"Maður var alveg stjarfur og frosinn“ 19. ágúst 2013 20:01 „Mín upplifun af þessu var svo sem ekki merkileg. Ég byrjaði leikinn, við vorum búnir að fá fínt færi til að skora og KR líka. Svo kemur sending fram, leikurinn er búinn hjá mér og það er allt svart." Þannig rifjar Elfar Árni Aðalsteinsson upp viðureign Breiðabliks og KR í gærkvöldi. Elfar Árni lenti í slæmu samstuði eftir fjögurra mínútna leik, rotaðist og höfðu nærstaddir áhyggjur af lífi hans. Ragna Baldursdóttir, unnusta Elfars Árna, var á staðnum og var skiljanlega áhyggjufull. „Svo þegar kallað var á hjartastuðstæki og byrjað að hnoða var mér ekki alveg sama. Maður var bara stjarfur og frosinn enda vissi maður ekkert hvernig ástandið var." „Svo líður smá tími og móðir hans og bróðir fara niður til hans. Ég beið aðeins uppi en kom svo niður eftir að sjúkrabíllinn var farinn. Ég fékk svo far með formanninum upp á sjúkrahús þegar ég vissi svo sem að það væri allt í lagi og hann kominn til meðvitundar" Baldur Ingimar Aðalsteinsson, bróðir Elfars Árna, viðurkennir að hann hafi óttast um líf Elfars. „Já, auðvitað þegar maður heyrir að kallað er eftir hjartastuðtæki og farið er að hnoða hann þá líður manni ekki vel." Viðtöl Valtýs Björns Valtýssonar, íþróttafréttamanns á Stöð 2, við Elfar Árna og fjölskyldu má sjá í spilaranum að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. 19. ágúst 2013 12:51 Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. 19. ágúst 2013 11:05 Hættulegar afleiðingar höfuðhögga Afleiðingarnar geta verið heilabólga eða í versta falli dauði. "Þetta stórhættulega seinna högg getur komið fram nokkrum dögum eða vikum eftir fyrra höfuðhöggið, það á sér í raun engin tímamörk,“ segir Jón Benjamín. 19. ágúst 2013 18:41 Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. 19. ágúst 2013 14:51 Ólafur Kristjáns: Enginn í standi til þess að fara spila um einhver stig Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur Pepsi-markanna í kvöld en þar fór hann yfir atburðarrásina á Kópavogsvellinum þar sem leikur Breiðabliks og KR var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, fékk slæmt höfuðhögg í upphafi leiks. 19. ágúst 2013 01:28 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
„Mín upplifun af þessu var svo sem ekki merkileg. Ég byrjaði leikinn, við vorum búnir að fá fínt færi til að skora og KR líka. Svo kemur sending fram, leikurinn er búinn hjá mér og það er allt svart." Þannig rifjar Elfar Árni Aðalsteinsson upp viðureign Breiðabliks og KR í gærkvöldi. Elfar Árni lenti í slæmu samstuði eftir fjögurra mínútna leik, rotaðist og höfðu nærstaddir áhyggjur af lífi hans. Ragna Baldursdóttir, unnusta Elfars Árna, var á staðnum og var skiljanlega áhyggjufull. „Svo þegar kallað var á hjartastuðstæki og byrjað að hnoða var mér ekki alveg sama. Maður var bara stjarfur og frosinn enda vissi maður ekkert hvernig ástandið var." „Svo líður smá tími og móðir hans og bróðir fara niður til hans. Ég beið aðeins uppi en kom svo niður eftir að sjúkrabíllinn var farinn. Ég fékk svo far með formanninum upp á sjúkrahús þegar ég vissi svo sem að það væri allt í lagi og hann kominn til meðvitundar" Baldur Ingimar Aðalsteinsson, bróðir Elfars Árna, viðurkennir að hann hafi óttast um líf Elfars. „Já, auðvitað þegar maður heyrir að kallað er eftir hjartastuðtæki og farið er að hnoða hann þá líður manni ekki vel." Viðtöl Valtýs Björns Valtýssonar, íþróttafréttamanns á Stöð 2, við Elfar Árna og fjölskyldu má sjá í spilaranum að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. 19. ágúst 2013 12:51 Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. 19. ágúst 2013 11:05 Hættulegar afleiðingar höfuðhögga Afleiðingarnar geta verið heilabólga eða í versta falli dauði. "Þetta stórhættulega seinna högg getur komið fram nokkrum dögum eða vikum eftir fyrra höfuðhöggið, það á sér í raun engin tímamörk,“ segir Jón Benjamín. 19. ágúst 2013 18:41 Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. 19. ágúst 2013 14:51 Ólafur Kristjáns: Enginn í standi til þess að fara spila um einhver stig Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur Pepsi-markanna í kvöld en þar fór hann yfir atburðarrásina á Kópavogsvellinum þar sem leikur Breiðabliks og KR var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, fékk slæmt höfuðhögg í upphafi leiks. 19. ágúst 2013 01:28 Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Elfar Árni: Brattur þrátt fyrir svolitla ógleði Blikinn Elfar Árni Aðalsteinsson var merkilega brattur er Vísir heyrði í honum í dag. Hann rotaðist í leiknum gegn KR í gær og var fluttur með hraði upp á spítala en óttast var um ástand hans um tíma. 19. ágúst 2013 12:51
Elfar Árni kominn heim til sín Elfar Árni Aðalsteinsson var í morgun útskrifaður af Landspítalanum þar sem hann lá í nótt eftir að hafa verið hætt kominn í knattspyrnuleik í gær. 19. ágúst 2013 11:05
Hættulegar afleiðingar höfuðhögga Afleiðingarnar geta verið heilabólga eða í versta falli dauði. "Þetta stórhættulega seinna högg getur komið fram nokkrum dögum eða vikum eftir fyrra höfuðhöggið, það á sér í raun engin tímamörk,“ segir Jón Benjamín. 19. ágúst 2013 18:41
Prestur talaði við leikmenn Breiðabliks og KR Vel var hlúð að leikmönnum Breiðabliks og KR í kjölfar þess að leiknum var frestað. Leikmenn treystu sér eðlilega ekki til þess að spila eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson hafði verið fluttur á brott í sjúkrabíl. 19. ágúst 2013 14:51
Ólafur Kristjáns: Enginn í standi til þess að fara spila um einhver stig Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var gestur Pepsi-markanna í kvöld en þar fór hann yfir atburðarrásina á Kópavogsvellinum þar sem leikur Breiðabliks og KR var flautaður af eftir að Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, fékk slæmt höfuðhögg í upphafi leiks. 19. ágúst 2013 01:28