Svartá öll að koma til Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:36 Mynd af www.lax-a.ia Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Laxveiðileyfi undir 20 þúsund krónum Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði
Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 22 útskrifaðir úr námi í veiðileiðsögn Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Veiði Sá stærsti sem hefur veiðst í sumar Veiði Veiddi 3.2 kg bleikju í Hlíðarvatni Veiði Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Laxveiðileyfi undir 20 þúsund krónum Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði