Fleiri fréttir AG vann góðan útisigur á Karabatic og félögum Danska ofurliðið AG komst í efsta sæti D-riðils Meistaradeildarinnar með frábærum útisigri, 27-31, á Nikola Karabatic og félögum í Montpellier. 19.2.2012 17:31 Búið að draga í 8-liða úrslit enska bikarsins Dregið var í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikirnir fara fram í mars. 19.2.2012 16:30 Þórir og félagar komust upp fyrir Füchse Berlin Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í annað sæti B-riðlis Meistaradeildarinnar með sigri á Bjerringbro/Silkeborg. Füchse Berlin tapaði á sama tíma gegn toppliði riðilsins, Atletico Madrid. Berlin er í fimmta sæti riðilsins en Bjerringbro stigalaust á botninum. 19.2.2012 16:13 AC Milan heldur í toppsætið - úrslit dagsins í ítalska Fimm leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og voru úrslitin nokkuð eftir bókinni. Lecce gjörsigraði Siena 4-1 á heimavelli. Roma rétt marði Parma 1-0 á Ólympíuleikvanginum í Róm. 19.2.2012 15:52 Otto Rehhagel ráðinn nýr þjálfari Hertha Berlin Þýska knattspyrnuliðið Hertha Berlin réði í dag nýjan knattspyrnustjóra í brúna en hinn margreyndi Otto Rehhagel verður næsti stjóri liðsins. 19.2.2012 15:36 Draumaumferð fyrir Ajax - toppliðin töpuðu bæði Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Ajax fór létt með NEC Nijmegen 4-1 á heimavelli en mörk Ajax gerðu Siem de Jong, Jan Vertonghen og Dmitri Bulykin gerði tvö. 19.2.2012 15:25 Halldór Orri í landsliðið í stað Elmars Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson hefur verið valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Japan í næstu viku. 19.2.2012 13:44 Redknapp mun ráðfæra sig við soninn um landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, segir það ekki koma til greina að taka að sér landsliðsþjálfarastarf nema sonur hans og helsti ráðgjafi, Jamie, samþykki það. 19.2.2012 13:00 NBA: Tíu sigrar í röð hjá Spurs Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar helst til tíðinda að San Antonio Spurs vann sinn tíunda leik i röð og Nets vann óvæntan sigur á Bulls. 19.2.2012 11:00 Götze verður ekki seldur í sumar Þýska ungstirnið Mario Götze hjá Dortmund er afar eftirsótt þessa dagana og leikmaðurinn er sterklega orðaður við Man. Utd og Juventus. 19.2.2012 10:00 Ranieri neitar að hætta Það er farið að hitna hraustlega undir Claudio Ranieri, þjálfara Inter, eftir þriðja tap Inter í röð. Þjálfarinn sjálfur hefur ekki í hyggju að segja starfi sínu lausu. 19.2.2012 09:00 Spurs náði ekki að skora gegn C-deildarliði Stevenage Tottenham sýndi ekki neina meistaratakta er liðið sótti C-deildarlið Stevenage heim. Stjörnurnar virtust eiga erfitt með að setja sig í gírinn og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. 19.2.2012 00:01 Tíu leikmenn Stoke lögðu Crawley af velli Stoke City er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir 0-2 útisigur á neðrideildarliði Crawley Town. 19.2.2012 00:01 Zlatan gæti hugsað sér að vinna aftur með Guardiola Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur sjaldan talað vel um Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, en hann útilokar samt ekki að vinna með honum síðar á ferlinum. 18.2.2012 23:30 Björgvin Páll frábær er Magdeburg komst áfram á ævintýralegan hátt Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Magdeburg eru komnir áfram í EHF-bikarnum eftir ævintýralegan sigur á króatíska liðinu, Nexe Nasice. 18.2.2012 21:45 Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans Formúlu 1 goðsögnin Sterling Moss segir heimsmeistarann Sebastian Vettel vera jafnoka Juan Manuel Fangio í nútímanum. 18.2.2012 22:45 Juventus komið á toppinn Juventus komst í kvöld í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann flottan 3-1 heimasigur á Catania. 18.2.2012 21:39 Arnar Þór hafði betur gegn Stefáni í belgíska boltanum Arnar Þór Viðarsson og félagar í Cercle Brugge unnu afar góðan útisigur á Stefán Gíslasyni og félögum hans í Leuven í kvöld. 18.2.2012 21:02 Úrslit dagsins í Lengjubikarnum | Sjáið mörk Fram gegn Selfossi Það gerðist fátt óvænt í leikjum dagsins í Lengjubikar karla. FH og Grindavík gerðu jafntefli en Fram lagði Selfoss. 18.2.2012 20:21 Löwen áfram eftir hörkuleik gegn GUIF Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í EHF-bikarnum eftir þriggja marka sigur, 39-36, á sænska liðinu GUIF í uppgjöri íslenskra þjálfara. 18.2.2012 19:56 Tap hjá Sverre og félögum Sverre Andreas Jakobsson og félagar í þýska handboltaliðinu Grosswallstadt urðu að sætta sig við tap gegn Balingen í úrvalsdeildinni í kvöld. 18.2.2012 19:43 Bikarinn til Keflavíkur - myndir Karlalið Keflavíkur toppaði daginn fyrir Reykjanesbæ með því að vinna Powerade-bikar karla eftir hörkuleik gegn Tindastóli. 18.2.2012 19:27 Villas-Boas óttast ekki um starf sitt Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að hvorki starf hans né tímabil Chelsea sé undir í Meistaradeildarleiknum gegn Napoli. Chelsea náði aðeins jafntefli gegn Birmingham í enska bikarnum í dag. 18.2.2012 17:51 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 97-95 Keflavík varð rétt í þessu bikarmeistari í körfubolta karla þegar þeir unnu Tindastól 97-95. Keflvík hafði yfirhöndina allan leikinn og áttu sigurinn í raun skilið. 18.2.2012 11:44 Real Madrid lék sér að Racing Santander Forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er orðið 13 stig eftir öruggan, 4-0, heimasigur á Racing Santander í kvöld. 18.2.2012 00:01 Arsenal úr leik í bikarnum eftir tap gegn Sunderland Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og í kvöld féll liðið úr leik í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Arsenal tapaði þá gegn Sunderland, 2-0, og Sunderland því komið í átta liða úrslit keppninnar. 18.2.2012 00:01 Fögnuður Njarðvíkurstúlkna - myndir Njarðvík vann magnaðan sigur á Snæfelli í úrslitum Poweradebikars kvenna í Laugardalshöll í dag. Njarðvík skrefi á undan og vel að titlinum komið. 18.2.2012 18:50 N1-deild kvenna: Auðvelt hjá Fram á Akureyri Fram og Valur eru jöfn að stigum í N1-deild kvenna eftir öruggan átta marka sigur Fram á KA/Þór fyrir norðan. 18.2.2012 18:23 Matthías átti stórleik með Start Matthías Vilhjálmsson var ekki nema eina mínútu að koma sér á blað hjá sínu nýja félagi, Start. Matthías átti stórleik í 4-3 sigri Start gegn Bryne í æfingaleik. 18.2.2012 18:15 Ipswich valtaði yfir Aron Einar og félaga Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu mjög óvænt, 3-0, gegn Ipswich Town í dag. 18.2.2012 16:59 Ekkert óvænt í enska bikarnum Það var ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag. Bæði Everton og Bolton lögðu andstæðinga sína úr neðri deildum frekar sannfærandi og eru komin í átta liða úrslit keppninnar. 18.2.2012 16:54 Emil og félagar á toppinn Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona komust í dag á topp ítölsku B-deildarinnar með 1-0 sigri á Gubbio. 18.2.2012 16:16 N1-deild kvenna: ÍBV í þriðja sætið | Auðvelt hjá Val Tveimur leikjum af þremur í N1-deild kvenna í dag er lokið. Valur og ÍBV unnu bæði góða sigra en sigur Valskvenna var talsvert auðveldari. 18.2.2012 15:46 Warnock tekinn við Leeds United Leeds United staðfesti í dag að það hefði ráðið Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins út næstu leiktíð. 18.2.2012 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 77-84 Njarðvík skrifaði nýjan kafla í glæsta sögu félagsins með 84-77 sigri gegn liði Snæfells í úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í körfuknatleik. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Njarðvíkur vinnur stóran titil í körfubolta en Njarðvík hefur þrívegis áður leiki til úrslita. Snæfell var í fyrsta sinn í úrslitum keppninnar. 18.2.2012 13:00 Zlatan ráðleggur Van Persie að yfirgefa Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Arsenal í dag eftir að hann ráðlagði Robin van Persie að yfirgefa Arsenal. 18.2.2012 11:45 Lin-lestin fór út af teinunum | Kobe í stuði Eftir sjö sigurleiki í röð með Jeremy Lin í byrjunarliðinu kom loksins að því að New York Knicks tapaði. Tapið var reyndar óvænt enda gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar, New Orleans Hornets. Lokatölur 85-89. 18.2.2012 11:00 Ferskir vindar um Höllina Þrjú af fjórum félögum í bikarúrslitaleikjunum í ár hafa ekki unnið bikarinn og karlalið Tindastóls og kvennalið Snæfells spila bæði sinn fyrsta bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Spámenn og konur úr Iceland Express deildunum eru á því að Tindastól og Nja 18.2.2012 10:00 Hver vinnur hjá körlunum? Fréttablaðið fékk leikmenn úr fimm efstu liðunum í Iceland Express-deild karla (fyrir utan bikarúrslitaliðin) til að spá fyrir um úrslit í bikarúrslitaleik karla í dag og að spá fyrir um hvaða leikmaður verði kosinn maður leiksins. 18.2.2012 09:30 Hver vinnur hjá konunum? Fréttablaðið fékk leikmenn úr fimm efstu liðunum í Iceland Express-deild kvenna(fyrir utan bikarúrslitaliðin) til að spá fyrir um úrslit í bikarúrslitaleik kvenna í dag og að spá fyrir um hvaða leikmaður verði kosinn kona leiksins. 18.2.2012 09:00 Gylfi tekur bestu horn í heimi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson hefur slegið í gegn með Swansea í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur. Spyrnutækni Gylfa hefur vakið verðskuldaða athygli. 18.2.2012 08:30 Engin aðgerð og Alexander spilar innan fjögurra vikna Þrátt fyrir að Alexander Petersson sé nú að glíma við þrálát og erfið meiðsli í öxl eru forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Füchse Berlin vongóðir um að hann muni spila með liðinu á ný innan fjögurra vikna. Alexander hefur ekki kastað handbolta síðan í leik Íslands og Slóveníu á EM í handbolta í síðasta mánuði. 18.2.2012 08:00 Matthías: Þetta er mikið tækifæri fyrir mig "Fyrir svona tveimur vikum höfðu menn frá Start samband. Sögðust muna eftir mér frá því ég kom til þeirra árið 2009 og að þeir væru að leita að manni eins og mér. Þá fóru hjólin í gang og núna er allt klárt,“ sagði nýjasti liðsmaður norska liðsins Start, Matthías Vilhjálmsson. 18.2.2012 07:00 Chelsea náði ekki að leggja Birmingham | Hitnar undir Villas-Boas Chelsea og Birmingham þurfa að mætast á nýjan leik í ensku bikarkeppninni eftir að liðin gerðu jafntefli, 1-1, á Stamford Bridge í dag. 18.2.2012 00:01 Eigandi LA Galaxy vill kaupa Tottenham Svo gæti farið að Tottenham yrði selt á næstunni en afþreyingarfyrirtækið AEG er sagt ætla að gera 450 milljón punda tilboð í Lundúnaliðið. 17.2.2012 23:45 Sjá næstu 50 fréttir
AG vann góðan útisigur á Karabatic og félögum Danska ofurliðið AG komst í efsta sæti D-riðils Meistaradeildarinnar með frábærum útisigri, 27-31, á Nikola Karabatic og félögum í Montpellier. 19.2.2012 17:31
Búið að draga í 8-liða úrslit enska bikarsins Dregið var í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag en leikirnir fara fram í mars. 19.2.2012 16:30
Þórir og félagar komust upp fyrir Füchse Berlin Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í annað sæti B-riðlis Meistaradeildarinnar með sigri á Bjerringbro/Silkeborg. Füchse Berlin tapaði á sama tíma gegn toppliði riðilsins, Atletico Madrid. Berlin er í fimmta sæti riðilsins en Bjerringbro stigalaust á botninum. 19.2.2012 16:13
AC Milan heldur í toppsætið - úrslit dagsins í ítalska Fimm leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í dag og voru úrslitin nokkuð eftir bókinni. Lecce gjörsigraði Siena 4-1 á heimavelli. Roma rétt marði Parma 1-0 á Ólympíuleikvanginum í Róm. 19.2.2012 15:52
Otto Rehhagel ráðinn nýr þjálfari Hertha Berlin Þýska knattspyrnuliðið Hertha Berlin réði í dag nýjan knattspyrnustjóra í brúna en hinn margreyndi Otto Rehhagel verður næsti stjóri liðsins. 19.2.2012 15:36
Draumaumferð fyrir Ajax - toppliðin töpuðu bæði Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Ajax fór létt með NEC Nijmegen 4-1 á heimavelli en mörk Ajax gerðu Siem de Jong, Jan Vertonghen og Dmitri Bulykin gerði tvö. 19.2.2012 15:25
Halldór Orri í landsliðið í stað Elmars Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson hefur verið valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Japan í næstu viku. 19.2.2012 13:44
Redknapp mun ráðfæra sig við soninn um landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, segir það ekki koma til greina að taka að sér landsliðsþjálfarastarf nema sonur hans og helsti ráðgjafi, Jamie, samþykki það. 19.2.2012 13:00
NBA: Tíu sigrar í röð hjá Spurs Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og þar bar helst til tíðinda að San Antonio Spurs vann sinn tíunda leik i röð og Nets vann óvæntan sigur á Bulls. 19.2.2012 11:00
Götze verður ekki seldur í sumar Þýska ungstirnið Mario Götze hjá Dortmund er afar eftirsótt þessa dagana og leikmaðurinn er sterklega orðaður við Man. Utd og Juventus. 19.2.2012 10:00
Ranieri neitar að hætta Það er farið að hitna hraustlega undir Claudio Ranieri, þjálfara Inter, eftir þriðja tap Inter í röð. Þjálfarinn sjálfur hefur ekki í hyggju að segja starfi sínu lausu. 19.2.2012 09:00
Spurs náði ekki að skora gegn C-deildarliði Stevenage Tottenham sýndi ekki neina meistaratakta er liðið sótti C-deildarlið Stevenage heim. Stjörnurnar virtust eiga erfitt með að setja sig í gírinn og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. 19.2.2012 00:01
Tíu leikmenn Stoke lögðu Crawley af velli Stoke City er komið áfram í ensku bikarkeppninni eftir 0-2 útisigur á neðrideildarliði Crawley Town. 19.2.2012 00:01
Zlatan gæti hugsað sér að vinna aftur með Guardiola Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur sjaldan talað vel um Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, en hann útilokar samt ekki að vinna með honum síðar á ferlinum. 18.2.2012 23:30
Björgvin Páll frábær er Magdeburg komst áfram á ævintýralegan hátt Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Magdeburg eru komnir áfram í EHF-bikarnum eftir ævintýralegan sigur á króatíska liðinu, Nexe Nasice. 18.2.2012 21:45
Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans Formúlu 1 goðsögnin Sterling Moss segir heimsmeistarann Sebastian Vettel vera jafnoka Juan Manuel Fangio í nútímanum. 18.2.2012 22:45
Juventus komið á toppinn Juventus komst í kvöld í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar er liðið vann flottan 3-1 heimasigur á Catania. 18.2.2012 21:39
Arnar Þór hafði betur gegn Stefáni í belgíska boltanum Arnar Þór Viðarsson og félagar í Cercle Brugge unnu afar góðan útisigur á Stefán Gíslasyni og félögum hans í Leuven í kvöld. 18.2.2012 21:02
Úrslit dagsins í Lengjubikarnum | Sjáið mörk Fram gegn Selfossi Það gerðist fátt óvænt í leikjum dagsins í Lengjubikar karla. FH og Grindavík gerðu jafntefli en Fram lagði Selfoss. 18.2.2012 20:21
Löwen áfram eftir hörkuleik gegn GUIF Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í EHF-bikarnum eftir þriggja marka sigur, 39-36, á sænska liðinu GUIF í uppgjöri íslenskra þjálfara. 18.2.2012 19:56
Tap hjá Sverre og félögum Sverre Andreas Jakobsson og félagar í þýska handboltaliðinu Grosswallstadt urðu að sætta sig við tap gegn Balingen í úrvalsdeildinni í kvöld. 18.2.2012 19:43
Bikarinn til Keflavíkur - myndir Karlalið Keflavíkur toppaði daginn fyrir Reykjanesbæ með því að vinna Powerade-bikar karla eftir hörkuleik gegn Tindastóli. 18.2.2012 19:27
Villas-Boas óttast ekki um starf sitt Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að hvorki starf hans né tímabil Chelsea sé undir í Meistaradeildarleiknum gegn Napoli. Chelsea náði aðeins jafntefli gegn Birmingham í enska bikarnum í dag. 18.2.2012 17:51
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 97-95 Keflavík varð rétt í þessu bikarmeistari í körfubolta karla þegar þeir unnu Tindastól 97-95. Keflvík hafði yfirhöndina allan leikinn og áttu sigurinn í raun skilið. 18.2.2012 11:44
Real Madrid lék sér að Racing Santander Forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er orðið 13 stig eftir öruggan, 4-0, heimasigur á Racing Santander í kvöld. 18.2.2012 00:01
Arsenal úr leik í bikarnum eftir tap gegn Sunderland Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og í kvöld féll liðið úr leik í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Arsenal tapaði þá gegn Sunderland, 2-0, og Sunderland því komið í átta liða úrslit keppninnar. 18.2.2012 00:01
Fögnuður Njarðvíkurstúlkna - myndir Njarðvík vann magnaðan sigur á Snæfelli í úrslitum Poweradebikars kvenna í Laugardalshöll í dag. Njarðvík skrefi á undan og vel að titlinum komið. 18.2.2012 18:50
N1-deild kvenna: Auðvelt hjá Fram á Akureyri Fram og Valur eru jöfn að stigum í N1-deild kvenna eftir öruggan átta marka sigur Fram á KA/Þór fyrir norðan. 18.2.2012 18:23
Matthías átti stórleik með Start Matthías Vilhjálmsson var ekki nema eina mínútu að koma sér á blað hjá sínu nýja félagi, Start. Matthías átti stórleik í 4-3 sigri Start gegn Bryne í æfingaleik. 18.2.2012 18:15
Ipswich valtaði yfir Aron Einar og félaga Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu mjög óvænt, 3-0, gegn Ipswich Town í dag. 18.2.2012 16:59
Ekkert óvænt í enska bikarnum Það var ekkert um óvænt úrslit í enska bikarnum í dag. Bæði Everton og Bolton lögðu andstæðinga sína úr neðri deildum frekar sannfærandi og eru komin í átta liða úrslit keppninnar. 18.2.2012 16:54
Emil og félagar á toppinn Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona komust í dag á topp ítölsku B-deildarinnar með 1-0 sigri á Gubbio. 18.2.2012 16:16
N1-deild kvenna: ÍBV í þriðja sætið | Auðvelt hjá Val Tveimur leikjum af þremur í N1-deild kvenna í dag er lokið. Valur og ÍBV unnu bæði góða sigra en sigur Valskvenna var talsvert auðveldari. 18.2.2012 15:46
Warnock tekinn við Leeds United Leeds United staðfesti í dag að það hefði ráðið Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins út næstu leiktíð. 18.2.2012 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 77-84 Njarðvík skrifaði nýjan kafla í glæsta sögu félagsins með 84-77 sigri gegn liði Snæfells í úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í körfuknatleik. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Njarðvíkur vinnur stóran titil í körfubolta en Njarðvík hefur þrívegis áður leiki til úrslita. Snæfell var í fyrsta sinn í úrslitum keppninnar. 18.2.2012 13:00
Zlatan ráðleggur Van Persie að yfirgefa Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá stuðningsmönnum Arsenal í dag eftir að hann ráðlagði Robin van Persie að yfirgefa Arsenal. 18.2.2012 11:45
Lin-lestin fór út af teinunum | Kobe í stuði Eftir sjö sigurleiki í röð með Jeremy Lin í byrjunarliðinu kom loksins að því að New York Knicks tapaði. Tapið var reyndar óvænt enda gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar, New Orleans Hornets. Lokatölur 85-89. 18.2.2012 11:00
Ferskir vindar um Höllina Þrjú af fjórum félögum í bikarúrslitaleikjunum í ár hafa ekki unnið bikarinn og karlalið Tindastóls og kvennalið Snæfells spila bæði sinn fyrsta bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Spámenn og konur úr Iceland Express deildunum eru á því að Tindastól og Nja 18.2.2012 10:00
Hver vinnur hjá körlunum? Fréttablaðið fékk leikmenn úr fimm efstu liðunum í Iceland Express-deild karla (fyrir utan bikarúrslitaliðin) til að spá fyrir um úrslit í bikarúrslitaleik karla í dag og að spá fyrir um hvaða leikmaður verði kosinn maður leiksins. 18.2.2012 09:30
Hver vinnur hjá konunum? Fréttablaðið fékk leikmenn úr fimm efstu liðunum í Iceland Express-deild kvenna(fyrir utan bikarúrslitaliðin) til að spá fyrir um úrslit í bikarúrslitaleik kvenna í dag og að spá fyrir um hvaða leikmaður verði kosinn kona leiksins. 18.2.2012 09:00
Gylfi tekur bestu horn í heimi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Sigurðsson hefur slegið í gegn með Swansea í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur. Spyrnutækni Gylfa hefur vakið verðskuldaða athygli. 18.2.2012 08:30
Engin aðgerð og Alexander spilar innan fjögurra vikna Þrátt fyrir að Alexander Petersson sé nú að glíma við þrálát og erfið meiðsli í öxl eru forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Füchse Berlin vongóðir um að hann muni spila með liðinu á ný innan fjögurra vikna. Alexander hefur ekki kastað handbolta síðan í leik Íslands og Slóveníu á EM í handbolta í síðasta mánuði. 18.2.2012 08:00
Matthías: Þetta er mikið tækifæri fyrir mig "Fyrir svona tveimur vikum höfðu menn frá Start samband. Sögðust muna eftir mér frá því ég kom til þeirra árið 2009 og að þeir væru að leita að manni eins og mér. Þá fóru hjólin í gang og núna er allt klárt,“ sagði nýjasti liðsmaður norska liðsins Start, Matthías Vilhjálmsson. 18.2.2012 07:00
Chelsea náði ekki að leggja Birmingham | Hitnar undir Villas-Boas Chelsea og Birmingham þurfa að mætast á nýjan leik í ensku bikarkeppninni eftir að liðin gerðu jafntefli, 1-1, á Stamford Bridge í dag. 18.2.2012 00:01
Eigandi LA Galaxy vill kaupa Tottenham Svo gæti farið að Tottenham yrði selt á næstunni en afþreyingarfyrirtækið AEG er sagt ætla að gera 450 milljón punda tilboð í Lundúnaliðið. 17.2.2012 23:45