Fleiri fréttir Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki 22.12.2012 18:19 Bellamy tryggði Cardiff þrjú stig Heiðar Helguson var í byrjunarliði Cardiff og Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar liðið lagði Leicester 1-0 á útivelli í Championship-deildinni. 22.12.2012 17:45 Löwen marði jafntefli | Alexander skoraði fjögur Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir topplið Rhein-Neckar Löwen sem gerði jafnefli 26-26 við Frisch Auf Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 22.12.2012 16:38 Clippers bætti 38 ára gamalt met | Garnett ískaldur í tapi Boston Los Angeles Clippers, sem áratugum saman var þekkt fyrir langar taphrinur, bættu í nótt 38 ára gamalt met er liðið vann sinn tólfta leik í röð. 22.12.2012 15:30 Arnar Grétarsson: Væri mikil viðurkenning fyrir mig að fá starfið Arnar Grétarsson er einn þriggja sem koma til greina sem yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Club Brugge. 22.12.2012 12:46 Óskabyrjun Þóru og félaga dugði ekki Þóra Björg Helgadóttir stóð vaktina venju samkvæmt í marki Western Sydney Wanderers sem tapaði 3-1 á útivelli gegn Melbourne Victory. 22.12.2012 12:40 Mourinho: Real kaupir ekki í janúar | Kaka líklega áfram Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, reiknar ekki með að nýir leikmenn verði fengnir til félagsins í janúarglugganum. 22.12.2012 12:00 Vonandi kem ég fólki á óvart Mikil ábyrgð mun hvíla á herðum Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar á HM á Spáni í fjarveru Alexanders Peterssonar. Þrátt fyrir mikla reynslu með landsliðinu hefur Ásgeir Örn sjaldan verið í aðalhlutverki en nú er tíminn kominn. 22.12.2012 10:00 Ólafur svaraði kalli Arons Ólafur Stefánsson er í 23. manna hópnum fyrir HM á Spáni sem landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tilkynnti í gær. 22.12.2012 09:30 Vélmenni þurfa líka að fara í viðgerð "Ég hef tekið þá ákvörðun að vera ekki með í þetta sinn því ég tel að það sé mikilvægara fyrir mig og landsliðið að ég nái mér góðum og komi þá enn sterkari til leiks í framtíðinni," segir Alexander Petersson, sem glímt hefur við meiðsli á öxl í langan tíma. 22.12.2012 09:00 Fær aldrei frí á jólunum Kobe Bryant hjá NBA-liðinu Los Angeles Lakers mun bæta eigið met á jóladag þegar hann spilar sinn fimmtánda leik á þessum hátíðardegi. Hann vantar aðeins 29 stig til að bæta stigametið á þessum degi. 22.12.2012 08:00 Formaður SVFR: Netaveiði er tímaskekkja "Það er mín skoðun að það sé tímaskekkja að draga net fyrir neðan margar af bestu laxveiðiám landsins," segir Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur 22.12.2012 01:28 700 þúsund söfnuðust í góðgerðarleiknum í Njarðvík | Teitur var heitur Um 700 þúsund krónur söfnuðust í góðgerarleik sem körfuknattleiksdeild Njarðvíkur stóð fyrir í gærkvöldi til styrktar Líknarsjóði Njarðvíkurkirkna. 22.12.2012 00:11 Santa Cruz skoraði tvö í sigri á Real Madrid Real Madrid missteig sig enn eina ferðina í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið sótti Malaga heim í kvöld. Stjörnuliðið frá Madrid beið lægri hlut 3-2. 22.12.2012 00:01 Messi með 91. markið í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði sitt 91. mark á árinu 2012 þegar Barcelona vann 3-1 útisigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 22.12.2012 00:01 Liverpool vann stórsigur | Downing skoraði og lagði upp Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Fulham í viðureign liðanna í ensku úvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.12.2012 00:01 Gylfi Þór: Ég hélt að ég hefði skorað Gylfi Þór Sigurðsson komst næst því að skora í markalausu jafntefli Tottenham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.12.2012 00:01 Mancini: Hjartað er ekki nógu sterkt fyrir síðbúin mörk Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester city, vill að leikmenn sínir skori fyrr í leikjum. City lagði Reading að velli 1-0 í dag með marki Gareth Barry í viðbótartíma. 22.12.2012 00:01 Arsenal í þriðja sætið eftir nauman sigur á Wigan Mikel Arteta skoraði sigurmark Arsenal úr vítaspyrnu þegar liðið heimsótti Wigan í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum komst Arsenal upp í 3. sæti deildarinnar tímabundið hið minnsta. 22.12.2012 00:01 Barry tryggði City sigur | Öll úrslitin í ensku úrvalsdeildinni Gareth Barry tryggði Manchester City þrjú stig með marki á ögurstundu gegn botnliði Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carlton Cole skoraði og sá rautt í tapi West Ham gegn Everton. Þá náði Tottenham aðeins markalausu jafntefli á heimavelli gegn Stoke. 22.12.2012 00:01 Leikmenn AC Milan syngja Last Christmas með Wham Leikmenn AC Milan eru komnir í mikið jólaskap og þeir létu sig ekki muna um að taka lagið fyrir stuðningsmenn félagsins. 21.12.2012 23:30 Te og pönnukökur með Sir Alex hjálpaði Celtic Árangur skoska liðsins Celtic í Meistaradeildinni hefur vakið mikla athygli. Liðið lagði Barcelona á heimavelli og er komið í sextán liða úrslit keppninnar. 21.12.2012 22:45 Írakar velja á milli Sven-Göran og Maradona Diego Maradona hefur sýnt því mikinn áhuga á að gerast landsliðsþjálfari hjá Írak en svo gæti farið að Svíinn Sven-Göran Eriksson "steli" starfinu af honum. 21.12.2012 21:30 Hermann sá rautt í handboltaleik Eyjaliðanna Kempurnar í ÍBV B undir stjórn bæjarstjórans Elliða Vignissonar urðu að játa sig sigraða gegn ÍBV í miklu Eyjauppgjöri í Símabikarnum í kvöld. Þetta var lokaleikurinn í sextán liða úrslitum keppninnar. 21.12.2012 21:24 Jóhann og félagar steinlágu á heimavelli Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar sitja sem fastast í tólfta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir tap, 0-3, á heimavelli gegn Twente. 21.12.2012 20:52 Öruggur sigur hjá Magdeburg Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Magdeburg styrktu stöðu sína í níunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. 21.12.2012 20:11 Drekarnir verða á toppnum yfir jólin Íslendingaliðið Sundsvall Dragons styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í kvöld með góðum heimasigri og verður því á toppnum yfir jólin. 21.12.2012 19:48 Frábær sigur hjá Pescara Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara komust upp úr fallsæti í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann dramatískan sigur 2-1 sigur á Catania. 21.12.2012 19:00 Rodgers: Sterling má ekkert fara að slaka á Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur varað ungstirnið Raheem Sterling við því að það verði ekkert hægt að hafa það huggulegt þó svo hann sé búinn að skrifa undir fimm ára samning við félagið. 21.12.2012 18:30 Montpellier ætlar að losa sig við Nikola Karabatic Franska blaðið L'Equipe sagði frá því í dag að Montpellier ætli að selja franska landsliðsmanninn Nikola Karabatic en hann er af mörgum talinn vera einn besti handboltamaður heims. 21.12.2012 18:00 Benitez orðaður við Real Madrid Rafa Benitez, stjóri Chelsea, er ekki til í ræða neitt hvað verður þegar samningur hans við Chelsea rennur út næsta sumar. 21.12.2012 17:45 Í Evrópubann vegna fjármálaóreiðu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er farið að taka hart á félögum þar sem fjármálin eru í óreiðu. UEFA er nú búið að refsa níu félögum harkalega vegna fjármálaóreiðu. 21.12.2012 17:31 Hornfirðingar fá knatthús Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. 21.12.2012 17:30 Toure knattspyrnumaður ársins í Afríku Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur verið valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku. Þetta er í annað sinn sem Toure hreppir þessi verðlaun en hann vann einnig í fyrra. 21.12.2012 17:15 Mancini til í að gefa Balotelli annað tækifæri Roberto Mancini, stjóri Man. City, segist vera tilbúinn að gefa framherjanum Mario Balotelli annað tækifæri. Leikmaðurinn verði þó að vinna sér inn tækifærið. 21.12.2012 16:30 Erlendir aðilar sýna Norðurá áhuga 21.12.2012 16:17 Hinir fjórir fræknu halda stöðu sinni hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest tilnefningar Knattspyrnusambands Íslands um FIFA dómara fyrir árið 2013. 21.12.2012 15:45 Ferguson býst við því að Scholes haldi áfram Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist vera fullviss um að miðjumaðurinn Paul Scholes mæti aftur til leiks með Man. Utd á næsta tímabili. 21.12.2012 15:00 Sterling búinn að framlengja við Liverpool Ungstirnið Raheem Sterling skrifaði í dag undir nýjan samning við Liverpool. Um langtímasamning er að ræða og talið að hann sé til fimm ára. 21.12.2012 14:36 Blaðamannafundur HSÍ | Ólafur verður með landsliðinu á HM á Spáni Ólafur Stefánsson er í 23 manna landsliðshópi Íslands í handbolta karla sem landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tilkynnti í dag. Blaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu hér á Vísi. 21.12.2012 14:16 Guðmundur Guðmundsson: Tek ekki þátt í umræðu manna úti í bæ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, ræddi málefni Alexanders Peterssonar í Boltanum á X-inu 977 í dag. Alexander hefur, líkt og greint var frá á Vísi í dag, ákveðið að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið vegna langvarandi meiðsla. 21.12.2012 14:00 Landsliðshópurinn tilkynntur | Verður Ólafur með? Handknattleikssamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar klukkan þrjú. Talið er að á fundinum verði kynntur landsliðshópur Íslands fyrir heimsmeistaramótið á Spáni í janúar. 21.12.2012 13:45 Evans búinn að framlengja við Man. Utd Jonny Evans, varnarmaður Man. Utd, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn er til þriggja og hálfs árs. 21.12.2012 13:30 Maradona ætlar með Írak á HM Diego Maradona þykir líklegur til þess að verða næsti landsliðsþjálfari Íraka í knattspyrnu. Hann ætlar sér að koma Írökum í lokakeppni HM árið 2014. 21.12.2012 12:45 Andri Þór í 12. sæti fyrir lokahringinn á Flórída Andri Þór Björnsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er í tólfta sæti fyrir lokahringinn á Dixie Amateur mótinu á Flórída. 21.12.2012 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bellamy tryggði Cardiff þrjú stig Heiðar Helguson var í byrjunarliði Cardiff og Aron Einar Gunnarsson kom inná sem varamaður þegar liðið lagði Leicester 1-0 á útivelli í Championship-deildinni. 22.12.2012 17:45
Löwen marði jafntefli | Alexander skoraði fjögur Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir topplið Rhein-Neckar Löwen sem gerði jafnefli 26-26 við Frisch Auf Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 22.12.2012 16:38
Clippers bætti 38 ára gamalt met | Garnett ískaldur í tapi Boston Los Angeles Clippers, sem áratugum saman var þekkt fyrir langar taphrinur, bættu í nótt 38 ára gamalt met er liðið vann sinn tólfta leik í röð. 22.12.2012 15:30
Arnar Grétarsson: Væri mikil viðurkenning fyrir mig að fá starfið Arnar Grétarsson er einn þriggja sem koma til greina sem yfirmaður knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Club Brugge. 22.12.2012 12:46
Óskabyrjun Þóru og félaga dugði ekki Þóra Björg Helgadóttir stóð vaktina venju samkvæmt í marki Western Sydney Wanderers sem tapaði 3-1 á útivelli gegn Melbourne Victory. 22.12.2012 12:40
Mourinho: Real kaupir ekki í janúar | Kaka líklega áfram Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, reiknar ekki með að nýir leikmenn verði fengnir til félagsins í janúarglugganum. 22.12.2012 12:00
Vonandi kem ég fólki á óvart Mikil ábyrgð mun hvíla á herðum Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar á HM á Spáni í fjarveru Alexanders Peterssonar. Þrátt fyrir mikla reynslu með landsliðinu hefur Ásgeir Örn sjaldan verið í aðalhlutverki en nú er tíminn kominn. 22.12.2012 10:00
Ólafur svaraði kalli Arons Ólafur Stefánsson er í 23. manna hópnum fyrir HM á Spáni sem landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tilkynnti í gær. 22.12.2012 09:30
Vélmenni þurfa líka að fara í viðgerð "Ég hef tekið þá ákvörðun að vera ekki með í þetta sinn því ég tel að það sé mikilvægara fyrir mig og landsliðið að ég nái mér góðum og komi þá enn sterkari til leiks í framtíðinni," segir Alexander Petersson, sem glímt hefur við meiðsli á öxl í langan tíma. 22.12.2012 09:00
Fær aldrei frí á jólunum Kobe Bryant hjá NBA-liðinu Los Angeles Lakers mun bæta eigið met á jóladag þegar hann spilar sinn fimmtánda leik á þessum hátíðardegi. Hann vantar aðeins 29 stig til að bæta stigametið á þessum degi. 22.12.2012 08:00
Formaður SVFR: Netaveiði er tímaskekkja "Það er mín skoðun að það sé tímaskekkja að draga net fyrir neðan margar af bestu laxveiðiám landsins," segir Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur 22.12.2012 01:28
700 þúsund söfnuðust í góðgerðarleiknum í Njarðvík | Teitur var heitur Um 700 þúsund krónur söfnuðust í góðgerarleik sem körfuknattleiksdeild Njarðvíkur stóð fyrir í gærkvöldi til styrktar Líknarsjóði Njarðvíkurkirkna. 22.12.2012 00:11
Santa Cruz skoraði tvö í sigri á Real Madrid Real Madrid missteig sig enn eina ferðina í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið sótti Malaga heim í kvöld. Stjörnuliðið frá Madrid beið lægri hlut 3-2. 22.12.2012 00:01
Messi með 91. markið í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði sitt 91. mark á árinu 2012 þegar Barcelona vann 3-1 útisigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 22.12.2012 00:01
Liverpool vann stórsigur | Downing skoraði og lagði upp Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Fulham í viðureign liðanna í ensku úvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.12.2012 00:01
Gylfi Þór: Ég hélt að ég hefði skorað Gylfi Þór Sigurðsson komst næst því að skora í markalausu jafntefli Tottenham og Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.12.2012 00:01
Mancini: Hjartað er ekki nógu sterkt fyrir síðbúin mörk Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester city, vill að leikmenn sínir skori fyrr í leikjum. City lagði Reading að velli 1-0 í dag með marki Gareth Barry í viðbótartíma. 22.12.2012 00:01
Arsenal í þriðja sætið eftir nauman sigur á Wigan Mikel Arteta skoraði sigurmark Arsenal úr vítaspyrnu þegar liðið heimsótti Wigan í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum komst Arsenal upp í 3. sæti deildarinnar tímabundið hið minnsta. 22.12.2012 00:01
Barry tryggði City sigur | Öll úrslitin í ensku úrvalsdeildinni Gareth Barry tryggði Manchester City þrjú stig með marki á ögurstundu gegn botnliði Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carlton Cole skoraði og sá rautt í tapi West Ham gegn Everton. Þá náði Tottenham aðeins markalausu jafntefli á heimavelli gegn Stoke. 22.12.2012 00:01
Leikmenn AC Milan syngja Last Christmas með Wham Leikmenn AC Milan eru komnir í mikið jólaskap og þeir létu sig ekki muna um að taka lagið fyrir stuðningsmenn félagsins. 21.12.2012 23:30
Te og pönnukökur með Sir Alex hjálpaði Celtic Árangur skoska liðsins Celtic í Meistaradeildinni hefur vakið mikla athygli. Liðið lagði Barcelona á heimavelli og er komið í sextán liða úrslit keppninnar. 21.12.2012 22:45
Írakar velja á milli Sven-Göran og Maradona Diego Maradona hefur sýnt því mikinn áhuga á að gerast landsliðsþjálfari hjá Írak en svo gæti farið að Svíinn Sven-Göran Eriksson "steli" starfinu af honum. 21.12.2012 21:30
Hermann sá rautt í handboltaleik Eyjaliðanna Kempurnar í ÍBV B undir stjórn bæjarstjórans Elliða Vignissonar urðu að játa sig sigraða gegn ÍBV í miklu Eyjauppgjöri í Símabikarnum í kvöld. Þetta var lokaleikurinn í sextán liða úrslitum keppninnar. 21.12.2012 21:24
Jóhann og félagar steinlágu á heimavelli Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar sitja sem fastast í tólfta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir tap, 0-3, á heimavelli gegn Twente. 21.12.2012 20:52
Öruggur sigur hjá Magdeburg Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Magdeburg styrktu stöðu sína í níunda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. 21.12.2012 20:11
Drekarnir verða á toppnum yfir jólin Íslendingaliðið Sundsvall Dragons styrkti stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í kvöld með góðum heimasigri og verður því á toppnum yfir jólin. 21.12.2012 19:48
Frábær sigur hjá Pescara Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Pescara komust upp úr fallsæti í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann dramatískan sigur 2-1 sigur á Catania. 21.12.2012 19:00
Rodgers: Sterling má ekkert fara að slaka á Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur varað ungstirnið Raheem Sterling við því að það verði ekkert hægt að hafa það huggulegt þó svo hann sé búinn að skrifa undir fimm ára samning við félagið. 21.12.2012 18:30
Montpellier ætlar að losa sig við Nikola Karabatic Franska blaðið L'Equipe sagði frá því í dag að Montpellier ætli að selja franska landsliðsmanninn Nikola Karabatic en hann er af mörgum talinn vera einn besti handboltamaður heims. 21.12.2012 18:00
Benitez orðaður við Real Madrid Rafa Benitez, stjóri Chelsea, er ekki til í ræða neitt hvað verður þegar samningur hans við Chelsea rennur út næsta sumar. 21.12.2012 17:45
Í Evrópubann vegna fjármálaóreiðu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er farið að taka hart á félögum þar sem fjármálin eru í óreiðu. UEFA er nú búið að refsa níu félögum harkalega vegna fjármálaóreiðu. 21.12.2012 17:31
Hornfirðingar fá knatthús Á morgun verður nýtt fjölnota knatthús á Höfn í Hornafirði vígt við hátíðlega athöfn. Húsið er gjöf frá fyrirtækinu Skinney-Þinganesi til sveitarfélagsins og íbúa héraðsins. 21.12.2012 17:30
Toure knattspyrnumaður ársins í Afríku Yaya Toure, miðjumaður Man. City, hefur verið valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku. Þetta er í annað sinn sem Toure hreppir þessi verðlaun en hann vann einnig í fyrra. 21.12.2012 17:15
Mancini til í að gefa Balotelli annað tækifæri Roberto Mancini, stjóri Man. City, segist vera tilbúinn að gefa framherjanum Mario Balotelli annað tækifæri. Leikmaðurinn verði þó að vinna sér inn tækifærið. 21.12.2012 16:30
Hinir fjórir fræknu halda stöðu sinni hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest tilnefningar Knattspyrnusambands Íslands um FIFA dómara fyrir árið 2013. 21.12.2012 15:45
Ferguson býst við því að Scholes haldi áfram Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist vera fullviss um að miðjumaðurinn Paul Scholes mæti aftur til leiks með Man. Utd á næsta tímabili. 21.12.2012 15:00
Sterling búinn að framlengja við Liverpool Ungstirnið Raheem Sterling skrifaði í dag undir nýjan samning við Liverpool. Um langtímasamning er að ræða og talið að hann sé til fimm ára. 21.12.2012 14:36
Blaðamannafundur HSÍ | Ólafur verður með landsliðinu á HM á Spáni Ólafur Stefánsson er í 23 manna landsliðshópi Íslands í handbolta karla sem landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson tilkynnti í dag. Blaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu hér á Vísi. 21.12.2012 14:16
Guðmundur Guðmundsson: Tek ekki þátt í umræðu manna úti í bæ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, ræddi málefni Alexanders Peterssonar í Boltanum á X-inu 977 í dag. Alexander hefur, líkt og greint var frá á Vísi í dag, ákveðið að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið vegna langvarandi meiðsla. 21.12.2012 14:00
Landsliðshópurinn tilkynntur | Verður Ólafur með? Handknattleikssamband Íslands hefur boðað til blaðamannafundar klukkan þrjú. Talið er að á fundinum verði kynntur landsliðshópur Íslands fyrir heimsmeistaramótið á Spáni í janúar. 21.12.2012 13:45
Evans búinn að framlengja við Man. Utd Jonny Evans, varnarmaður Man. Utd, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn er til þriggja og hálfs árs. 21.12.2012 13:30
Maradona ætlar með Írak á HM Diego Maradona þykir líklegur til þess að verða næsti landsliðsþjálfari Íraka í knattspyrnu. Hann ætlar sér að koma Írökum í lokakeppni HM árið 2014. 21.12.2012 12:45
Andri Þór í 12. sæti fyrir lokahringinn á Flórída Andri Þór Björnsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, er í tólfta sæti fyrir lokahringinn á Dixie Amateur mótinu á Flórída. 21.12.2012 12:45