Fleiri fréttir Hodgson: Engin krísa hjá Liverpool Roy Hodgson segir að það sé enginn krísa hjá Liverpool þrátt fyrir að liðið sé í 19. sæti eftir átta umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði í dag fyrir Everton í nágrannaslag á Goodison Park, 2-0. 17.10.2010 15:54 Harrington náði loksins sigri Írski kylfingurinn Padraig Harrington batt enda á tveggja ára sigurleysi með sigri í Malasíu í dag. Þessi þrefaldi risameistari vann Iskandar Johor Open mótið nokkuð örugglega og var þremur höggum á undan næsta kylfingi. 17.10.2010 15:30 Inter á toppinn – Stórsigur hjá Juve Ítalíumeistararnir í Inter Milan eru komnir upp að hlið nágranna sinn í AC Milan á topp ítölsku deildarinnar eftir sigur á Cagliari í dag, 0-1. Samuel Eto skoraði sigurmark Inter Milan á 39. mínútu og er liðið nú með 14 stig eftir sjö leiki. 17.10.2010 15:01 Fritz bjargaði stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen Markvörðurinn Henning Fritz var hetja Rhein-Neckar Löwen er liðið gerði jafntefli, 23-23, við pólska liðið Kielce á útivelli í Meistaradeild Evrópu. 17.10.2010 14:44 Liverpool áfram í fallsæti eftir tap í nágrannaslagnum Everton hafði betur gegn Liverpool í nágranna- og fallbaráttuslag á Goodison Park í dag, 2-0. Úrslitin þýða að Liverpool mun áfram verma fallsæti næstu daga en liðið er aðeins með sex stig eftir átta leiki í 18. sæti deildarinnar. 17.10.2010 14:29 Ancelotti hefur áhuga á að stýra Englandi Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti væri alveg til í að stýra enska landsliðinu í framtíðinni. Hann stýrir í dag Chelsea og gerði þá að enskum tvöföldum meisturum á síðustu leiktíð. 17.10.2010 14:00 Enn tapa Jón Arnór og félagar Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska úrvalsdeildarfélaginu CB Granada hafa tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu. 17.10.2010 13:30 Rooney verður ekki seldur í janúar Talsmaður Manchester United segir það alrangt sem margir fjölmiðlar í Englandi halda fram í dag að Wayne Rooney sé á leið frá Manchester United. 17.10.2010 13:00 Hodgson nýtur stuðnings nýju eigendanna John Henry og eignarhaldsfélag hans, NESV, hafa lýst yfir stuðningi við Roy Hodgson, stjóra Liverpool. 17.10.2010 12:23 Torres í byrjunarliði Liverpool Fernando Torres er í byrjunarliði Liverpool sem mætir Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.10.2010 12:02 Maradona: Verð ekki aftur landsliðsþjálfari Argentínu í bráð Diego Maradona reiknar ekki með því að hann eigi tækifæri til að gerast landsliðsþjálfari Argentínu í náinni framtíð. 17.10.2010 11:00 Eiður keypti gítar á 100 þúsund pund á uppboði Eiður Smári Guðjohnsen greindi frá því í ítarlegu viðtali við The Sun í gær að hann hefði eytt 100 þúsund pundum í gítar sem var áritaður af meðlimum The Rolling Stones. 17.10.2010 10:00 Kasi-Jesper vill fá Ólaf í AG Jesper Nielsen, eigandi danska liðsins AG Kaupmannahöfn og þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen, vill fá Ólaf Stefánsson í raðir AG á næsta tímabili. 17.10.2010 08:00 Alfreð og Dóra María best Alfreð Finnbogason, Breiðabliki, og Dóra María Lárusdóttir, Val, voru kjörin leikmenn ársins á lokahófi KSÍ í kvöld. 16.10.2010 23:42 Wenger ætlar ekki að bjóða Pires samning Arsene Wenger, stjóri Arsenal, ætlar ekki að bjóða Robert Pires samning en hann hefur fengið að æfa með liðinu síðustu vikurnar. 16.10.2010 23:15 Real fór létt með Malaga Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain voru á skotskónum þegar að Real Madrid vann öruggan útisigur á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 16.10.2010 22:02 Moratti ætlar að reyna að fá Messi: Ekkert grín Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, ætlar sér að reyna að kaupa Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona. 16.10.2010 21:00 Tap hjá Íslendingaliðunum Öll Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld töpuðu sínum leikjum. 16.10.2010 20:03 Barcelona fyrst til að vinna Valencia Barcelona varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Valencia á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.10.2010 19:55 Drogba missir af leiknum gegn Spartak Moskvu Didier Drogba verður ekki með þegar að Chelsea mætir Spartak Moskvu í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöldið. 16.10.2010 19:30 Ellefu marka sigur Þjóðverjanna Oldenburg vann í dag öruggan ellefu marka sigur á Val í leik liðanna í EHF-bikarkeppni kvenna. 16.10.2010 19:07 Eiður Smári í viðtali í The Sun Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali í breska götublaðinu The Sun í dag þar sem hann rifjaði upp tímabilið þegar hann varð fyrst enskur meistari með Chelsea. 16.10.2010 19:00 Markalaust hjá Aston Villa og Chelsea Chelsea mistókst að koma sér í sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði markalaust jafntefli við Aston Villa. 16.10.2010 18:29 Ferguson: Alveg óskiljanlegt Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gat ekki útskýrt hvernig hans menn fóru að því að missa 2-0 forystu gegn West Brom á heimavelli í 2-2 jafntefli. 16.10.2010 18:10 Wenger: Wilshere átti skilið að fá rautt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að rauða spjaldið sem Jack Wilshere fékk í lok leiks liðsins gegn Birmingham í dag hafi verið réttur dómur. 16.10.2010 18:06 Tíu marka sigur Fylkis í Hafnarfirði Fylkir vann tíu marka sigur á FH í Kaplakrika í dag, 28-18. Alls fóru fjórir leikir fram í N1-deild kvenna í dag. 16.10.2010 18:00 Pato með þrennu - Zlatan skoraði sjálfsmark Brasilíumaðurinn Pato var hetja AC Milan sem vann 3-1 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.10.2010 17:53 SönderjyskE lagði Álaborg Ólafur Ingi Skúlason og félagar í SönderjyskE unnu í dag góðan sigur á Álaborg, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.10.2010 17:46 Fyrsti sigur KR á tímabilinu KR vann öruggan sigur á Grindavík í eina leik dagsins í Iceland Express-deild kvenna, 68-49. 16.10.2010 17:21 Loksins sigur hjá AIK Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK, núverandi Svíþjóðarmeisturum, unnu í dag loksins sigur og fengu mikilvæg stig í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar. 16.10.2010 16:36 Góður sigur hjá Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn er Hearts vann góðan útisigur á Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. 16.10.2010 16:27 Jóhannes Karl opnaði markareikninginn hjá Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði síðara markið í 2-0 sigri Huddersfield á Southampton í ensku C-deildinni í dag. 16.10.2010 16:20 Heiðar og félagar taplausir Heiðar Helguson og félagar í QPR eru enn taplausir í ensku B-deildinni í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Norwich í dag. 16.10.2010 16:14 Fimmta jafntefli United - öll úrslitin úr enska Manchester United gerði 2-2 jafntefli við West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fimmta jafntefli United á tímabilinu sem er þó enn taplaust eftir átta leiki. 16.10.2010 15:57 Fyrsta tap Mainz á tímabilinu Hamburg varð í dag fyrst liða til að vinna spútniklið Mainz á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. 16.10.2010 15:37 Naumur sigur Fram á Stjörnunni Stjarnan var afar nærri því að ná óvæntu stigi gegn Fram í N1-deild kvenna í dag en mátti sætta sig við afar naumt tap. 16.10.2010 15:06 Eiður: Ummæli Pulis komu mér á óvart Eiður Smári Guðjohnsen er í ítarlegu viðtali við breska götublaðið The Sun í dag þar sem hann útskýrir af hverju hann ákvað að ganga til liðs við Stoke City. 16.10.2010 14:30 Grétar í byrjunarliðinu en Eiður á bekknum Bolton og Stoke eigast við í Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 eins og fimm aðrir leikir í deildinni. 16.10.2010 13:49 Houllier: Heskey getur verið jafn góður og Drogba Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, segir að Emile Heskey geti vel orðið jafn góður og Didier Drogba, leikmaður Chelsea. 16.10.2010 13:15 Moyes á von á hörkuslag eins og venjulega David Moyes, stjóri Everton, reiknar ekki með öðru en hörkuslag eins og venjulega þegar hans menn mæta grönnum sínum í Liverpool. 16.10.2010 12:30 Hicks eyðilagður og reiður: Sögulegt svindl Tom Hicks, annar fyrrum eiganda Liverpool, er brjálaður eftir að félagið var selt í hans óþökk í gær. 16.10.2010 12:00 Sölvi ætlar að ná leiknum gegn Barcelona Sölvi Geir Ottesen setur það ekki fyrir sig að spila handleggsbrotinn og ætlar að ná leik FCK og Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. 16.10.2010 11:30 Breiðablik og úrvalslið Pepsi-deildar karla mætast í dag Í dag fer fram styrktarleikur í knattspyrnu þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks og úrvalslið Pepsi-deildar karla mætast í Kórnum í Kópavogi. 16.10.2010 11:00 Guardiola segir að Valencia geti alveg unnið spænsku deildina Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, sér ekki bara fram á einvígi við Real Madrid um spænska meistaratitilinn því hann sér Valencia-liðið líka blanda sér í toppbaráttuna á þessu tímabili. Barcelona mætir Valencia á morgun en Valencia er eins og er í efsta sæti spænsku deildarinnar. 15.10.2010 23:30 Ronaldinho: Ég hleyp ekki meira af því að ég þarf þess ekki Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur spilað vel fyrir ítalska liðið AC Milan en hann hefur engu að síður margoft verið gagnrýndur fyrir það að vinna ekki næginlega vel fyrir liðið. Hinn 30 ára gamli Ronaldinho er ekki mikið að kippa sér upp við þetta. 15.10.2010 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hodgson: Engin krísa hjá Liverpool Roy Hodgson segir að það sé enginn krísa hjá Liverpool þrátt fyrir að liðið sé í 19. sæti eftir átta umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði í dag fyrir Everton í nágrannaslag á Goodison Park, 2-0. 17.10.2010 15:54
Harrington náði loksins sigri Írski kylfingurinn Padraig Harrington batt enda á tveggja ára sigurleysi með sigri í Malasíu í dag. Þessi þrefaldi risameistari vann Iskandar Johor Open mótið nokkuð örugglega og var þremur höggum á undan næsta kylfingi. 17.10.2010 15:30
Inter á toppinn – Stórsigur hjá Juve Ítalíumeistararnir í Inter Milan eru komnir upp að hlið nágranna sinn í AC Milan á topp ítölsku deildarinnar eftir sigur á Cagliari í dag, 0-1. Samuel Eto skoraði sigurmark Inter Milan á 39. mínútu og er liðið nú með 14 stig eftir sjö leiki. 17.10.2010 15:01
Fritz bjargaði stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen Markvörðurinn Henning Fritz var hetja Rhein-Neckar Löwen er liðið gerði jafntefli, 23-23, við pólska liðið Kielce á útivelli í Meistaradeild Evrópu. 17.10.2010 14:44
Liverpool áfram í fallsæti eftir tap í nágrannaslagnum Everton hafði betur gegn Liverpool í nágranna- og fallbaráttuslag á Goodison Park í dag, 2-0. Úrslitin þýða að Liverpool mun áfram verma fallsæti næstu daga en liðið er aðeins með sex stig eftir átta leiki í 18. sæti deildarinnar. 17.10.2010 14:29
Ancelotti hefur áhuga á að stýra Englandi Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti væri alveg til í að stýra enska landsliðinu í framtíðinni. Hann stýrir í dag Chelsea og gerði þá að enskum tvöföldum meisturum á síðustu leiktíð. 17.10.2010 14:00
Enn tapa Jón Arnór og félagar Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska úrvalsdeildarfélaginu CB Granada hafa tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu. 17.10.2010 13:30
Rooney verður ekki seldur í janúar Talsmaður Manchester United segir það alrangt sem margir fjölmiðlar í Englandi halda fram í dag að Wayne Rooney sé á leið frá Manchester United. 17.10.2010 13:00
Hodgson nýtur stuðnings nýju eigendanna John Henry og eignarhaldsfélag hans, NESV, hafa lýst yfir stuðningi við Roy Hodgson, stjóra Liverpool. 17.10.2010 12:23
Torres í byrjunarliði Liverpool Fernando Torres er í byrjunarliði Liverpool sem mætir Everton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.10.2010 12:02
Maradona: Verð ekki aftur landsliðsþjálfari Argentínu í bráð Diego Maradona reiknar ekki með því að hann eigi tækifæri til að gerast landsliðsþjálfari Argentínu í náinni framtíð. 17.10.2010 11:00
Eiður keypti gítar á 100 þúsund pund á uppboði Eiður Smári Guðjohnsen greindi frá því í ítarlegu viðtali við The Sun í gær að hann hefði eytt 100 þúsund pundum í gítar sem var áritaður af meðlimum The Rolling Stones. 17.10.2010 10:00
Kasi-Jesper vill fá Ólaf í AG Jesper Nielsen, eigandi danska liðsins AG Kaupmannahöfn og þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen, vill fá Ólaf Stefánsson í raðir AG á næsta tímabili. 17.10.2010 08:00
Alfreð og Dóra María best Alfreð Finnbogason, Breiðabliki, og Dóra María Lárusdóttir, Val, voru kjörin leikmenn ársins á lokahófi KSÍ í kvöld. 16.10.2010 23:42
Wenger ætlar ekki að bjóða Pires samning Arsene Wenger, stjóri Arsenal, ætlar ekki að bjóða Robert Pires samning en hann hefur fengið að æfa með liðinu síðustu vikurnar. 16.10.2010 23:15
Real fór létt með Malaga Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuain voru á skotskónum þegar að Real Madrid vann öruggan útisigur á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 16.10.2010 22:02
Moratti ætlar að reyna að fá Messi: Ekkert grín Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, ætlar sér að reyna að kaupa Argentínumanninn Lionel Messi frá Barcelona. 16.10.2010 21:00
Tap hjá Íslendingaliðunum Öll Íslendingaliðin sem voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld töpuðu sínum leikjum. 16.10.2010 20:03
Barcelona fyrst til að vinna Valencia Barcelona varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna Valencia á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.10.2010 19:55
Drogba missir af leiknum gegn Spartak Moskvu Didier Drogba verður ekki með þegar að Chelsea mætir Spartak Moskvu í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöldið. 16.10.2010 19:30
Ellefu marka sigur Þjóðverjanna Oldenburg vann í dag öruggan ellefu marka sigur á Val í leik liðanna í EHF-bikarkeppni kvenna. 16.10.2010 19:07
Eiður Smári í viðtali í The Sun Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali í breska götublaðinu The Sun í dag þar sem hann rifjaði upp tímabilið þegar hann varð fyrst enskur meistari með Chelsea. 16.10.2010 19:00
Markalaust hjá Aston Villa og Chelsea Chelsea mistókst að koma sér í sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði markalaust jafntefli við Aston Villa. 16.10.2010 18:29
Ferguson: Alveg óskiljanlegt Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gat ekki útskýrt hvernig hans menn fóru að því að missa 2-0 forystu gegn West Brom á heimavelli í 2-2 jafntefli. 16.10.2010 18:10
Wenger: Wilshere átti skilið að fá rautt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að rauða spjaldið sem Jack Wilshere fékk í lok leiks liðsins gegn Birmingham í dag hafi verið réttur dómur. 16.10.2010 18:06
Tíu marka sigur Fylkis í Hafnarfirði Fylkir vann tíu marka sigur á FH í Kaplakrika í dag, 28-18. Alls fóru fjórir leikir fram í N1-deild kvenna í dag. 16.10.2010 18:00
Pato með þrennu - Zlatan skoraði sjálfsmark Brasilíumaðurinn Pato var hetja AC Milan sem vann 3-1 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.10.2010 17:53
SönderjyskE lagði Álaborg Ólafur Ingi Skúlason og félagar í SönderjyskE unnu í dag góðan sigur á Álaborg, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.10.2010 17:46
Fyrsti sigur KR á tímabilinu KR vann öruggan sigur á Grindavík í eina leik dagsins í Iceland Express-deild kvenna, 68-49. 16.10.2010 17:21
Loksins sigur hjá AIK Helgi Valur Daníelsson og félagar í AIK, núverandi Svíþjóðarmeisturum, unnu í dag loksins sigur og fengu mikilvæg stig í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar. 16.10.2010 16:36
Góður sigur hjá Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn er Hearts vann góðan útisigur á Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. 16.10.2010 16:27
Jóhannes Karl opnaði markareikninginn hjá Huddersfield Jóhannes Karl Guðjónsson skoraði síðara markið í 2-0 sigri Huddersfield á Southampton í ensku C-deildinni í dag. 16.10.2010 16:20
Heiðar og félagar taplausir Heiðar Helguson og félagar í QPR eru enn taplausir í ensku B-deildinni í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Norwich í dag. 16.10.2010 16:14
Fimmta jafntefli United - öll úrslitin úr enska Manchester United gerði 2-2 jafntefli við West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fimmta jafntefli United á tímabilinu sem er þó enn taplaust eftir átta leiki. 16.10.2010 15:57
Fyrsta tap Mainz á tímabilinu Hamburg varð í dag fyrst liða til að vinna spútniklið Mainz á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. 16.10.2010 15:37
Naumur sigur Fram á Stjörnunni Stjarnan var afar nærri því að ná óvæntu stigi gegn Fram í N1-deild kvenna í dag en mátti sætta sig við afar naumt tap. 16.10.2010 15:06
Eiður: Ummæli Pulis komu mér á óvart Eiður Smári Guðjohnsen er í ítarlegu viðtali við breska götublaðið The Sun í dag þar sem hann útskýrir af hverju hann ákvað að ganga til liðs við Stoke City. 16.10.2010 14:30
Grétar í byrjunarliðinu en Eiður á bekknum Bolton og Stoke eigast við í Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 eins og fimm aðrir leikir í deildinni. 16.10.2010 13:49
Houllier: Heskey getur verið jafn góður og Drogba Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, segir að Emile Heskey geti vel orðið jafn góður og Didier Drogba, leikmaður Chelsea. 16.10.2010 13:15
Moyes á von á hörkuslag eins og venjulega David Moyes, stjóri Everton, reiknar ekki með öðru en hörkuslag eins og venjulega þegar hans menn mæta grönnum sínum í Liverpool. 16.10.2010 12:30
Hicks eyðilagður og reiður: Sögulegt svindl Tom Hicks, annar fyrrum eiganda Liverpool, er brjálaður eftir að félagið var selt í hans óþökk í gær. 16.10.2010 12:00
Sölvi ætlar að ná leiknum gegn Barcelona Sölvi Geir Ottesen setur það ekki fyrir sig að spila handleggsbrotinn og ætlar að ná leik FCK og Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. 16.10.2010 11:30
Breiðablik og úrvalslið Pepsi-deildar karla mætast í dag Í dag fer fram styrktarleikur í knattspyrnu þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks og úrvalslið Pepsi-deildar karla mætast í Kórnum í Kópavogi. 16.10.2010 11:00
Guardiola segir að Valencia geti alveg unnið spænsku deildina Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, sér ekki bara fram á einvígi við Real Madrid um spænska meistaratitilinn því hann sér Valencia-liðið líka blanda sér í toppbaráttuna á þessu tímabili. Barcelona mætir Valencia á morgun en Valencia er eins og er í efsta sæti spænsku deildarinnar. 15.10.2010 23:30
Ronaldinho: Ég hleyp ekki meira af því að ég þarf þess ekki Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur spilað vel fyrir ítalska liðið AC Milan en hann hefur engu að síður margoft verið gagnrýndur fyrir það að vinna ekki næginlega vel fyrir liðið. Hinn 30 ára gamli Ronaldinho er ekki mikið að kippa sér upp við þetta. 15.10.2010 23:00