Fleiri fréttir Balotelli setur upp fjórhjólabraut í bakgarðinum Það líður vart sá dagur sem ekki berast einhverjar furðufréttir af Mario Balotelli, leikmanni Man. City, eða Mad Mario eins og bresku blöðin eru farin að kalla Ítalann. 31.10.2011 23:30 Áhorfandi komst inn á völlinn og kýldi leikmann Það er óhætt að segja að allt hafi orðið vitlaust á leik Steaua Búkarest og Petrolul Ploiesti í rúmenska boltanum um helgina. 31.10.2011 23:00 Slegist þegar Beckham hafði betur gegn Henry David Beckham lagði upp sigurmarkið í leik LA Galaxy og New York Red Bulls í bandaríska boltanum í gær. Leikurinn fór 1-0 fyrir Galaxy en það var Mike Magee sem skoraði markið. 31.10.2011 22:30 Ronaldo sendi óvart kærustunni og vinunum nektarmyndir af aðdáanda Það er ekki bara Bjarni Harðarson, fyrrum þingmaður, sem er í vandræðum með tölvupóstinn sinn. Portúgalinn Cristiano Ronaldo lenti nefnilega í því að senda óvart öllum vinum sínum nektarmyndir af hollenskum aðdáanda. 31.10.2011 15:46 Fyrirliði Fylkis farin í Val Laufey Björnsdóttir, fyrirliði Fylkis, hefur gert tveggja ára samning við bikarmeistara Vals en þetta kemur fram á fótbolti.net í kvöld. Laufey segist hafa valið Val yfir Breiðablik. 31.10.2011 22:18 Sunnudagsmessan: Loksins eitthvað að gerast í Elokobi-horninu George Elokobi leikmaður Wolves var samkvæmt venju til umfjöllunnar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Varnarmaðurinn sterki sýndi fína takta í bikarleik gegn Manchester City á dögunum en fóru Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason yfir þau í þættinum í gær. Fleiri brot úr Sunnudagsmessu gærdagsins er að finna á sjónvarpshlutanum á Vísir. 31.10.2011 22:00 Úrslit og stigaskor í Lengjubikarnum - KFÍ vann Hauka á Ásvöllum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og óvæntustu úrslitin urðu á Ásvöllum þegar 1. deildarlið KFÍ vann 79-76 sigur á Iceland Express deildarliði Hauka. Það munaði líka litlu að topplið Grindavíkur tapaði á heimavelli á móti Fjölni. ÍR, Njarðvík og Keflavík unnu hinsvegar öll nokkuð örugga heimasigra. 31.10.2011 21:34 Anton og Hlynur valdir til að dæma á EM Alþjóðadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson hafa verið tilnefndir af evrópska handboltasambandinu, EHF, til þess að dæma á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu í janúar 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. 31.10.2011 20:30 Fjórir ökumenn eiga möguleika á öðru sætinu í stigamóti ökumanna Fjórir ökumenn eiga möguleika á að ná öðru sæti i stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þegar tveimur mótum er ólokið, en McLaren liðið tryggði sér annað sætið í stigamóti bílasmiða í gær, á eftir Red Bull, með árangri liðsins á Buddh brautinni í Indlandi. 31.10.2011 20:00 Albert í FH: Búinn að liggja í símanum síðustu daga Albert Brynjar Ingason er nýjasti FH-ingurinn eftir að hann ákvað í kvöld að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. 31.10.2011 19:54 Newcastle upp fyrir Chelsea og í 3. sætið - Demba Ba með þrennu Newcastle hélt áfram ótrúlegu gengi sínu í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Stoke á útivelli í lokaleik tíundu umferðar í kvöld. Newcastle hefur enn ekki tapað leik í deildinni (6 sigrar, 4 jafntefli) og komst upp fyrir Chelsea og í 3. sætið með þessum sigri sem var sá fjórði í síðustu fimm leikjum liðsins. 31.10.2011 19:30 Albert Brynjar Ingason í FH - fetar í fótspor pabba og afa Albert Brynjar Ingason hefur ákveðið að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu FH-inga í kvöld. Albert var einnig í viðræðum við Fylki og Val. 31.10.2011 19:19 Leikmaður Newcastle handtekinn fyrir drykkjulæti Það er ekkert lát á vandræðaganginum á leikmönnum í enska boltanum en Nile Ranger, framherji Newcastle, hefur nú verið handtekinn fyrir drykkjulæti. 31.10.2011 19:00 Karthikeyan naut sín á heimavelli Indverjinn Narain Karthikeyan ók á heimavelli í fyrsta indverska Formúlu 1 kappakstrinum á Buddh brautinni í Indlandi í gær. Hann ók bíl HRT liðsins í stað Tonio Liuzzi, sem er keppir venjulega með liðinu ásamt Daniel Ricciardo. 31.10.2011 18:30 Pato til sölu - Milan gæti keypt Eriksen frá Ajax Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að AC Milan sé til í að selja Brasilíumanninn Pato fyrir rétta upphæð. Sú upphæð er sögð vera 45 milljónir evra. 31.10.2011 18:00 Pavlyuchenko vill komast frá Spurs í janúar Það hefur legið í loftinu í nokkurn tíma og Roman Pavlyuchenko hefur nú loks staðfest að hann ætli að fara fram á að verða seldur frá Tottenham í janúar. 31.10.2011 17:30 Fyrsta rjúpnahelgin að baki Þá er fyrsta helgin í rjúpu afstaðin og fréttir farnar að berast af aflabrögðum víða um land. Heldur rólegt var víða og er veðri þá helst kennt um enda var veður afleitt um mest allt land um helgina fyrir skyttur. 31.10.2011 16:48 Man. City gæti sektað Kolo Toure Þó svo Kolo Toure sé búinn að afplána sitt sex mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi þá er hann ekki enn laus allra mála hjá félagi sínu, Man. City. 31.10.2011 16:45 Ecclestone ánægður með fyrsta Formúlu 1 mótið í Indlandi Fyrsta Formúlu 1 mótið í Indlandi fór fram í gær á Buddh brautinni og Bernie Ecclestone, framkvæmdarstjóri FOM kveðst ánægður með fyrsta mótið í á brautinni. 31.10.2011 16:00 Olsen verður áfram með Dani Morten Olsen framlengdi í dag samning sinn við danska knattspyrnusambandið um 2 ár og þjálfar danska landsliðið fram yfir HM í Brasilíu 2014. Olsen tók við Dönum 1. júlí 2000 en tilkynnti í nóvember í fyrra að hann myndi hætta í haust. 31.10.2011 15:51 Doncaster þorir að veðja á Diouf Það verður seint sagt að það hafi verið slegist um þjónustu Senegalans El-Hadji Diouf síðustu daga. Leikmaðurinn hefur verið samningslaus síðan í sumar og hann samdi í dag til þriggja mánaða við B-deildarlið Doncaster Rovers. 31.10.2011 15:15 Veiðibókin hans Bubba komin út Fyrir helgi kom út bókin "Veiðisögur" eftir Bubba Morthens með myndum Einars Fals Ingólfssonar. Það er Salka forlag sem gefur út þessa eigulegu bók fyrir stangaveiðimenn. 31.10.2011 15:04 Hilmar Rafn samdi við Val Haukamaðurinn Hilmar Rafn Emilsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Vals. 31.10.2011 15:02 Fróðlegur fyrirlestur um áfrif stíflumannvirkja á göngusvæði laxa Fyrirlestur um stíflur í ám og tilraunir til að greiða för sjógöngufiska á áhrifasvæðum stíflumannvirkja verður haldinn í Háskóla Íslands kl. 12:00, fimmtudaginn 3. nóvember næstkomandi. 31.10.2011 15:01 Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Samkvæmt þeim bráðabirgðatölum sem fyrir liggja má áætla að stangveiði á laxi sumarið 2011 hafi verið um 53.200 laxar sem er í heild um 19% minni veiði en 2010 þegar heildarstangveiðin var 74.961 lax. 31.10.2011 14:54 Messi: Mér er alveg sama hver skorar Hinn hógværi Argentínumaður, Lionel Messi, hrósaði liðsfélögum sínum í hástert um helgina en hann skoraði þá þrennu gegn Mallorca. Það var þriðja þrennan hans í vetur. 31.10.2011 14:30 Moratti: Gengið er ekki Ranieri að kenna Það hefur ekkert gengið hjá Inter í vetur og þjálfaraskipti snemma veturs hafa litlu breytt fyrir félagið. Massimo Moratti, forseti Inter, vill þó ekki kenna núverandi þjálfara, Claudio Ranieri, um gengið síðustu vikur. 31.10.2011 13:45 Ribery vill enda ferilinn hjá Bayern Frakkinn Franck Ribery er afar sáttur í herbúðum þýska félagsins FC Bayern og hann hefur nú gefið í skyn að hann sé til í að klára ferilinn þar. 31.10.2011 13:00 Sér ekki eftir því að hafa farið til Rússlands Kamerúninn Samuel Eto´o sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Inter og farið til Rússlands. Hann er sannfærður um að hafa tekið rétta ákvörðun. 31.10.2011 12:15 Bjarki Már verðlaunaður með landsliðssæti Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, kallaði Bjarka Má Elísson, hornamann HK, inn í æfingarhóp A-landsliðs karla sem hefur æfingar í kvöld. 31.10.2011 12:03 Enski boltinn: Öll tilþrif helgarinnar á Vísi Líkt og áður er hægt að nálgast öll mörkin og helstu tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum á Vísi. 31.10.2011 11:03 Enn hægt að bjarga 78 leikja tímabili í NBA Samkvæmt frétt í New York Post er enn hægt að bjarga 78 leikja tímabili í NBA-deildinni ef lausn finnst í deilunni fyrir lok næstu viku. Tímabilið er venjulega 82 leikir. 31.10.2011 10:45 Liverpool bíður fregna af meiðslum Gerrard Liverpool mun ekki fá staðfestingu á því hversu alvarleg sýkingin í ökkla Steven Gerrard er fyrr en í dag eða á morgun. 31.10.2011 10:00 Vidic: Hugarfar leikmanna er rétt Serbinn Nemanja Vidic hjá Man. Utd segir að leikmenn liðsins hafi sýnt mikinn karakter í kjölfar þess að liðið var niðurlægt af Man. City á dögunum. 31.10.2011 09:15 Scharner: Þetta var hugguleg dýfa hjá Suarez Paul Scharner, leikmaður WBA, hefur nú bæst í hóp þeirra manna sem gagnrýna Úrúgvæjann Luis Suarez fyrir að dýfa sér á knattspyrnuvellinum. Scharner er allt annað en sáttur við vítið sem Suarez fiskaði gegn WBA um helgina. 31.10.2011 08:54 Annar sigur HK í röð - myndir HK er komið á góða siglingu í N1-deild karla eftir sigur á Akureyri í gær, 30-27, og toppliði Fram í síðustu umferð. Bjarki Már Elísson fór farið á kostum í báðum leikjum. 31.10.2011 08:00 KR vann eftir framlengingu - myndir KR-ingar standa vel að vígi í Lengjubikarkeppni karla en liðið hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í A-riðli. Liðið mátti þó hafa fyrir sigrinum gegn Þór frá Þorákshöfn í gær en framlengja þurfti leikinn. 31.10.2011 07:00 Fagnaðartilburðir Stjörnumanna vekja enn athygli Leikmenn Stjörnunnar eru langt frá því að vera gleymdir úti í heimi fyrir markafögnin frægu á síðasta ári. Vinsæl auglýsingaherferð fyrir spænsku úrvalsdeildina þar í landi fyrr í haust var byggð á markafögnum Stjörnumanna og virðist sem herferðin hafi endurvakið áhugann. 31.10.2011 06:00 Albert í viðræðum við Fylki, FH og Val Albert Brynjar Ingason er enn að gera upp hug sinn um hvar hann vilji spila á næsta ári en hann á nú í viðræðum við Fylki, FH og Val. 30.10.2011 21:41 Misheppnaður Robbie Savage í Dancing with the Stars Hinn skrautlegi Robbie Savage tekur þessa daganna þátt í ensku útgáfunni af Dancing with the Stars. 30.10.2011 23:30 Keppir á PGA mótaröðinni þrátt fyrir tvær hjartaígræðslur Erik Compton er ekki þekktasti kylfingur heims en hann gæti átt eftir að stela athyglinni á PGA mótaröðinni á næsta keppnistímabili. Hinn 31 árs gamli Compton hefur tvívegis fengið nýtt hjarta grætt í sig og þrátt fyrir þá erfiðleika hefur hann tryggt sér keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð heims. 30.10.2011 23:08 Syrianska hélt sér uppi á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma - myndband Syrianska hafði í dag betur gegn Ängelholm, 3-1, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Samanlagt vann Syrianska 4-3 sigur en liðið komst áfram á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma. 30.10.2011 22:45 Ferguson og Ferdinand sendu Solskjær hamingjuóskir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sendi í kvöld Ole Gunnar Solskjær hamingjuóskir eftir að Molde tryggði sér í kvöld norska meistaratitilinn í knattspyrnu. 30.10.2011 22:28 Nonni Mæju tryggði Snæfell sigur í framlengingu Snæfell vann í kvöld nauman sigur á Tindastóli, 93-93, í framlengdum leik í Lengjubikar karla. Jón Ólafur Jónsson tryggði sigurinn af vítalínunni tveimur sekúndum fyrir leikslok. 30.10.2011 21:25 Lagerbäck og Heiðar hittust í dag Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, hitti Heiðar Helguson eftir leik Tottenham og QPR í dag en mynd af þeim birtist á Twitter í dag. 30.10.2011 21:01 Sjá næstu 50 fréttir
Balotelli setur upp fjórhjólabraut í bakgarðinum Það líður vart sá dagur sem ekki berast einhverjar furðufréttir af Mario Balotelli, leikmanni Man. City, eða Mad Mario eins og bresku blöðin eru farin að kalla Ítalann. 31.10.2011 23:30
Áhorfandi komst inn á völlinn og kýldi leikmann Það er óhætt að segja að allt hafi orðið vitlaust á leik Steaua Búkarest og Petrolul Ploiesti í rúmenska boltanum um helgina. 31.10.2011 23:00
Slegist þegar Beckham hafði betur gegn Henry David Beckham lagði upp sigurmarkið í leik LA Galaxy og New York Red Bulls í bandaríska boltanum í gær. Leikurinn fór 1-0 fyrir Galaxy en það var Mike Magee sem skoraði markið. 31.10.2011 22:30
Ronaldo sendi óvart kærustunni og vinunum nektarmyndir af aðdáanda Það er ekki bara Bjarni Harðarson, fyrrum þingmaður, sem er í vandræðum með tölvupóstinn sinn. Portúgalinn Cristiano Ronaldo lenti nefnilega í því að senda óvart öllum vinum sínum nektarmyndir af hollenskum aðdáanda. 31.10.2011 15:46
Fyrirliði Fylkis farin í Val Laufey Björnsdóttir, fyrirliði Fylkis, hefur gert tveggja ára samning við bikarmeistara Vals en þetta kemur fram á fótbolti.net í kvöld. Laufey segist hafa valið Val yfir Breiðablik. 31.10.2011 22:18
Sunnudagsmessan: Loksins eitthvað að gerast í Elokobi-horninu George Elokobi leikmaður Wolves var samkvæmt venju til umfjöllunnar í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær. Varnarmaðurinn sterki sýndi fína takta í bikarleik gegn Manchester City á dögunum en fóru Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason yfir þau í þættinum í gær. Fleiri brot úr Sunnudagsmessu gærdagsins er að finna á sjónvarpshlutanum á Vísir. 31.10.2011 22:00
Úrslit og stigaskor í Lengjubikarnum - KFÍ vann Hauka á Ásvöllum Fimm leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og óvæntustu úrslitin urðu á Ásvöllum þegar 1. deildarlið KFÍ vann 79-76 sigur á Iceland Express deildarliði Hauka. Það munaði líka litlu að topplið Grindavíkur tapaði á heimavelli á móti Fjölni. ÍR, Njarðvík og Keflavík unnu hinsvegar öll nokkuð örugga heimasigra. 31.10.2011 21:34
Anton og Hlynur valdir til að dæma á EM Alþjóðadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson hafa verið tilnefndir af evrópska handboltasambandinu, EHF, til þess að dæma á lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu í janúar 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. 31.10.2011 20:30
Fjórir ökumenn eiga möguleika á öðru sætinu í stigamóti ökumanna Fjórir ökumenn eiga möguleika á að ná öðru sæti i stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þegar tveimur mótum er ólokið, en McLaren liðið tryggði sér annað sætið í stigamóti bílasmiða í gær, á eftir Red Bull, með árangri liðsins á Buddh brautinni í Indlandi. 31.10.2011 20:00
Albert í FH: Búinn að liggja í símanum síðustu daga Albert Brynjar Ingason er nýjasti FH-ingurinn eftir að hann ákvað í kvöld að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. 31.10.2011 19:54
Newcastle upp fyrir Chelsea og í 3. sætið - Demba Ba með þrennu Newcastle hélt áfram ótrúlegu gengi sínu í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Stoke á útivelli í lokaleik tíundu umferðar í kvöld. Newcastle hefur enn ekki tapað leik í deildinni (6 sigrar, 4 jafntefli) og komst upp fyrir Chelsea og í 3. sætið með þessum sigri sem var sá fjórði í síðustu fimm leikjum liðsins. 31.10.2011 19:30
Albert Brynjar Ingason í FH - fetar í fótspor pabba og afa Albert Brynjar Ingason hefur ákveðið að yfirgefa Fylki og gera tveggja ára samning við FH. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu FH-inga í kvöld. Albert var einnig í viðræðum við Fylki og Val. 31.10.2011 19:19
Leikmaður Newcastle handtekinn fyrir drykkjulæti Það er ekkert lát á vandræðaganginum á leikmönnum í enska boltanum en Nile Ranger, framherji Newcastle, hefur nú verið handtekinn fyrir drykkjulæti. 31.10.2011 19:00
Karthikeyan naut sín á heimavelli Indverjinn Narain Karthikeyan ók á heimavelli í fyrsta indverska Formúlu 1 kappakstrinum á Buddh brautinni í Indlandi í gær. Hann ók bíl HRT liðsins í stað Tonio Liuzzi, sem er keppir venjulega með liðinu ásamt Daniel Ricciardo. 31.10.2011 18:30
Pato til sölu - Milan gæti keypt Eriksen frá Ajax Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að AC Milan sé til í að selja Brasilíumanninn Pato fyrir rétta upphæð. Sú upphæð er sögð vera 45 milljónir evra. 31.10.2011 18:00
Pavlyuchenko vill komast frá Spurs í janúar Það hefur legið í loftinu í nokkurn tíma og Roman Pavlyuchenko hefur nú loks staðfest að hann ætli að fara fram á að verða seldur frá Tottenham í janúar. 31.10.2011 17:30
Fyrsta rjúpnahelgin að baki Þá er fyrsta helgin í rjúpu afstaðin og fréttir farnar að berast af aflabrögðum víða um land. Heldur rólegt var víða og er veðri þá helst kennt um enda var veður afleitt um mest allt land um helgina fyrir skyttur. 31.10.2011 16:48
Man. City gæti sektað Kolo Toure Þó svo Kolo Toure sé búinn að afplána sitt sex mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi þá er hann ekki enn laus allra mála hjá félagi sínu, Man. City. 31.10.2011 16:45
Ecclestone ánægður með fyrsta Formúlu 1 mótið í Indlandi Fyrsta Formúlu 1 mótið í Indlandi fór fram í gær á Buddh brautinni og Bernie Ecclestone, framkvæmdarstjóri FOM kveðst ánægður með fyrsta mótið í á brautinni. 31.10.2011 16:00
Olsen verður áfram með Dani Morten Olsen framlengdi í dag samning sinn við danska knattspyrnusambandið um 2 ár og þjálfar danska landsliðið fram yfir HM í Brasilíu 2014. Olsen tók við Dönum 1. júlí 2000 en tilkynnti í nóvember í fyrra að hann myndi hætta í haust. 31.10.2011 15:51
Doncaster þorir að veðja á Diouf Það verður seint sagt að það hafi verið slegist um þjónustu Senegalans El-Hadji Diouf síðustu daga. Leikmaðurinn hefur verið samningslaus síðan í sumar og hann samdi í dag til þriggja mánaða við B-deildarlið Doncaster Rovers. 31.10.2011 15:15
Veiðibókin hans Bubba komin út Fyrir helgi kom út bókin "Veiðisögur" eftir Bubba Morthens með myndum Einars Fals Ingólfssonar. Það er Salka forlag sem gefur út þessa eigulegu bók fyrir stangaveiðimenn. 31.10.2011 15:04
Hilmar Rafn samdi við Val Haukamaðurinn Hilmar Rafn Emilsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Pepsi-deildarlið Vals. 31.10.2011 15:02
Fróðlegur fyrirlestur um áfrif stíflumannvirkja á göngusvæði laxa Fyrirlestur um stíflur í ám og tilraunir til að greiða för sjógöngufiska á áhrifasvæðum stíflumannvirkja verður haldinn í Háskóla Íslands kl. 12:00, fimmtudaginn 3. nóvember næstkomandi. 31.10.2011 15:01
Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Samkvæmt þeim bráðabirgðatölum sem fyrir liggja má áætla að stangveiði á laxi sumarið 2011 hafi verið um 53.200 laxar sem er í heild um 19% minni veiði en 2010 þegar heildarstangveiðin var 74.961 lax. 31.10.2011 14:54
Messi: Mér er alveg sama hver skorar Hinn hógværi Argentínumaður, Lionel Messi, hrósaði liðsfélögum sínum í hástert um helgina en hann skoraði þá þrennu gegn Mallorca. Það var þriðja þrennan hans í vetur. 31.10.2011 14:30
Moratti: Gengið er ekki Ranieri að kenna Það hefur ekkert gengið hjá Inter í vetur og þjálfaraskipti snemma veturs hafa litlu breytt fyrir félagið. Massimo Moratti, forseti Inter, vill þó ekki kenna núverandi þjálfara, Claudio Ranieri, um gengið síðustu vikur. 31.10.2011 13:45
Ribery vill enda ferilinn hjá Bayern Frakkinn Franck Ribery er afar sáttur í herbúðum þýska félagsins FC Bayern og hann hefur nú gefið í skyn að hann sé til í að klára ferilinn þar. 31.10.2011 13:00
Sér ekki eftir því að hafa farið til Rússlands Kamerúninn Samuel Eto´o sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Inter og farið til Rússlands. Hann er sannfærður um að hafa tekið rétta ákvörðun. 31.10.2011 12:15
Bjarki Már verðlaunaður með landsliðssæti Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, kallaði Bjarka Má Elísson, hornamann HK, inn í æfingarhóp A-landsliðs karla sem hefur æfingar í kvöld. 31.10.2011 12:03
Enski boltinn: Öll tilþrif helgarinnar á Vísi Líkt og áður er hægt að nálgast öll mörkin og helstu tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum á Vísi. 31.10.2011 11:03
Enn hægt að bjarga 78 leikja tímabili í NBA Samkvæmt frétt í New York Post er enn hægt að bjarga 78 leikja tímabili í NBA-deildinni ef lausn finnst í deilunni fyrir lok næstu viku. Tímabilið er venjulega 82 leikir. 31.10.2011 10:45
Liverpool bíður fregna af meiðslum Gerrard Liverpool mun ekki fá staðfestingu á því hversu alvarleg sýkingin í ökkla Steven Gerrard er fyrr en í dag eða á morgun. 31.10.2011 10:00
Vidic: Hugarfar leikmanna er rétt Serbinn Nemanja Vidic hjá Man. Utd segir að leikmenn liðsins hafi sýnt mikinn karakter í kjölfar þess að liðið var niðurlægt af Man. City á dögunum. 31.10.2011 09:15
Scharner: Þetta var hugguleg dýfa hjá Suarez Paul Scharner, leikmaður WBA, hefur nú bæst í hóp þeirra manna sem gagnrýna Úrúgvæjann Luis Suarez fyrir að dýfa sér á knattspyrnuvellinum. Scharner er allt annað en sáttur við vítið sem Suarez fiskaði gegn WBA um helgina. 31.10.2011 08:54
Annar sigur HK í röð - myndir HK er komið á góða siglingu í N1-deild karla eftir sigur á Akureyri í gær, 30-27, og toppliði Fram í síðustu umferð. Bjarki Már Elísson fór farið á kostum í báðum leikjum. 31.10.2011 08:00
KR vann eftir framlengingu - myndir KR-ingar standa vel að vígi í Lengjubikarkeppni karla en liðið hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í A-riðli. Liðið mátti þó hafa fyrir sigrinum gegn Þór frá Þorákshöfn í gær en framlengja þurfti leikinn. 31.10.2011 07:00
Fagnaðartilburðir Stjörnumanna vekja enn athygli Leikmenn Stjörnunnar eru langt frá því að vera gleymdir úti í heimi fyrir markafögnin frægu á síðasta ári. Vinsæl auglýsingaherferð fyrir spænsku úrvalsdeildina þar í landi fyrr í haust var byggð á markafögnum Stjörnumanna og virðist sem herferðin hafi endurvakið áhugann. 31.10.2011 06:00
Albert í viðræðum við Fylki, FH og Val Albert Brynjar Ingason er enn að gera upp hug sinn um hvar hann vilji spila á næsta ári en hann á nú í viðræðum við Fylki, FH og Val. 30.10.2011 21:41
Misheppnaður Robbie Savage í Dancing with the Stars Hinn skrautlegi Robbie Savage tekur þessa daganna þátt í ensku útgáfunni af Dancing with the Stars. 30.10.2011 23:30
Keppir á PGA mótaröðinni þrátt fyrir tvær hjartaígræðslur Erik Compton er ekki þekktasti kylfingur heims en hann gæti átt eftir að stela athyglinni á PGA mótaröðinni á næsta keppnistímabili. Hinn 31 árs gamli Compton hefur tvívegis fengið nýtt hjarta grætt í sig og þrátt fyrir þá erfiðleika hefur hann tryggt sér keppnisrétt á sterkustu atvinnumótaröð heims. 30.10.2011 23:08
Syrianska hélt sér uppi á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma - myndband Syrianska hafði í dag betur gegn Ängelholm, 3-1, í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Samanlagt vann Syrianska 4-3 sigur en liðið komst áfram á dramatísku sjálfsmarki í uppbótartíma. 30.10.2011 22:45
Ferguson og Ferdinand sendu Solskjær hamingjuóskir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sendi í kvöld Ole Gunnar Solskjær hamingjuóskir eftir að Molde tryggði sér í kvöld norska meistaratitilinn í knattspyrnu. 30.10.2011 22:28
Nonni Mæju tryggði Snæfell sigur í framlengingu Snæfell vann í kvöld nauman sigur á Tindastóli, 93-93, í framlengdum leik í Lengjubikar karla. Jón Ólafur Jónsson tryggði sigurinn af vítalínunni tveimur sekúndum fyrir leikslok. 30.10.2011 21:25
Lagerbäck og Heiðar hittust í dag Lars Lagerbäck, nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands, hitti Heiðar Helguson eftir leik Tottenham og QPR í dag en mynd af þeim birtist á Twitter í dag. 30.10.2011 21:01