Fleiri fréttir Miami fór létt með meiðslum hrjáð lið Dallas | Sigurganga Oklahoma stöðvuð Miami Heat vann nokkuð þægilegan sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum. Þá batt Minnesota Timberwolves enda á tólf leikja sigurgöngu Oklahoma Thunder. 21.12.2012 08:53 Rapid segir öllum útlendingum upp í tölvupósti Rúmenska stórveldið Rapid Búkarest er í gríðarlegum fjárhagsvandræðum og svo miklum að félagið er á leið í gjaldþrotaskipti. Það stendur þó ekki til að leggja félagið niður. 20.12.2012 22:30 Appleton: Liverpool hefur spurst fyrir um Ince Michael Appleton, knattspyrnustjóri Blackpool, segir að Liverpool hafi spurst fyrir um kantmanninn Thomas Ince. Ekki hafi þó verið gengið frá neinu samkomulagi varðandi félagaskipti hans. 20.12.2012 21:45 Alfreð: Maður verður að skora úr vítum Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen féllu í gær úr leik í hollenska bikarnum í vítaspyrnukeppni gegn Feyenoord. 20.12.2012 21:00 Fimm Þjóðverjar í úrvalsliði Rainers Bonhof Það er mikill kraftur í fótboltanum í Þýskalandi um þessar mundir. Þjóðverjar eiga þrjú lið í útsláttarkeppni meistaradeildarinnar og fjögur lið í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. 20.12.2012 20:15 Aron og Jenný handboltafólk ársins Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel, og Guðný Jenný Ásmundsdóttir, leikmaður Hauka, hafa verið kjörin handboltafólk ársins af stjórn Handknattleikssambandi Íslands. 20.12.2012 19:30 Björn Bergmann verður hvíldur gegn Blackpool Ståle Solbakken, knattspyrnustjóri Wolves, ætlar að hvíla Björn Bergmann Sigurðarson í viðureign Úlfanna gegn Blackpool annað kvöld. 20.12.2012 18:45 Noah hættur að nota byssufagnið sitt Joakim Noah hjá Chicago Bulls hefur undanfarin tímabil fagnað körfum sínum með því að þykjast skjóta úr byssum. Noah hefur nú ákveðið að leggja byssufagnið sitt á hilluna í kjölfarið á harmleiknum í Newtown í Conneticut í Bandaríkjunum. 20.12.2012 18:00 Drekka á kvöldin - veiða á daginn (myndband) 20.12.2012 17:33 Abidal byrjaður aftur að æfa með Barcelona Það eru ekki bara slæmar fréttir af heilsu manna í Barcelona en eins og kunnugt er þá glímir þjálfarinn Tito Vilanova við krabbamein og lagðist undir hnífinn í dag. Franski bakvörðurinn Eric Abidal er nefnilega kominn aftur til baka eftir veikindi en hann var einnig að berjast við krabbamein. 20.12.2012 17:15 Usmanov: Wenger fær ekki nægan stuðning frá stjórninni Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal, segir að stjórn félagsins hafi ekki fengið nægan stuðning frá stjórn félagsins. 20.12.2012 16:30 Sjóðheitir Danir í Þýskalandi Danskir handboltamenn hafa farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta það sem af er tímabili. Danir eiga þrjá markahæstu menn Bundesligunnar. 20.12.2012 15:00 Rory McIlroy hleður á sig viðurkenningum Rory McIlroy var í sérflokki í kjöri á kylfingi ársins hjá samtökum golfíþróttafréttamanna í Bandaríkjunum. Norður-Írinn fékk 190 atkvæði af alls 194 í efsta sætið. Bandaríkjamaðurinn Brand Snedeker, sem sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni fékk þrjú atkvæði og landi hans Tiger Woods fékk eitt. 20.12.2012 14:15 Hnefaleikakappi hafði betur gegn Messi Lionel Messi hafnaði í þriðja sæti í árlegu kjöri íþróttafréttamanna í Argentínu um íþróttamann ársins. 20.12.2012 13:30 Liverpool mætir Zenit í Evrópudeildinni | Chelsea mætir Sparta Prag Liverpool dróst á móti rússneska liðinu Zenit frá Pétursborg í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en dregið var í dag. Chelsea leikur gegn Sparta Prag frá Tékklandi og Gylfi Sigurðsson og félagar hjá Tottenham mæta Lyon. 20.12.2012 13:24 Vilanova ætlar að koma fljótlega til baka Í gær var greint frá því að Tito Vilanova, þjálfari spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, þurfi að fara í aðgerð vegna krabbameins. Vilanova er með krabbamein í munnvatnskirtli en hann ætlar sér ekki að vera lengur en í sex vikur frá störfum. 20.12.2012 12:45 Leikdagarnir klárir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú ákveðið leikdaga fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en dregið var í morgun. 16 liða úrslitin hefjast 12. febrúar með leikjum Celtic-Juventus og Valencia-PSG en lýkur síðan með leikjum Bayern München-Arsenal og Málaga-Porto 13. mars. 20.12.2012 12:40 Hemmi Hreiðars tekur fram handboltaskóna Ansi hreint athyglisverður leikur fer fram í sextán liða úrslitum Símabikars karla í handbolta í Vestamannaeyjum annað kvöld. Þá mætast A-lið og B-lið ÍBV. 20.12.2012 12:00 United aðeins einu sinni slegið út Real Madrid | Sigur er ávísun á Evrópumeistaratitil Viðureignir Manchester United og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu eru undantekningalaust markaveislur. 20.12.2012 11:24 Evening Standard: Falcao fer til Chelsea og Sturridge til Liverpool Kapphlaupið um feitustu bitana á fótboltamarkaðnum verður spennandi næstu daga. Evening Standard fullyrðir að Roman Abramovic eigandi Chelsea kaupi hinn sjóðheita Kolumbíumann, Radamel Falcao. 20.12.2012 11:15 Man. Utd mætir Real Madrid | Barcelona og AC Milan mætast Manchester United mætir Real Madrid í stórleik 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en dregið var í dag. Fylgst var með drættinum hér á Vísi. 20.12.2012 10:10 Enn vinnur Oklahoma | Durant með 41 stig Kevin Durant fór á kostum og skoraði 41 stig þegar lið hans Oklahoma Thunder lagði Atlanta Hawks í NBA-körfboltanum í nótt. Þetta var tólfti sigur liðsins í röð. 20.12.2012 09:45 Jón Arnór með sjö stig í tapi gegn botnliði Jón Arnór Stefánsson skoraði sjö stig fyrir lið sitt CAI Zaragoza sem tapaði 79-70 gegn Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi. 20.12.2012 09:18 Frábær hringur hjá Andra Þór og Arnóri Inga Kylfingarnir Andri Þór Björnsson og Arnór Ingi Finnbjörnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur spiluðu frábærlega á öðrum hringnum á Dixie Amateur golfmótinu í Flórídafylki í gær. 20.12.2012 09:08 Hörð barátta um HM-sætin Fréttablaðið metur það í dag hverjar líkurnar séu á því að Aron Kristjánsson velji ákveðna leikmenn í lokahópinn sinn fyrir Heimsmeistaramótið í janúar. 20.12.2012 07:30 Tími ungu strákanna Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Selfoss sem féll úr efstu deild karla í sumar. Lykilmennirir Jón Daði Böðvarsson og Babacarr Sarr voru seldir til Noregs en auk þeirra hafa ellefu leikmenn kvarnast úr hópnum. 20.12.2012 06:45 Fyrsta jólafríið í 3 ár Logi Gunnarsson er mættur heim í langþráð jólafrí á Íslandi og ætlar að taka þátt í ágóðaleik annað kvöld sem er á milli Njarðvíkur og úrvalsliðs Njarðvíkinga. Loga líður vel í Frakklandi og segist eiga nóg eftir í atvinnumennskunni. 20.12.2012 06:00 Tróð með tilþrifum yfir Dwight Howard Dwight Howard, miðherji Los Angeles Lakers, er enn að ná sér eftir bakmeiðsli og hefur því ekki litið alltof vel út í fyrstu leikjum sínum með Lakers-liðinu. Ekki leit kappinn heldur vel út í naumum sigri á Charlotte Bobcats í nótt. 19.12.2012 23:45 Falcao skoraði með hælspyrnu eftir aukaspyrnu Brasilíumaðurinn Falcao er líklega þekktasta nafið í Futsal-heiminum. Kappinn toppaði sjálfan sig með glæsilegu marki á dögunum. 19.12.2012 23:15 Bradford mætir Aston Villa í undanúrslitum Í kvöld var dregið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Chelsea, sem sló Leeds út í kvöld, mætir Swansea. Í hinum undanúrslitaleiknum mætir D-deildarlið Bradford City úrvalsdeildarliði Aston Villa. 19.12.2012 22:54 Alfreð klúðraði víti í vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen í kvöld og lék allan leikinn er liðið tapaði gegn Feyenoord í hollenska bikarnum. Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit. 19.12.2012 22:40 Chelsea valtaði yfir Leeds í seinni hálfleik Chelsea er komið áfram í enska deildarbikarnum eftir 1-5 sigur á Leeds. Chelsea var undir í hálfleik en reif sig upp í þeim síðari og hreinlega pakkaði neðrideildarliðinu saman. 19.12.2012 21:40 Öruggur sigur hjá Kiel Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk og Guðjón Valur Sigurðsson tvö er Kiel valtaði yfir Sverre Jakobsson og félaga í Grosswallstadt í kvöld. 19.12.2012 20:48 Alexander tryggði Löwen sigur Meiddur Alexander Petersson gerði sér lítið fyrir í kvöld og skoraði fimm mörk og tryggði Rhein-Neckar Löwen nauman sigur, 33-34, á Balingen í kvöld. 19.12.2012 20:10 Roura leysir Vilanova af hólmi Ekkert verður af því að Pep Guardiola taki aftur við Barcelona en félagið tilkynnti í kvöld að aðstoðarþjálfarinn Jordi Roura myndi stýra félaginu fjarveru aðalþjálfarans, Tito Vilanova. 19.12.2012 19:40 Óvænt töp hjá Berlin og Wetzlar Íslendingaliðin Füchse Berlin og Wetzlar töpuðu bæði frekar óvænt í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Wetzlar tapaði stórt, 35-26, fyrir Minden á meðan Berlin tapaði á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf, 27-28. 19.12.2012 19:35 Þórir Ólafs: Allir fara í kirkju á aðfangadag Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er í viðtali á heimasíðu pólska handboltafélagsins Kielce. Þar útskýrir Þórir íslenskar jólahefðir. 19.12.2012 18:45 Helena skoraði fimm stig í Evrópusigri Góðu englarnir frá Kosice eru komnir á topp síns riðils í Evrópudeild kvenna eftir góðan útisigur, 64-69 á UE Sopron í kvöld. 19.12.2012 18:40 Vilanova fer í aðgerð á morgun Barcelona hefur staðfest að þjálfari liðsins muni fara í aðgerð á morgun. Krabbamein sem fjarlægt var í fyrra tók sig upp á nýjan leik. Í kjölfar aðgerðarinnar mun hann fara í sex vikna lyfjameðferð. 19.12.2012 17:56 Arsenal semur við Wilshere og fjóra aðra Stuðningsmenn Arsenal fengu góðar fréttir þegar fimm leikmenn félagsins skrifuðu undir nýja langtímasamninga við félagið. 19.12.2012 17:30 Jón Heiðar: Haukarnir geta ekki toppað allt árið Karlalið ÍR í handbolta situr í 5. sæti efstu deildar en hlé hefur verið gert á deildarkeppninni vegna heimsmeistaramótsins í handbolta sem fram fer á Spáni í janúar. 19.12.2012 17:15 Leik Arsenal á öðrum degi jóla frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta viðureign Arsenal og West Ham sem fara átti fram á öðrum degi jóla. 19.12.2012 15:45 Kanna líkamsástand efnilegustu handboltakvenna landsins Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. 19.12.2012 15:00 Alfreð svekktur með kjörið á liði ársins Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel, er ekki sáttur við kjör þýskra íþróttafréttamanna á liði ársins. Kiel hafnaði í 5. sæti í kjörinu. 19.12.2012 14:30 Það besta hjá Eiði Smára á leiktíðinni Eiður Smári Guðjohnsen hefur skorað sex mörk í ellefu leikjum með Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.12.2012 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Miami fór létt með meiðslum hrjáð lið Dallas | Sigurganga Oklahoma stöðvuð Miami Heat vann nokkuð þægilegan sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar í NBA-körfuboltanum. Þá batt Minnesota Timberwolves enda á tólf leikja sigurgöngu Oklahoma Thunder. 21.12.2012 08:53
Rapid segir öllum útlendingum upp í tölvupósti Rúmenska stórveldið Rapid Búkarest er í gríðarlegum fjárhagsvandræðum og svo miklum að félagið er á leið í gjaldþrotaskipti. Það stendur þó ekki til að leggja félagið niður. 20.12.2012 22:30
Appleton: Liverpool hefur spurst fyrir um Ince Michael Appleton, knattspyrnustjóri Blackpool, segir að Liverpool hafi spurst fyrir um kantmanninn Thomas Ince. Ekki hafi þó verið gengið frá neinu samkomulagi varðandi félagaskipti hans. 20.12.2012 21:45
Alfreð: Maður verður að skora úr vítum Alfreð Finnbogason og félagar í Heerenveen féllu í gær úr leik í hollenska bikarnum í vítaspyrnukeppni gegn Feyenoord. 20.12.2012 21:00
Fimm Þjóðverjar í úrvalsliði Rainers Bonhof Það er mikill kraftur í fótboltanum í Þýskalandi um þessar mundir. Þjóðverjar eiga þrjú lið í útsláttarkeppni meistaradeildarinnar og fjögur lið í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar. 20.12.2012 20:15
Aron og Jenný handboltafólk ársins Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel, og Guðný Jenný Ásmundsdóttir, leikmaður Hauka, hafa verið kjörin handboltafólk ársins af stjórn Handknattleikssambandi Íslands. 20.12.2012 19:30
Björn Bergmann verður hvíldur gegn Blackpool Ståle Solbakken, knattspyrnustjóri Wolves, ætlar að hvíla Björn Bergmann Sigurðarson í viðureign Úlfanna gegn Blackpool annað kvöld. 20.12.2012 18:45
Noah hættur að nota byssufagnið sitt Joakim Noah hjá Chicago Bulls hefur undanfarin tímabil fagnað körfum sínum með því að þykjast skjóta úr byssum. Noah hefur nú ákveðið að leggja byssufagnið sitt á hilluna í kjölfarið á harmleiknum í Newtown í Conneticut í Bandaríkjunum. 20.12.2012 18:00
Abidal byrjaður aftur að æfa með Barcelona Það eru ekki bara slæmar fréttir af heilsu manna í Barcelona en eins og kunnugt er þá glímir þjálfarinn Tito Vilanova við krabbamein og lagðist undir hnífinn í dag. Franski bakvörðurinn Eric Abidal er nefnilega kominn aftur til baka eftir veikindi en hann var einnig að berjast við krabbamein. 20.12.2012 17:15
Usmanov: Wenger fær ekki nægan stuðning frá stjórninni Alisher Usmanov, sem á 30 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal, segir að stjórn félagsins hafi ekki fengið nægan stuðning frá stjórn félagsins. 20.12.2012 16:30
Sjóðheitir Danir í Þýskalandi Danskir handboltamenn hafa farið á kostum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta það sem af er tímabili. Danir eiga þrjá markahæstu menn Bundesligunnar. 20.12.2012 15:00
Rory McIlroy hleður á sig viðurkenningum Rory McIlroy var í sérflokki í kjöri á kylfingi ársins hjá samtökum golfíþróttafréttamanna í Bandaríkjunum. Norður-Írinn fékk 190 atkvæði af alls 194 í efsta sætið. Bandaríkjamaðurinn Brand Snedeker, sem sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni fékk þrjú atkvæði og landi hans Tiger Woods fékk eitt. 20.12.2012 14:15
Hnefaleikakappi hafði betur gegn Messi Lionel Messi hafnaði í þriðja sæti í árlegu kjöri íþróttafréttamanna í Argentínu um íþróttamann ársins. 20.12.2012 13:30
Liverpool mætir Zenit í Evrópudeildinni | Chelsea mætir Sparta Prag Liverpool dróst á móti rússneska liðinu Zenit frá Pétursborg í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en dregið var í dag. Chelsea leikur gegn Sparta Prag frá Tékklandi og Gylfi Sigurðsson og félagar hjá Tottenham mæta Lyon. 20.12.2012 13:24
Vilanova ætlar að koma fljótlega til baka Í gær var greint frá því að Tito Vilanova, þjálfari spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, þurfi að fara í aðgerð vegna krabbameins. Vilanova er með krabbamein í munnvatnskirtli en hann ætlar sér ekki að vera lengur en í sex vikur frá störfum. 20.12.2012 12:45
Leikdagarnir klárir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú ákveðið leikdaga fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en dregið var í morgun. 16 liða úrslitin hefjast 12. febrúar með leikjum Celtic-Juventus og Valencia-PSG en lýkur síðan með leikjum Bayern München-Arsenal og Málaga-Porto 13. mars. 20.12.2012 12:40
Hemmi Hreiðars tekur fram handboltaskóna Ansi hreint athyglisverður leikur fer fram í sextán liða úrslitum Símabikars karla í handbolta í Vestamannaeyjum annað kvöld. Þá mætast A-lið og B-lið ÍBV. 20.12.2012 12:00
United aðeins einu sinni slegið út Real Madrid | Sigur er ávísun á Evrópumeistaratitil Viðureignir Manchester United og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu eru undantekningalaust markaveislur. 20.12.2012 11:24
Evening Standard: Falcao fer til Chelsea og Sturridge til Liverpool Kapphlaupið um feitustu bitana á fótboltamarkaðnum verður spennandi næstu daga. Evening Standard fullyrðir að Roman Abramovic eigandi Chelsea kaupi hinn sjóðheita Kolumbíumann, Radamel Falcao. 20.12.2012 11:15
Man. Utd mætir Real Madrid | Barcelona og AC Milan mætast Manchester United mætir Real Madrid í stórleik 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en dregið var í dag. Fylgst var með drættinum hér á Vísi. 20.12.2012 10:10
Enn vinnur Oklahoma | Durant með 41 stig Kevin Durant fór á kostum og skoraði 41 stig þegar lið hans Oklahoma Thunder lagði Atlanta Hawks í NBA-körfboltanum í nótt. Þetta var tólfti sigur liðsins í röð. 20.12.2012 09:45
Jón Arnór með sjö stig í tapi gegn botnliði Jón Arnór Stefánsson skoraði sjö stig fyrir lið sitt CAI Zaragoza sem tapaði 79-70 gegn Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi. 20.12.2012 09:18
Frábær hringur hjá Andra Þór og Arnóri Inga Kylfingarnir Andri Þór Björnsson og Arnór Ingi Finnbjörnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur spiluðu frábærlega á öðrum hringnum á Dixie Amateur golfmótinu í Flórídafylki í gær. 20.12.2012 09:08
Hörð barátta um HM-sætin Fréttablaðið metur það í dag hverjar líkurnar séu á því að Aron Kristjánsson velji ákveðna leikmenn í lokahópinn sinn fyrir Heimsmeistaramótið í janúar. 20.12.2012 07:30
Tími ungu strákanna Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi karlaliðs Selfoss sem féll úr efstu deild karla í sumar. Lykilmennirir Jón Daði Böðvarsson og Babacarr Sarr voru seldir til Noregs en auk þeirra hafa ellefu leikmenn kvarnast úr hópnum. 20.12.2012 06:45
Fyrsta jólafríið í 3 ár Logi Gunnarsson er mættur heim í langþráð jólafrí á Íslandi og ætlar að taka þátt í ágóðaleik annað kvöld sem er á milli Njarðvíkur og úrvalsliðs Njarðvíkinga. Loga líður vel í Frakklandi og segist eiga nóg eftir í atvinnumennskunni. 20.12.2012 06:00
Tróð með tilþrifum yfir Dwight Howard Dwight Howard, miðherji Los Angeles Lakers, er enn að ná sér eftir bakmeiðsli og hefur því ekki litið alltof vel út í fyrstu leikjum sínum með Lakers-liðinu. Ekki leit kappinn heldur vel út í naumum sigri á Charlotte Bobcats í nótt. 19.12.2012 23:45
Falcao skoraði með hælspyrnu eftir aukaspyrnu Brasilíumaðurinn Falcao er líklega þekktasta nafið í Futsal-heiminum. Kappinn toppaði sjálfan sig með glæsilegu marki á dögunum. 19.12.2012 23:15
Bradford mætir Aston Villa í undanúrslitum Í kvöld var dregið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Chelsea, sem sló Leeds út í kvöld, mætir Swansea. Í hinum undanúrslitaleiknum mætir D-deildarlið Bradford City úrvalsdeildarliði Aston Villa. 19.12.2012 22:54
Alfreð klúðraði víti í vítaspyrnukeppni Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen í kvöld og lék allan leikinn er liðið tapaði gegn Feyenoord í hollenska bikarnum. Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá úrslit. 19.12.2012 22:40
Chelsea valtaði yfir Leeds í seinni hálfleik Chelsea er komið áfram í enska deildarbikarnum eftir 1-5 sigur á Leeds. Chelsea var undir í hálfleik en reif sig upp í þeim síðari og hreinlega pakkaði neðrideildarliðinu saman. 19.12.2012 21:40
Öruggur sigur hjá Kiel Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk og Guðjón Valur Sigurðsson tvö er Kiel valtaði yfir Sverre Jakobsson og félaga í Grosswallstadt í kvöld. 19.12.2012 20:48
Alexander tryggði Löwen sigur Meiddur Alexander Petersson gerði sér lítið fyrir í kvöld og skoraði fimm mörk og tryggði Rhein-Neckar Löwen nauman sigur, 33-34, á Balingen í kvöld. 19.12.2012 20:10
Roura leysir Vilanova af hólmi Ekkert verður af því að Pep Guardiola taki aftur við Barcelona en félagið tilkynnti í kvöld að aðstoðarþjálfarinn Jordi Roura myndi stýra félaginu fjarveru aðalþjálfarans, Tito Vilanova. 19.12.2012 19:40
Óvænt töp hjá Berlin og Wetzlar Íslendingaliðin Füchse Berlin og Wetzlar töpuðu bæði frekar óvænt í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Wetzlar tapaði stórt, 35-26, fyrir Minden á meðan Berlin tapaði á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf, 27-28. 19.12.2012 19:35
Þórir Ólafs: Allir fara í kirkju á aðfangadag Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson er í viðtali á heimasíðu pólska handboltafélagsins Kielce. Þar útskýrir Þórir íslenskar jólahefðir. 19.12.2012 18:45
Helena skoraði fimm stig í Evrópusigri Góðu englarnir frá Kosice eru komnir á topp síns riðils í Evrópudeild kvenna eftir góðan útisigur, 64-69 á UE Sopron í kvöld. 19.12.2012 18:40
Vilanova fer í aðgerð á morgun Barcelona hefur staðfest að þjálfari liðsins muni fara í aðgerð á morgun. Krabbamein sem fjarlægt var í fyrra tók sig upp á nýjan leik. Í kjölfar aðgerðarinnar mun hann fara í sex vikna lyfjameðferð. 19.12.2012 17:56
Arsenal semur við Wilshere og fjóra aðra Stuðningsmenn Arsenal fengu góðar fréttir þegar fimm leikmenn félagsins skrifuðu undir nýja langtímasamninga við félagið. 19.12.2012 17:30
Jón Heiðar: Haukarnir geta ekki toppað allt árið Karlalið ÍR í handbolta situr í 5. sæti efstu deildar en hlé hefur verið gert á deildarkeppninni vegna heimsmeistaramótsins í handbolta sem fram fer á Spáni í janúar. 19.12.2012 17:15
Leik Arsenal á öðrum degi jóla frestað Sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta viðureign Arsenal og West Ham sem fara átti fram á öðrum degi jóla. 19.12.2012 15:45
Kanna líkamsástand efnilegustu handboltakvenna landsins Landsliðsþjálfarar 17 og 19 ára liða kvenna í handbolta ætla að kalla á leikmenn sína í próf fyrir jólin. Þessi próf eiga þó ekkert skylt við skólanámið því ætlunin er að kanna líkamsástand stelpnanna. 19.12.2012 15:00
Alfreð svekktur með kjörið á liði ársins Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel, er ekki sáttur við kjör þýskra íþróttafréttamanna á liði ársins. Kiel hafnaði í 5. sæti í kjörinu. 19.12.2012 14:30
Það besta hjá Eiði Smára á leiktíðinni Eiður Smári Guðjohnsen hefur skorað sex mörk í ellefu leikjum með Cercle Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.12.2012 14:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti