Fleiri fréttir Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liði Grindavík hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamanninn J'Nathan Bullock um að leika með liðinu í Iceland Express-deild karla í vetur. Bullock er greinilega margt til lista lagt en hann hefur æft með NFL-liðinu New York Jets. 9.10.2011 14:00 Fyrsti sigur Bandaríkjanna undir stjórn Klinsmann Jürgen Klinsmann vann í nótt sinn fyrsta sigur sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna er liðið vann Hondúras í vináttulandsleik, 1-0. Clint Dempsey, leikmaður Fulham, skoraði eina mark leiksins. 9.10.2011 13:30 Pepe Reina: Ég var bara söluvarningur í augum Hicks og Gillett Markvörðurinn Pepe Reina hefur gefið út sjálfsævisögu sína þar sem hann greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir punda í sig. 9.10.2011 13:30 Tiger spilaði vel annan daginn í röð Tiger Woods lék þriðja hringinn á Frys.com-mótinu á PGA-mótaröðinni á 68 höggum í gær, rétt eins og hann gerði á öðrum keppnisdegi. Er það í fyrsta sinn síðan í upphafi ársins sem hann spilar undir 70 höggum tvo daga í röð. 9.10.2011 12:15 Sigur Button dugði ekki gegn Vettel í titilslagnum Jenson Button á McLaren vann japanska kappaksturinn á Suzuka brautinni í dag. Hann kom fyrstur í endmark á undan Fernando Alonso á Ferrari og Sebastian Vettel á Red Bull. Vettel tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með árangri sínum í dag. 9.10.2011 11:54 Stelpurnar unnu 3-0 sigur á Kasökum U-17 landslið Íslands vann í morgun 3-0 sigur á Kasakstan í undankeppni EM 2012 en riðill Íslands fer fram í Austurríki. 9.10.2011 11:04 Forseti Barcelona óánægður með sektirnar Sandro Rosell, forseti Barcelona, er óánægður með þær sektir sem félagið fékk vegna atvika í viðureign liðsins gegn Porto um evrópska ofurbikarinn í sumar. 9.10.2011 11:00 Reynt að kveikja í stuðningsmönnum Króatíu í Aþenu Howard Webb, dómari leiks Grikklands og Króatíu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið, varð að stöðva leik í sex mínútur vegna óláta stuðningsmanna liðanna á vellinum. 9.10.2011 10:00 Sebastian Vettel heimsmeistari Sebastian Vettel tryggði sér í morgun heimsmeistaratitilinn í Formúlu-1 annað árið í röð. Vettel verður þar með yngsti tvöfaldi heimsmeistari frá upphafi formúlunnar, en hann er aðeins 24 ára og 98 daga gamall. Titilinn tryggði hann sér í nótt á japönsku kappakstursbrautinni í Suzuka. Þar endaði Vettel þriðji, á eftir Jenson Button og Fernando Alonso. Það dugði honum þó til þess að tryggja sér titilinn.Félagi Vettels, Mark Webber, endaði fjórði í morgun. Þeir aka fyrir lið Red Bull, og með stigunum í morgun virðast Red Bull vera að tryggja sér titil bílasmiða annað árið í röð. 9.10.2011 08:12 Oxlade-Chamberlain var næstum búinn að velja ruðning Litlu mátti muna að Alex Oxlade-Chamberlain, leikmann Arsenal og enska U-21 liðsins, hann hefði valið ruðning fram yfir knattspyrnuna þegar hann var yngri. 9.10.2011 06:00 Mata ánægður með Torres Juan Mata spáir því að Fernando Torres verði aftur upp á sitt allra besta í náinni framtíð. Þeir eru liðsfélagar bæði hjá Chelsea og spænska landsliðinu. 8.10.2011 22:45 Steve Clarke ekki hrifinn af landsleikjafríinu Steve Clarke, aðstoðarstjóri Kenny Dalglish hjá Liverpool, er ekki hrifinn af landsleikjafríinu og telur að það muni hafa slæm áhrif á undirbúning liðsins fyrir stórleikinn gegn Manchester United um næstu helgi. 8.10.2011 22:00 Warnock ætlar að halda Dyer Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, ætlar að halda Kieron Dyer hjá félaginu þó svo að hann hafi aðeins náð að spila í þrjár mínútur með liðinu áður en hann meiddist. 8.10.2011 21:15 Van Marwijk brjálaður út í FC Bayern Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, er afar ósáttur við framkomu forráðamanna þýska stórliðsins FC Bayern vegna meiðsla Arjen Robben. Hann vill að hætt verði við fyrirhugaðan vináttuleik hollenska landsliðsins við Bayern í maí næstkomandi. 8.10.2011 20:30 Björgvin lokaði markinu og Magdeburg vann stórsigur Þýska liðið Magdeburg vann í kvöld ellefu marka stórsigur á Hüttenberg á útivelli, 33-22, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 8.10.2011 19:57 Arnór markahæstur í öruggum sigri Arnór Gunnarsson skoraði átta mörk þegar að lið hans, Bittenfeld, vann fimmtán marka stórsigur á Empor Rostock í þýsku B-deildinni í dag, 37-22. 8.10.2011 19:53 Naumur sigur Skota í Liechtenstein Craig Mackail-Smith tryggði Skotum nauman 1-0 sigur á smáríkinu Liechtenstein á útivelli í leik liðanna í undankeppni EM 2012. Sigurinn fleytti Skotum upp í annað sæti I-riðilsins. 8.10.2011 19:43 KSÍ aðeins í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að viðræður við Lars Lagerbäck gangi vel og að hann sé vongóður um að hægt verði að ganga frá samningum á næstu dögum. 8.10.2011 18:55 Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. 8.10.2011 18:37 Haukar og HK unnu sigra Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag en þá unnu Haukar og HK örugga sigra á andstæðingum sínum. HK kom sér á topp deildarinnar með sigrinum í dag. 8.10.2011 18:03 Bjerringbro/Silkeborg tapaði en Nordsjælland vann Guðmundur Árni Ólafsson og félagar í danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg töpuðu í dag fyrir ungverska liðinu Veszprem í Meistaradeild Evrópu, 32-25. 8.10.2011 17:54 Slæm staða Fram í Evrópukeppni bikarhafa Fram er nánast úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir níu marka tap fyrir ungverska liðinu Alcoa FKC ytra í dag, 31-22. Þetta var fyrri viðureign liðanna og telst sem heimaleikur Fram. 8.10.2011 17:48 Vettel ekki að einbeita sér að stiginu sem vantar Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í japanska Formúlu 1 kappakstrinum á Suzuka brautinni, sem fram fer á sunnudag. Vettel varð aðeins 0.009 sekúndum á undan Jenson Button á McLaren í tímatökunni í dag. 8.10.2011 16:45 Gríðarleg vonbrigði fyrir Mawejje og félaga Úganda mistókst að tryggja sér í dag sigur í sínum riðli í undankeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu sem fer fram á næsta ári. Tony Mawejje, leikmaður ÍBV, er fastamaður í landsliði Úganda. 8.10.2011 15:55 Tiger ánægður með að komast áfram Tiger Woods komst í gær í gegnum niðurskurðinn á móti í PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum í gær og var ánægður með þá niðurstöðu. 8.10.2011 15:30 Guðmundur Árni í beinni á EHF TV á netinu Guðmndur Árni Ólafsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg mæta í dag Veszprem frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á vefsíðunni EHF TV. 8.10.2011 14:45 Bento: Sanngjarn sigur en neikvæður varnarleikur Paulo Bento, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að sigur sinna manna á Íslendingum í gær hafi verið sanngjarn en að það hafi verið neikvætt og óþægilegt að Ísland hafi skorað þrjú mörk í leiknum. 8.10.2011 14:00 Svartfellingar og Svíar öruggir með sæti í umspilinu Næstsíðasta umferð undankeppni EM 2012 fór fram í gærkvöldi og eru nú fimm lið örugg áfram upp úr undankeppninni eftir að hafa tryggt sér sigur í sínum riðlum. 8.10.2011 13:30 Fulham verður um kyrrt á Craven Cottage Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Fulham hafa staðfest að félagið ætlar ekki að flytja frá heimavelli sínum, Craven Cottage, en byggja við leikvanginn til að koma fyrir fleirum áhorfendum. 8.10.2011 12:45 Kolbeinn svarar sínum gamla þjálfara fullum hálsi Kolbeinn Sigþórsson gefur ekki mikið fyrir orð Gertjan Verbeek, síns gamla þjálfara hjá AZ Alkmaar, sem efaðist um hvort að Kolbeinn væri nógu sterkur fyrir hollensku úrvalsdeildina. 8.10.2011 12:15 Undankeppni HM hafin í Suður-Ameríku - Higuain með þrennu Fjórir fyrstu leikirnir í undankeppni HM 2014 í Suður-Ameríku fóru fram í gærkvöldi og nótt. Brasilíumenn taka þó vitanlega ekki þátt í undankeppninni enda verða þeir gestgjafar þegar að úrslitakeppnin fer fram eftir tæp þrjú ár. 8.10.2011 11:30 Redknapp: Heimskuleg hegðun Rooney gæti reynst okkur dýrkeypt Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að rauða spjaldið sem Wayne Rooney fékk í leik Svartfjallalands og Englands í gær gæti reynst enska landsliðinu dýrkeypt í úrslitakeppni EM í sumar. 8.10.2011 11:00 Vettel fremstur á ráslínu í tólfta skipti á árinu Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökunni á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann varð aðeins 0.009 úr sekúndu á undan Jenson Button á McLaren, en Lewis Hamilton á McLaren var þriðji fljótastur og Felipe Massa á Ferrari á eftir honum. 8.10.2011 07:34 Button fremstur í flokki á lokaæfingunni Jenson Button á McLaren náði besta tíma á þriðju og síðustu æfingu Formúlu 1 ökumanna á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann var 0.507 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, en Sebastian Vettel á Red Bull var með þriðja besta tíma, 0.867 á eftir Button. Fjórði varð Fernando Alonso á Ferrari, 1.024 sekúndu á eftir Button. 8.10.2011 03:14 Ólafur Jóhannesson: Stoltur af liðinu Ólafur Jóhannesson stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Þjálfarinn var stoltur af liðinu þrátt fyrir tapið. 7.10.2011 23:55 Tap í Portúgal þrátt fyrir þrjú íslensk mörk Íslenska landsliðið skoraði þrjú mörk á erfiðum útivelli í Portúgal en tapaði samt, 5-3. Hreint út sagt ótrúlegur leikur og flott frammistaða hjá strákunum. 7.10.2011 14:25 Hallgrímur Jónasson: Svolítið sérstakt en ótrúlega gaman „Þetta var svolítið sérstakt en ótrúlega gaman,“ sagði Hallgrímur Jónasson sem skoraði tvívegis fyrir Íslands í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í kvöld. 7.10.2011 23:38 Sölvi Geir: Þetta var ömurleg sending "Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk,“ sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. 7.10.2011 23:22 Birkir Bjarnason: Spiluðum mjög góðan leik Við spiluðum bara mjög góðan leik en ég veit ekki hvort við erum svona óheppnir eða einbeitingalausir í mörkunum þeirra,“ sagði Birkir Bjarnason landsliðsmaður í fótbolta við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport eftir 5-3 tapleik Íslands gegn Portúgal í kvöld. Birkir var einn besti leikmaður Íslands og átti stóran þátt í þriðja marki liðsins þar sem hann var felldur í vítateig Portúgals. 7.10.2011 23:02 Hallgrímur komst í fámennan hóp í kvöld Hallgrímur Jónasson komst í fámennan úrvalshóp með því að skora tvö mörk á Estádio do Dragão vellinum í Porto í kvöld. Hallgrímur skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum en íslenska liðið varð að sætta sig við 3-5 tap í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2012. 7.10.2011 22:12 Guardiola hugsar um að hætta með Barcelona-liðið á hverjum degi Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. 7.10.2011 21:15 Hannover vann Íslendingaslaginn gegn Grosswallstadt Ásgeir Örn Hallgrímsson átti fínan leik fyrir Hannover-Burgdorf í kvöld er það lagði lið Sverres Jakobssonar, Grosswallstadt, í þýska handboltanum í kvöld. Lokatölur 34-27 en Hannover leiddi með fimm mörkum í hálfleik, 17-12. 7.10.2011 19:14 Íslendingarnir í aðalhlutverki hjá Sundsvall - Brynjar byrjaði vel Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons fóru vel af stað í sænska körfuboltanum í kvöld. Liðið lagði þá ecoÖrebro, 79-72, á heimavelli þar sem Íslendingarnir voru í aðalhlutverki hjá Sundsvall. 7.10.2011 18:54 Redknapp vill fá gamlan stjóra Tottenham í starfsliðið sitt David Pleat, fyrrum stjóri Tottenham, gæti verið á leiðinni aftur til starfa á White Hart Lane en forráðamenn Tottenham vilja að hann taki að sér starf njósnara hjá félaginu. Pleat myndi þá fylgjast með leikmönnum heima og erlendis. 7.10.2011 18:30 Sölvi Geir: Leyfði Aroni að ýta við mér Sölvi Geir Ottesen segir að það hafi verið skylda sín sem fyrirliði að leyfa Aroni Einari Gunnarssyni að taka aðeins á sér á æfingu íslenska landsliðsins í Portúgal. 7.10.2011 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nýi Grindavíkurkaninn reyndi fyrir sér hjá NFL-liði Grindavík hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamanninn J'Nathan Bullock um að leika með liðinu í Iceland Express-deild karla í vetur. Bullock er greinilega margt til lista lagt en hann hefur æft með NFL-liðinu New York Jets. 9.10.2011 14:00
Fyrsti sigur Bandaríkjanna undir stjórn Klinsmann Jürgen Klinsmann vann í nótt sinn fyrsta sigur sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna er liðið vann Hondúras í vináttulandsleik, 1-0. Clint Dempsey, leikmaður Fulham, skoraði eina mark leiksins. 9.10.2011 13:30
Pepe Reina: Ég var bara söluvarningur í augum Hicks og Gillett Markvörðurinn Pepe Reina hefur gefið út sjálfsævisögu sína þar sem hann greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir punda í sig. 9.10.2011 13:30
Tiger spilaði vel annan daginn í röð Tiger Woods lék þriðja hringinn á Frys.com-mótinu á PGA-mótaröðinni á 68 höggum í gær, rétt eins og hann gerði á öðrum keppnisdegi. Er það í fyrsta sinn síðan í upphafi ársins sem hann spilar undir 70 höggum tvo daga í röð. 9.10.2011 12:15
Sigur Button dugði ekki gegn Vettel í titilslagnum Jenson Button á McLaren vann japanska kappaksturinn á Suzuka brautinni í dag. Hann kom fyrstur í endmark á undan Fernando Alonso á Ferrari og Sebastian Vettel á Red Bull. Vettel tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna með árangri sínum í dag. 9.10.2011 11:54
Stelpurnar unnu 3-0 sigur á Kasökum U-17 landslið Íslands vann í morgun 3-0 sigur á Kasakstan í undankeppni EM 2012 en riðill Íslands fer fram í Austurríki. 9.10.2011 11:04
Forseti Barcelona óánægður með sektirnar Sandro Rosell, forseti Barcelona, er óánægður með þær sektir sem félagið fékk vegna atvika í viðureign liðsins gegn Porto um evrópska ofurbikarinn í sumar. 9.10.2011 11:00
Reynt að kveikja í stuðningsmönnum Króatíu í Aþenu Howard Webb, dómari leiks Grikklands og Króatíu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið, varð að stöðva leik í sex mínútur vegna óláta stuðningsmanna liðanna á vellinum. 9.10.2011 10:00
Sebastian Vettel heimsmeistari Sebastian Vettel tryggði sér í morgun heimsmeistaratitilinn í Formúlu-1 annað árið í röð. Vettel verður þar með yngsti tvöfaldi heimsmeistari frá upphafi formúlunnar, en hann er aðeins 24 ára og 98 daga gamall. Titilinn tryggði hann sér í nótt á japönsku kappakstursbrautinni í Suzuka. Þar endaði Vettel þriðji, á eftir Jenson Button og Fernando Alonso. Það dugði honum þó til þess að tryggja sér titilinn.Félagi Vettels, Mark Webber, endaði fjórði í morgun. Þeir aka fyrir lið Red Bull, og með stigunum í morgun virðast Red Bull vera að tryggja sér titil bílasmiða annað árið í röð. 9.10.2011 08:12
Oxlade-Chamberlain var næstum búinn að velja ruðning Litlu mátti muna að Alex Oxlade-Chamberlain, leikmann Arsenal og enska U-21 liðsins, hann hefði valið ruðning fram yfir knattspyrnuna þegar hann var yngri. 9.10.2011 06:00
Mata ánægður með Torres Juan Mata spáir því að Fernando Torres verði aftur upp á sitt allra besta í náinni framtíð. Þeir eru liðsfélagar bæði hjá Chelsea og spænska landsliðinu. 8.10.2011 22:45
Steve Clarke ekki hrifinn af landsleikjafríinu Steve Clarke, aðstoðarstjóri Kenny Dalglish hjá Liverpool, er ekki hrifinn af landsleikjafríinu og telur að það muni hafa slæm áhrif á undirbúning liðsins fyrir stórleikinn gegn Manchester United um næstu helgi. 8.10.2011 22:00
Warnock ætlar að halda Dyer Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, ætlar að halda Kieron Dyer hjá félaginu þó svo að hann hafi aðeins náð að spila í þrjár mínútur með liðinu áður en hann meiddist. 8.10.2011 21:15
Van Marwijk brjálaður út í FC Bayern Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, er afar ósáttur við framkomu forráðamanna þýska stórliðsins FC Bayern vegna meiðsla Arjen Robben. Hann vill að hætt verði við fyrirhugaðan vináttuleik hollenska landsliðsins við Bayern í maí næstkomandi. 8.10.2011 20:30
Björgvin lokaði markinu og Magdeburg vann stórsigur Þýska liðið Magdeburg vann í kvöld ellefu marka stórsigur á Hüttenberg á útivelli, 33-22, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 8.10.2011 19:57
Arnór markahæstur í öruggum sigri Arnór Gunnarsson skoraði átta mörk þegar að lið hans, Bittenfeld, vann fimmtán marka stórsigur á Empor Rostock í þýsku B-deildinni í dag, 37-22. 8.10.2011 19:53
Naumur sigur Skota í Liechtenstein Craig Mackail-Smith tryggði Skotum nauman 1-0 sigur á smáríkinu Liechtenstein á útivelli í leik liðanna í undankeppni EM 2012. Sigurinn fleytti Skotum upp í annað sæti I-riðilsins. 8.10.2011 19:43
KSÍ aðeins í viðræðum við Lagerbäck Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að viðræður við Lars Lagerbäck gangi vel og að hann sé vongóður um að hægt verði að ganga frá samningum á næstu dögum. 8.10.2011 18:55
Rhein-Neckar Löwen náði ótrúlegu jafntefli gegn Melsungen Rhein-Neckar Löwen náði að í jafntefli gegn Melsungen á heimavelli, 30-30, með því að skora tvö mörk á síðustu mínútu leiksins. 8.10.2011 18:37
Haukar og HK unnu sigra Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í dag en þá unnu Haukar og HK örugga sigra á andstæðingum sínum. HK kom sér á topp deildarinnar með sigrinum í dag. 8.10.2011 18:03
Bjerringbro/Silkeborg tapaði en Nordsjælland vann Guðmundur Árni Ólafsson og félagar í danska liðinu Bjerringbro/Silkeborg töpuðu í dag fyrir ungverska liðinu Veszprem í Meistaradeild Evrópu, 32-25. 8.10.2011 17:54
Slæm staða Fram í Evrópukeppni bikarhafa Fram er nánast úr leik í Evrópukeppni bikarhafa eftir níu marka tap fyrir ungverska liðinu Alcoa FKC ytra í dag, 31-22. Þetta var fyrri viðureign liðanna og telst sem heimaleikur Fram. 8.10.2011 17:48
Vettel ekki að einbeita sér að stiginu sem vantar Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í japanska Formúlu 1 kappakstrinum á Suzuka brautinni, sem fram fer á sunnudag. Vettel varð aðeins 0.009 sekúndum á undan Jenson Button á McLaren í tímatökunni í dag. 8.10.2011 16:45
Gríðarleg vonbrigði fyrir Mawejje og félaga Úganda mistókst að tryggja sér í dag sigur í sínum riðli í undankeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu sem fer fram á næsta ári. Tony Mawejje, leikmaður ÍBV, er fastamaður í landsliði Úganda. 8.10.2011 15:55
Tiger ánægður með að komast áfram Tiger Woods komst í gær í gegnum niðurskurðinn á móti í PGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum í gær og var ánægður með þá niðurstöðu. 8.10.2011 15:30
Guðmundur Árni í beinni á EHF TV á netinu Guðmndur Árni Ólafsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg mæta í dag Veszprem frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á vefsíðunni EHF TV. 8.10.2011 14:45
Bento: Sanngjarn sigur en neikvæður varnarleikur Paulo Bento, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að sigur sinna manna á Íslendingum í gær hafi verið sanngjarn en að það hafi verið neikvætt og óþægilegt að Ísland hafi skorað þrjú mörk í leiknum. 8.10.2011 14:00
Svartfellingar og Svíar öruggir með sæti í umspilinu Næstsíðasta umferð undankeppni EM 2012 fór fram í gærkvöldi og eru nú fimm lið örugg áfram upp úr undankeppninni eftir að hafa tryggt sér sigur í sínum riðlum. 8.10.2011 13:30
Fulham verður um kyrrt á Craven Cottage Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Fulham hafa staðfest að félagið ætlar ekki að flytja frá heimavelli sínum, Craven Cottage, en byggja við leikvanginn til að koma fyrir fleirum áhorfendum. 8.10.2011 12:45
Kolbeinn svarar sínum gamla þjálfara fullum hálsi Kolbeinn Sigþórsson gefur ekki mikið fyrir orð Gertjan Verbeek, síns gamla þjálfara hjá AZ Alkmaar, sem efaðist um hvort að Kolbeinn væri nógu sterkur fyrir hollensku úrvalsdeildina. 8.10.2011 12:15
Undankeppni HM hafin í Suður-Ameríku - Higuain með þrennu Fjórir fyrstu leikirnir í undankeppni HM 2014 í Suður-Ameríku fóru fram í gærkvöldi og nótt. Brasilíumenn taka þó vitanlega ekki þátt í undankeppninni enda verða þeir gestgjafar þegar að úrslitakeppnin fer fram eftir tæp þrjú ár. 8.10.2011 11:30
Redknapp: Heimskuleg hegðun Rooney gæti reynst okkur dýrkeypt Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að rauða spjaldið sem Wayne Rooney fékk í leik Svartfjallalands og Englands í gær gæti reynst enska landsliðinu dýrkeypt í úrslitakeppni EM í sumar. 8.10.2011 11:00
Vettel fremstur á ráslínu í tólfta skipti á árinu Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökunni á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann varð aðeins 0.009 úr sekúndu á undan Jenson Button á McLaren, en Lewis Hamilton á McLaren var þriðji fljótastur og Felipe Massa á Ferrari á eftir honum. 8.10.2011 07:34
Button fremstur í flokki á lokaæfingunni Jenson Button á McLaren náði besta tíma á þriðju og síðustu æfingu Formúlu 1 ökumanna á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann var 0.507 úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren, en Sebastian Vettel á Red Bull var með þriðja besta tíma, 0.867 á eftir Button. Fjórði varð Fernando Alonso á Ferrari, 1.024 sekúndu á eftir Button. 8.10.2011 03:14
Ólafur Jóhannesson: Stoltur af liðinu Ólafur Jóhannesson stýrði íslenska landsliðinu í síðasta sinn í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Þjálfarinn var stoltur af liðinu þrátt fyrir tapið. 7.10.2011 23:55
Tap í Portúgal þrátt fyrir þrjú íslensk mörk Íslenska landsliðið skoraði þrjú mörk á erfiðum útivelli í Portúgal en tapaði samt, 5-3. Hreint út sagt ótrúlegur leikur og flott frammistaða hjá strákunum. 7.10.2011 14:25
Hallgrímur Jónasson: Svolítið sérstakt en ótrúlega gaman „Þetta var svolítið sérstakt en ótrúlega gaman,“ sagði Hallgrímur Jónasson sem skoraði tvívegis fyrir Íslands í 5-3 tapleiknum gegn Portúgal í kvöld. 7.10.2011 23:38
Sölvi Geir: Þetta var ömurleg sending "Sem varnarmaður þá get ég ekki verið sáttur við fáum á okkur fimm mörk,“ sagði Sölvi Geir Ottesen fyrirliði íslenska landsliðsins eftir 5-3 tapleikinn gegn Portúgal í kvöld í viðtali við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport. 7.10.2011 23:22
Birkir Bjarnason: Spiluðum mjög góðan leik Við spiluðum bara mjög góðan leik en ég veit ekki hvort við erum svona óheppnir eða einbeitingalausir í mörkunum þeirra,“ sagði Birkir Bjarnason landsliðsmaður í fótbolta við Guðmund Benediktsson á Stöð 2 sport eftir 5-3 tapleik Íslands gegn Portúgal í kvöld. Birkir var einn besti leikmaður Íslands og átti stóran þátt í þriðja marki liðsins þar sem hann var felldur í vítateig Portúgals. 7.10.2011 23:02
Hallgrímur komst í fámennan hóp í kvöld Hallgrímur Jónasson komst í fámennan úrvalshóp með því að skora tvö mörk á Estádio do Dragão vellinum í Porto í kvöld. Hallgrímur skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum en íslenska liðið varð að sætta sig við 3-5 tap í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2012. 7.10.2011 22:12
Guardiola hugsar um að hætta með Barcelona-liðið á hverjum degi Pep Guardiola hefur náð frábærum árangri sem þjálfari Barcelona en hann er og hefur alltaf verið harður á því að gera ekki langtímasamning við Barcelona þrátt fyrir að það sé mikill áhugi á því meðal forráðamanna félagsins. 7.10.2011 21:15
Hannover vann Íslendingaslaginn gegn Grosswallstadt Ásgeir Örn Hallgrímsson átti fínan leik fyrir Hannover-Burgdorf í kvöld er það lagði lið Sverres Jakobssonar, Grosswallstadt, í þýska handboltanum í kvöld. Lokatölur 34-27 en Hannover leiddi með fimm mörkum í hálfleik, 17-12. 7.10.2011 19:14
Íslendingarnir í aðalhlutverki hjá Sundsvall - Brynjar byrjaði vel Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons fóru vel af stað í sænska körfuboltanum í kvöld. Liðið lagði þá ecoÖrebro, 79-72, á heimavelli þar sem Íslendingarnir voru í aðalhlutverki hjá Sundsvall. 7.10.2011 18:54
Redknapp vill fá gamlan stjóra Tottenham í starfsliðið sitt David Pleat, fyrrum stjóri Tottenham, gæti verið á leiðinni aftur til starfa á White Hart Lane en forráðamenn Tottenham vilja að hann taki að sér starf njósnara hjá félaginu. Pleat myndi þá fylgjast með leikmönnum heima og erlendis. 7.10.2011 18:30
Sölvi Geir: Leyfði Aroni að ýta við mér Sölvi Geir Ottesen segir að það hafi verið skylda sín sem fyrirliði að leyfa Aroni Einari Gunnarssyni að taka aðeins á sér á æfingu íslenska landsliðsins í Portúgal. 7.10.2011 18:00