Fleiri fréttir Ef Torres stendur sig ekki verður hann ekki í landsliðinu Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur sent framherjanum Fernando Torres skýr skilaboð um að hann þurfi að standa sig hjá Chelsea ef hann ætli að komast í landsliðið. 10.10.2011 17:30 Ágúst Gylfa tekur við af Ásmundi hjá Fjölni Fjölnismenn hafa þegar fundið eftirmann Ásmundar Arnarssonar en Ásmundur hefur ákveðið að yfirgefa Grafarvoginn og taka við Pepsi-deildar liði Fylkis. 10.10.2011 16:49 Button: Vettel á titilinn skilið Jenson Button fagnaði sigri í japanska kappakstrinum í gær á McLaren, en Button var eini ökumaðurinn sem átti tölfræðilega möguleika á því að skáka Vettel í titilslagnum fyrir mótið í Japan. 10.10.2011 16:45 Ásmundur að taka við Fylki Ásmundur Arnarsson verður næsti þjálfari Pepsi-deildarliðs Fylkis og tekur við starfinu af Ólafi Þórðarsyni. Það hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. 10.10.2011 15:59 Lengsti bráðbani í sögu PGA - Molder fékk 100 milljónir kr. Bryce Molder sigraði í fyrsta sinn á ferlinum á PGA móti í golfi í gær eftir maraþonbráðabana gegn Briny Baird. Þeir luku leik á 17 höggum undir pari og úrslitin réðust ekki fyrr en á sjöttu holu í bráðabana sem er sá lengsti í sögunni á bandarísku PGA mótaröðinni en hann stóð yfir um tvo tíma. 10.10.2011 14:30 Beckenbauer: Barcelona er betra en spænska landsliðið Þeir eru margir sem dást að spænska liðinu Barcelona. Þar á meðal er þýska goðsögnin Franz Beckenbauer sem segir að Barcelona sé betra lið en spænska landsliðið. Ástæðan er Lionel Messi. 10.10.2011 13:45 Ronaldo: Fólk elskar að horfa á mig spila Það gustar um Portúgalann Cristiano Ronaldo sem fyrr. Hann er umdeildur knattspyrnumaður sem reglulega má þola að baulað sé á hann. Sjálfur er hann þó sannfærður um að fólk elski að horfa á hann spila fótbolta. 10.10.2011 13:00 Fjarvera Norðmanna á EM kostar sambandið um 2 milljarða kr. Norska karlalandsliðið í fótbolta stólaði á að Íslendingar myndu ná góðum úrslitum gegn Portúgal undankeppni Evrópumótsins s.l. föstudag því Norðmenn áttu á þeim tíma möguleika á að komast áfram í úrslitakeppnina. Eftir 5-3 tap Íslands runnu möguleikar Norðmanna endanlega út í sandinn og tekjumissir þeirra er talin vera um 2 milljarðar kr. 10.10.2011 12:15 Tiger lét pylsukastarann ekki koma sér úr jafnvægi - myndband Ótrúleg uppákoma átti sér stað á frys.com mótinu í gær er áhorfandi kastaði pylsu í áttina að Tiger Woods er hann reyndi að pútta. Áhorfandinn hljóp svo inn á flötina en lagðist strax niður og lét handtaka sig án mótmæla. 10.10.2011 11:30 Guðlaugur aðstoðar Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er búinn að finna sér nýjan aðstoðarmann en aðstoðarmaður hans síðustu ár, Jörundur Áki Sveinsson, hætti hjá FH á dögunum. 10.10.2011 10:46 Rooney settur á bekkinn hjá enska landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney muni ekki spila vináttulandsleiki með landsliðinu fyrir lokakeppni EM næsta sumar. Rooney fékk rautt spjald gegn Svartfjallalandi og verður í banni í fyrsta leik liðsins á EM. 10.10.2011 10:45 Cleverley búinn að framlengja við Man. Utd Ungstirnið Tom Cleverley hefur slegið í gegn hjá Man. Utd í vetur og hann hefur nú verið verðlaunaður með nýjum samningi sem gildir til ársins 2015. 10.10.2011 10:00 Nýr vefur fyrir Veiðislóð Félagarnir á Vötn og veiðum hafa nú opnað nýjan vef til að styðja við tímaritaútgáfuna. Þetta er vefur þar sem tímaritið VEIÐILSLÓÐ er aðgengilegt ásamt fyrri tölublöðum. Lesendur geta skráð sig í áskrift og þannig fengið tilkynningu á netpóstinn sinn þegar nýtt tbl. kemur út. 10.10.2011 09:23 Mikið um Steinsugubit fyrir austann Það hefur gengið ágætlega á sjóbirtingsslóðum í Vestur Skaftafellssýslu að undanförnu, en mikið hefru að sama skapi verið um steinsugubit á sjóbirtingum. Jafnvel meira en áður þótt erfitt sé að fullyrða þár um. 10.10.2011 09:21 Corinthians vill enn fá Tevez Corinthians er enn á höttunum eftir Carlos Tevez. Það var staðfest í gær en í síðustu viku bárust fregnir af því að félagið hefði ekki neinn áhuga lengur á leikmanninum. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Corinthians, Edu sem lék með Arsenal, greindi frá þessu í gær. 10.10.2011 09:20 Af Hofsá í Skagafirði Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm. 10.10.2011 09:18 Ferguson vildi ekki leyfa Welbeck að fara til Noregs Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekki til í að sleppa framherjanum Danny Welbeck til Osló þar sem enska U-21 árs liðið spilar í kvöld. 10.10.2011 09:12 Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiðifélag Jökulsár á Dal bíður þess nú að Skipulagsstofnun gefi grænt ljós á gerð fiskvegar fram hjá svokölluðum Steinboga. 10.10.2011 09:11 Grindavík vann fyrsta titilinn á umdeildri flautukörfu - myndir Grindavík fagnaði í gær sigri í Meistarakeppni KKÍ í karlaflokki eftir nauman sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í DHL-höllinni í gær, 87-85. 10.10.2011 07:00 KR fór illa með Keflvíkinga - myndir KR vann í gær öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær. KR vann að lokum 39 stiga sigur, 88-49. 10.10.2011 06:00 Þjálfarinn misskildi reglurnar og spilaði upp á jafntefli Ein stærsta frétt helgarinnar er misskiliningur landsliðsþjálfara Suður-Afríku í knattspyrnu sem hélt að jafntefli myndi duga liðinu til að komast í Afríkueppnina á næsta ári. 9.10.2011 23:30 Áhorfandi handtekinn fyrir að kasta pylsu að Tiger Woods Tiger Woods virðist hafa náð sér þokklega á strik síðustu dagana en hann spilaði í dag á 68 höggum á Frys.com-mótinu á PGA-mótaröðinni, þriðja daginn í röð. Meiri athygli vakti þó að áhorfandi á mótinu var handtekinn fyrir að kasta pylsu í átt að kylfingnum. 9.10.2011 22:33 Páll Axel: Ég þarf ekki meiri tíma en þetta „Það var bara betra að það var búið að færa þriggja stiga línuna utar. Miðað við hvað ég var að flýta mér hefði ég annars örugglega þrumað boltanum í spjaldið,“ sagði Páll Axel hetja Grindvíkinga í leikslok. 9.10.2011 22:28 Hreggviður: Tekur tæknilega meiri tíma að taka skot Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, setti stórt spurningamerki við sigurkörfu Grindvíkinga í viðureign liðanna í Vesturbænum í kvöld. 9.10.2011 22:26 Maradona baðst afsökunar á 5-0 tapi Al Wasl Diego Maradona, þjálfari arabíska liðsins Al Wasl, hefur beðist afsökunar á 5-0 tapi liðsins fyrir Dubai um helgina. 9.10.2011 22:15 Meistarinn Vettel segist lánsamur og blessaður Sebastian Vettel fagnaði öðrum meistaratitli sínum í heimsmeistaramóti ökumanna í Formúlu 1 á Suzuka brautinni í Japan í dag. Hann fór fögrum orðum um samstarfsmenn sína hjá Red Bull liðinu eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn annað árið í röð. Hann vildi meina að allir hjá Red Bull hefðu lagt hönd á plóginn í kapphlaupinu um titilinn, sama í hvaða starfi þeir væru hjá liðinu, en Red Bull liðið er staðsett í Milton Keynes í Bretlandi. 9.10.2011 21:19 Hernandez fær umtalsverða launahækkun hjá United Enska götublaðið Daily Star fullyrðir að Javier Hernandez muni senn skrifa undir nýjan fimm ára samning við Manchester United og við það meira en þrefaldast í launum. 9.10.2011 21:15 Umfjöllun: Flautukarfa Páls Axels tryggði Grindavík sigur Páll Axel Vilbergsson var hetja Grindvíkinga í 87-85 sigri á KR-ingum í Meistaraleik KKÍ í DHL-höllinni í kvöld. Páll Axel skoraði magnaða flautukröfu og tryggði Grindvíkingum dramatískan sigur. 9.10.2011 21:02 Valur vann þrettán marka sigur á ÍBV Valskonur unnu í kvöld öruggan þrettán marka sigur á nýliðum ÍBV í N1-deild kvenna, 33-20. Valskonur hafa því unnið báða leiki sína í upphafi tímabilsins. 9.10.2011 20:31 Redknapp vill að Adabayor taki á sig launalækkun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill að Emanuel Adebayor taki á sig launalækkun og geri langtímasamning við félagið. Adebayor er nú hjá Tottenham sem lánsmaður hjá Manchester City. 9.10.2011 20:30 Neville hefur ekki trú á enska landsliðinu Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester Untied, telur ólíklegt að England eigi möguleika á að vinna Evrópumeistaratitilinn í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. 9.10.2011 19:45 Ian Jeffs gerði þriggja ára samning við ÍBV Ian Jeffs gerði í dag nýjan þriggja ára samning við ÍBV en hann var lykilmaður í liði Eyjamanna í Pepsi-deildinni í sumar. 9.10.2011 19:36 Margrét Kara: Náðum að drepa þær í seinni hálfleik „Við kláruðum þetta í seinni hálfleik en mér fannst þetta opið í hálfleik. Við náðum að drepa þær í seinni,“ sagði Margrét Kara Sturludóttir sem átti frábæran leik í sigri KR á Keflavík í dag í Meistaraleik KKÍ. 9.10.2011 19:32 Falur: Það vantaði reynslumikla leikmenn Falur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, var skiljanlega ekki sáttur með stórt tap Keflavíkurstúlkna gegn KR í dag. 9.10.2011 19:10 Haukur Helgi fer vel af stað á Spáni Haukur Helgi Pálsson var í byrjunarliði Assignia Manresa sem vann í dag sigur á Mutua Joventut í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 71-59. 9.10.2011 19:03 Capello ber enn traust til Rooney Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist enn bera traust til Wayne Rooney sem fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Svartfjallalandi á föstudagskvöldið. 9.10.2011 19:00 Karabatic hafði betur gegn Kiel í Þýskalandi Montpellier vann sterkan útisigur á þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í dag, 24-23, með frábærri frammistöðu í seinni hálfleik. 9.10.2011 18:40 Umfjöllun: Stórsigur KR-stúlkna á Keflavík KR-stúlkur unnu í dag stórsigur á Keflavík í meistaraleik Körfuknattleikssambands Íslands. Lokatölurnar urðu 88-49 heimakonum í KR í vil í leik þar sem tvöfaldir meistarar Keflavíkur frá því í fyrra sáu aldrei til sólar. 9.10.2011 18:30 Fram úr leik í Evrópukeppni bikarhafa Kvennalið Fram er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa en liðið tapaði tvívegis fyrir ungverska liðinu Alcoa FKC ytra um helgina. 9.10.2011 17:55 Ernir Hrafn markahæstur í tapleik Ernir Hrafn Arnarson skoraði í dag sex mörk fyrir lið sitt, Düsseldorf, sem tapaði fyrir Erlangen á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta. 9.10.2011 17:30 Albiol kinnbeinsbrotnaði á æfingu Raul Albiol, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, mun missa af leik Spánar og Skotlands á þriðjudaginn þar sem hann kinnbeinsbrotnaði á æfingu í dag. 9.10.2011 17:30 Öruggur sigur HK á Aftureldingu HK vann í dag átta marka sigur á Aftureldingu í N1-deild karla, 30-22. HK náði snemma forystu í leiknum og hafði fimm marka forystu í hálfleik, 15-10. 9.10.2011 17:15 Frábær sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu í dag góðan sigur á pólska liðinu Kielce eftir að hafa verið lengst af undir í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. 9.10.2011 17:05 Ferguson: Aldrei liðið verr en fyrir leikinn gegn Íslandi Barry Ferguson hefur rifjað upp frægt atvik sem átti sér stað fyrir leik Skotlands og Íslands á Hampen Park þann 1. apríl árið 2009. 9.10.2011 16:45 Öruggur sigur AG á Pick Szeged AG Kaupmannahöfn vann í dag öruggan sigur á ungverska liðinu Pick Szeged á heimvelli, 36-24, í Meistaradeild Evrópu. AG hefur því unnið báða fyrstu leiki sína í keppninni og þann fyrsta á heimavelli. Staðan í hálfleik var 18-11, AG í vil. 9.10.2011 16:19 Sjá næstu 50 fréttir
Ef Torres stendur sig ekki verður hann ekki í landsliðinu Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur sent framherjanum Fernando Torres skýr skilaboð um að hann þurfi að standa sig hjá Chelsea ef hann ætli að komast í landsliðið. 10.10.2011 17:30
Ágúst Gylfa tekur við af Ásmundi hjá Fjölni Fjölnismenn hafa þegar fundið eftirmann Ásmundar Arnarssonar en Ásmundur hefur ákveðið að yfirgefa Grafarvoginn og taka við Pepsi-deildar liði Fylkis. 10.10.2011 16:49
Button: Vettel á titilinn skilið Jenson Button fagnaði sigri í japanska kappakstrinum í gær á McLaren, en Button var eini ökumaðurinn sem átti tölfræðilega möguleika á því að skáka Vettel í titilslagnum fyrir mótið í Japan. 10.10.2011 16:45
Ásmundur að taka við Fylki Ásmundur Arnarsson verður næsti þjálfari Pepsi-deildarliðs Fylkis og tekur við starfinu af Ólafi Þórðarsyni. Það hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. 10.10.2011 15:59
Lengsti bráðbani í sögu PGA - Molder fékk 100 milljónir kr. Bryce Molder sigraði í fyrsta sinn á ferlinum á PGA móti í golfi í gær eftir maraþonbráðabana gegn Briny Baird. Þeir luku leik á 17 höggum undir pari og úrslitin réðust ekki fyrr en á sjöttu holu í bráðabana sem er sá lengsti í sögunni á bandarísku PGA mótaröðinni en hann stóð yfir um tvo tíma. 10.10.2011 14:30
Beckenbauer: Barcelona er betra en spænska landsliðið Þeir eru margir sem dást að spænska liðinu Barcelona. Þar á meðal er þýska goðsögnin Franz Beckenbauer sem segir að Barcelona sé betra lið en spænska landsliðið. Ástæðan er Lionel Messi. 10.10.2011 13:45
Ronaldo: Fólk elskar að horfa á mig spila Það gustar um Portúgalann Cristiano Ronaldo sem fyrr. Hann er umdeildur knattspyrnumaður sem reglulega má þola að baulað sé á hann. Sjálfur er hann þó sannfærður um að fólk elski að horfa á hann spila fótbolta. 10.10.2011 13:00
Fjarvera Norðmanna á EM kostar sambandið um 2 milljarða kr. Norska karlalandsliðið í fótbolta stólaði á að Íslendingar myndu ná góðum úrslitum gegn Portúgal undankeppni Evrópumótsins s.l. föstudag því Norðmenn áttu á þeim tíma möguleika á að komast áfram í úrslitakeppnina. Eftir 5-3 tap Íslands runnu möguleikar Norðmanna endanlega út í sandinn og tekjumissir þeirra er talin vera um 2 milljarðar kr. 10.10.2011 12:15
Tiger lét pylsukastarann ekki koma sér úr jafnvægi - myndband Ótrúleg uppákoma átti sér stað á frys.com mótinu í gær er áhorfandi kastaði pylsu í áttina að Tiger Woods er hann reyndi að pútta. Áhorfandinn hljóp svo inn á flötina en lagðist strax niður og lét handtaka sig án mótmæla. 10.10.2011 11:30
Guðlaugur aðstoðar Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er búinn að finna sér nýjan aðstoðarmann en aðstoðarmaður hans síðustu ár, Jörundur Áki Sveinsson, hætti hjá FH á dögunum. 10.10.2011 10:46
Rooney settur á bekkinn hjá enska landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney muni ekki spila vináttulandsleiki með landsliðinu fyrir lokakeppni EM næsta sumar. Rooney fékk rautt spjald gegn Svartfjallalandi og verður í banni í fyrsta leik liðsins á EM. 10.10.2011 10:45
Cleverley búinn að framlengja við Man. Utd Ungstirnið Tom Cleverley hefur slegið í gegn hjá Man. Utd í vetur og hann hefur nú verið verðlaunaður með nýjum samningi sem gildir til ársins 2015. 10.10.2011 10:00
Nýr vefur fyrir Veiðislóð Félagarnir á Vötn og veiðum hafa nú opnað nýjan vef til að styðja við tímaritaútgáfuna. Þetta er vefur þar sem tímaritið VEIÐILSLÓÐ er aðgengilegt ásamt fyrri tölublöðum. Lesendur geta skráð sig í áskrift og þannig fengið tilkynningu á netpóstinn sinn þegar nýtt tbl. kemur út. 10.10.2011 09:23
Mikið um Steinsugubit fyrir austann Það hefur gengið ágætlega á sjóbirtingsslóðum í Vestur Skaftafellssýslu að undanförnu, en mikið hefru að sama skapi verið um steinsugubit á sjóbirtingum. Jafnvel meira en áður þótt erfitt sé að fullyrða þár um. 10.10.2011 09:21
Corinthians vill enn fá Tevez Corinthians er enn á höttunum eftir Carlos Tevez. Það var staðfest í gær en í síðustu viku bárust fregnir af því að félagið hefði ekki neinn áhuga lengur á leikmanninum. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Corinthians, Edu sem lék með Arsenal, greindi frá þessu í gær. 10.10.2011 09:20
Af Hofsá í Skagafirði Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm. 10.10.2011 09:18
Ferguson vildi ekki leyfa Welbeck að fara til Noregs Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekki til í að sleppa framherjanum Danny Welbeck til Osló þar sem enska U-21 árs liðið spilar í kvöld. 10.10.2011 09:12
Fiskvegur í Jökulsá á Dal Veiðifélag Jökulsár á Dal bíður þess nú að Skipulagsstofnun gefi grænt ljós á gerð fiskvegar fram hjá svokölluðum Steinboga. 10.10.2011 09:11
Grindavík vann fyrsta titilinn á umdeildri flautukörfu - myndir Grindavík fagnaði í gær sigri í Meistarakeppni KKÍ í karlaflokki eftir nauman sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í DHL-höllinni í gær, 87-85. 10.10.2011 07:00
KR fór illa með Keflvíkinga - myndir KR vann í gær öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur í Meistarakeppni KKÍ í gær. KR vann að lokum 39 stiga sigur, 88-49. 10.10.2011 06:00
Þjálfarinn misskildi reglurnar og spilaði upp á jafntefli Ein stærsta frétt helgarinnar er misskiliningur landsliðsþjálfara Suður-Afríku í knattspyrnu sem hélt að jafntefli myndi duga liðinu til að komast í Afríkueppnina á næsta ári. 9.10.2011 23:30
Áhorfandi handtekinn fyrir að kasta pylsu að Tiger Woods Tiger Woods virðist hafa náð sér þokklega á strik síðustu dagana en hann spilaði í dag á 68 höggum á Frys.com-mótinu á PGA-mótaröðinni, þriðja daginn í röð. Meiri athygli vakti þó að áhorfandi á mótinu var handtekinn fyrir að kasta pylsu í átt að kylfingnum. 9.10.2011 22:33
Páll Axel: Ég þarf ekki meiri tíma en þetta „Það var bara betra að það var búið að færa þriggja stiga línuna utar. Miðað við hvað ég var að flýta mér hefði ég annars örugglega þrumað boltanum í spjaldið,“ sagði Páll Axel hetja Grindvíkinga í leikslok. 9.10.2011 22:28
Hreggviður: Tekur tæknilega meiri tíma að taka skot Hreggviður Magnússon, leikmaður KR, setti stórt spurningamerki við sigurkörfu Grindvíkinga í viðureign liðanna í Vesturbænum í kvöld. 9.10.2011 22:26
Maradona baðst afsökunar á 5-0 tapi Al Wasl Diego Maradona, þjálfari arabíska liðsins Al Wasl, hefur beðist afsökunar á 5-0 tapi liðsins fyrir Dubai um helgina. 9.10.2011 22:15
Meistarinn Vettel segist lánsamur og blessaður Sebastian Vettel fagnaði öðrum meistaratitli sínum í heimsmeistaramóti ökumanna í Formúlu 1 á Suzuka brautinni í Japan í dag. Hann fór fögrum orðum um samstarfsmenn sína hjá Red Bull liðinu eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn annað árið í röð. Hann vildi meina að allir hjá Red Bull hefðu lagt hönd á plóginn í kapphlaupinu um titilinn, sama í hvaða starfi þeir væru hjá liðinu, en Red Bull liðið er staðsett í Milton Keynes í Bretlandi. 9.10.2011 21:19
Hernandez fær umtalsverða launahækkun hjá United Enska götublaðið Daily Star fullyrðir að Javier Hernandez muni senn skrifa undir nýjan fimm ára samning við Manchester United og við það meira en þrefaldast í launum. 9.10.2011 21:15
Umfjöllun: Flautukarfa Páls Axels tryggði Grindavík sigur Páll Axel Vilbergsson var hetja Grindvíkinga í 87-85 sigri á KR-ingum í Meistaraleik KKÍ í DHL-höllinni í kvöld. Páll Axel skoraði magnaða flautukröfu og tryggði Grindvíkingum dramatískan sigur. 9.10.2011 21:02
Valur vann þrettán marka sigur á ÍBV Valskonur unnu í kvöld öruggan þrettán marka sigur á nýliðum ÍBV í N1-deild kvenna, 33-20. Valskonur hafa því unnið báða leiki sína í upphafi tímabilsins. 9.10.2011 20:31
Redknapp vill að Adabayor taki á sig launalækkun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill að Emanuel Adebayor taki á sig launalækkun og geri langtímasamning við félagið. Adebayor er nú hjá Tottenham sem lánsmaður hjá Manchester City. 9.10.2011 20:30
Neville hefur ekki trú á enska landsliðinu Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester Untied, telur ólíklegt að England eigi möguleika á að vinna Evrópumeistaratitilinn í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. 9.10.2011 19:45
Ian Jeffs gerði þriggja ára samning við ÍBV Ian Jeffs gerði í dag nýjan þriggja ára samning við ÍBV en hann var lykilmaður í liði Eyjamanna í Pepsi-deildinni í sumar. 9.10.2011 19:36
Margrét Kara: Náðum að drepa þær í seinni hálfleik „Við kláruðum þetta í seinni hálfleik en mér fannst þetta opið í hálfleik. Við náðum að drepa þær í seinni,“ sagði Margrét Kara Sturludóttir sem átti frábæran leik í sigri KR á Keflavík í dag í Meistaraleik KKÍ. 9.10.2011 19:32
Falur: Það vantaði reynslumikla leikmenn Falur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, var skiljanlega ekki sáttur með stórt tap Keflavíkurstúlkna gegn KR í dag. 9.10.2011 19:10
Haukur Helgi fer vel af stað á Spáni Haukur Helgi Pálsson var í byrjunarliði Assignia Manresa sem vann í dag sigur á Mutua Joventut í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 71-59. 9.10.2011 19:03
Capello ber enn traust til Rooney Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist enn bera traust til Wayne Rooney sem fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Svartfjallalandi á föstudagskvöldið. 9.10.2011 19:00
Karabatic hafði betur gegn Kiel í Þýskalandi Montpellier vann sterkan útisigur á þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í dag, 24-23, með frábærri frammistöðu í seinni hálfleik. 9.10.2011 18:40
Umfjöllun: Stórsigur KR-stúlkna á Keflavík KR-stúlkur unnu í dag stórsigur á Keflavík í meistaraleik Körfuknattleikssambands Íslands. Lokatölurnar urðu 88-49 heimakonum í KR í vil í leik þar sem tvöfaldir meistarar Keflavíkur frá því í fyrra sáu aldrei til sólar. 9.10.2011 18:30
Fram úr leik í Evrópukeppni bikarhafa Kvennalið Fram er úr leik í Evrópukeppni bikarhafa en liðið tapaði tvívegis fyrir ungverska liðinu Alcoa FKC ytra um helgina. 9.10.2011 17:55
Ernir Hrafn markahæstur í tapleik Ernir Hrafn Arnarson skoraði í dag sex mörk fyrir lið sitt, Düsseldorf, sem tapaði fyrir Erlangen á heimavelli í þýsku B-deildinni í handbolta. 9.10.2011 17:30
Albiol kinnbeinsbrotnaði á æfingu Raul Albiol, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, mun missa af leik Spánar og Skotlands á þriðjudaginn þar sem hann kinnbeinsbrotnaði á æfingu í dag. 9.10.2011 17:30
Öruggur sigur HK á Aftureldingu HK vann í dag átta marka sigur á Aftureldingu í N1-deild karla, 30-22. HK náði snemma forystu í leiknum og hafði fimm marka forystu í hálfleik, 15-10. 9.10.2011 17:15
Frábær sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Füchse Berlin unnu í dag góðan sigur á pólska liðinu Kielce eftir að hafa verið lengst af undir í leik liðanna í Meistaradeild Evrópu. 9.10.2011 17:05
Ferguson: Aldrei liðið verr en fyrir leikinn gegn Íslandi Barry Ferguson hefur rifjað upp frægt atvik sem átti sér stað fyrir leik Skotlands og Íslands á Hampen Park þann 1. apríl árið 2009. 9.10.2011 16:45
Öruggur sigur AG á Pick Szeged AG Kaupmannahöfn vann í dag öruggan sigur á ungverska liðinu Pick Szeged á heimvelli, 36-24, í Meistaradeild Evrópu. AG hefur því unnið báða fyrstu leiki sína í keppninni og þann fyrsta á heimavelli. Staðan í hálfleik var 18-11, AG í vil. 9.10.2011 16:19