Íslenski boltinn

Úrslit dagsins í Lengjubikarnum | Sjáið mörk Fram gegn Selfossi

Hewson skoraði fyrir Fram.
Hewson skoraði fyrir Fram.
Það gerðist fátt óvænt í leikjum dagsins í Lengjubikar karla. FH og Grindavík gerðu jafntefli en Fram lagði Selfoss.

Skagamenn voru samt í stuði og skoruðu fjögur mörk gegn Tindastóli. Þórsarar unnu svo fínan sigur á Hetti fyrir austan.

Hægt er að sjá mörkin í leik Selfoss og Fram hér.

Úrslit dagsins:

ÍA 4-1 Tindastóll:

1-0 Eggert Kári Karlsson

2-0 Eggert Kári Karlsson

2-1 Fannar Örn Kolbeinsson

3-1 Mark Doninger

4-1 Andri Adolphsson

Grindavík-FH  0-0

Fram 2-0 Selfoss

1-0 Kristinn Ingi Halldórsson ('12)

2-0 Samuel Hewson ('90)

Höttur 1 - 2 Þór

0-1 Sveinn Elías Jónsson ('26)

0-2 Sjálfsmark ('29)

1-2 Stefán Þór Eyjólfsson ('38)

Allar upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá fótbolti.net








Fleiri fréttir

Sjá meira


×