Fleiri fréttir

Robinho: Líður eins og heima hjá mér

Robinho líður eins og hann sé loksins kominn heim til sín eftir skamma veru hjá AC Milan. Brasilíumaðurinn gekk í raðir félagsins í vikunni.

Dóra María: Óvæntasti Íslandsmeistaratitillinn

Dóra María Lárusdóttir bar fyrirliðaband Vals í dag, þar til Katrín Jónsdóttir kom inn á. Dóra gat fagnað vel eftir leikinn enda Íslandsmeistari með Val fimmta árið í röð.

Valur tvöfaldur meistari annað árið í röð

Valsstúlkur urðu Íslandsmeistarar í dag þegar þær unnu Aftureldingu 8-1 í Mosfellsbænum. Hagstæð úrslit gerðu það að verkum að liðið varð nokkuð óvænt meistari í dag.

Tómas Ingi: Þeir vildu þetta meira

Leiknismenn unnu HK naumlega á heimavelli sínum í dag en sigurinn var síst of stór. Þeir skoruðu aðeins eitt mark sem kom þeim þó aftur í toppsætið, með Víkingum.

Halldór: Týpískur Leiknissigur

Halldór Kristinn Halldórsson, fyrirliði Leiknis, segir sigurinn á HK í dag vera týpískan Leiknissigur. Liðið er á toppi deildarinnar með Víkingum en hefur aðeins skorað 30 mörk í sumar.

Snorri frábær í sigri AG Köbenhavn

Snorri Steinn Guðjónsson var einn allra besti maður stórliðsins AG Köbenhavn sem vann meistarana í AaB frá Álaborg fyrir framan 6200 áhorfendur í Ballerup Super Arena í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta er áhorfendamet í dönsku deildinni.

Leiknir og Víkingur unnu bæði

Toppbaráttan er í algleymingi í 1. deild karla í knattspyrnu. Leiknir og Víkingur unnu bæði sína leiki í dag og eru því bæði aftur komin upp fyrir Þór.

Landsliðið rétt náði fluginu til Danmerkur

Íslenska landsliðið tafðist umtalsvert á leið sinni út á Keflavíkurflugvöll í dag vegna alvarlegs umferðarslyss á Reykjanesbraut. Liðið rétt náði fluginu út.

Óaðfinnanlegur leikur Spánverja

Hans-Peter Zaugg stóð orðlaus og horfði á Spánverja tæta lið sitt Liechtenstein í sig í gær. Spánverjar unnu leikinn 0-4 og hefðu getað unnið stærra.

Dawson úr leik í sex vikur

Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, verður frá keppni næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann hlaut í landsleik Englendinga og Búlgara í gær.

Rúrik Gíslason kýldi blaðamann - myndband

Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason kýldi blaðamann í myndbandsviðtali eftir leikinn í gær. Allt var þó í gríni hjá Rúrik sem lét hinn skelegga Elvar Geir Magnússon ekki komast upp með nein skot á sig.

Baulað á Frakka sem vantar framherja

Ekki nóg með að Frakkar hafi tapað fyrir Hvít-Rússum, á heimavelli, heldur verður liðið líklega án þriggja sóknarmanna í leiknum gegn Bosníu á þriðjudaginn.

Naumt tap gegn Noregi

Ísland tapaði sem kunnugt er fyrir Noregi í fyrsta leiknum í undnakeppni Evrópumótsins árið 2012. Lokatölur voru 1-2 fyrir Noreg.

Pape: Sé eftir því sem ég gerði

Framherjinn ungi hjá Fylki, Pape Mamadou Faye, var í gær rekinn frá félaginu. Trúnaðarbrestur er ástæða þess að samningi við leikmanninn var rift.

Capello og Defoe í skýjunum

Englendingar unnu öruggan sigur á Búlgörum í kvöld, 4-0. Jermaine Defor skoraði þrennu í leiknum og var ánægður með leikinn.

Grétar Rafn ekki með í Danmörku

Hvorki Grétar Rafn Steinsson né Brynjar Björn Gunnarsson fara með íslenska landsliðinu til Danmerkur á morgun en þar á liðið leik á þriðjudagskvöldið.

Gunnleifur: Hangeland eins og skrímsli í teignum

„Þetta er sárt tap, sérstaklega ef miðað er við hvernig við lékum í fyrri hálfleik þar sem við vorum frábærir,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður íslenska landsliðsins sem laut í gras fyrir Norðmönnum, 1-2 á Laugardalsvelli í kvöld.

Pedersen: Sluppum með þrjú stig

Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn og norska landsliðsins, var dauðfeginn að hafa sloppið með þrjú stig frá Íslandi að þessu sinni.

Rúrik: Treysti þjálfaranum

Rúrik Gíslason sagði það leiðinlegt að hafa ekki tekið meiri þátt í leiknum gegn Noregi í kvöld en raun bar vitni. Hann kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma.

Söknum Eiðs Smára

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var spurður hvort að möguleiki væri að kalla á Eið Smára Guðjohnsen í landsliðið fyrir leikinn gegn Danmörku á þriðjudaginn.

Grétar Rafn tæpur

Ólíklegt er að Grétar Rafn Steinsson komi með íslenska landsliðinu til Danmerkur þar sem liðið leikur á þriðjudagskvöldið.

Haukur Ingi talaði við landsliðsmenn

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagði eftir leikinn gegn Norðmönnum í kvöld að Haukur Ingi GUðnason hefði rætt við landsliðsmenninna fyrir leikinn.

Ólafur: Skelfilegt í seinni hálfleik

„Fyrsti hálftíminn í síðari hálfleik var skelfilegur,“ sagði niðurlútur landsliðsþjálfari, Ólafur Jóhannesson, eftir 2-1 tapið fyrir Noregi á heimavelli í kvöld.

Sölvi: Hefði getað gert betur

Sölvi Geir Ottesen bar fyrirliðaband íslenska landsliðsins gegn Norðmönnum og var að vonum afar ósáttur með að hafa tapað eftir frábæran fyrri hálfleik.

Landsbyggðin mætir Höfuðborgarsvæðinu

KPMG bikarinn 2010 fer fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur dagana 10.-11 september. Í KPMG bikarnum keppir úrvalslið höfuðborgar gegn úrvalsliði landsbyggðar.

Sjá næstu 50 fréttir