Fleiri fréttir

Real Madrid tapaði fyrir Levante

Real Madrid tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni, en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.

Ferguson: Þetta var eins og körfuboltaleikur

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með sína menn eftir sigurinn gegn Chelsea í dag, en Manchester United bar sigur úr býtum gegn Chelsea 3-1 á Old Trafford.

Pálmi Rafn skoraði í tapleik

Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark sinna manna í Stabæk er liðið tapaði fyrir Odd Grenland á heimavelli, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í Noregi og Svíþjóð.

Sigur í fyrsta deildarleik AEK

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði AEK sem vann 1-0 sigur á Ergotelis í sínum fyrsta leik í grísku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Andre Villas-Boas: Vorum óheppnir í dag

Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði að lið sitt hefði verið gríðarlega óheppið í leiknum gegn Manchester United í dag, en Chelsea tapaði gegn United 3-1 á Old Trafford.

Mancini: Ákveðin þreytumerki á leik liðsins

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög svo ósáttur við niðurstöðuna hjá liðinu í dag en Man. City gerði jafntefli við Fulham 2-2 eftir að hafa skorað fyrstu tvö mörk leiksins.

Sergio Aguero kominn í hóp með Micky Quinn

Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði bæði mörk Manchester City í 2-2 jafnteflinu á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag og hefur þar með skorað átta mörk í fyrstu fimm leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Peter Reid rekinn frá Plymouth

Enska knattspyrnufélagið Plymouth rak í dag stjóra félagsins Peter Reid, en liðið er í neðsta sæti ensku 2. deildarinnar.

Neymar gæti skrifað undir samning við Real Madrid í næstu viku

Brasilíski sóknarmaðurinn, Neymar, er samkvæmt fjölmiðlum ytra á leiðinni til Real Madrid eftir Ólympíuleikana í London á næsta ári. Neymar mun skrifa undir samning við spænska stórveldið á þriðjudaginn og koma til félagsins eftir tímabilið.

Grindavík - FH einnig frestað

Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Grindavíkur og FH vegna veðurs og fara því aðeins fjórir leikir fram í Pepsi-deild karla í dag. Fyrr í morgun var viðureign ÍBV og KR einnig frestað.

Villas-Boas: Úrslitin hafa enga þýðingu

Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, segir að útoma leiks sinna manna gegn Manchester United muni ekki hafa neina sérstaka þýðingu fyrir liðin. Það sé enn langt og strangt tímabil fram undan.

Leik ÍBV og KR frestað til morguns

Ákveðið hefur verið að fresta viðureign ÍBV og KR til morguns en átakaveðri er spáð í Vestmannaeyjum í dag. Þetta var staðfest af KSÍ nú rétt í þessu.

Birkir: Enn flugfært til Eyja og enn hægt að spila

Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir að ekki sé búið að taka ákvörðun um að fresta leik ÍBV og KR í Vestmannaeyjum í dag. Það sé þó enn flugfært til Eyja og enn útlit fyrir að hægt verði að spila á Hásteinsvelli.

Redknapp sér enn eftir Suarez

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segist enn sjá eftir því að hafa mistekist að festa kaup á Luis Suarez áður en sá síðarnefndi gekk í raðir Liverpool fyrr á þessu ári.

Umfjöllun: Rúnar tryggði Val sigur í uppbótartíma

Valur sigraði Þór 2-1 í eina leik dagsins sem ekki var frestað í Pepsí deildinni í kvöld. Valur náði þar með FH að stigum í baráttunni um Evrópusæti en Þór er sem fyrr einum sigri frá því að gulltryggja sæti sitt í deildinni að ári.

Manchester City og Fulham skildu jöfn

Manchester City Fulham gerðu 2-2 á Craven Cottage í dag, en gestirnir gerði tvö fyrstu mörk leiksins. Fulham neitaði að gefast upp og náði að jafna leikinn.

Tók aukaspyrnu með kollinum

Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik í rússnesku B-deildinni um síðustu helgi. Þá tók leikmaður sig til og skallaði boltann beint úr aukaspyrnu.

Fékk átján nýja leikmenn í sumar

Chris Powell, stjóri Charlton, hafði nóg að gera í sumar en hann endurnýjaði leikmannahóp liðsins að stóru leyti. Átján leikmenn yfirgáfu félagið og fékk hann sextán nýja leikmenn í þeirra stað.

AGK mátti hafa fyrir sigrinum

AG Kaupmannahöfn er enn með fullt hús stiga í dönsku úrvalsdeildinni en mátti hafa fyrir sigri á Kolding á útivelli í dag.

Aron og félagar í AGF í annað sætið

AGF vann í dag góðan 2-0 útisigur á HB Köge í dönsku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í annað sæti deildarinnar. Íslenskir knattspyrnumenn voru víða í eldlínunni í dag.

Sif: Kom á óvart hversu litla mótspyrnu við fengum

Sif Atladóttir segir að það hafi aldrei verið nein örvænting í varnarleik íslenska landsliðsins þrátt fyrir að það hafi aðeins legið á vörninni í seinni hálfleik gegn Noregi í dag.

Fanndís: Gaman að láta andstæðinginn líta illa út

Fanndís Friðriksdóttir átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu stórgóðan leik er Ísland vann 3-1 sigur á Noregi í dag. Fanndís spilaði á hægri kantinum og var dugleg að skapa usla í norsku vörninni.

Sjá næstu 50 fréttir