vera mjög pirrandi,“ segir landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 20.8.2013 06:45 Réttað í máli Veigars Páls | Nær leiknum gegn Fram Veigar Páll Gunnarsson getur spilað með Stjörnunni gegn Fram í 16. umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudaginn. Fram vann dramatískan sigur á Garðbæingum í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn og því má ætla að Stjarnan hyggi á hefndir. 20.8.2013 06:15 Bíða eftir spennandi tilboði Landsliðsmennirnir Logi Gunnarsson, Pavel Ermolinskij og Hörður Axel Vilhjálmsson eru enn í leit að félagi erlendis til að spila með á næstu leiktíð. 20.8.2013 06:00 Vill ekki leggja þetta aftur á áhorfendur Elfar Árni fékk hjartahnoð eftir að hann rotaðist í leik gegn KR á sunnudag. Læknar segja ekki líklegt að hann hafi farið í hjartastopp en mögulegt sé að hann hafi verið með óreglulegan hjartslátt. 20.8.2013 06:00 Enginn læknir á bekknum Það vakti athygli margra að enginn læknir skyldi vera á bekknum hjá félögunum er Elfar Árni slasaðist. Það er ekkert óeðlilegt við það segir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. 20.8.2013 00:01 Johnson ætlar að giftast dóttur Gretzky Einn besti kylfingur heims, Dustin Johnson, er á leið í hnapphelduna með Paulinu Gretzky en hún er dóttir besta íshokkýleikmanns allra tíma, Wayne Gretzky. 19.8.2013 22:00 Ætti að láta Ásgeir Börk byrja inn á þrátt fyrir meiðsli? Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var léttur í samtali við blaðamann Vísis eftir 2-2 jafntefli gegn Þór norðan heiða í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 19.8.2013 21:39 "Maður var alveg stjarfur og frosinn“ "Mín upplifun af þessu var svo sem ekki merkileg. Ég byrjaði leikinn, við vorum búnir að fá fínt færi til að skora og KR líka. Svo kemur sending fram, leikurinn er búinn hjá mér og það er allt svart." 19.8.2013 20:01 Meistaraflokkur landaði makríl Leikmenn ÍBV safna fyrir skemmtiferð. 19.8.2013 19:40 Arsenal með formlegt tilboð í Cabaye Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Arsenal lagt fram formlegt tilboð í miðjumanninn Yohan Cabaye hjá Newcastle. 19.8.2013 19:15 Varamaður Elmars tryggði stigin þrjú Útlitið var svart hjá liðum Theodórs Elmars Bjarnasonar og Pálma Rafni Pálmasyni þegar þeim var skipt af velli í leikjum kvöldsins. 19.8.2013 19:06 Falcao blæs á sögusagnir að hann sé á leiðinni frá Monaco Knattspyrnumaðurinn Radamel Falcao vísaði alfarið frá þeim sögusögnum að hann væri á leiðinni frá Monaco strax aftur í sumar. 19.8.2013 18:00 Scott Parker að verða búinn með Lundúnafélögin Enski miðjumaðurinn Scott Parker hefur fært sig um set í Lundúnum og er nýjasti liðsmaður Fulham. 19.8.2013 17:34 Kolbeinn orðaður við Arsenal Hollenskir fjölmiðlar orða landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 19.8.2013 16:38 Barcelona æfði litla taktík í fyrra Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, fékk sannkallaða draumabyrjun í starfi í gær er lærisveinar hans völtuðu yfir Levante, 7-0. Staðan í leikhléi var 6-0. 19.8.2013 16:30 Segja dómarann hafa átt að grípa strax inn í "Af fréttaflutningi af úrslitum sveitakeppni kvenna má ætla að GKG hafi beðið með kæru vegna reglugerðarbrots Þórdísar Geirsdóttur þar til bráðabana hennar og Særósar Evu Óskarsdóttur var lokið. Það er rangt." 19.8.2013 16:01 Barry má fara frá City Staða Gareth Barry hjá Man. City er erfið og hann má ráða því sjálfur hvort hann verður áfram hjá liðinu eða fer annað. 19.8.2013 15:45 Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. 19.8.2013 14:51 Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru KSÍ leitar nú að eftirmanni Sigurðar Ragnars Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfara, en hann hætti með landsliðið á föstudaginn. Sigurður hafði verið með liðið í tæplega sjö ár og komið íslenska kvennalandsliðinu í tvígang á stórmót. 19.8.2013 14:39 Willian endar líklega hjá Tottenham Það stefnir í harða barátta á milli Tottenham og Liverpool um þjónustu Brasilíumannsins Willian. 19.8.2013 14:15 Conte er eins og Ferguson Carlos Tevez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Juventus í gær er Juve lagði Lazio, 4-0, í leiknum um ítalska Ofurbikarinn. 19.8.2013 13:30 Fundað um leikbann Hannesar á morgun Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ mun ákveða á fundi sínum á morgun hvort Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hafi tekið út leikbann þegar Breiðablik og KR mættust í Pepsi-deild karla í gær. 19.8.2013 12:53 Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. 19.8.2013 12:51 Ósáttir reynsluboltar vildu losna við Sigurð Ragnar Fjórir reynslumiklir leikmenn í íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu landsliðsþjálfaranum, Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, bréf á dögunum. Þar tjáðu þær honum þá skoðun sína að hann ætti ekki að halda áfram í starfi sínu. 19.8.2013 12:04 Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. 19.8.2013 11:05 Guðrún Brá: Mjög óíþróttamannsleg hegðun Það gekk mikið á í Íslandsmótinu í sveitakeppni sem fram fór á Hólmsvelli Golfsklúbbs Suðurnesja í gær. 19.8.2013 10:30 Mistök að láta Hallgrím spila frammi Það vakti athygli að þjálfari danska liðsins SönderjyskE, Lars Söndergaard, skildi stilla landsliðsmanninum Hallgrími Jónassyni upp í fremstu víglínu um helgina. Hallgrímur er vanur því að leika á hinum enda vallarins. 19.8.2013 09:46 Slátrun í fyrsta leik Pellegrini Manchester City tók Newcastle í kennslustund í fyrsta leik City undir stjórn Manuel Pellegrini í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölurnar urðu 4-0 City í vil. 19.8.2013 09:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 2-2 | Sigurganga Fylkis stöðvuð Þór og Fylkir skildu jöfn 2-2 norðan heiða í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 19.8.2013 09:03 Chelsea ætlar að kaupa framherja Chelsea hefur ekki gefið upp alla von um að fá Wayne Rooney til félagsins. Chelsea ætlar sér að kaupa framherja, sama hvort það verði Rooney eða einhver annar. 19.8.2013 09:00 Everton hafnar boði Man. Utd Everton hefur hafnað tilboði Man. Utd í þá Marouane Fellaini og Leighton Baines. Man. Utd bauð Everton 28 milljónir punda fyrir þá báða. 19.8.2013 08:15 Pepsimörkin í heild sinni Því miður náðist ekki að senda Pepsimörkin út í beinni útsendingu á Vísi í gærkvöldi en þátturinn verður þess í stað aðgengilegur á Vísi næstu daga. 19.8.2013 07:23 Keflavík getur ekki skorað í fyrri hálfleik Keflavík vann flottan sigur á Val, 2-0, í gær og komst um leið upp úr fallsæti. Bæði mörkin komu á kunnuglegum tíma. 19.8.2013 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Messan: Tími Torres er liðinn Sá sérstaki, Jose Mourinho, er kominn aftur til Chelsea og strákarnir hans voru í miklu stuði í endurkomuleiknum. 20.8.2013 15:15
Af hverju heitir nýr leikmaður Keflavíkur Porsche? Kvennalið Keflavíkur hefur samið við bandarísku stúlkuna Porsche Landry. Það er skemmtileg saga á bak við þetta sérkennilega nafn stúlkunnar. 20.8.2013 14:15
Messan: Hjörvar hefur áhyggjur af Aroni Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff þreyttu frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni um helgina en töpuðu sannfærandi gegn West Ham. 20.8.2013 13:45
Sagður hafa veðjað í þrígang gegn eigin liði Ian Black, miðjumaður Glasgow Rangers, er ekkert í allt of góðum málum. Hann er sakaður um að hafa brotið reglur deildarinnar um veðmál í 160 skipti. Þar af á hann að hafa í þrígang veðjað gegn eigin liði. 20.8.2013 13:30
Messan: Allt annað að sjá Everton Everton er komið með nýjan stjóra en Roberto Martinez tók við liðinu af David Moyes sem fór til Man. Utd. Martinez gerði Wigan að bikarmeisturum á síðustu leiktíð en liðið féll engu að síður úr deildinni. 20.8.2013 13:00
Búið að selja helming allra miða á EM í handbolta Danska handknattleikssambandið er í skýjunum því þegar er búið að selja helming allra miða sem í boði eru fyrir Evrópumeistaramótið sem fer fram í janúar. 20.8.2013 12:45
17 leikmenn hafa yfirgefið Arsenal | Einn kominn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ekki farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og aðeins fengið til liðsins einn leikmann. Yaya Sanogo kom frítt til félagsins frá Auxerre. 20.8.2013 11:15
Norskri goðsögn blöskrar laun Veigars Páls Eitt stærsta nafnið í norska kvennaboltanum, Solveig Gulbrandsen, tjáir sig um launamál Veigars Páls Gunnarssonar á Twitter í dag. 20.8.2013 10:30
Giroud: Við þurfum að fá nýjan framherja Það eru ekki bara stuðningsmenn Arsenal sem vilja sjá ný andlit á Emirates-vellinum því Olivier Giroud, leikmaður liðsins, hefur óskað eftir nýjum framherja. 20.8.2013 09:00
Ferguson á bestu ákvörðun íþróttasögunnar Skiptingar Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 1999 hafa verið valdar bestu ákvarðanirnar í íþróttasögunni. 20.8.2013 07:57
Lambert fór hræðilega með mig Framherjinn Darren Bent er allt annað en ánægður með Paul Lambert, stjóra Aston Villa, sem hann segir hafa farið hræðilega með sig. Bent er nýfarinn að láni til Fulham út leiktíðina en hann var ekki í myndinni hjá stjóranum. 20.8.2013 07:42
Best að loka markaðnum áður en tímabilið hefst Alan Pardew, stjóri Newcastle, er á því að endurskoða þurfi tímamörkin á félagaskiptaglugganum. Honum finnst ótækt að markaðurinn sé enn opinn þegar enska úrvalsdeildin byrjar. 20.8.2013 07:37
Allir í sumarfríi bæði á Íslandi og í Noregi "Þetta er búið að vera mjög pirrandi,“ segir landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. 20.8.2013 06:45
Réttað í máli Veigars Páls | Nær leiknum gegn Fram Veigar Páll Gunnarsson getur spilað með Stjörnunni gegn Fram í 16. umferð Pepsi-deildar karla á fimmtudaginn. Fram vann dramatískan sigur á Garðbæingum í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn og því má ætla að Stjarnan hyggi á hefndir. 20.8.2013 06:15
Bíða eftir spennandi tilboði Landsliðsmennirnir Logi Gunnarsson, Pavel Ermolinskij og Hörður Axel Vilhjálmsson eru enn í leit að félagi erlendis til að spila með á næstu leiktíð. 20.8.2013 06:00
Vill ekki leggja þetta aftur á áhorfendur Elfar Árni fékk hjartahnoð eftir að hann rotaðist í leik gegn KR á sunnudag. Læknar segja ekki líklegt að hann hafi farið í hjartastopp en mögulegt sé að hann hafi verið með óreglulegan hjartslátt. 20.8.2013 06:00
Enginn læknir á bekknum Það vakti athygli margra að enginn læknir skyldi vera á bekknum hjá félögunum er Elfar Árni slasaðist. Það er ekkert óeðlilegt við það segir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. 20.8.2013 00:01
Johnson ætlar að giftast dóttur Gretzky Einn besti kylfingur heims, Dustin Johnson, er á leið í hnapphelduna með Paulinu Gretzky en hún er dóttir besta íshokkýleikmanns allra tíma, Wayne Gretzky. 19.8.2013 22:00
Ætti að láta Ásgeir Börk byrja inn á þrátt fyrir meiðsli? Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var léttur í samtali við blaðamann Vísis eftir 2-2 jafntefli gegn Þór norðan heiða í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 19.8.2013 21:39
"Maður var alveg stjarfur og frosinn“ "Mín upplifun af þessu var svo sem ekki merkileg. Ég byrjaði leikinn, við vorum búnir að fá fínt færi til að skora og KR líka. Svo kemur sending fram, leikurinn er búinn hjá mér og það er allt svart." 19.8.2013 20:01
Arsenal með formlegt tilboð í Cabaye Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn Arsenal lagt fram formlegt tilboð í miðjumanninn Yohan Cabaye hjá Newcastle. 19.8.2013 19:15
Varamaður Elmars tryggði stigin þrjú Útlitið var svart hjá liðum Theodórs Elmars Bjarnasonar og Pálma Rafni Pálmasyni þegar þeim var skipt af velli í leikjum kvöldsins. 19.8.2013 19:06
Falcao blæs á sögusagnir að hann sé á leiðinni frá Monaco Knattspyrnumaðurinn Radamel Falcao vísaði alfarið frá þeim sögusögnum að hann væri á leiðinni frá Monaco strax aftur í sumar. 19.8.2013 18:00
Scott Parker að verða búinn með Lundúnafélögin Enski miðjumaðurinn Scott Parker hefur fært sig um set í Lundúnum og er nýjasti liðsmaður Fulham. 19.8.2013 17:34
Kolbeinn orðaður við Arsenal Hollenskir fjölmiðlar orða landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. 19.8.2013 16:38
Barcelona æfði litla taktík í fyrra Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, fékk sannkallaða draumabyrjun í starfi í gær er lærisveinar hans völtuðu yfir Levante, 7-0. Staðan í leikhléi var 6-0. 19.8.2013 16:30
Segja dómarann hafa átt að grípa strax inn í "Af fréttaflutningi af úrslitum sveitakeppni kvenna má ætla að GKG hafi beðið með kæru vegna reglugerðarbrots Þórdísar Geirsdóttur þar til bráðabana hennar og Særósar Evu Óskarsdóttur var lokið. Það er rangt." 19.8.2013 16:01
Barry má fara frá City Staða Gareth Barry hjá Man. City er erfið og hann má ráða því sjálfur hvort hann verður áfram hjá liðinu eða fer annað. 19.8.2013 15:45
Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. 19.8.2013 14:51
Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru KSÍ leitar nú að eftirmanni Sigurðar Ragnars Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfara, en hann hætti með landsliðið á föstudaginn. Sigurður hafði verið með liðið í tæplega sjö ár og komið íslenska kvennalandsliðinu í tvígang á stórmót. 19.8.2013 14:39
Willian endar líklega hjá Tottenham Það stefnir í harða barátta á milli Tottenham og Liverpool um þjónustu Brasilíumannsins Willian. 19.8.2013 14:15
Conte er eins og Ferguson Carlos Tevez spilaði sinn fyrsta leik fyrir Juventus í gær er Juve lagði Lazio, 4-0, í leiknum um ítalska Ofurbikarinn. 19.8.2013 13:30
Fundað um leikbann Hannesar á morgun Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ mun ákveða á fundi sínum á morgun hvort Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hafi tekið út leikbann þegar Breiðablik og KR mættust í Pepsi-deild karla í gær. 19.8.2013 12:53
Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. 19.8.2013 12:51
Ósáttir reynsluboltar vildu losna við Sigurð Ragnar Fjórir reynslumiklir leikmenn í íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu landsliðsþjálfaranum, Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, bréf á dögunum. Þar tjáðu þær honum þá skoðun sína að hann ætti ekki að halda áfram í starfi sínu. 19.8.2013 12:04
Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. 19.8.2013 11:05
Guðrún Brá: Mjög óíþróttamannsleg hegðun Það gekk mikið á í Íslandsmótinu í sveitakeppni sem fram fór á Hólmsvelli Golfsklúbbs Suðurnesja í gær. 19.8.2013 10:30
Mistök að láta Hallgrím spila frammi Það vakti athygli að þjálfari danska liðsins SönderjyskE, Lars Söndergaard, skildi stilla landsliðsmanninum Hallgrími Jónassyni upp í fremstu víglínu um helgina. Hallgrímur er vanur því að leika á hinum enda vallarins. 19.8.2013 09:46
Slátrun í fyrsta leik Pellegrini Manchester City tók Newcastle í kennslustund í fyrsta leik City undir stjórn Manuel Pellegrini í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölurnar urðu 4-0 City í vil. 19.8.2013 09:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 2-2 | Sigurganga Fylkis stöðvuð Þór og Fylkir skildu jöfn 2-2 norðan heiða í 16. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 19.8.2013 09:03
Chelsea ætlar að kaupa framherja Chelsea hefur ekki gefið upp alla von um að fá Wayne Rooney til félagsins. Chelsea ætlar sér að kaupa framherja, sama hvort það verði Rooney eða einhver annar. 19.8.2013 09:00
Everton hafnar boði Man. Utd Everton hefur hafnað tilboði Man. Utd í þá Marouane Fellaini og Leighton Baines. Man. Utd bauð Everton 28 milljónir punda fyrir þá báða. 19.8.2013 08:15
Pepsimörkin í heild sinni Því miður náðist ekki að senda Pepsimörkin út í beinni útsendingu á Vísi í gærkvöldi en þátturinn verður þess í stað aðgengilegur á Vísi næstu daga. 19.8.2013 07:23
Keflavík getur ekki skorað í fyrri hálfleik Keflavík vann flottan sigur á Val, 2-0, í gær og komst um leið upp úr fallsæti. Bæði mörkin komu á kunnuglegum tíma. 19.8.2013 07:15