Opið hús í Hlíðarvatni Selvogi Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:48 Sunnudaginn 4. September n.k. býðst lítið og óvönum veiðimönnum að koma í Hlíðarvatn í Selvogi og renna fyrir silung í boði veiðiréttarhafa. Á staðnum verða vanir veiðimenn frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og fleiri stangaveiðifélögum við vatnið sem gefa munu góð ráð og tilsögn. Hlíðarvatn er ákaflega gjöfult bleikjuvatn i aðeins 45 mín. fjarlægð frá Hafnarfirði, ekið sem leið liggur fram hjá Kleifarvatni til Krýsuvíkur og svo austur á bóginn í átt til Þorlákshafnar. Bleikjan í Hlíðarvatni er annálaður matfiskur en einungis má veiða á spún eða flugu, beita er bönnuð. Ungir veiðimenn sérstaklega velkomnir og foreldrarnir að sjálfsögðu með. Birt með góðfúslegu leyfi SVH Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Svarfaðardalsá Veiði Þverá og Kjarrá opna með látum Veiði Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar Veiði Hætta veiðimenn að kaupa laxveiðileyfi? Veiði Munið eftir vestunum Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Mótmæla harðlega banni við rjúpnaveiði í Húnaþingi-vestra Veiði Rigningar næstu daga kæta laxveiðimenn Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði
Sunnudaginn 4. September n.k. býðst lítið og óvönum veiðimönnum að koma í Hlíðarvatn í Selvogi og renna fyrir silung í boði veiðiréttarhafa. Á staðnum verða vanir veiðimenn frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og fleiri stangaveiðifélögum við vatnið sem gefa munu góð ráð og tilsögn. Hlíðarvatn er ákaflega gjöfult bleikjuvatn i aðeins 45 mín. fjarlægð frá Hafnarfirði, ekið sem leið liggur fram hjá Kleifarvatni til Krýsuvíkur og svo austur á bóginn í átt til Þorlákshafnar. Bleikjan í Hlíðarvatni er annálaður matfiskur en einungis má veiða á spún eða flugu, beita er bönnuð. Ungir veiðimenn sérstaklega velkomnir og foreldrarnir að sjálfsögðu með. Birt með góðfúslegu leyfi SVH
Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Svarfaðardalsá Veiði Þverá og Kjarrá opna með látum Veiði Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar Veiði Hætta veiðimenn að kaupa laxveiðileyfi? Veiði Munið eftir vestunum Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Mótmæla harðlega banni við rjúpnaveiði í Húnaþingi-vestra Veiði Rigningar næstu daga kæta laxveiðimenn Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði