Fleiri fréttir Button: Pressa á Webber í næstu mótum Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren er meðal fimm ökumanna sem á möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1. Hann keppir á Suzuka brautinni í Japan um helgina, en hann á einmitt japanska kærustu, fyrisætu sem heitir Jessica Mishibata. 8.10.2010 10:58 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Brasilíska landsliðið hefur byrjað vel undir stjórn Mano Menezes sem tók við liðinu af Dunga sem var rekinn eftir HM í Suður-Afríku í sumar. Brasilía vann 3-0 sigur á Íran í Abu Dhabi í gær í öðrum leiknum undir hans stjórn en hafði unnið 2-0 sigur á Bandaríkjamönnum í fyrsta leiknum. 8.10.2010 10:30 Schumacher elskar Suzuka Michael Schumacher er sáttur eftir æfingar næturinnar á Suzuka brautinni í Japan, en hann hefur unnið mót á brautinni oftar en nokkur annar eða sex sinnum. Hann var meðal átta fremstu á báðum æfingunum í nótt og á undan liðsfélaga sínum Nico Rosberg. 8.10.2010 10:00 Hamilton ber sig vel eftir óhapp Lewis Hamilton á McLaren ók útaf á æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt og missti af dágóðum æfingatíma fyrir vikið. Mitt í baráttunni um meistaratitilinn við fjóra aðra ökumenn. 8.10.2010 09:34 Hodgson vonast til þess að fá að eyða í nýja leikmenn Roy Hodgson, stjóri Liverpool, bíður spenntur eftir því að fá að opna Liverpool-budduna í janúar gangi nýju eigendaskiptin í gegn. Liverpool þarf á liðsstyrk að halda enda í fallsæti með aðeins 6 stig eftir fyrstu 7 leiki tímabilsins. 8.10.2010 09:30 Barcelona vann Los Angeles Lakers Barcelona vann 92-88 sigur á NBA-meisturum Los Angeles Lakers í æfingaleik í gær en leikið var á Spáni. Pau Gasol, framherji lakers, mætti þarna sínu gamla félagi. 8.10.2010 09:00 Vettel fljótastur á tveimur æfingum Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum. 8.10.2010 08:50 Hólmar og Skúli Jón missa af Skotlandsferðinni Þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Skúli Jón Friðgeirsson verða báðir í leikbanni þegar að Ísland mætir Skotlandi á mánudagskvöldið. 8.10.2010 06:00 Umfjöllun: Þrumufleygur Almars skilaði sigri gegn Skotum Íslenska U-21 árs liðið fer með eins marks forskot til Skotlands eftir 2-1 sigur á Skotum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á lokakeppni EM. 7.10.2010 16:01 Íhugar mótframboð gegn Blatter Suður-Kóreumaðurinn Chung Mong-joon, varaforseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, íhugar nú mótframboð gegn Sepp Blatter, núverandi formanni, þegar formannskjör fer fram hjá sambandinu í maí næstkomandi. 7.10.2010 23:45 Fannar: Það fer mikil orka í að elta allan leikinn „Við mættum bara ekki alveg tilbúnir og spiluðum bara mjög illa nánast allan leikinn,“ sagði Fannar Freyr Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir að lið hans hafði tapað fyrir KR í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla. 7.10.2010 23:16 Pavel: Vöknum í framlengingunni og klárum dæmið „Við gerðum okkur þetta allt of erfitt fyrir,“sagði Pavel Ermolinskij ,leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 7.10.2010 23:15 Umfjöllun: KR-ingar byrja tímabilið af krafti KR-ingar unnu virkilega fínan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla í Vesturbænum í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en KR-ingar voru of sterkir og unnu 108-90 í hörkuleik. 7.10.2010 23:10 Eyjólfur: Erum að leika skemmtilega knattspyrnu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 liðs Íslands, var ánægður með 2-1 sigur liðsins á Skotum í kvöld. Liðið lék oft á tíðum frábærlega gegn skipulögðum Skotum sem léku aftarlega á vellinum. 7.10.2010 23:05 Aron Einar: Mæta í pilsum með leiðindi „Þetta var glæsilegur sigur og það eru allir Íslendingar sem standa með okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson sem átti góðan leik á miðjunni hjá íslenska liðinu. 7.10.2010 23:00 Bjarni Þór: Hefðum átt að skjóta meira „Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik. Það tók okkur smá tíma að leysa varnarvinnuna hjá Skotum og vorum ekki nógu fljótir að dæla boltanum út á kantana en um leið og það gekk upp þá opnaðist leikurinn,“ sagði fyrirliðinn Bjarni Þór Viðarsson þegar 2-1 sigur var í höfn. 7.10.2010 22:59 Hjörtur Logi: Frábær mörk enda með frábæra sóknarmenn „Við vissum að þetta yrði mjög erfiður leikur og fengum á okkur slæmt mark. Okkur tókst með mikilli þolinmæði að ná yfirhöndinni. Þetta var góður sigur,“ sagði Hjörtur Logi Valgarðsson eftir góðan sigur Íslands á Skotum á Laugardalsvelli í kvöld. 7.10.2010 22:58 Gylfi Þór: Erum betri í fótbolta en Skotar „Það tók smá tíma fyrir okkur að brjóta upp skosku vörnina en við höfðum alltaf trú á því að við myndum taka þetta á heimavelli fyrir framan alla þessa áhorfendur,“ sagði Gylfi Þór Sigursson í leiklok eftir sigur U-21 landsliðsins gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld. 7.10.2010 22:56 Ómar og Guðjón Árni áfram hjá Keflavík Markvörðurinn Ómar Jóhannsson og bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson hafa báðir skrifað undir nýjan samning við Keflavík. 7.10.2010 22:45 Liverpool og Fulham sögð bítast um Kiessling Samkvæmt enskum og þýskum fjölmiðlum munu ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Fulham bæði hafa áhuga á að fá þýska sóknarmanninn Stefan Kiessling til liðs við sig. 7.10.2010 22:00 Hafþór: Hefðum mátt kroppa í annað stigið Hafþór Einarsson gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna í Aftureldingu gegn sínum gömlu félögum í Akureyri í kvöld. Mosfellingar töpuðu 28-23 norðan heiða. 7.10.2010 21:41 Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7.10.2010 21:33 Óvæntir sigrar hjá Selfossi og HK Selfoss og HK unnu góða sigra í leikjum sínum í N1-deild karla í kvöld. Selfoss lagði Val, 32-30, og HK vann Fram, 33-29. 7.10.2010 21:26 KR slátraði Stjörnunni í framlengingunni Keppni í Iceland Express-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. KR, Keflavík og KFÍ fengu sín fyrstu stig í kvöld. 7.10.2010 21:19 Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7.10.2010 21:09 Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7.10.2010 20:50 Sao Paulo vill fá Kaká heim Varaforseta brasilíska liðsins Sao Paulo, Carlos Augusto, dreymir um að fá landa sinn, Kaká, aftur til félagsins en Kaká hóf feril sinn hjá Sao Paulo. 7.10.2010 20:15 Aguero ætlar að framlengja við Atletico Þó svo búið sé að orða Argentínumanninn Sergio Aguero við mörg stórliðin undanfarin ár er ekkert sem bendir til annars en að hann verði áfram í herbúðum Atletico Madrid. 7.10.2010 19:30 Byrjunarliðið klárt gegn Skotum Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Skotlandi í undankeppni EM U-21 landsliða á Laugardalsvelli í kvöld. 7.10.2010 17:40 Markmannsþjálfari Man. United: Van der Sar hættir í vor Það lítur allt út fyrir að þetta sé síðasta tímabilið hjá hollenska markverðinum Edwin van der Sar en það er að minnsta kosti mat markmannsþjálfara Manchester United, Eric Steele. 7.10.2010 17:15 Kjartan hættur í Val Kjartan Sturluson mun ekki spila áfram með Val á næsta tímabili en það kom fram á Fótbolti.net í dag. 7.10.2010 17:06 Briatore vill stuðning Red Bull við Webber í titilslagnum Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault Formúlu 1 liðsins segist ekki skilja afhverju Red Bull liðið styðji ekki Mark Webber umfram Sebastian Vettel í titilslagnum í Formúlu1. Fimm ökumenn eiga möguleika á titlinum og Webber er efstur að stigum, ellefu stigum á undan Fernando Alonso hjá Ferrari. 7.10.2010 16:41 Makelele í slagsmálum við gömlu kærustuna Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid og núverandi leikmaður Paris Saint-Germain, lenti í slagsmálum við gamla kærustu á heimili sínu á dögunum. Bæði Makelele og gamla kærastan hafa nú kært hvort annað og málið verður útkljáð í réttarsal. 7.10.2010 16:30 Mikilvægasta og flottasta hælspyrna sögunnar - myndband Matty Burrows skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Glentoran á móti Portadown í norður-írsku úrvalsdeildinni á þriðjudaginn. Markið hefur vakið mikla athygli á netinu enda ekki vanalegt að leikmenn skori viðstöðulaust með hælnum frá vítateigslínu. 7.10.2010 16:00 Alonso ætlar að pressa á Red Bull Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót á Ferrari er staðráðinn í að pressa hressilega á Red Bull ökumennina Mark Webber og Sebastian Vettel, sem þykja líklegir til afreka á Suzuka brautinni í Japan um helgina. 7.10.2010 15:47 Andrés Már og Arnar Darri hittu slána frá miðju - myndband Vefsíðan fótbolti.net bauð upp á skemmtilegt myndband á heimasíðu sinni í dag þar sem að leikmenn 21 árs landsliðsins reyndu sig í því að hitta slána frá miðju. Það voru þó ekki sóknarmenn liðsins sem slógu í gegn í þessum leik heldur bakvörðurinn Andrés Már Jóhannesson og markmaðurinn Arnar Darri Pétursson. 7.10.2010 15:30 Auðun og Grétar hættir hjá Grindavík Auðun Helgason og Grétar Ólafur Hjartarson munu ekki leika með Grindavík í Pepsi-deildinni næsta sumar. 7.10.2010 15:00 Redknapp: Ég elska Niko Harry Redknapp, stjóri Tottenham, leggur áherslu á það að Króatinn Niko Kranjcar sé áfram mikilvægur hluti af liðinu þráttfyrir að miðjumaðurinn hafi ekki fengið alltof mikið af tækifærum á tímabilinu. 7.10.2010 14:00 Macheda: Rooney er svolítill dóni Federico Macheda var fenginn til þess að tjá sig um Wayne Rooney, liðsfélaga sinn hjá Manchester United, i viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport en Macheda er nú staddur á Ítalíu þar sem hann mun spila með 21 árs liðinu. 7.10.2010 13:30 Messi verður fyrirliði Argentínu á móti Japan Lionel Messi virðist vera búinn að ná sér að fullu af ökklameiðslunum því hann mun spila með Argentínu í vináttuleik á móti Japan á morgun. Sergio Batistuta, þjálfari Argentínumanna ætlar að gera Messi að fyrirliða liðsins. 7.10.2010 13:00 2500 miðar seldir á leikinn við Skota í kvöld Íslenska 21 árs landsliðið spilar í kvöld einn allra mikilvægasta leik sinn frá upphafi þegar liðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum í fyrri umpsilsleik liðanna um sæti í úrslitakeppni EM. 7.10.2010 12:30 Guardiola vill ekki lengur tala um Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar sér greinilega að gera sitt til að loka á umræðuna um Barcelona og Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. 7.10.2010 12:00 Roy Hodgson er ánægður með nýju eigendur Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vonast til þess að hægt verði að ganga frá sölunni á Liverpool sem fyrst en hann fagnar innkomu eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Soxvá Anfield. 7.10.2010 11:30 Mancini: Ég mun breyta um taktík Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur lofað því að spila meiri sóknarknattspyrnu þegar hann verður kominn með fullskipað lið. Mancini hefur aðeins notað einn framherja (Carlos Tevez) í fyrstu leikjum tímabilsins en stillir þess í stað upp þremur varnartengiliðum inn á miðjunni. 7.10.2010 11:00 Ferguson kallar eftir drápseðlinu i sínu liði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United segir að sínir menn þurfi að fara að klára leiki ætli þeir sér að eiga möguleika í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Chelsea er nú með fimm stiga forskot á United og er komið vel á stað með að verja titilinn sem liðið vann síðasta vor. 7.10.2010 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Button: Pressa á Webber í næstu mótum Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren er meðal fimm ökumanna sem á möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1. Hann keppir á Suzuka brautinni í Japan um helgina, en hann á einmitt japanska kærustu, fyrisætu sem heitir Jessica Mishibata. 8.10.2010 10:58
Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Brasilíska landsliðið hefur byrjað vel undir stjórn Mano Menezes sem tók við liðinu af Dunga sem var rekinn eftir HM í Suður-Afríku í sumar. Brasilía vann 3-0 sigur á Íran í Abu Dhabi í gær í öðrum leiknum undir hans stjórn en hafði unnið 2-0 sigur á Bandaríkjamönnum í fyrsta leiknum. 8.10.2010 10:30
Schumacher elskar Suzuka Michael Schumacher er sáttur eftir æfingar næturinnar á Suzuka brautinni í Japan, en hann hefur unnið mót á brautinni oftar en nokkur annar eða sex sinnum. Hann var meðal átta fremstu á báðum æfingunum í nótt og á undan liðsfélaga sínum Nico Rosberg. 8.10.2010 10:00
Hamilton ber sig vel eftir óhapp Lewis Hamilton á McLaren ók útaf á æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt og missti af dágóðum æfingatíma fyrir vikið. Mitt í baráttunni um meistaratitilinn við fjóra aðra ökumenn. 8.10.2010 09:34
Hodgson vonast til þess að fá að eyða í nýja leikmenn Roy Hodgson, stjóri Liverpool, bíður spenntur eftir því að fá að opna Liverpool-budduna í janúar gangi nýju eigendaskiptin í gegn. Liverpool þarf á liðsstyrk að halda enda í fallsæti með aðeins 6 stig eftir fyrstu 7 leiki tímabilsins. 8.10.2010 09:30
Barcelona vann Los Angeles Lakers Barcelona vann 92-88 sigur á NBA-meisturum Los Angeles Lakers í æfingaleik í gær en leikið var á Spáni. Pau Gasol, framherji lakers, mætti þarna sínu gamla félagi. 8.10.2010 09:00
Vettel fljótastur á tveimur æfingum Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum. 8.10.2010 08:50
Hólmar og Skúli Jón missa af Skotlandsferðinni Þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Skúli Jón Friðgeirsson verða báðir í leikbanni þegar að Ísland mætir Skotlandi á mánudagskvöldið. 8.10.2010 06:00
Umfjöllun: Þrumufleygur Almars skilaði sigri gegn Skotum Íslenska U-21 árs liðið fer með eins marks forskot til Skotlands eftir 2-1 sigur á Skotum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á lokakeppni EM. 7.10.2010 16:01
Íhugar mótframboð gegn Blatter Suður-Kóreumaðurinn Chung Mong-joon, varaforseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, íhugar nú mótframboð gegn Sepp Blatter, núverandi formanni, þegar formannskjör fer fram hjá sambandinu í maí næstkomandi. 7.10.2010 23:45
Fannar: Það fer mikil orka í að elta allan leikinn „Við mættum bara ekki alveg tilbúnir og spiluðum bara mjög illa nánast allan leikinn,“ sagði Fannar Freyr Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir að lið hans hafði tapað fyrir KR í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla. 7.10.2010 23:16
Pavel: Vöknum í framlengingunni og klárum dæmið „Við gerðum okkur þetta allt of erfitt fyrir,“sagði Pavel Ermolinskij ,leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 7.10.2010 23:15
Umfjöllun: KR-ingar byrja tímabilið af krafti KR-ingar unnu virkilega fínan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla í Vesturbænum í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en KR-ingar voru of sterkir og unnu 108-90 í hörkuleik. 7.10.2010 23:10
Eyjólfur: Erum að leika skemmtilega knattspyrnu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 liðs Íslands, var ánægður með 2-1 sigur liðsins á Skotum í kvöld. Liðið lék oft á tíðum frábærlega gegn skipulögðum Skotum sem léku aftarlega á vellinum. 7.10.2010 23:05
Aron Einar: Mæta í pilsum með leiðindi „Þetta var glæsilegur sigur og það eru allir Íslendingar sem standa með okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson sem átti góðan leik á miðjunni hjá íslenska liðinu. 7.10.2010 23:00
Bjarni Þór: Hefðum átt að skjóta meira „Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik. Það tók okkur smá tíma að leysa varnarvinnuna hjá Skotum og vorum ekki nógu fljótir að dæla boltanum út á kantana en um leið og það gekk upp þá opnaðist leikurinn,“ sagði fyrirliðinn Bjarni Þór Viðarsson þegar 2-1 sigur var í höfn. 7.10.2010 22:59
Hjörtur Logi: Frábær mörk enda með frábæra sóknarmenn „Við vissum að þetta yrði mjög erfiður leikur og fengum á okkur slæmt mark. Okkur tókst með mikilli þolinmæði að ná yfirhöndinni. Þetta var góður sigur,“ sagði Hjörtur Logi Valgarðsson eftir góðan sigur Íslands á Skotum á Laugardalsvelli í kvöld. 7.10.2010 22:58
Gylfi Þór: Erum betri í fótbolta en Skotar „Það tók smá tíma fyrir okkur að brjóta upp skosku vörnina en við höfðum alltaf trú á því að við myndum taka þetta á heimavelli fyrir framan alla þessa áhorfendur,“ sagði Gylfi Þór Sigursson í leiklok eftir sigur U-21 landsliðsins gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld. 7.10.2010 22:56
Ómar og Guðjón Árni áfram hjá Keflavík Markvörðurinn Ómar Jóhannsson og bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson hafa báðir skrifað undir nýjan samning við Keflavík. 7.10.2010 22:45
Liverpool og Fulham sögð bítast um Kiessling Samkvæmt enskum og þýskum fjölmiðlum munu ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Fulham bæði hafa áhuga á að fá þýska sóknarmanninn Stefan Kiessling til liðs við sig. 7.10.2010 22:00
Hafþór: Hefðum mátt kroppa í annað stigið Hafþór Einarsson gat ekki komið í veg fyrir tap sinna manna í Aftureldingu gegn sínum gömlu félögum í Akureyri í kvöld. Mosfellingar töpuðu 28-23 norðan heiða. 7.10.2010 21:41
Atli: Við eigum ýmislegt inni Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa. 7.10.2010 21:33
Óvæntir sigrar hjá Selfossi og HK Selfoss og HK unnu góða sigra í leikjum sínum í N1-deild karla í kvöld. Selfoss lagði Val, 32-30, og HK vann Fram, 33-29. 7.10.2010 21:26
KR slátraði Stjörnunni í framlengingunni Keppni í Iceland Express-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. KR, Keflavík og KFÍ fengu sín fyrstu stig í kvöld. 7.10.2010 21:19
Sveinbjörn: Ekki verið svona stressaður fyrir leik lengi Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson sneri aftur í lið Akureyrar í sumar og hann átti fínan leik í sigrinum á Aftureldingu í kvöld. Norðanmenn unnu 28-23. 7.10.2010 21:09
Umfjöllun: Akureyringar lengi að klára Aftureldingu Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Það vann nýliða Aftureldingar 28-23 á heimavelli sínum í kvöld. 7.10.2010 20:50
Sao Paulo vill fá Kaká heim Varaforseta brasilíska liðsins Sao Paulo, Carlos Augusto, dreymir um að fá landa sinn, Kaká, aftur til félagsins en Kaká hóf feril sinn hjá Sao Paulo. 7.10.2010 20:15
Aguero ætlar að framlengja við Atletico Þó svo búið sé að orða Argentínumanninn Sergio Aguero við mörg stórliðin undanfarin ár er ekkert sem bendir til annars en að hann verði áfram í herbúðum Atletico Madrid. 7.10.2010 19:30
Byrjunarliðið klárt gegn Skotum Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Skotlandi í undankeppni EM U-21 landsliða á Laugardalsvelli í kvöld. 7.10.2010 17:40
Markmannsþjálfari Man. United: Van der Sar hættir í vor Það lítur allt út fyrir að þetta sé síðasta tímabilið hjá hollenska markverðinum Edwin van der Sar en það er að minnsta kosti mat markmannsþjálfara Manchester United, Eric Steele. 7.10.2010 17:15
Kjartan hættur í Val Kjartan Sturluson mun ekki spila áfram með Val á næsta tímabili en það kom fram á Fótbolti.net í dag. 7.10.2010 17:06
Briatore vill stuðning Red Bull við Webber í titilslagnum Flavio Briatore, fyrrum framkvæmdarstjóri Renault Formúlu 1 liðsins segist ekki skilja afhverju Red Bull liðið styðji ekki Mark Webber umfram Sebastian Vettel í titilslagnum í Formúlu1. Fimm ökumenn eiga möguleika á titlinum og Webber er efstur að stigum, ellefu stigum á undan Fernando Alonso hjá Ferrari. 7.10.2010 16:41
Makelele í slagsmálum við gömlu kærustuna Claude Makelele, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid og núverandi leikmaður Paris Saint-Germain, lenti í slagsmálum við gamla kærustu á heimili sínu á dögunum. Bæði Makelele og gamla kærastan hafa nú kært hvort annað og málið verður útkljáð í réttarsal. 7.10.2010 16:30
Mikilvægasta og flottasta hælspyrna sögunnar - myndband Matty Burrows skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Glentoran á móti Portadown í norður-írsku úrvalsdeildinni á þriðjudaginn. Markið hefur vakið mikla athygli á netinu enda ekki vanalegt að leikmenn skori viðstöðulaust með hælnum frá vítateigslínu. 7.10.2010 16:00
Alonso ætlar að pressa á Red Bull Spánverjinn Fernando Alonso sem hefur unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót á Ferrari er staðráðinn í að pressa hressilega á Red Bull ökumennina Mark Webber og Sebastian Vettel, sem þykja líklegir til afreka á Suzuka brautinni í Japan um helgina. 7.10.2010 15:47
Andrés Már og Arnar Darri hittu slána frá miðju - myndband Vefsíðan fótbolti.net bauð upp á skemmtilegt myndband á heimasíðu sinni í dag þar sem að leikmenn 21 árs landsliðsins reyndu sig í því að hitta slána frá miðju. Það voru þó ekki sóknarmenn liðsins sem slógu í gegn í þessum leik heldur bakvörðurinn Andrés Már Jóhannesson og markmaðurinn Arnar Darri Pétursson. 7.10.2010 15:30
Auðun og Grétar hættir hjá Grindavík Auðun Helgason og Grétar Ólafur Hjartarson munu ekki leika með Grindavík í Pepsi-deildinni næsta sumar. 7.10.2010 15:00
Redknapp: Ég elska Niko Harry Redknapp, stjóri Tottenham, leggur áherslu á það að Króatinn Niko Kranjcar sé áfram mikilvægur hluti af liðinu þráttfyrir að miðjumaðurinn hafi ekki fengið alltof mikið af tækifærum á tímabilinu. 7.10.2010 14:00
Macheda: Rooney er svolítill dóni Federico Macheda var fenginn til þess að tjá sig um Wayne Rooney, liðsfélaga sinn hjá Manchester United, i viðtali við ítalska blaðið Gazzetta dello Sport en Macheda er nú staddur á Ítalíu þar sem hann mun spila með 21 árs liðinu. 7.10.2010 13:30
Messi verður fyrirliði Argentínu á móti Japan Lionel Messi virðist vera búinn að ná sér að fullu af ökklameiðslunum því hann mun spila með Argentínu í vináttuleik á móti Japan á morgun. Sergio Batistuta, þjálfari Argentínumanna ætlar að gera Messi að fyrirliða liðsins. 7.10.2010 13:00
2500 miðar seldir á leikinn við Skota í kvöld Íslenska 21 árs landsliðið spilar í kvöld einn allra mikilvægasta leik sinn frá upphafi þegar liðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum í fyrri umpsilsleik liðanna um sæti í úrslitakeppni EM. 7.10.2010 12:30
Guardiola vill ekki lengur tala um Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar sér greinilega að gera sitt til að loka á umræðuna um Barcelona og Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. 7.10.2010 12:00
Roy Hodgson er ánægður með nýju eigendur Liverpool Roy Hodgson, stjóri Liverpool, vonast til þess að hægt verði að ganga frá sölunni á Liverpool sem fyrst en hann fagnar innkomu eigenda bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Soxvá Anfield. 7.10.2010 11:30
Mancini: Ég mun breyta um taktík Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur lofað því að spila meiri sóknarknattspyrnu þegar hann verður kominn með fullskipað lið. Mancini hefur aðeins notað einn framherja (Carlos Tevez) í fyrstu leikjum tímabilsins en stillir þess í stað upp þremur varnartengiliðum inn á miðjunni. 7.10.2010 11:00
Ferguson kallar eftir drápseðlinu i sínu liði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United segir að sínir menn þurfi að fara að klára leiki ætli þeir sér að eiga möguleika í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Chelsea er nú með fimm stiga forskot á United og er komið vel á stað með að verja titilinn sem liðið vann síðasta vor. 7.10.2010 10:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn