Fleiri fréttir Friedel verður 43 ára þegar nýi samningurinn rennur út Brad Friedel verður áfram í herbúðum Tottenham en bandaríski markvörðurinn fékk nýjan samning í jólagjöf frá félaginu. Friedel er orðinn 41 árs en framlengdi samning sinn til ársins 2014. Hann verður þá orðinn 43 ára gamall. 26.12.2012 11:15 Downing ekki lengur á sölulista hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er ánægður með frammistöðu Stewart Downing að undanförnu og segir það ekki koma lengur til greina að selja enska landsliðsmanninn frá félaginu. 26.12.2012 11:00 NBA: Los Angeles liðin á siglingu - Miami vann OKC Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta á jóladag og þar hélt sigurganga beggja Los Angeles liðanna áfram. Los Angeles Clippers vann sinn fjórtánda leik í röð en Los Angeles Lakers vann sinn fimmta leik í röð og náði með því aftur fimmtíu prósent sigurhlutfalli. Miami Heat vann Oklahoma City Thunder í uppgjöri liðanna sem mættust í lokaúrslitunum á síðustu leiktíð. Boston Celtics og Houston Rockets unnu einnig sína leiki á jóladag. 26.12.2012 10:31 Saga stangveiða: Netaveiðin áhyggjuefni fyrir 47 árum Lax, sem er á leið í Laxá í Hreppum, á langa leið fyrir höndum, og verður að fara fram hjá mörgum torfærum. Ég er þeirrar skoðunar, að netaveiðin á Ölfusársvæðinu, í jökulvatninu, hafi verið og sé að eðlisbreyta stofninum. 26.12.2012 07:00 Williams sleppur við refsingu | Sparkaði í Van Persie Ashley Williams, varnarmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, fær enga refsingu fyrir að sparka knettinum í höfuð Robin van Persie, leikmanns Manchester United, í viðureign liðanna á Þorláksmessu. 25.12.2012 21:00 Liðin sem Messi tókst ekki að skora gegn Lionel Messi skoraði 91 mark á árinu 2012 með liði sínu Barcelona og argentínska landsliðinu. 25.12.2012 19:00 Michu fær tækifæri með spænska landsliðinu Michu, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður í næsta landsliðshópi Spánverja. Þetta staðfesti Vicente del Bosque, þjálfari heims- og Evrópumeistaranna, í viðtali við spænska ríkissjónvarpið. 25.12.2012 17:30 Aðeins eitt lið hefur bjargað sér eftir að hafa verið neðst um jólin Lið sem verma botnsætið í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin þykja ekki líkleg til þess að bjarga sér. Frá stofnári úrvalsdeildarinnar 1992 hefur aðeins einu liði tekist að bjarga sér frá falli eftir að hafa verið í neðsta sæti um jólin. 25.12.2012 16:00 Mourinho ræddi ekkert við Casillas Það vakti athygli um helgina þegar José Mourinho þjálfari Spánarmeistaraliðs Real Madrid valdi ekki markvörðinn Iker Casillas í byrjunarliðið gegn Malaga. Antonio Adan var valinn í stað hins 31 árs gamla Casilla sem jafnframt er fyrirliði Real Madrid. Casillas segir að Mourinho hafi ekkert rætt við sig um liðsvalið. 25.12.2012 15:00 Lionel Messi er falur fyrir 42 milljarða kr. Besti knattspyrnumaður veraldar verður 31 árs gamall þegar samningur hans við Barcelona rennur út árið 2018. Verðmiðinn á Argentínumanninum er klár ef eitthvað félag hefur áhuga. Hann er samt sem áður ekki tekjuhæsti knattspyrnumaður heims. 25.12.2012 13:00 Neymar í peningavandræðum þrátt fyrir háar tekjur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er gríðarlega eftirsóttur enda er hinn tvítugi framherji eitt mesta efni sem komið hefur fram á síðari árum í Brasilíu. Neymar leikur með Santos í heimalandi sínu og lifir þægilegu lífi en samkvæmt grein sem birt var á vef Forbes virðist Neymar ekki hafa góða yfirsýn yfir útgjöld og tekjur. 25.12.2012 12:30 Fáir þoldu Zlatan þegar hann hóf ferilinn hjá Ajax Leo Beenhakker, sem var íþróttastjóri hjá Ajax þegar Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við hollenska knattspyrnuliðið á sínum tíma, segir að sænski landsliðsframherjinn hafi átt erfitt uppdráttar hjá félaginu þegar hann hóf atvinnumannaferilinn. "Hann hagaði sér eins og drullusokkur og eftir þrjár vikur voru aðeins tveir sem höfðu trú á honum, ég og hann sjálfur,“ segir hinn sjötugi Beenhakker í viðtali við The Blizzard. 25.12.2012 12:00 Körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld NBA-aðdáendur fá heldur betur eitthvað fyrir sinn snúð í kvöld er tvö bestu lið NBA-deildarinnar mætast í beinni á Stöð 2 Sport. 25.12.2012 10:30 Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra "Ég gerði endurbætur á hjólinu. Penn bakelite-hjóli, og gekk mér anzi vel, eftir að ég gat stillt viðnámið. Ég átti það í mörg ár. Það var því í upphafi tilviljun, að ég fór að reyna við löng köst.“ 25.12.2012 10:00 Ellefu ára undrabarn í körfubolta Hinn 11 ára gamli Julian Newman er enginn venjulegur körfuboltadrengur. Hann er algert undrabarn í íþróttinni sem rúllar upp 17 og 18 ára gömlum strákum. 24.12.2012 23:00 Ambrosini vill frekar fá Drogba en Balotelli Bæði Didier Drogba og Mario Balotelli eru orðaðir við ítalska liðið AC Milan í janúar en liðið er að leita að liðsstyrk. Fyrirliði Milan, Massimo Ambrosini, er þó ekki í vafa um hvorn leikmanninn hann vill fá. 24.12.2012 22:00 Wilshere nuðar í Walcott um að skrifa undir Jack Wilshere er vongóður um að félagi sinn hjá Arsenal, Theo Walcott, skrifi undir nýjan samning við félagið og haldi tryggð við félagið sem er að byggja upp nýtt lið. 24.12.2012 20:00 Nýr Kani til Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Billy Baptist. Frá þessu er greint á heimasíðu Keflavíkurliðsins. 24.12.2012 19:00 Downing vill ekki fara frá Liverpool Hlutirnir hafa breyst svolítið hjá Stewart Downing. Fyrir nokkru síðan leit út fyrir að hann færi frá Liverpool i janúar en fátt bendir til þess núna. 24.12.2012 17:00 Pettinella til Grindavíkur á ný Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við Ryan Pettinella sem lék með liðinu á síðustu leiktíð. 24.12.2012 16:00 Lukaku vill vera áfram hjá WBA Belginn Romelu Lukaku er afar ánægður í herbúðum WBA og hann hefur nú óskað þess við félag sitt, Chelsea, að hann fái að klára tímabilið þar. 24.12.2012 15:00 Gerrard fær nýjan samning hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur staðfest að félagið muni bjóða fyrirliðanum, Steven Gerrard, nýjan samning. Leikmaðurinn ætti því að geta endað ferilinn hjá Liverpool. 24.12.2012 14:00 Clippers er heitasta liðið í NBA-deildinni LA Clippers er á mikilli siglingu í NBA-deildinni um þessar mundir og liðið vann í nótt sinn 13. leik í röð. Að þessu sinni valtaði liðið yfir Phoenix. 24.12.2012 11:30 Kofinn fluttur frá Hrunakróki Eina og Veiðivísir greindi frá fyrir stuttu verður frægur veiðikofi fjöllistamannsins Guðmundar Einarssonar frá Miðdal við Stóru-Laxá í Hreppum endurgerður í upprunalegri mynd. Um samstarfsverkefni Veiðifélags Stóru-Laxár og leigutaka árinnar, Lax-ár, er að ræða, en kofinn hefur öðlast sess sem eitt helsta kennileiti árinnar í huga veiðimanna sem venja komur sínar á veiðisvæðið. 24.12.2012 07:00 Robinho og Pato hafa farið fram á sölu Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur nú stigið fram í sviðsljósið og staðfest þær sögusagnir að Robinho og Pato séu á leiðinni frá félaginu. 23.12.2012 22:30 Adebayor óttast um líf sitt og neitar að fara í Afríkukeppnina Landslið Tógó verður líklega án Emmanuel Adebayor í Afríkukeppninni sem fram fer í janúar en framherjinn er einfaldlega hræddur um líf sitt. 23.12.2012 21:45 Lukaku vill klára tímabilið með WBA Framherjinn Romelu Lukaku vill klára tímabilið með WBA en leikmaðurinn er á láni frá Chelsea hjá félaginu. 23.12.2012 21:00 Mourinho mun ekki segja starfi sínu lausu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við spænska fjölmiðla í gær að hann myndi ekki láta af störfum eftir skelfilegt tap gegn Malaga 3-2 í spænsku úrvalsdeildinni í knattaspyrnu en Real Madrid er eftir ósigurinn 16 stigum á eftir Barcelona. 23.12.2012 20:15 Frank Lampard markahæstur í efstu deild í sögu Chelsea Frank Lampard skoraði eitt marka Chelsea í 8-0 slátrun á Aston Villa á Stamford Bridge í dag. Lampard er þar með orðinn markahæsti leikmaður Chelsea í efstu deild frá upphafi með 130 mörk. 23.12.2012 19:30 Benitez: Torres þurfti á sjálfstrausti að halda "Það er ekki auðvelt að fá á sig svona mörg mörk sem atvinnumaður í fótbolta. Þó það hljómi kannski einkennilega þá voru leikmenn Villa að spila nokkuð vel á köflum,“ sagði Rafa Benitez eftir sigurinn í dag. 23.12.2012 18:45 Refirnir hans Dags með fínan sigur | Flensburg á sigurbraut Tveim leikjum er nýlokið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þar sem Minden tók á móti Füchse Berlin og Essen fékk Flensburg í heimsókn. 23.12.2012 18:14 Paul Lambert: Megum ekki láta einn leik eyðileggja tímabilið Paul Lambert, stjóri Aston villa, var að vonum svekktur með útreiðina á Stamford Bridge í dag. Chelsea vann 8-0 sigur en hefði auðveldlega getað unnið stærri sigur. 23.12.2012 18:10 Laudrup: Mikilvægt stig fyrir okkur Þetta var gríðarlega mikilvægt stig hjá okkur," sagði Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, eftir leikinn í dag en Swansea gerði 1-1 jafntefli við Manchester United. 23.12.2012 17:15 Kiel valtaði yfir Gummersbach Þýsku meistararnir í Kiel völtuðu yfir Gummersbach, 36-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Sparkassen-höllinni, heimavelli Kiel. 23.12.2012 16:32 Ferguson: Hann hefði getað hálsbrotið van Persie "Við réðum ferðinni allan leikinn og áttum svo sannarlega skilið að vinna þennan leik,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir jafnteflið við Swansea 1-1 í dag. 23.12.2012 16:30 Emil og félagar í Verona halda áfram á sigurbraut Verona vann fínan sigur á Juve Stabia 1-0 í ítölsku seríu-B deildinni í knattspyrnu í dag en Emil Hallfreðsson lék í liðið Verona. 23.12.2012 16:13 Hodgson: Við getum alveg eins orðið heimsmeistarar Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill meina að enskir geti orðið heimsmeistarar í Brasilíu árið 2014. 23.12.2012 14:30 Jón Arnór og félagar rétt töpuðu fyrir Murcia Murcia vann fínan sigur, 77-75, á CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Jón Arnór Stefánsson, sem leikur með Zaragoza, náði sér ekki á strik í leiknum og skoraði tvö stig og tók fjögur fráköst. 23.12.2012 13:49 Isco kjörinn sá efnilegasti í Evrópu Spænski miðjumaðurinn Isco hjá Malaga var í gær kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu í árlegu kjöri ítalska dagblaðsins Tuttosport. 30 blaðamenn frá dagblöðum í tuttugu löndum álfunnar greiddu atkvæði í kjörinu. 23.12.2012 12:00 Oddur Ólafsson kominn heim í Hveragerði Körfuknattleikskappinn Oddur Ólafsson er snúinn heim frá Bandaríkjunum og mun klára leiktímabilið með Hamri í 1. deild karla. 23.12.2012 11:00 Karlalandsliðið mætir Svíum í æfingaleik ytra fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handknattleik leikur æfingaleik gegn Svíum ytra þann 8. janúar áður en liðið heldur til Spánar á heimsmeistaramótið. 23.12.2012 10:00 FIFA sviptir landslið Búrkína Fasó stigi Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest að karlalandslið markalaust jafntefli Búrkína Fasó gegn Kongó verði skráð sem 3-0 sigur Kongó. 23.12.2012 09:00 Chelsea slátraði Aston Villa 8-0 Chelsea var ekki í nokkrum vandræðum með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið bar sigur úr býtum, 3-0, á Stamford Bridge. 23.12.2012 00:01 Manchester United og Swansea skildu jöfn Manchester United og Swansea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru úrslitin nokkuð óvænt. 23.12.2012 00:01 Yngri flokka þjálfari Everton slóst við markvörð kvennaliðsins Enska knattspyrnufélagið Everton hefur vikið yngri flokka þjálfara félagsins og markverði kvennaliðsins tímabundið úr starfi. Upp sauð að loknu árlegu jólateiti félagsins á sunnudagskvöldið. 22.12.2012 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Friedel verður 43 ára þegar nýi samningurinn rennur út Brad Friedel verður áfram í herbúðum Tottenham en bandaríski markvörðurinn fékk nýjan samning í jólagjöf frá félaginu. Friedel er orðinn 41 árs en framlengdi samning sinn til ársins 2014. Hann verður þá orðinn 43 ára gamall. 26.12.2012 11:15
Downing ekki lengur á sölulista hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, er ánægður með frammistöðu Stewart Downing að undanförnu og segir það ekki koma lengur til greina að selja enska landsliðsmanninn frá félaginu. 26.12.2012 11:00
NBA: Los Angeles liðin á siglingu - Miami vann OKC Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta á jóladag og þar hélt sigurganga beggja Los Angeles liðanna áfram. Los Angeles Clippers vann sinn fjórtánda leik í röð en Los Angeles Lakers vann sinn fimmta leik í röð og náði með því aftur fimmtíu prósent sigurhlutfalli. Miami Heat vann Oklahoma City Thunder í uppgjöri liðanna sem mættust í lokaúrslitunum á síðustu leiktíð. Boston Celtics og Houston Rockets unnu einnig sína leiki á jóladag. 26.12.2012 10:31
Saga stangveiða: Netaveiðin áhyggjuefni fyrir 47 árum Lax, sem er á leið í Laxá í Hreppum, á langa leið fyrir höndum, og verður að fara fram hjá mörgum torfærum. Ég er þeirrar skoðunar, að netaveiðin á Ölfusársvæðinu, í jökulvatninu, hafi verið og sé að eðlisbreyta stofninum. 26.12.2012 07:00
Williams sleppur við refsingu | Sparkaði í Van Persie Ashley Williams, varnarmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, fær enga refsingu fyrir að sparka knettinum í höfuð Robin van Persie, leikmanns Manchester United, í viðureign liðanna á Þorláksmessu. 25.12.2012 21:00
Liðin sem Messi tókst ekki að skora gegn Lionel Messi skoraði 91 mark á árinu 2012 með liði sínu Barcelona og argentínska landsliðinu. 25.12.2012 19:00
Michu fær tækifæri með spænska landsliðinu Michu, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður í næsta landsliðshópi Spánverja. Þetta staðfesti Vicente del Bosque, þjálfari heims- og Evrópumeistaranna, í viðtali við spænska ríkissjónvarpið. 25.12.2012 17:30
Aðeins eitt lið hefur bjargað sér eftir að hafa verið neðst um jólin Lið sem verma botnsætið í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin þykja ekki líkleg til þess að bjarga sér. Frá stofnári úrvalsdeildarinnar 1992 hefur aðeins einu liði tekist að bjarga sér frá falli eftir að hafa verið í neðsta sæti um jólin. 25.12.2012 16:00
Mourinho ræddi ekkert við Casillas Það vakti athygli um helgina þegar José Mourinho þjálfari Spánarmeistaraliðs Real Madrid valdi ekki markvörðinn Iker Casillas í byrjunarliðið gegn Malaga. Antonio Adan var valinn í stað hins 31 árs gamla Casilla sem jafnframt er fyrirliði Real Madrid. Casillas segir að Mourinho hafi ekkert rætt við sig um liðsvalið. 25.12.2012 15:00
Lionel Messi er falur fyrir 42 milljarða kr. Besti knattspyrnumaður veraldar verður 31 árs gamall þegar samningur hans við Barcelona rennur út árið 2018. Verðmiðinn á Argentínumanninum er klár ef eitthvað félag hefur áhuga. Hann er samt sem áður ekki tekjuhæsti knattspyrnumaður heims. 25.12.2012 13:00
Neymar í peningavandræðum þrátt fyrir háar tekjur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er gríðarlega eftirsóttur enda er hinn tvítugi framherji eitt mesta efni sem komið hefur fram á síðari árum í Brasilíu. Neymar leikur með Santos í heimalandi sínu og lifir þægilegu lífi en samkvæmt grein sem birt var á vef Forbes virðist Neymar ekki hafa góða yfirsýn yfir útgjöld og tekjur. 25.12.2012 12:30
Fáir þoldu Zlatan þegar hann hóf ferilinn hjá Ajax Leo Beenhakker, sem var íþróttastjóri hjá Ajax þegar Zlatan Ibrahimovic gekk til liðs við hollenska knattspyrnuliðið á sínum tíma, segir að sænski landsliðsframherjinn hafi átt erfitt uppdráttar hjá félaginu þegar hann hóf atvinnumannaferilinn. "Hann hagaði sér eins og drullusokkur og eftir þrjár vikur voru aðeins tveir sem höfðu trú á honum, ég og hann sjálfur,“ segir hinn sjötugi Beenhakker í viðtali við The Blizzard. 25.12.2012 12:00
Körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld NBA-aðdáendur fá heldur betur eitthvað fyrir sinn snúð í kvöld er tvö bestu lið NBA-deildarinnar mætast í beinni á Stöð 2 Sport. 25.12.2012 10:30
Saga stangveiða: Að kasta 139,70 metra "Ég gerði endurbætur á hjólinu. Penn bakelite-hjóli, og gekk mér anzi vel, eftir að ég gat stillt viðnámið. Ég átti það í mörg ár. Það var því í upphafi tilviljun, að ég fór að reyna við löng köst.“ 25.12.2012 10:00
Ellefu ára undrabarn í körfubolta Hinn 11 ára gamli Julian Newman er enginn venjulegur körfuboltadrengur. Hann er algert undrabarn í íþróttinni sem rúllar upp 17 og 18 ára gömlum strákum. 24.12.2012 23:00
Ambrosini vill frekar fá Drogba en Balotelli Bæði Didier Drogba og Mario Balotelli eru orðaðir við ítalska liðið AC Milan í janúar en liðið er að leita að liðsstyrk. Fyrirliði Milan, Massimo Ambrosini, er þó ekki í vafa um hvorn leikmanninn hann vill fá. 24.12.2012 22:00
Wilshere nuðar í Walcott um að skrifa undir Jack Wilshere er vongóður um að félagi sinn hjá Arsenal, Theo Walcott, skrifi undir nýjan samning við félagið og haldi tryggð við félagið sem er að byggja upp nýtt lið. 24.12.2012 20:00
Nýr Kani til Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Billy Baptist. Frá þessu er greint á heimasíðu Keflavíkurliðsins. 24.12.2012 19:00
Downing vill ekki fara frá Liverpool Hlutirnir hafa breyst svolítið hjá Stewart Downing. Fyrir nokkru síðan leit út fyrir að hann færi frá Liverpool i janúar en fátt bendir til þess núna. 24.12.2012 17:00
Pettinella til Grindavíkur á ný Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við Ryan Pettinella sem lék með liðinu á síðustu leiktíð. 24.12.2012 16:00
Lukaku vill vera áfram hjá WBA Belginn Romelu Lukaku er afar ánægður í herbúðum WBA og hann hefur nú óskað þess við félag sitt, Chelsea, að hann fái að klára tímabilið þar. 24.12.2012 15:00
Gerrard fær nýjan samning hjá Liverpool Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur staðfest að félagið muni bjóða fyrirliðanum, Steven Gerrard, nýjan samning. Leikmaðurinn ætti því að geta endað ferilinn hjá Liverpool. 24.12.2012 14:00
Clippers er heitasta liðið í NBA-deildinni LA Clippers er á mikilli siglingu í NBA-deildinni um þessar mundir og liðið vann í nótt sinn 13. leik í röð. Að þessu sinni valtaði liðið yfir Phoenix. 24.12.2012 11:30
Kofinn fluttur frá Hrunakróki Eina og Veiðivísir greindi frá fyrir stuttu verður frægur veiðikofi fjöllistamannsins Guðmundar Einarssonar frá Miðdal við Stóru-Laxá í Hreppum endurgerður í upprunalegri mynd. Um samstarfsverkefni Veiðifélags Stóru-Laxár og leigutaka árinnar, Lax-ár, er að ræða, en kofinn hefur öðlast sess sem eitt helsta kennileiti árinnar í huga veiðimanna sem venja komur sínar á veiðisvæðið. 24.12.2012 07:00
Robinho og Pato hafa farið fram á sölu Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur nú stigið fram í sviðsljósið og staðfest þær sögusagnir að Robinho og Pato séu á leiðinni frá félaginu. 23.12.2012 22:30
Adebayor óttast um líf sitt og neitar að fara í Afríkukeppnina Landslið Tógó verður líklega án Emmanuel Adebayor í Afríkukeppninni sem fram fer í janúar en framherjinn er einfaldlega hræddur um líf sitt. 23.12.2012 21:45
Lukaku vill klára tímabilið með WBA Framherjinn Romelu Lukaku vill klára tímabilið með WBA en leikmaðurinn er á láni frá Chelsea hjá félaginu. 23.12.2012 21:00
Mourinho mun ekki segja starfi sínu lausu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við spænska fjölmiðla í gær að hann myndi ekki láta af störfum eftir skelfilegt tap gegn Malaga 3-2 í spænsku úrvalsdeildinni í knattaspyrnu en Real Madrid er eftir ósigurinn 16 stigum á eftir Barcelona. 23.12.2012 20:15
Frank Lampard markahæstur í efstu deild í sögu Chelsea Frank Lampard skoraði eitt marka Chelsea í 8-0 slátrun á Aston Villa á Stamford Bridge í dag. Lampard er þar með orðinn markahæsti leikmaður Chelsea í efstu deild frá upphafi með 130 mörk. 23.12.2012 19:30
Benitez: Torres þurfti á sjálfstrausti að halda "Það er ekki auðvelt að fá á sig svona mörg mörk sem atvinnumaður í fótbolta. Þó það hljómi kannski einkennilega þá voru leikmenn Villa að spila nokkuð vel á köflum,“ sagði Rafa Benitez eftir sigurinn í dag. 23.12.2012 18:45
Refirnir hans Dags með fínan sigur | Flensburg á sigurbraut Tveim leikjum er nýlokið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þar sem Minden tók á móti Füchse Berlin og Essen fékk Flensburg í heimsókn. 23.12.2012 18:14
Paul Lambert: Megum ekki láta einn leik eyðileggja tímabilið Paul Lambert, stjóri Aston villa, var að vonum svekktur með útreiðina á Stamford Bridge í dag. Chelsea vann 8-0 sigur en hefði auðveldlega getað unnið stærri sigur. 23.12.2012 18:10
Laudrup: Mikilvægt stig fyrir okkur Þetta var gríðarlega mikilvægt stig hjá okkur," sagði Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, eftir leikinn í dag en Swansea gerði 1-1 jafntefli við Manchester United. 23.12.2012 17:15
Kiel valtaði yfir Gummersbach Þýsku meistararnir í Kiel völtuðu yfir Gummersbach, 36-19, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leikurinn fór fram í Sparkassen-höllinni, heimavelli Kiel. 23.12.2012 16:32
Ferguson: Hann hefði getað hálsbrotið van Persie "Við réðum ferðinni allan leikinn og áttum svo sannarlega skilið að vinna þennan leik,“ sagði Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir jafnteflið við Swansea 1-1 í dag. 23.12.2012 16:30
Emil og félagar í Verona halda áfram á sigurbraut Verona vann fínan sigur á Juve Stabia 1-0 í ítölsku seríu-B deildinni í knattspyrnu í dag en Emil Hallfreðsson lék í liðið Verona. 23.12.2012 16:13
Hodgson: Við getum alveg eins orðið heimsmeistarar Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, vill meina að enskir geti orðið heimsmeistarar í Brasilíu árið 2014. 23.12.2012 14:30
Jón Arnór og félagar rétt töpuðu fyrir Murcia Murcia vann fínan sigur, 77-75, á CAI Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Jón Arnór Stefánsson, sem leikur með Zaragoza, náði sér ekki á strik í leiknum og skoraði tvö stig og tók fjögur fráköst. 23.12.2012 13:49
Isco kjörinn sá efnilegasti í Evrópu Spænski miðjumaðurinn Isco hjá Malaga var í gær kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu í árlegu kjöri ítalska dagblaðsins Tuttosport. 30 blaðamenn frá dagblöðum í tuttugu löndum álfunnar greiddu atkvæði í kjörinu. 23.12.2012 12:00
Oddur Ólafsson kominn heim í Hveragerði Körfuknattleikskappinn Oddur Ólafsson er snúinn heim frá Bandaríkjunum og mun klára leiktímabilið með Hamri í 1. deild karla. 23.12.2012 11:00
Karlalandsliðið mætir Svíum í æfingaleik ytra fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handknattleik leikur æfingaleik gegn Svíum ytra þann 8. janúar áður en liðið heldur til Spánar á heimsmeistaramótið. 23.12.2012 10:00
FIFA sviptir landslið Búrkína Fasó stigi Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur staðfest að karlalandslið markalaust jafntefli Búrkína Fasó gegn Kongó verði skráð sem 3-0 sigur Kongó. 23.12.2012 09:00
Chelsea slátraði Aston Villa 8-0 Chelsea var ekki í nokkrum vandræðum með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið bar sigur úr býtum, 3-0, á Stamford Bridge. 23.12.2012 00:01
Manchester United og Swansea skildu jöfn Manchester United og Swansea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru úrslitin nokkuð óvænt. 23.12.2012 00:01
Yngri flokka þjálfari Everton slóst við markvörð kvennaliðsins Enska knattspyrnufélagið Everton hefur vikið yngri flokka þjálfara félagsins og markverði kvennaliðsins tímabundið úr starfi. Upp sauð að loknu árlegu jólateiti félagsins á sunnudagskvöldið. 22.12.2012 22:15