Fleiri fréttir

Ole Gunnar Solskjær orðaður við Blackburn

Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til sigurs á fyrsta ári sínu sem þjálfari liðsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um s.l. helgi. Árangur Norðmannsins hefur ekki farið framhjá neinum enda þekkt nafn á ferðinni og enskir fjölmiðlar á borð við Telegraph leiða að því líkum að Solskjær verði næsti knattspyrnustjóri Blackburn.

Nú er kominn tími til að grafa lax - uppskrift

Nú þegar veiðitímabilinu er lokið er um að gera að elda lax, fara með í reyk og síðast en ekki síst að grafa lax. Þetta er svo einfalt að það geta allir gert þetta og það skemmtielga er að finna sitt eigið bragð í kryddblöndunni. En til að fara öruggur af stað þá er hér uppskrift sem er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi.

Óstofnað félag með hæsta boð í Þverá/Kjarrá

Samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum, þá eru þrír einstaklingar, Halldór Hafsteinsson, Davíð Másson og Ingólfur Ásgeirsson með hæsta tilboð í Þverá/Kjarrá „fyrir hönd óstofnaðs félags“ eins og það er orðað. Upphæðin er 111.700.000 krónur, en áin leigist frá og með 2013 til fimm ára, eða til og með 2017.

NBA deilan hefur áhrif á golfið hjá Michael Jordan

Michael Jordan, eigandi NBA liðsins Charlotte Bobcats, er án efa ekki sáttur við verkbannið í deildinni og deilu eigenda við leikmannasamtökin. Jordan gaf gær frá sér hlutverk aðstoðarfyrirliða bandaríska úrvalsliðsins í golfi sem keppir í Forsetabikarnum gegn alþjóðlega úrvalsliðinu. John Cook mun taka við hlutverki Jordan en Fred Couples er fyrirliði bandaríska liðsins.

Það voru bara tvær mínútur eftir af æfingunni

Það var stutt gaman hjá línumanninum Einari Inga Hrafnssyni sem var valinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann varð fyrir miklu áfalli í fyrrakvöld þegar hann handarbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins. Einar Ingi var að fá sín fyrstu alvöru kynni af A-landsliðinu en átti að baki einn leik með hálfgerðu b-liði sumarið 2009.

Walcott: Auðvitað erum við pirraðir

Theo Walcott og félögum í Arsenal tókst ekki að skora hjá franska liðinu Marseille í Meistaradeildinni í kvöld en efstu liðin í F-riðlinum gerðu þá markalaust jafntefli í öðrum leiknum í röð.

Japanskt lið á eftir Ronaldinho

Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi bætt á sig nokkrum kílóum og virðist ekki hafa allt of mikinn áhuga á fótbolta lengur er enn eftirspurn eftir þjónustu hans.

Villas-Boas: Hlutirnir eru ekki falla með okkur þessa dagana

Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, horfði upp á sína menn ná aðeins jafntefli á móti belgíska liðinu Genk í Meistaradeildinni í kvöld. Chelsea komst 1-0 yfir í fyrri hálfleik og átti að vera löngu búið að gera út um leikinn þegar Belgarnir jöfnuðu metin í þeim síðari.

Sundsvall missti toppsætið og Jämtland tapaði líka

Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Jämtland Basket töpuðu bæði sínum leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundvall tapaði toppslagnum á móti Norrköping Dolphins og missti fyrir vikið toppsætið til Háhyrninganna.

Barcelona og AC Milan komin áfram - öll úrslit kvöldsins

Úrslitin réðust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld þegar Evrópumeistarar Barcelona og AC Milan tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Barcelona vann þá 4-0 útisigur á Viktoria Plzen og 1-1 jafntefli AC Milan í Hvíta-Rússlandi var því nóg fyrir ítalska liðið.

Markalaust jafntefli hjá Arsenal og Marseille

Arsenal hélt toppsætinu í F-riðli Meistaradeildarinnar en tókst ekki að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum þegar liðið gerði markalaust jafntefli í kvöld á móti franska liðinu Marseille.

Eigandi Miami sektaður fyrir ummæli á Twitter

Forráðamenn NBA-deildarinnar eru ekkert allt of hrifnir af því að eigendur liðanna séu að tjá sig um NBA-deiluna og nú hefur David Stern, yfirmaður deildarinnar, slegið á puttana á Micky Arison, eiganda Miami Heat, sem hefur verið að tjá sig um málið á Twitter.

Kroenke skilur ekkert í stuðningsmönnum Man. Utd

Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke, aðaleigandi Arsenal, skilur ekkert í þeim hópi stuðningsmanna Man. Utd sem mótmæla eigendum Man. Utd, Glazer-fjölskyldunni. Kroenke segir að stuðningsmennirnir eigi frekar að þakka Glazer-fjölskyldunni fyrir þann árangur sem félagið hefur náð síðan fjölskyldan keypti félagið.

Rio er ekki lengur fyrsti kostur hjá Ferguson

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur sent miðverðinum Rio Ferdinand skýr skilaboð. Hann þarf að girða sig í brók ef hann á að komast í lið hjá félaginu. Rio er ekki lengur fyrsti kostur í lið Man. Utd.

Stjörnustrákarnir ætla ekki að taka fögnin niður af hillunni

Í viðtali sem Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður á Stöð 2 tók við Jóhann Laxdal segir leikmaður Stjörnunnar m.a. að allar líkur séu á því að heimsþekkt "Stjörnufögn“verði ekki tekin niður af hillunni þar sem þau voru geymd síðastliðið sumar.

Arsenal á eftir Podolski

Arsenal er nú sagt vera á höttunum eftir þýska framherjanum Lukas Podolski sem spilar með Köln í heimalandinu. Hermt er að Arsenal ætli sér að bjóða 20 milljónir punda í framherjann.

111.7 milljóna tilboð á borðinu í Þverá/Kjarrá

Við fengum símtal rétt eftir hádegi frá manni sem var viðstaddur þegar tilboðin voru opnuð í Þverá/Kjarrá, en ansi lítið bar á milli tveggja tilboða. Tilboðsgjafarnir voru meðal annars Lax-Á, Davíð Másson, Arnór Diego og SVFR sem var með lægsta tilboðið.

Gerrard frá næstu vikur

Liverpool staðfesti í dag að Steven Gerrard verði frá í óákveðinn tíma eftir að hafa fengið sýkingu í ökklann. Það mun taka hann lengri tíma að jafna sig en í fyrstu var talið.

Maradona tekur þátt í góðgerðarleik

Diego Armando Maradona ætlar að rífa fram skóna og taka þátt í góðgerðarleik sem fram fer í Dúbaí þann 8. nóvember næstkomandi. Fjöldinn allur af kempum tekur þátt í leiknum.

Mancini til í að grafa stríðsöxina við Tevez

Roberto Mancini, stjóri Man. City, er til í að binda enda á leiðindamálið með Carlos Tevez. Ef leikmaðurinn biðji leikmannahópinnn og Mancini afsökunar verði honum fyrirgefið.

Shaq gefur út bók - ætlaði að drepa Kobe

NBA-goðsögnin Shaquille O´Neal mun gefa út bók um miðjan mánuðinn sem á vafalítið eftir að vekja mikla athygli. Bókin heitir: "Shaq Uncut: My Story". Þegar er byrjað að birta safaríka hluta af bókinni í auglýsingarskyni og í einum þeirra tjáir Shaq sig um deiluna við Kobe Bryant en þeir voru ekki miklir félagar er þeir spiluðu saman með Lakers.

Blanda uppgjör 2011

Blanda gamla hefur verið í fantaformi undanfarin tímabil, þrjú ár í röð hefur hún rofið 2000 laxa múrinn og sem fyrr er lunginn af veiðinni á svæði 1. Sumarið var um margt óvenjulegt fyrir norðan, Blanda rann mjög hrein fram að yfirfalli, nánast eins og bergvatnsá, og var óvenju lítið lituð eftir yfirfall – enda var ágústveiðin 340 laxar á svæði 1. Eins var minna um sveiflur á vatnsmagni í sumar en oft áður, en slíkt hefur mikil áhrif á hegðun laxins – sérstaklega á miðsvæðunum.

Viðtal - Ási og Gunni Helga með nýja veiðimynd og bók

Þeir bræður Gunnar og Ásmundur Helgasynir eyddu sumrinu í að taka upp veiðimynd um íslenska stórlaxinn. Myndin, sem ber heitið Leitin að stórlaxinum, verður þó ekki ein á ferð því þeir bræður eru einnig að gera bók með sama nafni – og mun myndin fylgja bókinni á dvd disk. Veiðivísir sat fyrir þeim á dögunum og dældi á þá spurningum.

Leikmenn Milan spila fyrir Cassano í kvöld

Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, segir að liðið muni spila fyrir framherjann Antonio Cassano í kvöld en þá mætir Milan liði BATE Borisov í Meistaradeildinni. Cassano hefur verið á spítala síðustu tvo daga en hann fékk vægt hjartaáfall.

Villas-Boas segir Chelsea enn vera á réttri leið

Það er óhætt að segja að síðasta vika hafi verið skelfileg fyrir Chelsea. Fyrst tapaði liðið fyrir QPR á útivelli og síðan fékk liðið á sig fimm mörk á heimavelli og tapaði fyrir Arsenal.

Talið líklegt að Messi hreppi Gullboltann aftur

Wayne Rooney er eini enski leikmaðurinn sem kemur til greina sem besti leikmaður heims. Búið er að birta listann yfir þá sem voru í efstu 23 sætunum í keppninni um Gullboltann.

Skammast sín fyrir You´ll Never Walk Alone tattúið

Bjarki Már Elísson var verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu með HK-liðinu síðustu vikurnar með því að vera valinn í íslenska landsliðið í gær. Nýjasti strákurinn okkar viðurkennir að hann hafi eitthvað að fela inni á vellinum.

Sjá næstu 50 fréttir