Fleiri fréttir Zlatan: Real miklu sterkara eftir að Mourinho kom AC Milan var yfirspilað af Real Madrid í gær og framherji Milan, Zlatan Ibrahimovic, var afar svekktur með sitt lið. 20.10.2010 11:15 Rijkaard hættur með Galatasaray - orðaður við Liverpool Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er hættur hjá tyrkneska liðinu Galatasaray. Innan við ár er síðan hann tók við starfinu. 20.10.2010 10:30 Ancelotti vill ekki tjá sig um Rooney Chelsea er eitt þeirra liða sem talið er hafa fjárhagslega burði til þess að kaupa Wayne Rooney. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, býst við síendurtekningum spurningum um Rooney næstu vikurnar. 20.10.2010 10:00 Real Madrid og Barcelona hafa áhuga á Rooney Þó svo yfirmenn Real Madrid segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Wayne Rooney frá Man. Utd segist þjálfarinn, José Mourinho, hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Hann spáir því þó að Rooney verði áfram hjá félaginu. 20.10.2010 09:30 Ungu stjörnurnar eftirsóttar Strákarnir i islenska U-21 árs liðinu eru eftirsóttir um þessar mundir og þrír þeirra eru á faraldsfæti um Evrópu þessa dagana. 20.10.2010 08:51 Skemmdu heimavöll Napoli nokkrum dögum fyrir Liverpool-leikinn Vandræðaunglingar gerðu Napólímönnum grikk á sunnudaginn þegar sex strákar brutust inn á San Paolo leikvanginn og stórskemmdu leikvöllin. Napoli tekur á móti Liverpool á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og vonast heimamenn til þess að hægt verði að spila á vellinum. 19.10.2010 23:30 Nistelrooy sveik Bayern er hann samdi við Real Madrid Hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy, sem spilar með þýska félaginu Hamburg, hefur greint frá því að litlu hafi munað að hann færi til FC Bayern árið 2006. 19.10.2010 23:00 Magic ekki lengur einn af eigendum Lakers LA Lakers-goðsögnin Magic Johnson er ekki lengur einn af eigendum félagsins eftir að hann seldi hlut sinn sem hann hefur átt síðan 1994. 19.10.2010 22:15 Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Digranesinu HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 – 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. 19.10.2010 22:03 Oddur: Erum með sjálfstraustið í botni „Þeir mættu brjálaðir til leiks, við vorum ekki með neitt vanmat enda vissum við að þeir væru búnir að vinna nokkra leiki í röð og úr varð hörkuleikur sem við erum ánægðir að klára," sagði Oddur Grétarsson leikmaður Akureyrar eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. 19.10.2010 22:01 Framkonur unnu sextán marka sigur í Fylkishöllinni Fram vann 34-18 sigur á Fylki í Fylkishöll í kvöld í fyrsta leiknum í 4. umferð N1 deildar kvenna. Fram hefur þar með unnið fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu en liðinu var spáð Íslandsmeistaratitlinum fyrir tímabilið. 19.10.2010 21:29 Arsene Wenger: Þeir þreyttust á því að elta boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu sáttur með 5-1 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal er með fullt hús og markatöluna 14-2 eftir þrjá fyrstu leikina. 19.10.2010 21:21 Kristinn: Við ætlum ekki að vera sama liðið í allan vetur „Það er alltaf sárt að detta út úr bikarnum sama eins og allar aðrar keppnir, það er alltaf sárt að detta úr keppnum. Menn hljóta að fara í bikarkeppnina til að fara í höllina eins og maður fer í Íslandsmótið til að komast í úrslitakeppnina" sagði Kristinn Guðmundsson þjálfari HK eftir tap sinna manna gegn Akureyri í kvöld. 19.10.2010 21:19 Atli : Aðalatriðið er að komast áfram „Ég er ekkert sérstaklega ánægður með leikinn sem slíkan nema það við börðumst áfram, kláruðum þetta undir lokin og erum komnir áfram " sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyri eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. 19.10.2010 21:17 Metbyrjun hjá Arsenal - fjórtán mörk í þremur leikjum Arsenal sló met í meistaradeildinni í kvöld með 5-1 sigri á Shakhtar Donetsk en Arsenal-menn hafa nú skorað 14 mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í riðlakeppninni en það hefur aldrei gerst áður. 19.10.2010 21:08 Sýning hjá Arsenal-liðinu og létt hjá Real gegn AC Milan Arsenal, Real Madrid og Bayern Munchen unnu öll leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld og eru með fullt hús eftir þrjár umferðir alveg eins og Chelsea sem vann sinn leik fyrr í dag. 19.10.2010 20:34 Akureyringar slógu HK út úr bikarnum í Digranesi Akureyri tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Eimskips bikar karla eftir 30-29 sigur á HK í Digranesi í kvöld. Þetta var stórleikur 32 liða úrslitanna og eini leikurinn milli liða í N1 deild karla. 19.10.2010 20:12 Füchse Berlin og TuS N-Lübbecke áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðin Füchse Berlin og TuS N-Lübbecke komust í kvöld í 16 liða úrslit þýska bikarsins í handbolta eftir sigra á útivelli. Sigur Füchse Berlin var öruggur en TuS N-Lübbecke þurfti framlengingu til þess að komast áfram. 19.10.2010 19:48 Sex íslenskir kylfingar taka þátt í HM áhugamanna í Argentínu Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. 19.10.2010 19:30 Bayern vantar miðvörð eins og Pique Franz Beckenbauer segir að FC Bayern vanti sárlega alvöru miðvörð og þá helst í líkindgu við spænska miðvörðinn Gerard Pique sem spilar með Barcelona. 19.10.2010 19:00 Chelsea í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigur í Moskvu Chelsea er áfram með fullt hús í Meistaradeildinni eftir 2-0 sigur á rússneska liðinu Spartak Moskvu í Moskvu í uppgjöri toppliðanna í F-riðli í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni og hafði Spartak ekki fengið á sig mark fyrir leikinn. Chelsea skoraði bæði mörkin sín í leiknum í fyrri hálfleiknum. 19.10.2010 18:12 Cagliari sektað fyrir kynþáttaníð áhorfenda Kamerúninn Samuel Eto´o, leikmaður Inter, mátti þola kynþáttaníð í leik Inter og Cagliari um helgina. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem framherjinn lendir í slíkri leiðindauppákomu. 19.10.2010 17:30 Fyrirliði Leiknismanna samdi við Val Halldór Kristinn Halldórsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn en hann hefur verið fyrirliði Leiknismanna undanfarin ár og var einn af lykilmönnunum á bak við frábæran árangur liðsins í 1. deildinni í sumar. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Val. 19.10.2010 16:47 Button: Brautin í Suður Kóreu áhugaverð Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. 19.10.2010 16:07 Chelsea ætlar að reyna aftur við Torres Chelsea hefur lengi verið á eftir spænska framherjanum Fernando Torres og ætlar að nýta sér niðursveifluna hjá Liverpool og gera tilboð í leikmanninn. 19.10.2010 16:00 Massa vill hafa áhrif í titilslagnum Felipe Massa hjá Ferrari ætlar að gera sitt besta í Suður Kóreu um næstu helgi til aðstoðar Ferrari í titilslagnum, en Fernando Alonso hjá Ferrari er í öðru sæti í stigamóti ökumanna ásamt Sebastian Vettel sem ekur með Red Bull. Báðir eru 14 stigum á eftir Mark Webber hjá Red Bull í stigakeppninni. Red Bull er í forystu í stigamóti bílasmiða, á undan Mercedes og Ferrari. 19.10.2010 15:37 Tiger: Fór í sjálfsskoðun og leist ekki vel á það sem ég sá Tiger Woods segist hafa lært gríðarlega mikið á undaförnu ári þó svo hann hafi ekki unnið neitt á árinu. Árið hefur verið rússíbanareið fyrir kylfinginn sem segist vera orðinn sáttari við sjálfan sig en hann var þegar hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í apríl. 19.10.2010 15:30 Benitez enn að skamma fyrrum eigendur Liverpool Rafa Benitez, þjálfari Inter, er ekki hættur að tala illa um fyrrverandi eigendur Liverpool, þá Tom Hicks og George Gillett. 19.10.2010 15:00 Cole: Aldrei lent í slíku mótlæti á ferlinum Joe Cole taldi sig vera að taka skref í rétta átt er hann fór til Liverpool en hann hefur nú viðurkennt að síðustu vikur séu þær verstu á ferlinum. 19.10.2010 14:30 Bikarkeppni KKÍ: Stjarnan tekur á móti Njarðvík Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni KKÍ sem hefur skipt um nafn og heitir nú Powerade-bikarinn. 19.10.2010 14:03 Ferguson: Rooney vill fara frá United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest við MUTV að Wayne Rooney vilji fara frá félaginu. Samningaviðræður eru ekki í gangi og fátt sem bendir til annars en að Rooney sé á förum. 19.10.2010 13:34 Ferguson verður í einkaviðtali á MUTV Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, mun rjúfa þögnina um Wayne Rooney á eftir. Þá mun hann setjast niður með sjónvarpsmanni sjónvarpsstöðvar Man. Utd og ræða um Rooney. 19.10.2010 13:08 Rooney gæti farið frá United fyrir 5 milljónir punda Wayne Rooney gæti fengið sig lausan frá Man. Utd næsta sumar fyrir aðeins 5 milljónir punda samkvæmt "Webster-reglunni". 19.10.2010 12:46 Ronaldinho verður valinn í landsliðið Eftir ansi langa fjarveru er brasilíski snillingurinn Ronaldinho aftur á leið í brasilíska landsliðið. 19.10.2010 12:30 Bale á óskalista Inter Forráðamenn Inter ætla að nýta leikinn gegn Tottenham í Meistaradeildinni til þess að ræða við forráðamenn Spurs um Gareth Bale. 19.10.2010 11:45 Margir fjarverandi hjá Chelsea í dag Chelsea mætir Spartak Moskvu á "plastinu" í Moskvu í dag og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki viss um að hann treysti sér í að nota Ashley Cole á vellinum. 19.10.2010 11:15 Henry ætlar að eyða skynsamlega Hinn nýi eigandi Liverpool, John W. Henry, segist ætla að vera skynsamur í leikmannamálum hjá félaginu og vanda vel valið þegar kemur að leikmannakaupum. 19.10.2010 10:30 Mancini: Tevez þarf að fá hvíld Roberto Mancini, stjóri Man. City, er mikið í mun að sanna að City sé ekki bara eins manns lið og þess vegna ætlar hann að hvíla Carlos Tevez í vikunni. 19.10.2010 09:57 Hvað gerir Ferguson í dag? Spennan fyrir blaðamannafund Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, í dag er gríðarleg. Engin viðbrögð komu frá honum vegna Wayne Rooney í gær en hann þarf að hitta blaðamenn í dag vegna leiksins í Meistaradeildinni á morgun. 19.10.2010 09:30 Wenger: Rooney fer hvergi Þrátt fyrir upphlaup Wayne Rooney þá búast ekkert allt of margir við því að Rooney yfirgefi Man. Utd. José Mourinho spáir því að Rooney verði áfram hjá United og Arsene Wenger gerir slíkt hið sama. 19.10.2010 09:09 Fjölnir byrjar vel með nýjan þjálfara - myndir Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í gær eftir að hafa verið mikið undir allan leikinn. Þetta var fyrsti leikur Fjölnisliðsins undir stjórn Örvars Þórs Kristjánssonar. 19.10.2010 08:30 Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. 18.10.2010 23:30 Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. 18.10.2010 23:00 Joe Cole: Ég er ekki að spila vel Joe Cole, leikmaður Liverpool, er búinn að viðurkenna það að hann hafi ekki verið í verra formi á ferlinum. Cole hefur lítið hjálpað til hjá sínu nýja félagi sem er eins og í 19. og næstsíðasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni. 18.10.2010 22:30 Allardyce: Mér líður eins og við höfum unnið leikinn Sam Allardyce, stjóri Blackburn, var sáttur með marklaust jafntefli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld enda þurfti Blackburn að leika manni færri allan seinni hálfeikinn. 18.10.2010 22:06 Sjá næstu 50 fréttir
Zlatan: Real miklu sterkara eftir að Mourinho kom AC Milan var yfirspilað af Real Madrid í gær og framherji Milan, Zlatan Ibrahimovic, var afar svekktur með sitt lið. 20.10.2010 11:15
Rijkaard hættur með Galatasaray - orðaður við Liverpool Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona, er hættur hjá tyrkneska liðinu Galatasaray. Innan við ár er síðan hann tók við starfinu. 20.10.2010 10:30
Ancelotti vill ekki tjá sig um Rooney Chelsea er eitt þeirra liða sem talið er hafa fjárhagslega burði til þess að kaupa Wayne Rooney. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, býst við síendurtekningum spurningum um Rooney næstu vikurnar. 20.10.2010 10:00
Real Madrid og Barcelona hafa áhuga á Rooney Þó svo yfirmenn Real Madrid segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Wayne Rooney frá Man. Utd segist þjálfarinn, José Mourinho, hafa mikinn áhuga á leikmanninum. Hann spáir því þó að Rooney verði áfram hjá félaginu. 20.10.2010 09:30
Ungu stjörnurnar eftirsóttar Strákarnir i islenska U-21 árs liðinu eru eftirsóttir um þessar mundir og þrír þeirra eru á faraldsfæti um Evrópu þessa dagana. 20.10.2010 08:51
Skemmdu heimavöll Napoli nokkrum dögum fyrir Liverpool-leikinn Vandræðaunglingar gerðu Napólímönnum grikk á sunnudaginn þegar sex strákar brutust inn á San Paolo leikvanginn og stórskemmdu leikvöllin. Napoli tekur á móti Liverpool á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og vonast heimamenn til þess að hægt verði að spila á vellinum. 19.10.2010 23:30
Nistelrooy sveik Bayern er hann samdi við Real Madrid Hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy, sem spilar með þýska félaginu Hamburg, hefur greint frá því að litlu hafi munað að hann færi til FC Bayern árið 2006. 19.10.2010 23:00
Magic ekki lengur einn af eigendum Lakers LA Lakers-goðsögnin Magic Johnson er ekki lengur einn af eigendum félagsins eftir að hann seldi hlut sinn sem hann hefur átt síðan 1994. 19.10.2010 22:15
Umfjöllun: Akureyri vann nauman sigur í Digranesinu HK fékk Akureyri í heimsókn til sín í 32- liða úrslitum Eimskipsbikarsins í kvöld í stórleik umferðarinnar. Leiknum lauk með 30 – 29 sigri Akureyringa og bókuðu þeir með því miða sinn í 16-liða úrslitunum. 19.10.2010 22:03
Oddur: Erum með sjálfstraustið í botni „Þeir mættu brjálaðir til leiks, við vorum ekki með neitt vanmat enda vissum við að þeir væru búnir að vinna nokkra leiki í röð og úr varð hörkuleikur sem við erum ánægðir að klára," sagði Oddur Grétarsson leikmaður Akureyrar eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. 19.10.2010 22:01
Framkonur unnu sextán marka sigur í Fylkishöllinni Fram vann 34-18 sigur á Fylki í Fylkishöll í kvöld í fyrsta leiknum í 4. umferð N1 deildar kvenna. Fram hefur þar með unnið fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu en liðinu var spáð Íslandsmeistaratitlinum fyrir tímabilið. 19.10.2010 21:29
Arsene Wenger: Þeir þreyttust á því að elta boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu sáttur með 5-1 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal er með fullt hús og markatöluna 14-2 eftir þrjá fyrstu leikina. 19.10.2010 21:21
Kristinn: Við ætlum ekki að vera sama liðið í allan vetur „Það er alltaf sárt að detta út úr bikarnum sama eins og allar aðrar keppnir, það er alltaf sárt að detta úr keppnum. Menn hljóta að fara í bikarkeppnina til að fara í höllina eins og maður fer í Íslandsmótið til að komast í úrslitakeppnina" sagði Kristinn Guðmundsson þjálfari HK eftir tap sinna manna gegn Akureyri í kvöld. 19.10.2010 21:19
Atli : Aðalatriðið er að komast áfram „Ég er ekkert sérstaklega ánægður með leikinn sem slíkan nema það við börðumst áfram, kláruðum þetta undir lokin og erum komnir áfram " sagði Atli Hilmarsson þjálfari Akureyri eftir 30-29 sigur í Digranesinu á HK í 32-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. 19.10.2010 21:17
Metbyrjun hjá Arsenal - fjórtán mörk í þremur leikjum Arsenal sló met í meistaradeildinni í kvöld með 5-1 sigri á Shakhtar Donetsk en Arsenal-menn hafa nú skorað 14 mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í riðlakeppninni en það hefur aldrei gerst áður. 19.10.2010 21:08
Sýning hjá Arsenal-liðinu og létt hjá Real gegn AC Milan Arsenal, Real Madrid og Bayern Munchen unnu öll leiki sína í Meistaradeildinni í kvöld og eru með fullt hús eftir þrjár umferðir alveg eins og Chelsea sem vann sinn leik fyrr í dag. 19.10.2010 20:34
Akureyringar slógu HK út úr bikarnum í Digranesi Akureyri tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Eimskips bikar karla eftir 30-29 sigur á HK í Digranesi í kvöld. Þetta var stórleikur 32 liða úrslitanna og eini leikurinn milli liða í N1 deild karla. 19.10.2010 20:12
Füchse Berlin og TuS N-Lübbecke áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðin Füchse Berlin og TuS N-Lübbecke komust í kvöld í 16 liða úrslit þýska bikarsins í handbolta eftir sigra á útivelli. Sigur Füchse Berlin var öruggur en TuS N-Lübbecke þurfti framlengingu til þess að komast áfram. 19.10.2010 19:48
Sex íslenskir kylfingar taka þátt í HM áhugamanna í Argentínu Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. 19.10.2010 19:30
Bayern vantar miðvörð eins og Pique Franz Beckenbauer segir að FC Bayern vanti sárlega alvöru miðvörð og þá helst í líkindgu við spænska miðvörðinn Gerard Pique sem spilar með Barcelona. 19.10.2010 19:00
Chelsea í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sigur í Moskvu Chelsea er áfram með fullt hús í Meistaradeildinni eftir 2-0 sigur á rússneska liðinu Spartak Moskvu í Moskvu í uppgjöri toppliðanna í F-riðli í dag. Bæði lið höfðu unnið tvo fyrstu leiki sína í keppninni og hafði Spartak ekki fengið á sig mark fyrir leikinn. Chelsea skoraði bæði mörkin sín í leiknum í fyrri hálfleiknum. 19.10.2010 18:12
Cagliari sektað fyrir kynþáttaníð áhorfenda Kamerúninn Samuel Eto´o, leikmaður Inter, mátti þola kynþáttaníð í leik Inter og Cagliari um helgina. Er þetta ekki í fyrsta skipti sem framherjinn lendir í slíkri leiðindauppákomu. 19.10.2010 17:30
Fyrirliði Leiknismanna samdi við Val Halldór Kristinn Halldórsson hefur gert þriggja ára samning við Valsmenn en hann hefur verið fyrirliði Leiknismanna undanfarin ár og var einn af lykilmönnunum á bak við frábæran árangur liðsins í 1. deildinni í sumar. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Val. 19.10.2010 16:47
Button: Brautin í Suður Kóreu áhugaverð Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. 19.10.2010 16:07
Chelsea ætlar að reyna aftur við Torres Chelsea hefur lengi verið á eftir spænska framherjanum Fernando Torres og ætlar að nýta sér niðursveifluna hjá Liverpool og gera tilboð í leikmanninn. 19.10.2010 16:00
Massa vill hafa áhrif í titilslagnum Felipe Massa hjá Ferrari ætlar að gera sitt besta í Suður Kóreu um næstu helgi til aðstoðar Ferrari í titilslagnum, en Fernando Alonso hjá Ferrari er í öðru sæti í stigamóti ökumanna ásamt Sebastian Vettel sem ekur með Red Bull. Báðir eru 14 stigum á eftir Mark Webber hjá Red Bull í stigakeppninni. Red Bull er í forystu í stigamóti bílasmiða, á undan Mercedes og Ferrari. 19.10.2010 15:37
Tiger: Fór í sjálfsskoðun og leist ekki vel á það sem ég sá Tiger Woods segist hafa lært gríðarlega mikið á undaförnu ári þó svo hann hafi ekki unnið neitt á árinu. Árið hefur verið rússíbanareið fyrir kylfinginn sem segist vera orðinn sáttari við sjálfan sig en hann var þegar hann byrjaði að spila golf á nýjan leik í apríl. 19.10.2010 15:30
Benitez enn að skamma fyrrum eigendur Liverpool Rafa Benitez, þjálfari Inter, er ekki hættur að tala illa um fyrrverandi eigendur Liverpool, þá Tom Hicks og George Gillett. 19.10.2010 15:00
Cole: Aldrei lent í slíku mótlæti á ferlinum Joe Cole taldi sig vera að taka skref í rétta átt er hann fór til Liverpool en hann hefur nú viðurkennt að síðustu vikur séu þær verstu á ferlinum. 19.10.2010 14:30
Bikarkeppni KKÍ: Stjarnan tekur á móti Njarðvík Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni KKÍ sem hefur skipt um nafn og heitir nú Powerade-bikarinn. 19.10.2010 14:03
Ferguson: Rooney vill fara frá United Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest við MUTV að Wayne Rooney vilji fara frá félaginu. Samningaviðræður eru ekki í gangi og fátt sem bendir til annars en að Rooney sé á förum. 19.10.2010 13:34
Ferguson verður í einkaviðtali á MUTV Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, mun rjúfa þögnina um Wayne Rooney á eftir. Þá mun hann setjast niður með sjónvarpsmanni sjónvarpsstöðvar Man. Utd og ræða um Rooney. 19.10.2010 13:08
Rooney gæti farið frá United fyrir 5 milljónir punda Wayne Rooney gæti fengið sig lausan frá Man. Utd næsta sumar fyrir aðeins 5 milljónir punda samkvæmt "Webster-reglunni". 19.10.2010 12:46
Ronaldinho verður valinn í landsliðið Eftir ansi langa fjarveru er brasilíski snillingurinn Ronaldinho aftur á leið í brasilíska landsliðið. 19.10.2010 12:30
Bale á óskalista Inter Forráðamenn Inter ætla að nýta leikinn gegn Tottenham í Meistaradeildinni til þess að ræða við forráðamenn Spurs um Gareth Bale. 19.10.2010 11:45
Margir fjarverandi hjá Chelsea í dag Chelsea mætir Spartak Moskvu á "plastinu" í Moskvu í dag og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki viss um að hann treysti sér í að nota Ashley Cole á vellinum. 19.10.2010 11:15
Henry ætlar að eyða skynsamlega Hinn nýi eigandi Liverpool, John W. Henry, segist ætla að vera skynsamur í leikmannamálum hjá félaginu og vanda vel valið þegar kemur að leikmannakaupum. 19.10.2010 10:30
Mancini: Tevez þarf að fá hvíld Roberto Mancini, stjóri Man. City, er mikið í mun að sanna að City sé ekki bara eins manns lið og þess vegna ætlar hann að hvíla Carlos Tevez í vikunni. 19.10.2010 09:57
Hvað gerir Ferguson í dag? Spennan fyrir blaðamannafund Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, í dag er gríðarleg. Engin viðbrögð komu frá honum vegna Wayne Rooney í gær en hann þarf að hitta blaðamenn í dag vegna leiksins í Meistaradeildinni á morgun. 19.10.2010 09:30
Wenger: Rooney fer hvergi Þrátt fyrir upphlaup Wayne Rooney þá búast ekkert allt of margir við því að Rooney yfirgefi Man. Utd. José Mourinho spáir því að Rooney verði áfram hjá United og Arsene Wenger gerir slíkt hið sama. 19.10.2010 09:09
Fjölnir byrjar vel með nýjan þjálfara - myndir Fjölnir vann 81-80 sigur á Hamar í Iceland Express deild karla í gær eftir að hafa verið mikið undir allan leikinn. Þetta var fyrsti leikur Fjölnisliðsins undir stjórn Örvars Þórs Kristjánssonar. 19.10.2010 08:30
Forseti Inter: Ætlar að reyna að kaupa Messi árið 2013 Massimo Moratti, forseti Inter, er alltaf skemmtilega hreinskilinn í viðtölum og ítalskir fjölmiðlamenn eru duglegir að heyra í þessum 65 ára knattspyrnuáhugamanni sem hefur gert frábæra hluti með Inter síðan að hann settist í forsetastólinn hjá Internazionale Milano fyrir fimmtán árum. 18.10.2010 23:30
Zlatan líkir Guardiola við Tiger Woods Zlatan Ibrahimovic átti ekki skap saman við Pep Guardiola þegar hann var í herbúðum Barcelona og entist spænski landsliðsframherjinn því bara í eitt tímabil hjá spænsku meisturunum. Síðan að Zlatan fór til AC Milan hefur hann nokkrum sinnum tjáð sig um fyrrum þjálfara sinn og þar á meðal í nýju viðtali í ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport. 18.10.2010 23:00
Joe Cole: Ég er ekki að spila vel Joe Cole, leikmaður Liverpool, er búinn að viðurkenna það að hann hafi ekki verið í verra formi á ferlinum. Cole hefur lítið hjálpað til hjá sínu nýja félagi sem er eins og í 19. og næstsíðasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni. 18.10.2010 22:30
Allardyce: Mér líður eins og við höfum unnið leikinn Sam Allardyce, stjóri Blackburn, var sáttur með marklaust jafntefli á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í kvöld enda þurfti Blackburn að leika manni færri allan seinni hálfeikinn. 18.10.2010 22:06