Fleiri fréttir Óskar Bjarni stýrði Viborg til sigurs í kvöld Óskar Bjarni Óskarsson og lærisveinar hans í Viborg HK unnu 24-23 heimasigur á Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og enduðu þar með þriggja leikja taphrinu sína. Þetta var síðasti leikur liðsins fyrir HM-fríið og strákarnir hans Óskar Bjarna fara því inn í nýja árið með nauðsynlegan sigur í farteskinu. 27.12.2012 22:21 Strákarnir okkar æfðu í kvöld í skugga fréttanna af Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn saman í Laugardalshöllinni í kvöld en aðeins sextán dagar eru nú þar til að íslenska liðið mætir Rússum í fyrsta leik á HM á Spáni. 27.12.2012 22:15 Sunnudagsmessan: Umræða um sjálfsmark Evans Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðarsonar í Sunnudagsmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars furðulegt gengi Manchester United á leiktíðinni. 27.12.2012 20:30 Leik lokið: Fram - ÍBV 40-18 | Fram mætir Val í úrslitaleiknum Framkonur áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna ÍBV í kvöld og tryggja sér sæti í úrslitaleik Flugfélags Íslands deildarbikarsins en Fram mætir Val í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á morgun. 27.12.2012 19:30 Villas-Boas: Bale er einn af þeim bestu Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hrósaði mikið Gareth Bale, eftir að velski leikmaðurinn skoraði þrennu á móti Aston Villa á annan í jólum. Þetta var fyrsta þrenna Bale í ensku úrvalsdeildinni en hann hafði áður skorað þrennu í Meistaradeildinni. 27.12.2012 19:15 Daníel Guðni samdi við Grindavík til 2014 Körfuknattleikskappinn Daníel Guðni Guðmundsson hefur samið við Grindavík til loka keppnistímabilsins 2013-2014. 27.12.2012 18:30 Ólafur ekki með á HM Ólafur Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram á Spáni í næsta mánuði. 27.12.2012 18:12 Drogba reynir enn einu sinni við Afríkutitilinn Didier Drogba er í 23 manna leikmannahópi Fílabeinsstrandarinnar sem fer fram í Gabon og Miðbaugs-Gíneu í næsta mánuði. Kappinn ætlar því að gera enn eina tilraunina við að vinna þessa keppni með þjóð sinni sem hefur ekki orðið Afríkumeistari í 20 ár. 27.12.2012 17:30 Mancini: Kannski borðaði dómarinn of mikið um jólin Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var allt annað en sáttur með dómarann Kevin Friend eftir tap City gegn Sunderland í gær. 27.12.2012 17:00 Phil Neville í góðra manna hópi Phil Neville spilaði í gær sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Everton vann heimasigur á Wigan 2-1. 27.12.2012 15:30 Leik lokið: Valur - Stjarnan 32-31 | Valur vann í vítakeppni Valskonur eru komnar í úrslitaleik Flugfélags Íslands deildarbikarsins eftir sigur á Stjörnunni eftir tvær framlengingar og vítakeppni í fyrri undanúrslitaleiknum í Strandgötu í kvöld. Valur mættir annaðhvort Fram eða ÍBV í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á morgun en seinni undanúrslitaleikurinn hefst bráðum í Strandgötunni. 27.12.2012 14:31 Eyjólfur Sverrisson áfram með U21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson verður áfram þjálfari U21 árs landsliðs karla. Fótbolti.net greinir frá þessu á síðu sinni í dag. 27.12.2012 14:20 United væri í 16. sæti ef leikirnir réðust á gullmarki Manchester United vann 4-3 sigur á Newcastle í viðureign liðanna á Old Trafford í gær. Enn einu sinni lentu liðsmenn Sir Alex Ferguson undir í leiknum áður en þeir sneru leiknum sér í vil. 27.12.2012 14:15 Bebe lánaður til Portúgal Portúgalinn Bebe hefur verið lánaður frá Manchester United til Rio Ave í Portúgal. 27.12.2012 14:02 Dean minntist ekki á Ferguson í skýrslu sinni | Skotinn sleppur við refsingu Sir Alex Ferguson verður ekki refsað fyrir að hafa gert háværar athugasemdir við Mike Dean dómara. Dean dæmdi leik Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 27.12.2012 13:18 Karlalandsliðið kemur saman í kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta kemur saman til æfinga í kvöld. Um er að ræða fyrstu æfingu liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer á Spáni í janúar. 27.12.2012 12:45 Napoli hafnaði 55 milljóna punda boði í Cavani Aurelio De Laurentiis, eigandi ítalska knattspyrnufélagsins Napoli, segist hafa hafnað 55 milljóna evra boði, jafnvirði níu milljarða íslenskra króna, í sóknarmanninn Edinson Cavani. De Laurentiis staðfesti þetta í viðtali við Radio Monte. 27.12.2012 12:00 Vinna Valskonur alla titlana á árinu? | Undanúrslitin hefjast í kvöld Undanúrslitaleikirnir í deildarbikar kvenna í handbolta fara í kvöld. Þá mætast Valur og Stjarnan annars vegar og Fram mætir ÍBV hins vegar. 27.12.2012 11:02 Henning Berg rekinn eftir tíu leiki í starfi Breskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers í Championship-deildinni, hafi verið rekinn eftir aðeins tíu leiki í starfi. 27.12.2012 10:33 Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi HK í styrktarleik Bjarka Más Meistaraflokkur HK mætir úrvalsliði fyrrum leikmanna félagsins í styrktarleik fyrir Bjarka Má Sigvaldason í Kórnum í kvöld. 27.12.2012 09:40 Enn ein mistökin hjá Robert Green | Öll mörkin úr enska á Vísi Robert Green, markvörður Q.P.R., gerði sig sekan um slæm mistök þegar Lundúnarliðið tapaði á heimavelli gegn West Brom í gær. Öll mörk helgarinnar og tilþrif eru komin inn á sjónvarpsvef Vísis. 27.12.2012 09:34 Flautukarfa Smith tryggði Knicks sigur | Fjörutíu stig Kobe dugðu ekki J.R. Smith var hetja New York Knicks sem vann ótrúlegan tveggja stiga sigur á Phoenix Suns í NBA körfuboltanum í nótt. Fjörutíu stig Kobe Bryant í Denver dugðu Lakers ekki til sigurs. 27.12.2012 09:25 Forboðinn ilmur, sjússasmjatt og skvaldur „Þetta árið skartaði Laxáin sínu fegursta þegar veiðimenn renndu í hlað við veiðihúsin daginn fyrir opnun. Þá var hiti í lofti og ánægjulegir endurfundir með karlaknúsi venju samkvæmt." 27.12.2012 07:00 Alfreð tók markametið af Pétri Alfreð Finnbogason skoraði 34 mörk í opinberum leikjum á alþjóðlegum vettvangi á árinu 2012, fleiri en nokkur annar íslenskur knattspyrnumaður í sögunni. Pétur Pétursson var búinn að eiga metið í 33 ár, en hann skoraði 32 mörk fyrir Feyenoord árið 1979. 27.12.2012 06:00 10 fallegustu mörk ársins að mati tvgolo.com Vefsíðan tvgolo.com hefur valið tíu fallegustu mörk ársins 2012 og birtir hér myndskeið af þessum stórkostlegu mörkum. 26.12.2012 23:30 Hinn 16 ára Bruno Gomes á leiðinni til United Manchester United er við það að ganga frá samningi við brasilíska undrabarnið Bruno Gomes frá Desportivo Brasil, en þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Gilmar Rinaldi, í viðtali ytra. 26.12.2012 22:45 Phil Neville lék sinn 500. leik í dag Phil Neville, leikmaður Everton, lék í dag sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. 26.12.2012 22:00 Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading Andrey Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading nú í janúarmánuði frá Arsenal, en leikmaðurinn hefur ekki náð sér sem skildi hjá Arsenal frá því að hann kom til félagsins árið 2009. 26.12.2012 21:00 Hörður Axel með tíu stig í sigurleik Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 10 stig þegar Mitteldeutscher BC vann fimm stiga heimasigur á LTi GIESSEN 46ers, 93-88, í framlengdum leik í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 26.12.2012 20:58 Taarabt fer ekki á Afríkumótið Adel Taarabt, leikmaður QPR, mun ekki fara á Afríkumótið í janúar með Marokkó en hann var einfaldlega ekki valinn í landsliðið. 26.12.2012 20:00 Draumabyrjun Liverpool dugði skammt á móti Stoke Stoke er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Liverpool í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefði verið fimm stigum frá Meistaradeildarsætinu með sigri en Stoke náði því að leik níunda deildarleikinn í röð án þess að tapa. 26.12.2012 19:15 Flensburg lék sér að meisturum Kiel Flensburg-Handewitt vann frábæran sex marka sigur á THW Kiel, 35-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel hefðu verið á toppnum í HM-fríinu ef Kiel-liðið hefði unnið þennan leik. 26.12.2012 19:14 Ellefu marka sigur hjá Refunum hans Dags Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin áttu ekki í miklum vandræðum með að landa tveimur stigum í síðasta leik sínum fyrir HM-fríið. Füchse Berlin vann þá 11 marka heimasigur á TV 1893 Neuhausen, 36-25. 26.12.2012 18:22 Sir Alex Ferguson: Þetta var sönn meistaraframmistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var kátur eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Unted lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en tókst að tryggja sér þrjú stig í lokin. 26.12.2012 17:43 Íslensku ljónin öflug - Stefán Rafn með 5 mörk og Alexander með 4 Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson áttu báðir fínan leik þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á MT Melsungen, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.12.2012 17:30 Emil lagði upp jöfnunarmark Hellas Verona Emil Hallfreðsson var maðurinn á bak við jöfnunarmark Hellas Verona í ítölsku b-deildinni í dag. Verona gerði þá 1-1 jafntefli við Empoli á útivelli. 26.12.2012 17:09 Bale með þrennu - Gylfi lagði upp það síðasta Gareth Bale var á skotskónum þegar Tottenham vann 4-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í 4. sæti deildarinnar með betri markatölu en Everton og West Bromwich Albion. 26.12.2012 17:00 Aron Einar tryggði Cardiff sigur og fimm stiga forskot Aron Einar Gunnarsson kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Cardiff City á móti Crystal Palace í toppslag ensku b-deildarinnar í dag. Cardiff City er í framhaldinu komið með fimm stiga forskot á toppnum. 26.12.2012 16:59 Slæmt tap hjá Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson, Fannar Friðgeirsson og félagar í Wetzlar töpuðu nokkuð óvænt, 32-29, fyrir Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 26.12.2012 16:11 Cercle Brugge enn á botninum Cercle Brugge tapaði, 3-0, fyrir Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þeir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen leika fyrir botnlið Cercle Brugge. 26.12.2012 15:30 Berbatov með skemmtilegt fagn í jafntefli Fulham Fjórum leikjum er ný lokið í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna fínan sigur WBA á QPR en lærisveinar Harry Redknapp hafa verið heitir að undanförnu en réðu ekki við WBA í dag. 26.12.2012 14:45 Alexander tekur þátt í sýningarleik í New York Alexander Petersson verður ekki með íslenska landsliðinu á HM á Spáni vegna meiðsla eins og áður hefur komið fram en hann ætlar hinsvegar að taka þátt í sýningarleik í New York 30. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu New York City Team handball. 26.12.2012 14:41 Mata tryggði Chelsea stigin þrjú gegn Norwich Chelsea vann fínan sigur á Norwich á útivelli en Juan Mata gerði eina mark leiksins. 26.12.2012 14:30 United vann Newcastle í sjö marka leik Manchester United vann ótrúlegan sigur, 4-3, á Newcastle á Old Trafford í dag. Heimamenn lentu í þrígang undir í leiknum. 26.12.2012 14:30 Zlatan: Ég hef oft skoðað markið mitt á Youtube Zlatan Ibrahimovic hefur verið frábær á árinu 2012 og markið hans stórkostlega á móti enska landsliðinu á dögunum er í efsta sæti á flestum listum yfir flottusta mörk ársins. 26.12.2012 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Óskar Bjarni stýrði Viborg til sigurs í kvöld Óskar Bjarni Óskarsson og lærisveinar hans í Viborg HK unnu 24-23 heimasigur á Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og enduðu þar með þriggja leikja taphrinu sína. Þetta var síðasti leikur liðsins fyrir HM-fríið og strákarnir hans Óskar Bjarna fara því inn í nýja árið með nauðsynlegan sigur í farteskinu. 27.12.2012 22:21
Strákarnir okkar æfðu í kvöld í skugga fréttanna af Ólafi Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn saman í Laugardalshöllinni í kvöld en aðeins sextán dagar eru nú þar til að íslenska liðið mætir Rússum í fyrsta leik á HM á Spáni. 27.12.2012 22:15
Sunnudagsmessan: Umræða um sjálfsmark Evans Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar Benediktssonar og Hjörvars Hafliðarsonar í Sunnudagsmessunni í gær. Þeir ræddu meðal annars furðulegt gengi Manchester United á leiktíðinni. 27.12.2012 20:30
Leik lokið: Fram - ÍBV 40-18 | Fram mætir Val í úrslitaleiknum Framkonur áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna ÍBV í kvöld og tryggja sér sæti í úrslitaleik Flugfélags Íslands deildarbikarsins en Fram mætir Val í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á morgun. 27.12.2012 19:30
Villas-Boas: Bale er einn af þeim bestu Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, hrósaði mikið Gareth Bale, eftir að velski leikmaðurinn skoraði þrennu á móti Aston Villa á annan í jólum. Þetta var fyrsta þrenna Bale í ensku úrvalsdeildinni en hann hafði áður skorað þrennu í Meistaradeildinni. 27.12.2012 19:15
Daníel Guðni samdi við Grindavík til 2014 Körfuknattleikskappinn Daníel Guðni Guðmundsson hefur samið við Grindavík til loka keppnistímabilsins 2013-2014. 27.12.2012 18:30
Ólafur ekki með á HM Ólafur Stefánsson verður ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram á Spáni í næsta mánuði. 27.12.2012 18:12
Drogba reynir enn einu sinni við Afríkutitilinn Didier Drogba er í 23 manna leikmannahópi Fílabeinsstrandarinnar sem fer fram í Gabon og Miðbaugs-Gíneu í næsta mánuði. Kappinn ætlar því að gera enn eina tilraunina við að vinna þessa keppni með þjóð sinni sem hefur ekki orðið Afríkumeistari í 20 ár. 27.12.2012 17:30
Mancini: Kannski borðaði dómarinn of mikið um jólin Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var allt annað en sáttur með dómarann Kevin Friend eftir tap City gegn Sunderland í gær. 27.12.2012 17:00
Phil Neville í góðra manna hópi Phil Neville spilaði í gær sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Everton vann heimasigur á Wigan 2-1. 27.12.2012 15:30
Leik lokið: Valur - Stjarnan 32-31 | Valur vann í vítakeppni Valskonur eru komnar í úrslitaleik Flugfélags Íslands deildarbikarsins eftir sigur á Stjörnunni eftir tvær framlengingar og vítakeppni í fyrri undanúrslitaleiknum í Strandgötu í kvöld. Valur mættir annaðhvort Fram eða ÍBV í úrslitaleiknum í Laugardalshöllinni á morgun en seinni undanúrslitaleikurinn hefst bráðum í Strandgötunni. 27.12.2012 14:31
Eyjólfur Sverrisson áfram með U21 árs landsliðið Eyjólfur Sverrisson verður áfram þjálfari U21 árs landsliðs karla. Fótbolti.net greinir frá þessu á síðu sinni í dag. 27.12.2012 14:20
United væri í 16. sæti ef leikirnir réðust á gullmarki Manchester United vann 4-3 sigur á Newcastle í viðureign liðanna á Old Trafford í gær. Enn einu sinni lentu liðsmenn Sir Alex Ferguson undir í leiknum áður en þeir sneru leiknum sér í vil. 27.12.2012 14:15
Bebe lánaður til Portúgal Portúgalinn Bebe hefur verið lánaður frá Manchester United til Rio Ave í Portúgal. 27.12.2012 14:02
Dean minntist ekki á Ferguson í skýrslu sinni | Skotinn sleppur við refsingu Sir Alex Ferguson verður ekki refsað fyrir að hafa gert háværar athugasemdir við Mike Dean dómara. Dean dæmdi leik Manchester United og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 27.12.2012 13:18
Karlalandsliðið kemur saman í kvöld Íslenska karlalandsliðið í handbolta kemur saman til æfinga í kvöld. Um er að ræða fyrstu æfingu liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer á Spáni í janúar. 27.12.2012 12:45
Napoli hafnaði 55 milljóna punda boði í Cavani Aurelio De Laurentiis, eigandi ítalska knattspyrnufélagsins Napoli, segist hafa hafnað 55 milljóna evra boði, jafnvirði níu milljarða íslenskra króna, í sóknarmanninn Edinson Cavani. De Laurentiis staðfesti þetta í viðtali við Radio Monte. 27.12.2012 12:00
Vinna Valskonur alla titlana á árinu? | Undanúrslitin hefjast í kvöld Undanúrslitaleikirnir í deildarbikar kvenna í handbolta fara í kvöld. Þá mætast Valur og Stjarnan annars vegar og Fram mætir ÍBV hins vegar. 27.12.2012 11:02
Henning Berg rekinn eftir tíu leiki í starfi Breskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers í Championship-deildinni, hafi verið rekinn eftir aðeins tíu leiki í starfi. 27.12.2012 10:33
Kolbeinn Sigþórsson í leikmannahópi HK í styrktarleik Bjarka Más Meistaraflokkur HK mætir úrvalsliði fyrrum leikmanna félagsins í styrktarleik fyrir Bjarka Má Sigvaldason í Kórnum í kvöld. 27.12.2012 09:40
Enn ein mistökin hjá Robert Green | Öll mörkin úr enska á Vísi Robert Green, markvörður Q.P.R., gerði sig sekan um slæm mistök þegar Lundúnarliðið tapaði á heimavelli gegn West Brom í gær. Öll mörk helgarinnar og tilþrif eru komin inn á sjónvarpsvef Vísis. 27.12.2012 09:34
Flautukarfa Smith tryggði Knicks sigur | Fjörutíu stig Kobe dugðu ekki J.R. Smith var hetja New York Knicks sem vann ótrúlegan tveggja stiga sigur á Phoenix Suns í NBA körfuboltanum í nótt. Fjörutíu stig Kobe Bryant í Denver dugðu Lakers ekki til sigurs. 27.12.2012 09:25
Forboðinn ilmur, sjússasmjatt og skvaldur „Þetta árið skartaði Laxáin sínu fegursta þegar veiðimenn renndu í hlað við veiðihúsin daginn fyrir opnun. Þá var hiti í lofti og ánægjulegir endurfundir með karlaknúsi venju samkvæmt." 27.12.2012 07:00
Alfreð tók markametið af Pétri Alfreð Finnbogason skoraði 34 mörk í opinberum leikjum á alþjóðlegum vettvangi á árinu 2012, fleiri en nokkur annar íslenskur knattspyrnumaður í sögunni. Pétur Pétursson var búinn að eiga metið í 33 ár, en hann skoraði 32 mörk fyrir Feyenoord árið 1979. 27.12.2012 06:00
10 fallegustu mörk ársins að mati tvgolo.com Vefsíðan tvgolo.com hefur valið tíu fallegustu mörk ársins 2012 og birtir hér myndskeið af þessum stórkostlegu mörkum. 26.12.2012 23:30
Hinn 16 ára Bruno Gomes á leiðinni til United Manchester United er við það að ganga frá samningi við brasilíska undrabarnið Bruno Gomes frá Desportivo Brasil, en þetta segir umboðsmaður leikmannsins, Gilmar Rinaldi, í viðtali ytra. 26.12.2012 22:45
Phil Neville lék sinn 500. leik í dag Phil Neville, leikmaður Everton, lék í dag sinn 500. leik í ensku úrvalsdeildinni frá stofnun hennar árið 1992. 26.12.2012 22:00
Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading Andrey Arshavin gæti verið á leiðinni til Reading nú í janúarmánuði frá Arsenal, en leikmaðurinn hefur ekki náð sér sem skildi hjá Arsenal frá því að hann kom til félagsins árið 2009. 26.12.2012 21:00
Hörður Axel með tíu stig í sigurleik Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 10 stig þegar Mitteldeutscher BC vann fimm stiga heimasigur á LTi GIESSEN 46ers, 93-88, í framlengdum leik í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 26.12.2012 20:58
Taarabt fer ekki á Afríkumótið Adel Taarabt, leikmaður QPR, mun ekki fara á Afríkumótið í janúar með Marokkó en hann var einfaldlega ekki valinn í landsliðið. 26.12.2012 20:00
Draumabyrjun Liverpool dugði skammt á móti Stoke Stoke er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Liverpool í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefði verið fimm stigum frá Meistaradeildarsætinu með sigri en Stoke náði því að leik níunda deildarleikinn í röð án þess að tapa. 26.12.2012 19:15
Flensburg lék sér að meisturum Kiel Flensburg-Handewitt vann frábæran sex marka sigur á THW Kiel, 35-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel hefðu verið á toppnum í HM-fríinu ef Kiel-liðið hefði unnið þennan leik. 26.12.2012 19:14
Ellefu marka sigur hjá Refunum hans Dags Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin áttu ekki í miklum vandræðum með að landa tveimur stigum í síðasta leik sínum fyrir HM-fríið. Füchse Berlin vann þá 11 marka heimasigur á TV 1893 Neuhausen, 36-25. 26.12.2012 18:22
Sir Alex Ferguson: Þetta var sönn meistaraframmistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var kátur eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Unted lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en tókst að tryggja sér þrjú stig í lokin. 26.12.2012 17:43
Íslensku ljónin öflug - Stefán Rafn með 5 mörk og Alexander með 4 Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson áttu báðir fínan leik þegar Rhein-Neckar Löwen vann fimm marka sigur á MT Melsungen, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.12.2012 17:30
Emil lagði upp jöfnunarmark Hellas Verona Emil Hallfreðsson var maðurinn á bak við jöfnunarmark Hellas Verona í ítölsku b-deildinni í dag. Verona gerði þá 1-1 jafntefli við Empoli á útivelli. 26.12.2012 17:09
Bale með þrennu - Gylfi lagði upp það síðasta Gareth Bale var á skotskónum þegar Tottenham vann 4-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham er í 4. sæti deildarinnar með betri markatölu en Everton og West Bromwich Albion. 26.12.2012 17:00
Aron Einar tryggði Cardiff sigur og fimm stiga forskot Aron Einar Gunnarsson kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Cardiff City á móti Crystal Palace í toppslag ensku b-deildarinnar í dag. Cardiff City er í framhaldinu komið með fimm stiga forskot á toppnum. 26.12.2012 16:59
Slæmt tap hjá Wetzlar Kári Kristján Kristjánsson, Fannar Friðgeirsson og félagar í Wetzlar töpuðu nokkuð óvænt, 32-29, fyrir Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 26.12.2012 16:11
Cercle Brugge enn á botninum Cercle Brugge tapaði, 3-0, fyrir Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þeir Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen leika fyrir botnlið Cercle Brugge. 26.12.2012 15:30
Berbatov með skemmtilegt fagn í jafntefli Fulham Fjórum leikjum er ný lokið í ensku úrvalsdeildinni en þar ber helst að nefna fínan sigur WBA á QPR en lærisveinar Harry Redknapp hafa verið heitir að undanförnu en réðu ekki við WBA í dag. 26.12.2012 14:45
Alexander tekur þátt í sýningarleik í New York Alexander Petersson verður ekki með íslenska landsliðinu á HM á Spáni vegna meiðsla eins og áður hefur komið fram en hann ætlar hinsvegar að taka þátt í sýningarleik í New York 30. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á heimasíðu New York City Team handball. 26.12.2012 14:41
Mata tryggði Chelsea stigin þrjú gegn Norwich Chelsea vann fínan sigur á Norwich á útivelli en Juan Mata gerði eina mark leiksins. 26.12.2012 14:30
United vann Newcastle í sjö marka leik Manchester United vann ótrúlegan sigur, 4-3, á Newcastle á Old Trafford í dag. Heimamenn lentu í þrígang undir í leiknum. 26.12.2012 14:30
Zlatan: Ég hef oft skoðað markið mitt á Youtube Zlatan Ibrahimovic hefur verið frábær á árinu 2012 og markið hans stórkostlega á móti enska landsliðinu á dögunum er í efsta sæti á flestum listum yfir flottusta mörk ársins. 26.12.2012 14:00