Fleiri fréttir Vettel fljótastur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Hockenheim brautinni í Þýskalandi morgun. Heillaði þannig heimamenn sem eru með sex ökumenn í mótinu um helgina. 24.7.2010 10:10 Veruleg vandræði Valdísar Það var þungt hljóð í ríkjandi Íslandsmeistara eftir annan hringinn í Kiðjabergi í gær. Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði hringinn á 83 höggum, tólf yfir pari vallarins. 24.7.2010 09:30 Klúbbmeistarinn púttaði aðeins nítján sinnum Klúbbmeistari Kiðjabergsklúbbsins kann greinilega vel á flatirnar á heimavelli sínum. Hann notaði aðeins nítján pútt á fyrsta hring Íslandsmótsins, á flötunum átján. 24.7.2010 08:30 90 keppendur eftir á Íslandsmótinu Alls keppa 73 karlar í dag á Íslandsmótinu og 17 konur. Þetta er ljóst eftir niðurskurðinn sem gerður var eftir fyrri tvo hringina. 24.7.2010 08:00 Sló ofan í holuna af 110 metra færi og fékk örn Heimamaðurinn Haraldur Franklín fékk glæsilegan örn á Kiðjabergsvelli í gær. Örninn kom á fjóðru holu Íslandsmótsins eftir glæsilegt upphafshögg. 24.7.2010 07:00 Riera skrifar undir hjá Olympiakos Gríska félagið Olympiakos hefur tilkynnt að það hafi fest kaup á spænska kantmanninum Albert Riera frá Liverpool. Kaupverðið er um 3,3 milljónir punda. 23.7.2010 23:45 Rooney boðinn nýr samningur hjá United Manchester United hefur þegar tryggt framtíð Nemaja Vidic hjá félaginu og Wayne Rooney er næstur. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá félaginu sem vill ekki vandræðalega stöðu á milli síns og hans á næsta ári. 23.7.2010 23:00 Lárus Orri spilaði í sigri ÍA á Fjarðabyggð ÍA vann góðan heimasigur á Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 4-2 fyrir Skagamenn sem eru þar með komnir með 19 stig en eru nokkuð frá toppbaráttunni. 23.7.2010 22:15 Örn Ævar sló næstum inn í klúbbhúsið Örn Ævar Hjartarson úr GS sló annað höggi inn á 18. braut nánast inn í klúbbhúsið í dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli. Annað högg Arnar misheppnaðist algjörlega. 23.7.2010 22:00 Villa: Ég myndi skora meira fyrir Barcelona ef Fabregas kæmi David Villa hefur bæst í hóp þeirra leikmanna Barcelona sem þrýsta á Cesc Fabregas að koma aftur til félagsins. Framtíð fyrirliðans hjá Arsenal er enn óljós. 23.7.2010 20:30 Birgir Leifur með tveggja högga forystu Birgir Leifur Hafþórsson er enn efstur á Íslandsmótinu í golfi sem nú er hálfnað. Birgir lék á einum yfir pari í dag en hefur tveggja högga forysta á næstu menn. 23.7.2010 20:07 Ramires til Chelsea fyrir 20 milljónir punda Heimasíða ESPN Soccernet greinir frá því í dag að brasilíski miðjumaðurinn Ramires muni ganga í raðir Chelsea í næstu viku. 23.7.2010 19:45 Þrír vopnaðir menn rændu heimili NBA-leikmanns Lögreglan í Charlotte í Bandaríkjunum rannsakar nú vopnað rán á heimili NBA-leikmannsins Stephen Jackson en hann spilar með liði Charlotte Bobcats. 23.7.2010 19:00 Vidic skrifar undir nýjan samning hjá Man. Utd Nemanja Vidic hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Þetta bindur enda á vangaveltur um að hann sé á leiðinni frá félaginu í sumar. 23.7.2010 18:30 Ajax vann Chelsea í æfingaleik Chelsea tapaði fyrir Ajax í æfingaleik félaganna sem var að ljúka. Lokatölur voru 3-1 fyrir hollenska liðið og ljóst er að mikil markmannsvandræði eru framundan hjá Chelsea. 23.7.2010 18:00 Sjáðu öll mörk 12. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í vikunni og nú er hægt að sjá öll mörkin á einum stað, hér á Vísi.is. Líkt og venjulega koma öll mörkin í Brot af því besta hornið. 23.7.2010 17:30 Ólafía áfram með forustu hjá konunum - Nína lék best í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með þriggja högga forskot eftir annan daginn á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Ólafía heldur því áfram sömu forustu og hún var með eftir fyrsta daginn. 23.7.2010 17:18 Tvíburabróðir Martin Olsson vill líka komast að í ensku úrvalsdeildinni Martin Olsson hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á tvíburabróður sem hefur verið að gera góða hluti með Halmstad í sænsku deildinni. Nú vill tvíburabróðir hans Marcus Olsson komast að í ensku deildinni en þeir eru 22 ára gamlir. 23.7.2010 16:45 Alonso vill vera framar en Hamilton á Hockenheim Fljótasti ökumaður æfinga á Formúlu 1 brautinni á Hockenheim í Þýskaland var Fernando Alonso frá Spáni. Hann varð aðeins 0.029 sekúndum á undan heimamanninum Sebastian Vettel. 23.7.2010 16:24 Ungverjar búnir að reka Koeman Ungverska knattspyrnusambandið hefur rekið Erwin Koeman úr stöðu landsliðsþjálfara en þessi fyrrum landsliðsmaður Hollendinga hefur þjálfað liðið síðan í maí 2008. Hinn 60 ára gamli Sandor Egervari mun taka við ungverska landsliðinu. 23.7.2010 16:00 Stjóri Blikabanana í Motherwell: Hvað varði markmaður okkar mörg skot? Breiðablik tapaði fyrir Motherwell í gærkvöldi en tapið batt enda á þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum þetta árið. Stjóri Motherwell var ánægður með sigurinn. 23.7.2010 15:30 Enginn HM-leikmaður Frakka fær að spila næsta landsleik Franska knattspyrnusambandið hefur ákveðið það að allir 23 leikmennirnir sem tóku þátt í HM í Suður-Afríku og neituðu að æfa, fái ekki að taka þátt í næsta landsleik sem er vináttulandsleikur á móti Norðmönnum í Osló. 23.7.2010 15:00 Kjartan Henry búinn að skora 67 prósent markanna í Evrópukeppninni KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur verið jafn sjóðheitur upp við markið í Evrópukeppninni í sumar og hann er búin að vera ískaldur í leikjum á móti íslenskum liðum í Pepsi-deildinni og VISA-bikarnum. 23.7.2010 14:30 Írinn Richard Dunne hló af óförum Frakkanna á HM Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne var í dag spurður út í ófarir franska landsliðsins á HM í sumar í viðtali hjá BBC. Írar sátu eins og kunnugt er eftir með sárt ennið eftir umspilsleiki við Frakka þar sem ólöglegt mark Frakka kom þeim til Suður-Afríku. 23.7.2010 14:00 Alonso fljótari en Vettel í vígi Þjóðverja Fernando Alonso ók hraðast allra um Formúlu 1 brautina í Hockenheim í Þýskalandi á seinni æfingu keppnisliða í dag. Hann varð þó aðeins 0.029 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Felipe Massa varð þriðji. 23.7.2010 13:53 Arjen Robben: Liverpool með besta sóknarþríeykið í Evrópu Arjen Robben segir sóknarlínu Liverpool vera jafngóða og sóknarlínu Barcelona eftir að Joe Cole gekk til liðs við liðið. Hann segir það hafa verið mikil mistök hjá Chelsea að láta þennan snjalla leikmann fara. 23.7.2010 13:30 Skagamenn styrkja sóknina með framherja frá Middlesbrough Skagamenn hafa styrkt liðið sitt með framherjanum Gary Martin en hann skrifaði í gærkvöldi undir samning um að leika með liðinu út tímabilið. Martin sem er tvítugur að aldri og kemur frá enska 1.deildarliðinu Middlesbrough er öflugur framherji. 23.7.2010 13:00 Keppendur tímamældir til að flýta leik á Íslandsmótinu í golfi í dag Margir kvörtuðu yfir hægum leik á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi á Kiðjabergi í gær, enda voru sumir um fimm klukkustundir að leika 18 holur. Mótstjórn tók þá ákvörðun í morgun að tímamæla keppendur með fimm ráshópa millibili og munu tímaverðir ganga með hollunum þrjár brautir í dag. Í morgun þurfti að áminna tvö holl fyrir hægan leik. Þetta kom fram á heimasíðu GKB. 23.7.2010 12:54 Ribery hefur ekki áhyggjur af ferlinum vegna vændismálsins Frakkinn Franck Ribery hefur ekki áhyggjur af framtíð sinni í fótboltanum þrátt fyrir að hafa verið ákærður fyrir samræði við vændiskonu sem var undir lögaldri. Ribery segist ekki hafa gert neitt rangt. 23.7.2010 12:30 Búist við að Manchester United bjóði Vidic 17 milljónir í vikulaun Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á að félagið haldi serbneska miðverðinum Nemanja Vidic í sínum röðum áfram en umboðsmaður leikmannsins hefur talað um að Vidic gæti verið á leið til Ítalíu eða Spánar. 23.7.2010 12:00 Barnes valdi frekar titlvonir hjá Lakers en peningana í Cleveland Matt Barnes er nýjasti leikmaðurinn hjá NBA-meisturum Los Angeles Lakers en framherjinn spilaði stórt hlutverk hjá Orlando Magic á síðasta tímabili. Barnes var með betra launatilboð frá Cleveland Cavaliers en valdi frekar Lakers. 23.7.2010 11:30 Afleitt Evrópusumar íslenskra liða - átta töp í tíu Evrópuleikjum Íslensku karlaliðin í Evrópukeppnunum félagsliða luku keppni í gær þegar Breiðablik og KR féllu úr leik í Evrópudeildinni. Kvöldið áður höfðu Íslandsmeistarar FH-inga fallið úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar. 23.7.2010 11:00 Lærvöðvinn að angra Alex - frá í mánuð eins og Cech Englandsmeistarar Chelsea eru óheppnir með meiðsli leikmanna á undirbúningstímabilinu því auk þess að vera án markvarðarins Petr Cech í byrjun móts þá mun varnarmaðurinn Alex einnig missa af mánuði vegna meiðsla. 23.7.2010 10:30 Hamilton: Formúla 1 er eins og golf Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren keyrðii harkalega útaf á fyrstu æfingu keppnisliða í morgun, en hann er í forystu í stigamóti ökumanna. Þó hann leiði mótið, segist hann ekki vera búinn að bóka sinn annan meistaratitil. 23.7.2010 10:27 Henry skoraði á móti Tottenham í fyrsta leiknum með New York Red Bulls Thierry Henry var á skotskónum í fyrsta leiknum sínum með New York Red Bulls í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Tottenham-liðið svaraði hinsvegar með tveimur mörkum og vann leikinn 2-1. 23.7.2010 10:00 Heimamaðurinn Sutil fremstur á Hockenheim Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða á Hockenheim brautinni í Þýskalandi í morgun. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton stórskemmdi sinn bíl á æfingunni sem fór fram á blautri brautinni að sögn autosport.com. 23.7.2010 09:51 Liverpool mætir makedónsku liði í Evrópudeildinni Í gær kom í ljós hverjir verða mótherjar Liverpool í Evrópudeildinni þegar makadóníska liðið Rabotnicki sló út Mika frá Armeníu með minnsta mun eða 1-0 samanlagt. 23.7.2010 09:30 Sven-Göran Eriksson efstur á listanum hjá Fulham Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er enn í stjóraleit eftir að ekkert varð úr því að Martin Jol kæmi til liðsins þar sem að Ajax vildi ekki sleppa sínum manni. Jol var óskamaður eigandans Mohamed Al Fayed en nú þurfa Fulham-menn að drífa sig að finna nýja stjórann enda styttist óðum í tímabilið. 23.7.2010 09:00 Birgir Leifur: Rosalega stutt á milli fuglasöngs og skollanna Birgir Leifur Hafþórsson setti glæsilegt vallarmet á Kiðjabergsvelli í gær. Hann lék hringinn á 68 höggum, þremur undir pari. Búið er að setja upp hvíta teiga í fyrsta skipti í sögu vallarins og því féll vallarmetið sem Hlynur Geir Hjartarson setti á mánudaginn fyrst fyrr um daginn þegar Sigurpáll Geir Sveinsson skilaði skorkorti upp á 69 högg í hús. 23.7.2010 08:15 Unglingarnir stálu senunni í Kiðjaberginu Þrjár átján ára gamlar stelpur úr GR leiða listann á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í Kiðjabergi í Grímsnesinu í gær. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er efst en hún verður reyndar ekki 18 ára fyrr en í október. 23.7.2010 07:30 Jóhannes tryggði sigur gegn Blackburn með stórbrotnu marki - myndband Jóhannes Karl Guðjónsson er þegar byrjaður að sýna stuðningsmönnum síns nýja félags að hann fylgdist vel með þegar Skagamönnum voru kennd þrumuskotin. Hann skoraði sigurmark Huddersfield gegn Blackburn í gær, og þvílíkt mark. 23.7.2010 06:45 Stoke býður allt að 14 milljónir punda í Carlton Cole Stoke mun bjóða West Ham allt að fjórtán milljónir punda fyrir framherjann Carlton Cole. Tíu milljónir strax og fjórar milljónir með ýmsum ákvæðum myndu koma í hlut Hamranna. 22.7.2010 23:45 Hvorki Ben Arfa, Campbell né Benjani til Newcastle Á hverju sumri eru tugir leikmanna orðaðir við félög í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle er eitt þeirra en stjóri liðsins neitaði því í dag að þeir Raul, Hatem Ben Arfa, Sol Campbell og Benjani væru á leið til félagsins. 22.7.2010 23:15 Víkingar skoruðu þrjú mörk á síðustu sjö gegn Fjölni Víkingar styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þeir lögði Fjölni 5-3 í Víkinni eftir að hafa lent undir í tvígang. 22.7.2010 22:15 Eduardo strax farinn að sakna Arsenal Króatíski Brasilíumaðurinn, Eduardo da Silva, er sorgmæddur yfir því að vera farinn frá Arsenal en hann var seldur á 6 milljónir punda til Shaktar Donetsk í Úkraínu. 22.7.2010 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Vettel fljótastur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Hockenheim brautinni í Þýskalandi morgun. Heillaði þannig heimamenn sem eru með sex ökumenn í mótinu um helgina. 24.7.2010 10:10
Veruleg vandræði Valdísar Það var þungt hljóð í ríkjandi Íslandsmeistara eftir annan hringinn í Kiðjabergi í gær. Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði hringinn á 83 höggum, tólf yfir pari vallarins. 24.7.2010 09:30
Klúbbmeistarinn púttaði aðeins nítján sinnum Klúbbmeistari Kiðjabergsklúbbsins kann greinilega vel á flatirnar á heimavelli sínum. Hann notaði aðeins nítján pútt á fyrsta hring Íslandsmótsins, á flötunum átján. 24.7.2010 08:30
90 keppendur eftir á Íslandsmótinu Alls keppa 73 karlar í dag á Íslandsmótinu og 17 konur. Þetta er ljóst eftir niðurskurðinn sem gerður var eftir fyrri tvo hringina. 24.7.2010 08:00
Sló ofan í holuna af 110 metra færi og fékk örn Heimamaðurinn Haraldur Franklín fékk glæsilegan örn á Kiðjabergsvelli í gær. Örninn kom á fjóðru holu Íslandsmótsins eftir glæsilegt upphafshögg. 24.7.2010 07:00
Riera skrifar undir hjá Olympiakos Gríska félagið Olympiakos hefur tilkynnt að það hafi fest kaup á spænska kantmanninum Albert Riera frá Liverpool. Kaupverðið er um 3,3 milljónir punda. 23.7.2010 23:45
Rooney boðinn nýr samningur hjá United Manchester United hefur þegar tryggt framtíð Nemaja Vidic hjá félaginu og Wayne Rooney er næstur. Hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá félaginu sem vill ekki vandræðalega stöðu á milli síns og hans á næsta ári. 23.7.2010 23:00
Lárus Orri spilaði í sigri ÍA á Fjarðabyggð ÍA vann góðan heimasigur á Fjarðabyggð í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 4-2 fyrir Skagamenn sem eru þar með komnir með 19 stig en eru nokkuð frá toppbaráttunni. 23.7.2010 22:15
Örn Ævar sló næstum inn í klúbbhúsið Örn Ævar Hjartarson úr GS sló annað höggi inn á 18. braut nánast inn í klúbbhúsið í dag á Íslandsmótinu í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli. Annað högg Arnar misheppnaðist algjörlega. 23.7.2010 22:00
Villa: Ég myndi skora meira fyrir Barcelona ef Fabregas kæmi David Villa hefur bæst í hóp þeirra leikmanna Barcelona sem þrýsta á Cesc Fabregas að koma aftur til félagsins. Framtíð fyrirliðans hjá Arsenal er enn óljós. 23.7.2010 20:30
Birgir Leifur með tveggja högga forystu Birgir Leifur Hafþórsson er enn efstur á Íslandsmótinu í golfi sem nú er hálfnað. Birgir lék á einum yfir pari í dag en hefur tveggja högga forysta á næstu menn. 23.7.2010 20:07
Ramires til Chelsea fyrir 20 milljónir punda Heimasíða ESPN Soccernet greinir frá því í dag að brasilíski miðjumaðurinn Ramires muni ganga í raðir Chelsea í næstu viku. 23.7.2010 19:45
Þrír vopnaðir menn rændu heimili NBA-leikmanns Lögreglan í Charlotte í Bandaríkjunum rannsakar nú vopnað rán á heimili NBA-leikmannsins Stephen Jackson en hann spilar með liði Charlotte Bobcats. 23.7.2010 19:00
Vidic skrifar undir nýjan samning hjá Man. Utd Nemanja Vidic hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Þetta bindur enda á vangaveltur um að hann sé á leiðinni frá félaginu í sumar. 23.7.2010 18:30
Ajax vann Chelsea í æfingaleik Chelsea tapaði fyrir Ajax í æfingaleik félaganna sem var að ljúka. Lokatölur voru 3-1 fyrir hollenska liðið og ljóst er að mikil markmannsvandræði eru framundan hjá Chelsea. 23.7.2010 18:00
Sjáðu öll mörk 12. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í vikunni og nú er hægt að sjá öll mörkin á einum stað, hér á Vísi.is. Líkt og venjulega koma öll mörkin í Brot af því besta hornið. 23.7.2010 17:30
Ólafía áfram með forustu hjá konunum - Nína lék best í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er með þriggja högga forskot eftir annan daginn á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Ólafía heldur því áfram sömu forustu og hún var með eftir fyrsta daginn. 23.7.2010 17:18
Tvíburabróðir Martin Olsson vill líka komast að í ensku úrvalsdeildinni Martin Olsson hjá Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á tvíburabróður sem hefur verið að gera góða hluti með Halmstad í sænsku deildinni. Nú vill tvíburabróðir hans Marcus Olsson komast að í ensku deildinni en þeir eru 22 ára gamlir. 23.7.2010 16:45
Alonso vill vera framar en Hamilton á Hockenheim Fljótasti ökumaður æfinga á Formúlu 1 brautinni á Hockenheim í Þýskaland var Fernando Alonso frá Spáni. Hann varð aðeins 0.029 sekúndum á undan heimamanninum Sebastian Vettel. 23.7.2010 16:24
Ungverjar búnir að reka Koeman Ungverska knattspyrnusambandið hefur rekið Erwin Koeman úr stöðu landsliðsþjálfara en þessi fyrrum landsliðsmaður Hollendinga hefur þjálfað liðið síðan í maí 2008. Hinn 60 ára gamli Sandor Egervari mun taka við ungverska landsliðinu. 23.7.2010 16:00
Stjóri Blikabanana í Motherwell: Hvað varði markmaður okkar mörg skot? Breiðablik tapaði fyrir Motherwell í gærkvöldi en tapið batt enda á þátttöku íslenskra liða í Evrópukeppnum þetta árið. Stjóri Motherwell var ánægður með sigurinn. 23.7.2010 15:30
Enginn HM-leikmaður Frakka fær að spila næsta landsleik Franska knattspyrnusambandið hefur ákveðið það að allir 23 leikmennirnir sem tóku þátt í HM í Suður-Afríku og neituðu að æfa, fái ekki að taka þátt í næsta landsleik sem er vináttulandsleikur á móti Norðmönnum í Osló. 23.7.2010 15:00
Kjartan Henry búinn að skora 67 prósent markanna í Evrópukeppninni KR-ingurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur verið jafn sjóðheitur upp við markið í Evrópukeppninni í sumar og hann er búin að vera ískaldur í leikjum á móti íslenskum liðum í Pepsi-deildinni og VISA-bikarnum. 23.7.2010 14:30
Írinn Richard Dunne hló af óförum Frakkanna á HM Írski landsliðsmaðurinn Richard Dunne var í dag spurður út í ófarir franska landsliðsins á HM í sumar í viðtali hjá BBC. Írar sátu eins og kunnugt er eftir með sárt ennið eftir umspilsleiki við Frakka þar sem ólöglegt mark Frakka kom þeim til Suður-Afríku. 23.7.2010 14:00
Alonso fljótari en Vettel í vígi Þjóðverja Fernando Alonso ók hraðast allra um Formúlu 1 brautina í Hockenheim í Þýskalandi á seinni æfingu keppnisliða í dag. Hann varð þó aðeins 0.029 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Felipe Massa varð þriðji. 23.7.2010 13:53
Arjen Robben: Liverpool með besta sóknarþríeykið í Evrópu Arjen Robben segir sóknarlínu Liverpool vera jafngóða og sóknarlínu Barcelona eftir að Joe Cole gekk til liðs við liðið. Hann segir það hafa verið mikil mistök hjá Chelsea að láta þennan snjalla leikmann fara. 23.7.2010 13:30
Skagamenn styrkja sóknina með framherja frá Middlesbrough Skagamenn hafa styrkt liðið sitt með framherjanum Gary Martin en hann skrifaði í gærkvöldi undir samning um að leika með liðinu út tímabilið. Martin sem er tvítugur að aldri og kemur frá enska 1.deildarliðinu Middlesbrough er öflugur framherji. 23.7.2010 13:00
Keppendur tímamældir til að flýta leik á Íslandsmótinu í golfi í dag Margir kvörtuðu yfir hægum leik á fyrsta hring á Íslandsmótinu í golfi á Kiðjabergi í gær, enda voru sumir um fimm klukkustundir að leika 18 holur. Mótstjórn tók þá ákvörðun í morgun að tímamæla keppendur með fimm ráshópa millibili og munu tímaverðir ganga með hollunum þrjár brautir í dag. Í morgun þurfti að áminna tvö holl fyrir hægan leik. Þetta kom fram á heimasíðu GKB. 23.7.2010 12:54
Ribery hefur ekki áhyggjur af ferlinum vegna vændismálsins Frakkinn Franck Ribery hefur ekki áhyggjur af framtíð sinni í fótboltanum þrátt fyrir að hafa verið ákærður fyrir samræði við vændiskonu sem var undir lögaldri. Ribery segist ekki hafa gert neitt rangt. 23.7.2010 12:30
Búist við að Manchester United bjóði Vidic 17 milljónir í vikulaun Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á að félagið haldi serbneska miðverðinum Nemanja Vidic í sínum röðum áfram en umboðsmaður leikmannsins hefur talað um að Vidic gæti verið á leið til Ítalíu eða Spánar. 23.7.2010 12:00
Barnes valdi frekar titlvonir hjá Lakers en peningana í Cleveland Matt Barnes er nýjasti leikmaðurinn hjá NBA-meisturum Los Angeles Lakers en framherjinn spilaði stórt hlutverk hjá Orlando Magic á síðasta tímabili. Barnes var með betra launatilboð frá Cleveland Cavaliers en valdi frekar Lakers. 23.7.2010 11:30
Afleitt Evrópusumar íslenskra liða - átta töp í tíu Evrópuleikjum Íslensku karlaliðin í Evrópukeppnunum félagsliða luku keppni í gær þegar Breiðablik og KR féllu úr leik í Evrópudeildinni. Kvöldið áður höfðu Íslandsmeistarar FH-inga fallið úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar. 23.7.2010 11:00
Lærvöðvinn að angra Alex - frá í mánuð eins og Cech Englandsmeistarar Chelsea eru óheppnir með meiðsli leikmanna á undirbúningstímabilinu því auk þess að vera án markvarðarins Petr Cech í byrjun móts þá mun varnarmaðurinn Alex einnig missa af mánuði vegna meiðsla. 23.7.2010 10:30
Hamilton: Formúla 1 er eins og golf Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren keyrðii harkalega útaf á fyrstu æfingu keppnisliða í morgun, en hann er í forystu í stigamóti ökumanna. Þó hann leiði mótið, segist hann ekki vera búinn að bóka sinn annan meistaratitil. 23.7.2010 10:27
Henry skoraði á móti Tottenham í fyrsta leiknum með New York Red Bulls Thierry Henry var á skotskónum í fyrsta leiknum sínum með New York Red Bulls í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Tottenham-liðið svaraði hinsvegar með tveimur mörkum og vann leikinn 2-1. 23.7.2010 10:00
Heimamaðurinn Sutil fremstur á Hockenheim Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða á Hockenheim brautinni í Þýskalandi í morgun. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton stórskemmdi sinn bíl á æfingunni sem fór fram á blautri brautinni að sögn autosport.com. 23.7.2010 09:51
Liverpool mætir makedónsku liði í Evrópudeildinni Í gær kom í ljós hverjir verða mótherjar Liverpool í Evrópudeildinni þegar makadóníska liðið Rabotnicki sló út Mika frá Armeníu með minnsta mun eða 1-0 samanlagt. 23.7.2010 09:30
Sven-Göran Eriksson efstur á listanum hjá Fulham Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er enn í stjóraleit eftir að ekkert varð úr því að Martin Jol kæmi til liðsins þar sem að Ajax vildi ekki sleppa sínum manni. Jol var óskamaður eigandans Mohamed Al Fayed en nú þurfa Fulham-menn að drífa sig að finna nýja stjórann enda styttist óðum í tímabilið. 23.7.2010 09:00
Birgir Leifur: Rosalega stutt á milli fuglasöngs og skollanna Birgir Leifur Hafþórsson setti glæsilegt vallarmet á Kiðjabergsvelli í gær. Hann lék hringinn á 68 höggum, þremur undir pari. Búið er að setja upp hvíta teiga í fyrsta skipti í sögu vallarins og því féll vallarmetið sem Hlynur Geir Hjartarson setti á mánudaginn fyrst fyrr um daginn þegar Sigurpáll Geir Sveinsson skilaði skorkorti upp á 69 högg í hús. 23.7.2010 08:15
Unglingarnir stálu senunni í Kiðjaberginu Þrjár átján ára gamlar stelpur úr GR leiða listann á Íslandsmótinu í höggleik sem hófst í Kiðjabergi í Grímsnesinu í gær. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er efst en hún verður reyndar ekki 18 ára fyrr en í október. 23.7.2010 07:30
Jóhannes tryggði sigur gegn Blackburn með stórbrotnu marki - myndband Jóhannes Karl Guðjónsson er þegar byrjaður að sýna stuðningsmönnum síns nýja félags að hann fylgdist vel með þegar Skagamönnum voru kennd þrumuskotin. Hann skoraði sigurmark Huddersfield gegn Blackburn í gær, og þvílíkt mark. 23.7.2010 06:45
Stoke býður allt að 14 milljónir punda í Carlton Cole Stoke mun bjóða West Ham allt að fjórtán milljónir punda fyrir framherjann Carlton Cole. Tíu milljónir strax og fjórar milljónir með ýmsum ákvæðum myndu koma í hlut Hamranna. 22.7.2010 23:45
Hvorki Ben Arfa, Campbell né Benjani til Newcastle Á hverju sumri eru tugir leikmanna orðaðir við félög í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle er eitt þeirra en stjóri liðsins neitaði því í dag að þeir Raul, Hatem Ben Arfa, Sol Campbell og Benjani væru á leið til félagsins. 22.7.2010 23:15
Víkingar skoruðu þrjú mörk á síðustu sjö gegn Fjölni Víkingar styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þeir lögði Fjölni 5-3 í Víkinni eftir að hafa lent undir í tvígang. 22.7.2010 22:15
Eduardo strax farinn að sakna Arsenal Króatíski Brasilíumaðurinn, Eduardo da Silva, er sorgmæddur yfir því að vera farinn frá Arsenal en hann var seldur á 6 milljónir punda til Shaktar Donetsk í Úkraínu. 22.7.2010 22:15