Svartá öll að koma til Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:36 Mynd af www.lax-a.ia Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Svarfaðardalsá Veiði Þverá og Kjarrá opna með látum Veiði Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar Veiði Hætta veiðimenn að kaupa laxveiðileyfi? Veiði Munið eftir vestunum Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Mótmæla harðlega banni við rjúpnaveiði í Húnaþingi-vestra Veiði Rigningar næstu daga kæta laxveiðimenn Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði
Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Góð veiði í Svarfaðardalsá Veiði Þverá og Kjarrá opna með látum Veiði Þekkt að bleikju fjölgi þegar laxi fækkar Veiði Hætta veiðimenn að kaupa laxveiðileyfi? Veiði Munið eftir vestunum Veiði 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Mótmæla harðlega banni við rjúpnaveiði í Húnaþingi-vestra Veiði Rigningar næstu daga kæta laxveiðimenn Veiði Veiði lokið í Veiðivötnum Veiði